Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Blaðsíða 44
52 sumarmyndasamkeppnin LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 1996 JjV Fjöldinn allur af skemmtilegum sumarmyndum hafa borist í sum- armyndasamkeppni DV og Kod- akumboðsins og er myndefnið afar fjölbreytilegt og fjörlegt og flestar myndirnar mjög góðar. Blaðið hefur birt nokkrar myndir jafnt og þétt í sumar en því miður er ekki hægt að birta allar mynd- irnar, þó góðar séu því að slíkur er fjöldi'nn. í dag birtum við nokkrar mynd- ir, sem hafa borist í sumarmynda- samkeppnina og næstu laugar- daga birtum við enn fleiri mynd- ir. Ekki hefur enn verið ákveðið með síðasta skiladag þannig að lesendur hafa enn tækifæri til að taka þátt í keppninni og senda inn myndir. Stórglæsileg verðlaun eru í bóði fyrir bestu myndirnar. Fyrstu verðlaun eru ferðavinn- ingur fyrir tvo með Flugleiðum til Flórída. Önnur verðlaun eru Canon EOS 500 myndavél með 35 mm linsum. Þriðju verðlaun eru Canon Prima Super 28 V mynda- vél auk þess sem Canon Prima Zoom Shot myndavél, Canon Prima AF-7 og Canon Prima Juni- or DX myndavélar eru einnig í verðlaun. í dómnefnd sumarmyndasam- keppninnar eru Gunnar V. Andr- ésson og Brynjar Gauti Sveins- son, ljósmyndarar á DV, og Hall- dór Sighvatsson frá Kodakumboð- inu. Æskilegt er að sendendur merki myndir sínar með nafni og heimilisfangi og segi stuttlega frá myndefninu. Gjaman má senda fleiri en eina mynd. -GHS Utanáskriftin er: Skemmtilegasta sumarmyndin, DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Sumarið er góður tími tjl að bregða á leik og þessir guttar létu ekki sitt eftir liggja. Titill myndarinnar er: „Ég verð að fara að haida haus“ og sendandi er E.Ó.A., Ný- iendugötu 45, Reykjavík. íslendingar fá alltof sjaldan tækifæri til að vaða í sjó og vötnum á sumr- um en grípa þó gæsina þegar hún gefst. Þessi mynd heitir „Einn í fríi og annar að veiða“ og sendandi er Ingibjörg Þórisdóttir, Jöklafoid 18 í Reykjavík. Heyskapurinn er einn skemmtilegasti tími sumarsins og gaman fyrir borgarbörnin að fara þá sveitina. Þessi mynd ber yfirskriftina „Hey- drottningin" og þaö er Hrafnhildur Hannesdóttir, Jöklafoid 18 í Reykja- vík, sem sendir hana. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bæjarhrauní 18, Hafnarfirði, þriðjudaginn 27. ágúst 1996 kl. 14.00 á eftirfar- andi eignum: Amarhraun 29, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Ema Hvanndal Hannes- dóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna. Álfaskeið 29,0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær. Álfholt 30, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Sigursveinn Þ. Jónsson og Jó- hanna Kristín Guðmundsdóttir, gerð- arbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnar- firði. Ásbúð 52, Garðabæ, þingl. eig. Her- mann Sigurðsson, gerðarbeiðandi Garðabær. Ásbúðartröð 3, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Bára Hildur Guðbjartsdótt- ir og Gissur Þóroddsson, gerðarbeið- andi Hafnarfjarðarkaupstaður. Bikhella 5, Hafnarfirði, þingl. eig. Brjótur hf., gerðarbeiðandi Sigurjón Bjömsson. Blesavellir 5, 0103, C-hluti, Garðabæ, þingl. eig. Erlendur Þórðarson og Una Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Úlfur Sigurmundsson. Breiðvangur 10, 0401, Hafnarfirði, þingl. eig. Brynja Björk Kristjánsdótt- ir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki ís- lands. Breiðvangur 16, 0102, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðrún Bjamadóttir, gerð- arbeiðendur Húsnæðisstofnun ríkis- ins og Útvarp fm ehf. Breiðvangur 6, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Guðmundur Ingvason, gerðarbeiðandi Hraunhamar hf. Dalshraun 5,4301, Hafnarfirði, þingl. eig. Bjöm Möller og Guðfríður Guð- mundsdóttir, gerðarbeiðendur Hús- næðisstofnun ríkisins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Lífeyrissjóðurinn Framsýn. Efstilundur 7, Garðabæ, þingl. eig. Björgvin Ottó Kjartansson, gerðar- beiðandi Sparisjóður vélstjóra, útibú Einiberg 25, Hafnarfirði, þingl. eig. Magnús J. Matthíasson, gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar. Faxatún 8, Garðabæ, þingl. eig. Helga Bjömsdóttir, gerðarbeiðandi Islands- banki hf., höfuðst. 