Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996
Landsliðskeppni Bandaríkja-
manna var haldin fyrir stuttu til
þess að ákvarða landslið Banda-
ríkjamanna á Ólympíumótið, sem
haldið verður á grísku eyjunni
Ródos í haust. Þau óvæntu úrslit
urðu að nær óþekkt sveit frá
Chicago sigraði nokkuð örugglega,
þrátt fyrir að núverandi heims-
meistarar Bandaríkjamanna væru
meðal þátttakenda. Þeir sigruðu nú-
verandi heimsmeistara í undanúr-
slittnn með 289 gegn 206 og síðan
heimsmeistarana 1994 í úrslitum.
Landslið Bandaríkjamanna í opna
flokknum er því skipað þessum
mönnum:
L. Robbins, J. Goldfein, S. Gamer
M. Oest, G. Caravelli og G.
Cohler.
Umsjón
Stefán Guðjohnsen
Þetta verður fyrsta þrekraun sex-
menninganna á alþjóðavettvangi og
fróðlegt að vita hvort þeim tekst að
næla í Ólympíumeistaratitilinn,
sem Frakkar halda dauðahaldi í.
Sveitin spilaði mjög sannfærandi í
landsliðskeppninni bæði í sögnum,
sókn og vöm.
í síðustu þremur leikjum sínum
sigmðu þeir sveitir, sem samanlagt
höfðu inncmborðs 14 heimsmeistara.
í úrslitcdeiknum sigruðu þeir
sveit með Zia Mahmood innanborðs
með sannfærandi mun.
Spilið í dag er eitt af síðustu spil-
unum og batt enda á allar vonir Zia
til þess að ná þeim áfanga að spila i
landsliði Bandaríkjamanna í fyrsta
sinn.
N/Allir
* D2
V ÁKG54
•f 98
* G1087
f G1098643
4» 98632
♦ 10
* -
* ÁK7
4. -
* KD543
* ÁD964
Þar sem Gerald Caravelli sat í
suður gengu sagnir á þessa leið:
Norður Austur Suður Vestur
pass pass 1 tígull 3 lauf
dobl pass 6 lauf pass
pass dobl allir pass.
Smáauglýsinga
deild DV
er opin: ^
• virka daga kl. 9-22?|
• laugardaga kl. 9-14
• sunnudaga kl, 16-22
Skilafrestur smáauglýsinga
er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir
birtingu.
Attl. Smáauglýsing í
Helgarblað DV verður þó að
berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudag.
Smáauglýsingar
550 5000
Það má segja að vestur hafi mis-
þyrmt Michaels-sagnvenjunni með
þvi að stökkva í þrjú lauf til þess að
sýna háliti, en CaraveUi var ekkert
að tvinóna við hlutina og stökk í sex
lauf. Auðvitað hefði hann orðið
skelkaður, ef hann hefði vitað að
vestur ætti einspil í tígli, en í stöð-
unni hafði hann ekki áhuga á því að
reyna að fá trompun.
Útspilið var spaðagosi, sem Cara-
velli drap á drottninguna í blindum.
Hann svínaði strax laufgosa, spilaði
síðan tígli á drottninguna, sem átti
slaginn. Þá kom tígulkóngur, vestur
drap með ás og spilaði trompi. Cara-
velli drap heima, trompaði tígul, tók
tvo hæstu í hjarta, kastaði tveimur
tíglum að heiman. Síðan svínaði
hann trompi, tók trompás og lagði
upp. Slétt staðið.
Á hinu borðinu endaði suður í ör-
uggum fimm laufum eftir ótruflaðar
sagnir. Suður mátti nú gefa tromp-
slag og hann tók því spaðaútspilið
heima og lagði niður laufás. Tromp-
legan var raunalegt áfall og til þess
að bæta gráu ofan á svart, þá mis-
tókst honum úrspilið og varð einn
niður. Það kostaði 17 impa og ferðin
til Ródos var veruleiki.
LJÓSMYNDASAMKEPPNI
Verslanir Hans Petersen hf: Austurveri, Banka-
stræti, Glæsibæ, Hamraborg, Hólagarði,
Hverafold, Kringlunni, Laugavegi 82,
Laugavegi 178, Lynghólsi og Selfossi.
Reykjavík: Myndval Mjódd.
Hafnarfjörður: Filmur og Framköllun.
Grindavík: Sólmynd. Keflavik: Hljómval.
Akranes: Bókav. Andrésor Nielssonar.
ísafjörður: Bókav. Jónasar Tómossonar.
Sauðórkrókur: Bókav. Brynjars.
Akureyri: Pedrómyndir.
Egilsstaðir: Hraðmynd.
Vestmannaeyjar: Bókabúð Vestmannaeyja.
ÓLRÍK
hyn ditk
fA pfTk
TryggSu þér litríkar og skarpar minningar
meÖ Kodak Express gæðaframköllun á
Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari
en venjulegur Ijósmyndapappír og litir
framkallast frábærlega vel.
WAWÍ
w vB0 Vlrl V
Skilafrestur ertil
26. égúst 1996.
Myndum ber að skila
til DV, Þverholti 11
eða til verslana
Kodak Express.
Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr.
Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass.
Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr.
Sjálfvirk filmufærsla og flass.
Meb því ab smella af á Kodakfilmu í sumar
geturöu unnið
í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak.
Hvort sem þú ert á ferðalagi innanlands eða erlendis skaltu setja Kodakfilmu
í myndavélina og gera þannig góðar minningar að varanlegri eign.
Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eða komdu með hana í einhverja
af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert með í litríkum leik
4. verdlaun
Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 16.990 kr.
Ný Zoom vél - hljóðlát og nett.
6. verðlaun
3. verðlaun
3
Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr.
Mjög fullkomin myndavél með dagsetningu.
ðalverðlaun
FLUGLEIDIR
- fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu:
Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida.
2. verðlaun
Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr.
Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin á markaðnum.
5. verðlaun