Dagblaðið Vísir - DV - 17.08.1996, Side 6
6
LAUGARDAGUR 17. ÁGÚST 1996 JjV
útlönd
Ný bók landlæknis um kynhegöun ráðherra:
Of náin tengsl við
homma og lesbíur
stuttar fréttir
Spenna á Kýpur
Mikil spenna er nú á milli
| þjóðarbrota á Kýpur vegna mót-
f mæla Kýpur-Grikkja við veru
I Kýpur- Tyrkja á eynni og allt
eins búist við vopnuðum átökum.
Krefst afsagnar
Alexander
Lebed, ráðgjafi
Borísar Jeltsíns
í málefnum
; Tsjetsjeníu,
I krefst afsagnar
| innanríkisráð-
herra Rússa,
1 Anatolís
Kulíkovs. Lebed segir hann ekki
hafa staðið sig i stykkinu i bar-
| áttunni gegn aðskilnaðarsinnum.
Selja úraníum
| Ríkisstjórn Ástraliu áformar
| að selja Taivönum úraníum, en
j talið er að samskipti Ástrala og
í' Kínverja muni versna ef sú sala
1 gengur eftir.
Léttivagnar hverfa
Léttivagnamir, sem einkennt
hafa götulífið í Kalkútta um ára-
§ tuga skeið, munu hverfa í enda
| ársins, því stjórn landsins bann-
1 ar notkun þeirra til að auka um-
| ferðarhraða.
Heimsmet
Finnskir bræður eru á góðri
leið með að setja heimsmet í sekt-
| um fyrir ölvunarakstur. Annar
'í þeirra hefur fengið 60 sektir en
hinn 30.
Lögmenn satans
A1 Pacino og
Keanu Reeves
munu leika
| saman í kvík-
myndinni
| Devil’s
Advocate, en
Reeves leikur
lögfræðing sem
1 ræður sig til starfa á lögfræði-
stofu og kemst að raun um að
hann hefur fengið vinnu hjá sat-
1 an sjálfum.
Hassfundur
Spænsk lögregluyfirvöld gerðu
upptæk 2,5 tonn af hassi, að verð-
| mæti rúmlega þrír milljarðar
króna, sem fundust í báti á Costa
Del Sol.
Mannskaðaveður
Að minnsta kosti 21 maður lést
og 88 er saknað eftir að hvirfilbyl-
ur skali óvænt á strandhéruð í
I Víetnam.
Páfi hraustur
Vatíkanið
, vísaði á bug öll-
1 um sögusögn-
um um bágbor-
§ ið heilsufar Jó-
hannesar Páls
Ípáfa og sagði að
hann myndi
standa við lof-
orð sitt um opinberar heimsókn-
ir til Ungverjalands og Frakk-
lands í september. Reuter
Kauphallir erlendis:
Lækkun í
Wall Street
- en hækkun í Evrópu
Aldrei þessu vant hækkaði hluta-
bréfaverð í helstu kauphöllum í
Evrópu á fimmtudag á meðan lítils-
háttar lækkun varð í Wall Street, ef
marka má hlutabréfavísitölumar.
Venjan er að aðrar kauphallir fylgi
þróuninni á Dow Jones í Wall Stre-
et. Kauphallir í Tokyo og Hong
Kong fylgdu þó Wall Street eftir.
FT-SE 100 hlutabréfavísitalan í
London fór í 3837 stig á fimmtudag,
eða aðeins 20 stigum frá sögulega
metinu frá því í apríl á þessu ári.
DAX-30 vísitalan í Frankfurt fór í
2546 stig, var í 2497 stigum í byrjun
ágúst. Ekki er reiknað með að Dow
Jones lækki enn frekar, var 5665
stig þegar viðskiptum lauk á
fímmtudag. -Reuter
DV, Danmörku
í fyrsta sinn í sögunni er kyn-
hegðun danskra ráðherra tengd
embættisfærslum þeirra. Fyrrum
landlæknir, Palle Juul-Jensen, sak-
ar heilbrigðisráðherra, Yvonne
Herlov Andersen, og forvera henn-
ar, Torben Lund, um að láta „kyn-
hegðun“ sina hafa afgerandi áhrif á
danska alnæmispólitík síðustu ára.
Hann segir að hommar og lesbíur
Ekki úr
Tylft starfsmanna, slökkviliðs-
menn, lögreglumenn og starfsmenn
neyðarþjónustu, þurfti að streða í
sex tíma samfellt í gær við að koma
manni af heimili sínu á spítala í
New York. Allajafna er ekki þörf á
svo miklum mannskap eða svo mikl-
um tíma til að koma manni á spítala
en í þessu tilfelli var það nauðsyn-
hafi fjarstýrt allri stefnumótun og
meðal annars krafist nafnleyndar
sem orðið hafi til þess að öll eftir-
grennslan varð ómöguleg.
Þetta kemur fram í bókinni í
þjónustu ríkisins sem kemur út eft-
ir mánuð. Jyllands-Posten sagði frá
því í vikunni að í bókinni segi Palle
Juul- Jensen að líklega væri hann
enn landlæknir ef ráðherrarnir
væru ekki í svo nánu sambandi við
aðila tengda samtökum homma og
legt vegna þess að maðurinn var 410
kg á þyngd.
