Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.1996, Blaðsíða 55
Sunnudagur 63 igskrá LAUGARDAGUR 24. ágúst 1996 SJÖNVARPIÐ 09.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.40 Hlé. 15.00 Blkarkeppni karla I fótbolta. 17.50 Táknmálsfrétlir. 18.00 Keith (Keith). Leikin mynd fyrir börn. 18.15 Þrjú ess (4:13) (Tre áss). Finnsk þáttaröð fyrir börn. 18.30 Guatemala (1:4) (Majsen). Dönsk þáttaröö fyrir börn. 19.00 Geimstööin (10:26) (StarTrek: Deeþ Space Nine). Bandarískur ævintýra- myndaflokkur um margvísleg ævintýri sem gerast í niöurníddri geimstöð í jaöri vetrarþrautarinnar. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.35 Friölýst svæöi og náttúruminjar (6:6). Látrabjarg. 21.00 Hroki og hleypidómar (2:6) (Pride and Prejudice). Breskur myndaflokk- ur gerður eftir sögu Jane Austen. 22.00 Helgarsportiö. 22.25 Komdu aftur, Lumumba (Tule Tagasi, Lumumba). Eistnesk bíó- mynd sem gerist á sjöunda áratugn- um og segir frá Reino og vini hans Lumumba. 23.45 Ólympíumót fatlaöra. Svipmyndir frá keppni dagsins. 24.00 Útvarpsfréttir (dagskrárlok. 09.00 Barnatími Stöövar 3. 10.15 Körfukrakkar (Hang Time) (11:12) (E). 10.40 Eyjan leyndardómsfulla (Mysterious Island). 11.05 Hlé. 17.20 Golf (PGA Tour). Sýndar veröa svip- myndir frá Canon Greater Hartford Open mótinu. 18.15 Framtíöarsýn (Beyond 2000). 19.00 íþróttapakkinn (Trans World Sport). 19.55 Börnin ein á báti (Party of Five). Bailey og féiagar eru aö undirbúa leik og Charlie verður hissa þegar Kirsten fer á stefnumót með lögfræöingi sem hún er nýbúin aö kynnast. Juliu finnst hún hafa dottið í lukkupottinn þegar fjórar stelpur, sem eru vinsælar í skól- anum, vantar staö til aö halda partí og hún býöur þeim heim íil sín. Þær mæta hins vegar áöur en Juiia ráö- færir sig við systkini sín og þaö verö- ur upp fótur og fit á heimilinu (3:22). 20.45 Fréttastjórinn (Live Shot) (4:13). 21.30 Vettvangur Wolffs (Wolffs Revier). Þýskur sakamálamyndaflokkur. 22.20 Sápukúlur (She-TV). Lokaþáttur þessarar léttgeggjuöu gamanþáttar- aöar (6:6) (E). 23.15 David Letterman. 24.00 Golf (PGA Tour). Sýndar verða svip- myndir frá Honda Classics mótinu (E). 00.45 Dagskrárlok Stöövar 3. RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 08.00 Fréttir. _ , , . 08.07 Morgunandakt: Séra Ragnar Fjaiar Lárus- son prófastur. í Reykjavlkurprófasfsdæmi vestra flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgm. Þrir orgel- þættir ópus 22 eftir Niels Gade. Kevin Bowyer leikur á orgel. Ur Paradísarþætti óratoríunnar Friöar á jöröu eftir Björgvin Guö- mundsson og Guömund Guömundsson. Svala Nielsen, Hákon Oddgeirsson og Söngsveitin Fílharmónía syngja meö Sinfón- íuhljómsveit íslands; Garöar Cortes stjórnar. 08.50 Ljóö dagsins. (Endurflutt kl. 18.45.) 09.00 Fréttir. , 09.03 Stundarkorn í dúr og moll. Þáttur Knuts R. Magnússonar. (Einnig útvarpaö aö loknum fréttum á miönætti.) 10.00 Fréttir. 10.03 Veöurfregnir. 10.15 Meö útúrdúrum til átjándu aldar. Pétur Gunnarsson rithöfundur tekur aö sér leiö- sögn til íslands átjándu aldar. (Endurflutt nk. miövikudag kl. 15.03.) 11.00 Messa í Fríkirkjunnl i Hafnarfiröl. Séra Ein- ar Eyjólfsson prédikar. 