Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Side 8
Utlönd FÖSTUDAGUR 30. AGUST 1996 Stuttar fréttir i>v Kynlífshneyksli og afsögn kosningaráðgjafa kom demókrötum í uppnám: Clinton svaraði með þógn og talaði um aldur Doles Dick Morris, einn helsti kosn- ingaráðgjafi Bills Clintons forseta, sagði af sér í gær eftir að upplýst var að hann hafði átt í árslöngu ást- arsambandi við ódýra vændiskonu, leyft henni að hlera samtöl hans við forsetans og lesa ýmis trúnaðarskjöl varðandi kosningabaráttuna. Þá mun vændiskonan hafa lesið marg- ar ræður sem fluttar voru á flokks- þingi demókrata áður en frá þeim var endanlega gengið. Afsögn Morris kom eins og köld vatnsgusa framan í Clinton og hans lið og var fátt annað rætt á flokks- þinginu í gær. Hneyksli þetta var opinberað á versta tíma fyir Clinton þar sem hann var að fínpússa þak- karræðu sína til flokksþingsins eft- ir að hafa verið útnefndur forseta- efni Demókratafloksins. Óttuðust menn að afsögnin mundi draga alla athygli frá þakkarræðu forsetans. En hann lét ekki slá sig út af lag- hvar er það? IIAPPDRÆTTI ae Vinningaskrá 16. útdráttur 29. ágúst 1996 íbúðarvinningur Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvðfaldur) 29502 Ferðavinningar Kr. 100.000 Kr, 200.000 (tvðfaldur) 13803 | 44733 1 53596 | 68974 Ferðavinningar Kr. 50.000 Kr. 100.0 00 (tvöfa dur) 1171 6632 39964 52154 60627 72042 5590 13018 40379 54575 61802 77461 Húsbúnaðarvinningar Kr. 10.000 Kr. 20.C 100 (tvi ifaldur 28 12138 23771 32969 42243 54802 62993 71687 615 12366 24245 33043 42356 55120 63487 72133 884 12732 24415 33226 42542 55723 63731 74170 1443 13331 24982 33779 42786 55742 64349 74506 1776 13449 25366 33897 43307 56016 64592 74801 1891 14394 25469 34521 43501 56140 64686 74843 2311 14825 25804 34542 44186 56183 64883 75023 2625 14886 27139 34598 44566 56716 65543 75031 3001 15418 27382 34801 45058 56799 65548 75314 3017 15440 28030 34874 45447 56905 66369 75372 3086 15582 28034 34995 45716 57417 66436 75403 3386 15583 28286 36084 45952 57716 66469 75660 3419 15584 28764 36243 46178 58960 66555 75746 4090 15908 28821 36442 46705 59051 67249 75852 4419 16055 28840 36763 46902 59068 67380 76918 5130 16068 29040 36769 47067 59782 67643 77112 5204 17039 29448 36844 47161 59924 67725 77398 5811 17184 29466 36968 47893 60152 68198 77763 5834 18922 29471 37115 47917 60508 68529 77846 7231 19037 29632 37470 48886 60553 68804 77884 7624 19784 29900 38082 49244 61050 69449 78344 8805 19843 30135 38251 49331 61106 69594 78872 8977 20436 30269 38437 50313 61133 69719 79126 9624 20669 30286 38520 50860 61254 69943 79132 9872 20877 30649 39364 51687 61355 70025 79222 9930 22359 32009 39797 53897 62273 70093 79669 10413 23221 32065 39938 54439 62367 70589 79723 10667 23312 32270 40966 54455 62530 70840 79891 11796 23400 32750 41034 54561 62864 70974 11936 23751 32891 41127 54735 62980 71130 inu, forðaðist að ræða málið og sagði í yfirlýsingu að hann harmaði afsögn vinar og frábærs kosninga- manns. Það þótti kaldhæðið að það var einmitt Morris sem fékk heiður- inn fyrir áherslur Clintons á fjöl- skyldugildin í kosningabaráttunni. Eftir að hafa hrist þessa óvæntu uppákomu af sér steig Clinton í pontu þar sem hann sagðist ætla að brúa bilið inn í nýja öld og hvatti til heiðarlegrar kosningabaráttu en ekki skítkasts. Sagðist hann ekki líða persónulegt skítkast af hálfu demókrata og ætlaðist til hins sama af keppinautunum. Fór hann ekki fleiri orðum um hneykslið. Clinton, nýorðinn 50 ára, undir- strikaði aldursmun frambjóðend- anna og ítrekaði að hann horfði til framtíðar meðan hinn 73 ára gamli Dole liti sífellt um öxl og saknaði gömlu daganna. Clinton minntist 21 sinni á börn í ræðu sinni sem tók rúman klukkutíma í flutningi og var fagnað gríðarlega. Clinton kom aðeins inn á efna- hagsmál í ræðunni, lofaði að hlífa þeim sem seldu eignir við íjár- magnstekjuskatti og lofaði einnig skattaívilnunum til handa