Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Blaðsíða 25
LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 Landsliðskeppni Bandaríkja- manna var haldin fyrir stuttu til þess að ákvarða landslið Banda- ríkjamanna á Ólympíumótið, sem haldið verður á grísku eyjunni Ródos í haust. Þau óvæntu úrslit urðu að nær óþekkt sveit frá Chicago sigraði nokkuð örugglega, þrátt fyrir að núverandi heims- meistarar Bandaríkjamanna væru meðal þátttakenda. Þeir sigruðu nú- verandi heimsmeistara í undanúr- slittnn með 289 gegn 206 og síðan heimsmeistarana 1994 í úrslitum. Landslið Bandaríkjamanna í opna flokknum er því skipað þessum mönnum: L. Robbins, J. Goldfein, S. Gamer M. Oest, G. Caravelli og G. Cohler. Umsjón Stefán Guðjohnsen Þetta verður fyrsta þrekraun sex- menninganna á alþjóðavettvangi og fróðlegt að vita hvort þeim tekst að næla í Ólympíumeistaratitilinn, sem Frakkar halda dauðahaldi í. Sveitin spilaði mjög sannfærandi í landsliðskeppninni bæði í sögnum, sókn og vöm. í síðustu þremur leikjum sínum sigmðu þeir sveitir, sem samanlagt höfðu inncmborðs 14 heimsmeistara. í úrslitcdeiknum sigruðu þeir sveit með Zia Mahmood innanborðs með sannfærandi mun. Spilið í dag er eitt af síðustu spil- unum og batt enda á allar vonir Zia til þess að ná þeim áfanga að spila i landsliði Bandaríkjamanna í fyrsta sinn. N/Allir * D2 V ÁKG54 •f 98 * G1087 f G1098643 4» 98632 ♦ 10 * - * ÁK7 4. - * KD543 * ÁD964 Þar sem Gerald Caravelli sat í suður gengu sagnir á þessa leið: Norður Austur Suður Vestur pass pass 1 tígull 3 lauf dobl pass 6 lauf pass pass dobl allir pass. Smáauglýsinga deild DV er opin: ^ • virka daga kl. 9-22?| • laugardaga kl. 9-14 • sunnudaga kl, 16-22 Skilafrestur smáauglýsinga er fyrir kl. 22 kvölaið fyrir birtingu. Attl. Smáauglýsing í Helgarblað DV verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Smáauglýsingar 550 5000 Það má segja að vestur hafi mis- þyrmt Michaels-sagnvenjunni með þvi að stökkva í þrjú lauf til þess að sýna háliti, en CaraveUi var ekkert að tvinóna við hlutina og stökk í sex lauf. Auðvitað hefði hann orðið skelkaður, ef hann hefði vitað að vestur ætti einspil í tígli, en í stöð- unni hafði hann ekki áhuga á því að reyna að fá trompun. Útspilið var spaðagosi, sem Cara- velli drap á drottninguna í blindum. Hann svínaði strax laufgosa, spilaði síðan tígli á drottninguna, sem átti slaginn. Þá kom tígulkóngur, vestur drap með ás og spilaði trompi. Cara- velli drap heima, trompaði tígul, tók tvo hæstu í hjarta, kastaði tveimur tíglum að heiman. Síðan svínaði hann trompi, tók trompás og lagði upp. Slétt staðið. Á hinu borðinu endaði suður í ör- uggum fimm laufum eftir ótruflaðar sagnir. Suður mátti nú gefa tromp- slag og hann tók því spaðaútspilið heima og lagði niður laufás. Tromp- legan var raunalegt áfall og til þess að bæta gráu ofan á svart, þá mis- tókst honum úrspilið og varð einn niður. Það kostaði 17 impa og ferðin til Ródos var veruleiki. LJÓSMYNDASAMKEPPNI Verslanir Hans Petersen hf: Austurveri, Banka- stræti, Glæsibæ, Hamraborg, Hólagarði, Hverafold, Kringlunni, Laugavegi 82, Laugavegi 178, Lynghólsi og Selfossi. Reykjavík: Myndval Mjódd. Hafnarfjörður: Filmur og Framköllun. Grindavík: Sólmynd. Keflavik: Hljómval. Akranes: Bókav. Andrésor Nielssonar. ísafjörður: Bókav. Jónasar Tómossonar. Sauðórkrókur: Bókav. Brynjars. Akureyri: Pedrómyndir. Egilsstaðir: Hraðmynd. Vestmannaeyjar: Bókabúð Vestmannaeyja. ÓLRÍK hyn ditk fA pfTk TryggSu þér litríkar og skarpar minningar meÖ Kodak Express gæðaframköllun á Kodak Royal-pappírinn. Hann er þykkari en venjulegur Ijósmyndapappír og litir framkallast frábærlega vel. WAWÍ w vB0 Vlrl V Skilafrestur ertil 26. égúst 1996. Myndum ber að skila til DV, Þverholti 11 eða til verslana Kodak Express. Canon Prima AF-7, að verðmæti 8.990 kr. Sjálfvirkur fókus, filmufærsla og flass. Canon Prima Junior DX, að verðmæti 5.990 kr. Sjálfvirk filmufærsla og flass. Meb því ab smella af á Kodakfilmu í sumar geturöu unnið í Ijósmyndasamkeppni DV og Kodak. Hvort sem þú ert á ferðalagi innanlands eða erlendis skaltu setja Kodakfilmu í myndavélina og gera þannig góðar minningar að varanlegri eign. Veldu bestu sumarmyndina og sendu til DV eða komdu með hana í einhverja af verslunum Kodak Express fyrir 26. ágúst - og þú ert með í litríkum leik 4. verdlaun Canon Prima Zoom Shot myndavél, að verðmæti 16.990 kr. Ný Zoom vél - hljóðlát og nett. 6. verðlaun 3. verðlaun 3 Canon Prima Super 28 V, að verðmæti 33.900 kr. Mjög fullkomin myndavél með dagsetningu. ðalverðlaun FLUGLEIDIR - fyrir bestu innsendu sumarmyndina á Kodakfilmu: Flugmiðar fyrir tvo með Flugleiðum til Florida. 2. verðlaun Canon EOS 500, með 35-80 mm linsu, að verðmæti 45.900 kr. Mjög fullkomin og jafnframt léttasta SLR myndavélin á markaðnum. 5. verðlaun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.