0 Dagskrá sunnudagsins. 0 Hádegisfréttir. 5 Veöurfregnir, auglýsingar og tónlist 0 Lögin úr leikhúsinu. Frá dagskrá f Kaffileik- húsinu í nóvember á síöasta ári. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir leikhúsmúsík sína, Caput leikur. Sverrir Guöjónsson og Jóhann Sigurö- arson syngja. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. 0 Feluleikir og fagrar listir. Þáttur um franska safnstjórann og rithöfundinn Vivant Denon. Umsjón: Friörik Rafnsson. Lesarar meö um- sjónarmanni: Hjalti Rögnvaldsson og Berg- þóra Jónsdóttir. 0 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. (Endurflutt nk. þriöjudagskvöld kl. 20.00.) • og kunningjar. Þráinn Bertelsson r viö hlustendur. (Endurflutt nk. fimmtu- tnn 1996 - Úrslitakeppm. Annar af fimm: Einar Jónsson básunuleik- 5n: Guömundur Emilsson. A. nasafn Ríkisútvarpsins 1996. Af- laöurinn eflir Einér Helgason. Les- :i Rögnvaldsson. (Endurflutt nk. Mamman berst fyrir forræöi sonar síns. Mamma vinnur úti Stöð 2 sýnir bandarísku sjón- varpsmyndina Mamma vinnur úti eða Because Mommy Works eins og hún heitir á frummálinu. Myndin er frá árinu 1994 og fjallar um Abby Forman sem er útivinn- andi og fráskilin en sér jafnframt um uppeldi sex ára sonar sins. Henni ferst það vel úr hendi og allt leikur í lyndi þar til fyrrver- andi eiginmaður hennar, Ted, stefnir henni til að fá forræði yfir syninum. Ted heldur því fram að hann og nýja konan hans, sem er heimavinnandi, væru betri uppa- lendur en Abby sem vinnur jú úti. í aðalhlutverkum eru Ann Archer (Fatal Attraction og Clear and Present Danger) og John Heard (Home Alone). Leikstjóri er Ro- bert Markowitz. Sjónvarpið kl. 16.00: Bikarkeppnin í fótbolta í dag fer fram úrslita- leikurinn í karlaflokki í bikarkeppni KÍ. Þar eig- ast við lið ÍBV og fA og verður að venju leikið á Laugardalsvelli. Skaga- menn hafa verið í nokkrum sérflokki í ís- lenskum fótbolta á síð- ustu árum en nú í sumar hafa núverandi bikar- meistarar, KR-ingar, veitt IA keppir viö ÍBV í úrslit- unum. þeim harða keppni í deild- inni. Eyjamenn gerðu sér lítið fyr- ir og slógu bikar- meistarana út í undanúrslitum og eru til alls vísir enda er ekkert gefið eftir í úr- slitaleik bikar- keppninnar. QsTðO-2 09.00 Dynkur. 09.10 Bangsar og bananar. 09.15 Kolli káti. 09.40 Heimurinn hennar Ollu. 10.05 Ævintýri Vífiis. 10.30 Trillurnar þrjár. 10.55 Ungir eldhugar. 11.10 Addams fjölskyldan. 11.35 Smælingjarnir. 12.00 Fótbolti á fimmtudegi (e). 12.25 Neyöarlinan (e) (Rescue 911) (13:25). 13.10 Lois og Clark (e) (14:21). 13.55 New York löggur (e) (N.Y.P.D. Blue) (13:22). 14.40 Meö kveöju frá Vietnam (2:2) (Message from Nam). Síðari hluti. 16.05 Handlaginn heimilisfaöir (e) (18:25). 16.30 Sjónvarpsmarkaöurinn. 17.00 Húsiö á sléttunni (2:24) (Little House on the Prairie). 18.00 í sviösljósinu. 19.0019 20. 20.00 Morösaga (18:23) (Murder One). 20.50 Mamma vinnur úti (Because Mommy Works) 1994. 