fyrir- tækjum sem réðu atvinnulausa í vinnu. Lagði hann áherslu á að skattalækkanir yrðu eingöngu fjár- magnaðar með spamaði ríkisins. Reuter Hcimasíðá á Interaeti: bttp//www.itn.is/das/ Fimm starfsmenn dýragarðs í Astralíu þurfti til að binda niður krókódílinn Eric en flytja þurfti hann milli dýragarða. Krana þurfti til að iyfta Eric upp á vörubílspall enda vegur þessi fimmtíu ára krókódíli nærri þúsund kíló. Símamynd Reuter Hörmulegt flugslys Rússnesk farþegaþota fórst á Sval- barða í gær. Þetta er mannskæðasta flugslys sem orðið hefur í Noregi en 143 fórust. Ekki er vitað hvað olli slysinu. Friðaráætlun gagnrýnd Rússneskir yfirmenn hersins gagn- rýndu friðaráætlun Alexanders Lebeds á fundi í Moskvu í gær. Þeir vöruðu við því að uppreisnarmenn héldu ekki samkomulagið sem gert hefur verið. Þrettán myrtir Að minnsta kosti þrettán fórust þegar grímuklæddir uppreisnarmenn réðust að her og lögreglu í borgunum Oaxaca og Guerrero i Mexíkó. Viðrædum haldið áfram ísraelsmenn og Palestinumenn hófu samninga- viðræður að nýju eftir fjögurra tíma verkfall Pa- lestínumanna á Vesturbakkan- um. Ekki reynslulausn Vonir yfir hundrað fanga brustu er innanríkisráðherrann, Michael Howard, neitaði þeim um reynslu- lausn. Vill fresta kosningum Bob Dole hvatti Clinton Banda- ríkjaforseta til að þrýsta á að forseta- og þingkosningum verði frestað í Bosníu-Hersegovinu í næsta mánuði. Hann segir að kosningamar séu svið- settar. Varað við aðferðum Komið hefur í ljós að tæki, sem notuð eru við slátrun dýra, geta vald- ið því að heilavefúr berist út í likama þeirra. Lög rýmkuð Vinstri menn, sem eru í þingmeiri- hluta í Póllandi, rýmkuðu ströng lög um fóstureyðingar á þriðjudaginn þrátt fyrir hávær mótmæli rómversk- kaþólsku kirkjunnar. Leit haidið áfram Belgiska lögreglan heldur áfram leit sinni að líkum bama sem rænt var og talið að þau hafi verið misnot- uð kynferðislega. Þrír hafa verið handteknir, þar á meðal einn lög- re^lumaður. Fimm handteknir Lögreglan á Ítalíu handtók funm menn í tengslum við morðin á dóttur og fjórtán ára frænda mafíuforingja Sprenging í hreyfli Við nánari skoðun tölvuforrita hafa rannsóknarmenn geta staðsett sprenginguna sem varð í TWA flug- vélinni sem fórst undan strönd Bandaríkjanna. Talið er að spreng- ingin hafi verið í hægri hreyfli vélar- innar. Reuter Ráðstefnan um kynferðismisnotkun barna í Stokkhólmi: Roger Moore sagði frá áreitni barnaníðings - ráðist að fjölmiðlum fyrir að nota Lolitu-ímynd Leikarinn Roger Moore, sem frægur er fyrir hlutverk sitt sem James Bond, kom öllum í opna skjöldu á ráðstefnunni um kynferð- islega misnotkun barna í Stokk- hólmi í gær þegar hann sagði opin- skátt frá því þegar hann varð fyrir áreitni bamaníðings. Moore, sem er fulltrúi barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna á ráðstefnunni, sagði að sem átta ára ylfingur í skátunum hefði hann og vinur hans tjaldað í garði í London. Maður hefði komið að og farið að dásama hnén á Moore og þreifað á þeim. Moore hljóp i burtu og settist á bekk en maðurinn hélt áfram að tala um ýmsa líkams- hluta hans. Að lokum hljóp Moore í burtu. Hann sagði móður sinni ekki Roger Moore. frá atvikinu fyrr en hann varð 16 ára en fram að því fannst honum sem hann hefði gert eitthvað rangt. Moore réðst annars harkalega á fjölmiðla fyrir að nota kynþokka bama og unglinga til að selja afurð- ir sínar. Sagði hann fjölmiðla og fyr- irtæki, sem notuðu hina svokölluðu Lolitu-ímynd sér til framdráttar, vera mjög ábyrgðarlaus. Á ráðstefnunni kom fram að barnaníðingar þyrftu ekki að skera sig úr, þeir gætu verið elskulegi maðurinn í næsta húsi. Þeir fengju oft stöður þar sem þeir væm i tengslum við böm og giftust gjam- an til að öðlast virðingu og traust. Hins vegar ættu böm erfitt með að tjá sig ef þau væru áreitt kynferðis- lega og væri það hlutverk ráðstefh- unnar að tala máli misnotaðra barna um allan heim. Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.