Starfsmennirnir neituðu að gefa
upp nafn mannsins en fram kom að
hann hafði ekki yfirgefið heimili sitt
í ein fimm ár. Hann er 42 ára gamall
og þurfti að komast á spítala vegna
öndunarerfiðleika. Björgunarmenn
þurftu að sprengja upp veggi íbúðar-
lesbía. Sjálfur sagði hann af sér í
fyrra eftir nafnlausa gagnrýni gegn
honum.
„Palle Juul-Jensen er bitur gam-
all maður. Það er tjáningarfrelsi í
landinu og við því er ekkert að gera.
Þetta er hins vegar alveg á mörkun-
um hjá honum en hingað til hef ég
haft einkalíf mitt í friði. Ég geri ráð
fyrir að svo verði áfram,“ sagði
Yvonne Herlov Andersen heilbrigð-
isráðherra við Jyllands-Posten. -PJ
innar við dyrakarmana og nota sér-
staklega sterkt seglefni til að bera
manninn. Ekki reyndist mögulegt að
nota venjulega sjúkrabifreið til að
flyfja manninn heldur varð að kalla
til flutningabíl sem vanalega er not-
aður til húsgagnaflutninga. Þunga-
vigtarmaðurinn er nú á gjörgæslu á
Luke’s Hospital í New York. Reuter
Gekk i svefni
og var
rotaður
Norðmaðurinn Stig Torp er
| ekki viss um að hann langi aft-
m- í sumarleyfi til grísku eyjar-
innar Ródos. Hann var nýkom-
inn til eyjarinnar og lagðist til
svefns í hótelherberginu sínu
; með kærustunni sinni. Hann
svaf nakinn en tók upp á því að
ganga í svefni. Hann gekk
kviknakinn niður í afgreiðslu
hótelsins um miðja nótt og
svaraði athugasemdum nætur-
varðarins út í hött - steinsof-
andi. Næturvörðurinn hélt að
hann væri fuflur og hringdi á
lögregluna. Hún kom skömmu
síðar, gerði sér lítið fyrir, rot-
| aöi Norðmanninn og stakk hon-
um í steininn. Norðmanninum
brá ekki lítið þegar hann vakn-
aði í fangaklefa eftir að hafa
lagst til svefns í hótelherbergi
og það tók langan tima að telja
lögreglunni trú um hið sanna í
málinu.
Vatn er besta
sprengju-
vörnin
Breskir sprengjusérfræðing-
ar hafa eftir áralangar rann-
sóknir komist að því að besta
vömin gegn sprengjum sé vatn.
Með því að koma fyrir stórum
plastpokum utan um sprengju,
I sem er við það að springa, er
hægt að draga úr sprengikraft-
inum um allt að 95% og að
| sama skapi úr sprengjubrotum.
Jafnvel er talið að góðir plast-
pokar með vatni geti komið í
stað hinna hefðbundnu sand-
) poka sem notaðir eru í hernaði.
Breskir vísindamenn era nú í
| óðaönn að prófa þessa nýju
tækni á mismunandi öflugar
gerðir af sprengjum.
Clinton með
góðaforystu
Skoðanakönnun sem sjón-
varpsstöðin CNN lét gera i gær,
degi eftir að flokksþingi
repúblikana lauk, sýnir að Bill
Clinton Bandaríkjaforseti hefur
enn góða forystu á Bob Dole,
I frambjóðenda repúblikana.
Munurinn mælist vera 11 pró-
I sentustig. Um helmingur kjós-
enda ætlar að greiða Clinton at-
| kvæði sitt en 39% ætla að veita
Dole brautargengi samkvæmt
niðurstööum könnunarinnar.
Sjö prósent segjast ætla að
styðja mifljónamæringinn Ross
; Perot. Þessar niðurstöður eru
vonbrigði fyrir Dole því að
hánn hefur lítið saxað á fylgi
Clintons þrátt fyrir meðbyr
sem jafnan fylgir flokksþing-
; inu.
Stúlkum
bjargað úr
gíslingu
Belgísku lögreglunni tókst í
gær að bjarga tveimur stúlkum
[ sem rænt hafði verið. Á undan-
förnum 6 árum hafa 14 ungar
stúlkur og einn piltur horfið
sporlaust í Belgiu en þetta er í
fyrsta sinn sem lögreglunni
tekst að hafa uppi á einhverju
hinna horfnu bama. Talið er að
ránið sé tengt kynferðislegri
misnotkun á börnum. Stúlkum-
ar sem' bjargað var í gær vora
12 og 14 ára gamlar en þær vora
í faldar í íbúð nærri bænum
Charleroi. Báðar voru við góða
heilsu og fengu að fara til fjöl-
skyldna sinna strax að lokinni
| læknisskoðun. Annarri þeirra
var rænt fyrir viku en hinni
| fyrir þremur mánuðum. Lög-
reglan hafði áður handtekið tvo
menn og eina konu sem vísuðu
á felustaðinn. Lögreglan gerir
sér vonir um aö upplýsa megi
öll tilfellin. Reuter
Kauphallir og vöruverð erlendis I
5600,
5400
150
WA ■
DV
Leikarinn Christopher Reeve, sem er hér með syni sínum, Will, flytur ávarp á opnunarhátíð Ólympíuleika fatlaðra í
Atlanta. Reeve lamaðist þegar hann féll af hestbaki. Keppni á leikunum hefst eftir átta daga. Alis taka 117 þjóðir þátt
í þessum tíundu Ólympíuleikum fatlaðra, sem er nýtt met. Símamynd Reuter
Björgunaraðgerðir í New York:
húsi í fimm ár