22.30 Listamannaskálinn (The South Bank Show). Fjallaö er um rithöfundinn og kvikmyndagerðarmanninn Clive Barker og harla óvenjulegan feril hans. 23.25 Dýragrafreiturinn (Pet Sematary). ------------- Feðgarnir Chase og Jeff flytjast til smábæjarins Ludlow eftir að hafa orðið fyrir miklu áfalli í Los Angeles. Jeff er lagöur i einelti af skólafanlinum Clyde en eignast nýjan vin sem heitir Drew. Stjúpfaöir Drews er hrottafenginn ná- ungi sem drepur hundinn hans og drengirnir ákveöa aö grafa hvutta í hinum illræmda dýragrafreiti. 1992. Stranglega bönnuö börnum. Loka- sýning. 01.00 Dagskrárlok. 1 svn 17.00 Taumlaus tónlist. 19.30 Veiðar og útilíf (Suzuki's Great Out- doors). Þáttur um veiðar og útilif. Stjórnandi er sjónvarpsmaðurinn Steve Bartkowski. 20.00 Fluguveiði (Fly Fishing the World with John Barrett). Frægir leikarar og íþróttamenn sýna okkur fluguveiði í jjessum þætti en stjómandi er John Barrett. 20.30 Gillette-sportpakkinn. 21.00 Golfþáttur. 22.00 Af öörum heimi (Not Like Us). Spennumynd um dularfulla atburði sem eiga sér staö í smábæ. Fjöldi fólks lætur lífið af völdum óþekktrar veiki. Brátt kemur í Ijós að dauðsföllin eiga sér yfirnáttúrulegar skýringar. Stranglega bönnuö börnum. 23.30 Sparkboxarinn (College Kickboxer). Vinirnir James og Mark eru háskóla- nemar sem eiga sér sameiginlegt áhugamál - þjálfun i bardagalist. Mark ætlar aö taka þátt í stórmóti í spark- boxi en verður fyrir barðinu á helstu keppinautum sínum sem slasa hann fyrir keppnina og hann getur ekki tekiö þátt. James ákveður aö hlaupa í skaröiö fyrir vin sinn og haldi uppi merki hans í baráttunni við ó|x>kkana. Stranglega bönnuö börnum 01.00 Dagskrárlok. 18.45 Ljóö dagsins. (Áður á dagskrá í morgun.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. Þáltur um náttúruna, umhverfiö og feröamál. Umsjón: Steinunn Haröardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun.) 20.30 Kvöldtónar. Tónlist eftir Fritz Kreisler. Jos- hua Bell leikur á fiölu og Paul Coker á píanó. Hljómsveitin Tempo di Tango leikur tónlist eft- ir Emilio Balcarce, Igor Stravinskij og Carlos Gardel. 21.10 Sumar á norölenskum söfnum. Hugaö aö fortíö og nútíð með heimamönnum. Umsjón: Hlynur Hallsson. (Áöur á dagskrá sl. þriðju- dag.) 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. Orö kvöldsins: Sigrún Gisla- dóltir flytur. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshorn- um. Umsjón: Sigrlður Stephensen. (Áöur á dagskrá sl. miðvikudag.) 23.00 I góöu tómi: Svefnrannsóknir og draumar. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurflutt annaö kvöld.) 24.00 Fréttir. 00.10 Stundarkorn i dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veöurspá. RÁS 2 90,1/99,9 07.00 Morguntónar. 07.31 Fréttir á ensku. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Gamlar syndir. Umsjón: Arni Þórarinsson. (Endurtekinn þáttur.) 11.00 Urvai dægurmálaútvarps liöinnar viku. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Bylting bítianna. Umsjón: Ingólfur Margeirs- son. 14.00 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 15.00 Á mörkunum. Umsjón: Hjörtur Howser. 16.00 Fréttir. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Kvöldtónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Kvöldtónar. 24.00 Fréttir. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtónar á samtengdum rásum til morg- uns: Veöurspá. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. BYLGJAN FM 98,9 NÆTURÚTVARPIÐ Næturtónar á samtengdum rásum til morguns:. 02.00 Fréttir. 03.00 Úrval dægurmálaútvarps. (Endurtekiö frá sunnudagsmorgni.) 04.30 Veöurfregnir. 05.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veöri, færö og flugsam- göngum. 09.00 Morgunkaffi. ívar Guö- mundsson meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj- unnar frá liöinni viku og þægilega tónlist á sunnu- dagsmorgni. 12.00 Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegistónar. 13.00 Valdís Gunnarsdóttir. Val- dís meö þægilega tónlist og Guömunds viötöl viö skemmtilegt fólk. cnn 17.00 Pokahorniö. Spjallþáttur á 2,0,1 léttu nótunum viö skemmtilegt fólk. Sérvalin þægileg tónlist, íslenskt í bland viö sveitatóna. 19.30 Samtengdar fréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Sunnudagskvöld. Létt og Ijúf tónlist á sunnu- dagskvöldi. Umsjón hefur Jóhann Jóhannsson. 01.00 Næturhrafninn flýgur. Næturvaktin. Aö lokinni dagskrá Stöövar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og Bylgjunnar. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Helgarsirkusinn. Umsjá Súsanna Svavars- dóttir. Þátturinn er samtengdur Aöalstööinni. 14.00 Ópera vikunnar, frumflutningur. 16.30 Leikrit vikunnar frá BBC. Tónlist til morguns.. SÍGILT FM 94,3 8.00 Milli svefns og vöku. 10.00 Sunnudagstónar. 12.00 Sígilt hádegi. 13.00 Sunnu- dagskonsert. Sígild verk. 17.00 Ljóöastund. 19.00 Sinfónían hljómar. 21.00 Tónleikar. Ein-Svavars. söngvarar gefa tóninn. 24.00 Næturtónar. FM957 10.00 Valgaröur Einarsson. 13.00 Ragnar Már Viihjálmsson. 16.00 Pétur Rúnar Guönason. 19.00 Gish Gish. Steinn Kári. 22.00 Bjarni Ólafur og Rólegt og rómantískt 01.00 Ts Tryggvason. Síminn er 587- 0957. AÐALSTÖÐIN FM 90,9 9.00Tvíhöföi. 13.00 Sunnudagsrúnturinn. 16.00 Sigvaldi Búi. 19.00 Einar Baldursson. 22.00 Kristinn Pálsson. Söngur og hljóöfærasláttur. 1.00 Tónlistardeild. X-ið FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þóröur ðrn. 13.00 Einar Lyng. 16.00 Hvita tjaldiö (kvikmyndaþáttur Ómars Friöleifssonar). 18.00 Sýröur rjómi (tón- list morgundagsins i dag). 20.00 Lög unga fólkslns. 24.00 Jass og blues. 1.00 Endurvlnnsl- an. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir úl alla daga, allan daginn. /aldís Gunnarsd. FJÖLVARP Discovery s/ 15.00 Wings: Sea Dart 16.00 Battlefield 17.00 Frost's Century 18.00 Ghosthunters 18.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 19.00 You're in the Army Now 20.00 You re in the Army Now 21.00 You're in the Army Now 22.00 The Specialists 23.00 Close BBC Prime 3.00 Biology:plant Growth Regulators 3.30 Richard li:charac- ter of a King 4.00 Manaaing the Health Service 4.30 Children and New Technology 5.00BBC World News 5.20TvHeroes 5.30 Look Sharp 5.45 Bitsa 6.05 Julia Jekyll & Harriet Hyde 6.20 Count Duckula 6.40 City Tails 7.05 Maid Marion and Her Merry Men 7.30 The Lowdown 7.55 Grange Hill 8.30 Thal's Showbusiness 9.00 The Best of Pebble Miil 9.45 The Best of Good Moming with Anne & Nick 11.30 The