500. Fífumýri 14, Garðabæ, þingl. eig. Brynjólfur Markússon og Sigrún Þor- steinsdóttir, gerðarbeiðandi Inn- heimtustofnun sveitarfélaga. Fjarðargata 13, 0113, Hafnarfirði, þingl. eig. Rafkóp-Samvirki hf., gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður Dags- br/Framsóknar. Grenilundur 5, Garðabæ, þingl. eig. Sonja M. Gránz, gerðarbeiðandi Garðabær. Háaberg 3, Hafnarfirði, þingl. eig. Skúli Óskarsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf. Hhðarbyggð 44, Garðabæ, þingl. eig. Karl Harry Sigurðsson, gerðarbeið- endur Búnaðarbanki íslands Garða- bæ, Húsnæðisstofnun ríkisins, ís- landsbanki hf., höfuðst. 500, og Líf- eyrissjóður verslunarmanna. Holtsbúð 48, Garðabæ, þingl. eig. Hilmar E. Guðjónsson, gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins. Hólabraut 3, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Hraunbrún 30, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Jennifer Ágústa Amold, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins. Hvaleyrarbraut 26, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Hleiðra hf., gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Hafnarfjarðar. Hvammabraut 12, 0202, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristján Hallbert Þorleifs- son, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkaínanna. Kelduhvammur 4, 0301, Hafnarfirði, þingl. eig. Ólafur Sigurðsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Kirkjuvegur 4, Hafnarfirði, þingl. eig. Jónas Bjamaspn, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki íslands og sýslumað- urinn í Hafnarfirði. Kjarrmóar 44, hluti, Garðabæ, þingl. eig. Þórunn Brandsdóttir og Bjöm Er- lendsson, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins. Kríunes 4, 0101, Garðabæ, þingl. eig. Magnús Stefánsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Garðabæ, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Steypir ehf. Krókamýri 80B, 0102, Garðabæ, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Garðabæj- ar, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Kvíholt 10, 0201, Hafnarfirði, þingl. eig. Halldóra Júh'usdóttir, gerðarbeið- endur Húsnæðisstofnun ríkisins, Landsbanki íslands, lögfrdeild, og Rafveita Hafnarfjarðar. Langamýri 10, Garðabæ, þingl. eig. Helga Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Langamýri 59, 0102, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Langamýri 59, 0104, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Langamýri 59, 0105, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Langamýri 59, 0205, Garðabæ, þingl. eig. Búseti, húsnæðissamvinnufélag, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna. Lóð sunnan Hvaleyrarholts, Hafn- arfirði, þingl. eig. Fauna, stofnun áhugamanna um sædýrasafn, gerð- arbeiðandi íslandsbanki hf., útibú 546. Lyngholt, lóð við Skeiðarás, Garða- bæ, þingl. eig. Álverið hf., gerðar- beiðendur Sparisjóður Hafnarfjarðar og sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Lækjargata 10, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Karlotta Einarsdóttir, gerð- arbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Fram- sýn og Sparisjóður Hafnarfjarðar. Lækjargata 30, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Sparisjóður Hafnarfjarðar, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær. Melás 3, Garðabæ, þingl. eig. Gunnar Öm Ólafsson, gerðarbeiðandi ísfell hf. Miðvangur 41, 0704, Hafnarfirði, þingl. eig. Anna Magnúsdóttir, gerð- arbeiðendur Búnaðarbanki íslands, Hafnarf., Húsnæðisstofnun ríkisins og Lífeyrissjóður starfsm. ríkisins. Nónhæð 3,0201, Garðabæ, þingl. eig. Húsnæðisnefnd Garðabæjar, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Reykjanesbraut 950, 0101, Hafnar- firði, þingl. eig. Guðjón Þorbjömsson, gerðarbeiðandi Hafnarfjarðarbær. Skólatún 5, Bessastaðahreppi, þingl. eig. Kristinn Már Emilsson og Mar- grét Alexandersdóttir, gerðarbeið- andi fslandsbanki hf., útibú 537. Skútahraun 9A, Hafnarfirði, þingl. eig. Gísh Auðunsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslimarmanna. Strandgata 27, Hafnarfirði, þingl. eig. Hrefna Guðmundsdóttir og Gunnar Eyjólfsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóð- ur Hafnarfjarðar,. Stuðlaberg 28, Hafnarfirði, þingl. eig. Axel Valdemar Gunnlaugsson og Fríða Sigurðardóttir, gerðarbeiðend- ur Húsnæðisstofnun ríkisins og sýslumaðurinn í Hafnarfirði. Vallarbarð 5, Hafnarfirði, þingl. eig. Skúh Magnússon og Erla Kristjáns- dóttir, gerðarbeiðandi Húsnæðis- stofnun ríkisins. Vesturgata 15, 0101, Hafnarfirði, þingl. eig. Iðnlánasjóður, gerðarbeið- andi Hafnarfjarðarbær. fÞúfubarð 17, 0002, Hafnarfirði, þingl. eig. Kristín Óskarsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. SÝSLUMAÐURINN í HAFNARFIRÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.