Best ol Pebble Mill 12.15 Prime Weather 12.20 The Bill Omnibus 13.15 Julia Jekyll & Harriet Hyde 13.30 Rainbow 13.40 Bitsa 14.00 Run the Risk 14.25 Merlin of the Crystal Cave 14.50 Codename lcarus 15.15 The Antiques Roadshow 16.00 The 96 Edinburgh Military Tattoo 17.00 BBC World News 17.20 Europeans 17.30 The Vicar ol Dibley 18.00 999 19.00 Dariings oi the Gods 20.25 Prime Weather 20.30 Churchill 21.30 Summer Praise 22.05 A Very Peculiar Practice 23.00 Developing Worldúhe Povedy Complex 23.30 Engineering:work and Energy 0.00 A Europe of the Regions? 1.00 Slar Gazing Eurosport \/ 6.30 Formula 1 : Belgian Grand Prix from Spa - Pole Position Magazine 7.30 Formula 1: Belgian Grand Prix from Spa 8.00 Tennis : Atp Tour / Mercedes Super 9 Tournament from Toronto.canda 10.00 Formula 1: Belgian Grand Prix from Spa - Pole Position Magazine 11.00 Formula 1: Belgian Grand Prix from Spa 11.30 Formula 1: Belgian Grand Prixírom Spa 14.00 Golf: Éuropean Pga Tour - Volvo German Open from Stuttgad 16.00 Tennis: Atp Tournament from Commack, Long Island, New York 17.30 Athletics : laaf Permit Meeting - Mcdonald's Games trom London 19.00 Indycar: Ppg indycar World Series - Round-up 20.00 Formula 1 : Belgian Grand Prix from Spa 21.30 Tennis : Atp Tour / Mercedes Super 9 Toumament from Toronto.canda 23.30 Close MTV ✓ 6.00 MTV's Top 20 Video Countdown 8.00 Video-Active 10.30 MTV's Firts Look 11.00 MTV News Weekend Edition 11.30 Styiissimo 12.00 MTV's Besl of Summerlime Weekend 15.00 Star Trax 16.00 MTV's European Top 20 18.00 Greatest Hits By Year 19.00 Sandblast-New series 19.30 Buzzkill 20.00 Chere MTV 21.00 MTVs Beavis & Butt-head 21.30 MTV M- Cyclopedia 22.30 MTV M-Cydopedia Sky News 5.00 Sunrise 8.00 Sunrise Continues 9.00 The Future with James Bellini 10.00 Sky World News 10.30 The Book Show 11.00 Sky News Sunrise UK 11.30 Week in Review - Intemational 12.00 Sky News Sunrise UK 12.30 Beyond 2000 13.00 Sky News Sunrise UK 13.30 Sky Worldwide Reporl 14.00 Sky News Sunrise UK 14.30 Court Tv 15.00 Sky World News 15.30 Week in Review - International 16.00 Live at Five 17.00 Sky News Sunrise UK 17.30 The Future with James Bellini 18.00 Sky Eveninq News 18.30 Sportsline 19.00 Sky News Sunrise ÚK 20.00 Sky World News 20.30 Sky Worldwide Report 21.00 Sky News Tonight 22.00 Sky News Sunrise UK 22.30 Cbs Weekend News 23.00 Sky News Sunrise UK 0.00 Sky News Sunrise UK 0.30 The Future with James Bellini 1.00 Ský News Sunrise UK 1.30 Week in Review - International 2.00 Sky News Sunrise UK 3.00 Sky News Sunrise UK 3.30 Cbs Weekend News 4.00 Sky News Sunrise ÚK TNT ✓ 18.00 MGM: When the Lion Roars 20.00 Fame 22.15 Whose Life is it Anyway? 0.15TheTeahouseofThe 2.20 Hysteria CNN 4.00 CNNI World News 4.30 Inside Asia 5.00 CNNI World News 5.30 Science & Technology 6.00 CNNI World News 6.30 World Sport 7.00 CNNI Worici News 7.30 Style with Elsa Klensch 8.00 CNNI World News 8.30 Computer Cennedion 9.00 World Report 10.00 CNNI World News 10.30 World Business This Week 11.00 CNNI World News 11.30 World Sport 12.00 CNNI World News 12.30 Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 CNNI World News 14.30 Worid Sport 15.00 CNNI World News 16.00 CNN Late Edition 17.00 CNNI World News 17.30 Moneyweek 18.00 World Report 20.00 CNNI World News 20.30 Travel Guide 21.00 Style with Elsa Klensch 21.30 World Spod 22.00 World View 22.30 Future Watch 23.00 Diplomaiic Licence 0.00 Prime News 0.30 Global View 1.00 CNN Presents 2.00 Worid View 3.30 Pinnade NBC Super Channel 4.00 Russia Now 4.30 NBC News 5.00 Best of Europe 2000 5.30 Executive Lifestyles 6.00 Inspiration 7.00 ITN World News 7.30 Air Combat 8.30 Profiies 9.00 Super Shop 10.00 The McLaughlin Group 10.30 Best Of Europe 200011.00 The First And Tne Best 11.30 How To Succeed In Business 12.00 NBC Super Sport 12.30 The world is racing 13.00 Inside the PGA tour 13.30 Inside the senior PGa tour 15.00 Adac touring cars Salzburging 16.00 ITN world news 16.30 Meet The Press 17.30 The Besl Of The Selina Scott Show 18.30 gold, God & Glory 19.30 ITN World News 20.00 NBC super sport 21.00 The Best of The Tonight Show With Jay Leno 22.00 The Best of Late Niqht With Conan O'Brien 23.00 Talkin' Jazz 23.30 The Besl of The Tonight Show With Jay Leno 0.30 The Best Ot The Selina Scott Show 1.30 Talkin' Jazz 2.00 Rivera Live 3.00 The Best Of The Selina Scott Show Cartoon Network l/ 4.00 Sharky and George 4.30 Spadakus 5.00 The Fruitties 5.30 Omer and the Starchild 6.00 Jana of the Junale 6.30 Thundarr 7.00 Pac Man 7.30 Yogi Bear Show 8.00 Back to Bedrock 8.30 The Moxy Pirate Show 9.00 Tom and Jerry 9.30 Scooby Doo - Where are You? 10.00 Little Dracula 10.30 Bugs Bunny 11.00 Jabberiaw 11.30 Down Wit Droopy D 12.00 Super Superchunk: Swat Kats 16.00 The New Adventures of Gilligan 16.30 Wait Till Your Father Gets Home 17.00 The Jetsons 17.30 The Flintstones 18.00 Close Discovery einnig á STÖÐ 3 Sky One 5.00 Hour of Power. 6.00 Undun. 6.01 Tattooed Teenage Alien Fighters from Beverly Hills. 6.25 Dynamo Duck. 6.30 My Pet Monster. 7.00 Mighty Morphin Power Rangers. 7.30 Teena- ge Mutant Hero Turtles. 8.00 Conan and the Young Warriors. 8.30 Spiderman. 9.00 Superhuman Samurai Syber Squad. 9.30 Stone Protedors. 10.00 Ultraforce. 10.30 The Transfor- mers. 11.00 The Hit Mix. 12.00 StarTrek. 13.00 The World at War. 14.00 Star Trek: Deep Space Nine. 15.00 World Wrestling Federation Adion Zone. 16.00 Great Escapes. 16.30 Mighty Morphin Power Rangers. 17.00 The Simpsons. 18.00 Star Trek: Deep Space Nine. 19.00 Melrose Place. 20.00 Jack Higgins’ Midnight Man. 22.00 Manhunter. 23.00 60 Minutes. O.öo The Sunday Comics. 1.00 Hit Mix Long Play. Sky Movies 5.00 Tall Storv. 7.00 The Spy in the Green Hat. 9.001 Spy Ret- ums. 11.00 Downhill Racer. 12.55 I Love Trouble. 15.00 The Sandlot. 17.00 The Pagemaster. 19.00 The Jungle Book. 21.00 I Love Trouble. 23.05 Hell Camp. 0.45 The Mummy Lives. 7 " El Mariachi. 3.40 The Pagemasler. . 2.20 Omega 10.00 Lofgjörðartónlisl. 14.00 Benny Hinn. 15.00 Dr. Lesler Sumrall. 15.30 Lofgjörðartónlist. 16.30 Orö lifsins. 17.30 Livets Ord. 18.00 Lofgjðíoadónlist. 20.30 Vonarljós, bein útsending frá Bolholti, 22.00-12.00 Praise the Lord.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.