Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Page 18
30 FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvlsunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svará atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. >f Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. >7 Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spumingar auglýsandans. Þú ieggur inn skilaboö aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. Ý Þegar skilaboðin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú eín(n) veist leyninúmeriö. ^ Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef það er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Rúmgott herbergi til leigu í austurhluta Kópavogs, með aðgangi að sturtu og salemi. Leigist á 14 þús. Upplýsingar í síma 565 8829._______________________ í miðbæ Hafnarfjaröar. Til leigu einstaklingsherb., aðg. að eldhúsi, baði, þvottahúsi og setustofú með síma. Leiga 18 þ. S. 564 3569 e.kl. 18. Löggiltir húsaleiausamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.____________________ Rúmgott sérherbergi meö baöi til leigu í Hlíðunum. Nánari upplýsingar í síma 552 2037 eftir kl. 16.____________ Til leigu 2ja herb. íbúö í Grafarvogi fyrir reglusamt og reyklaust fólk. Úppl. í síma 567 6796 eftir kl, 18.____ Til leigu 35 fm fbúö i neðra Breiöholti, leiga 24 þús. á mán. með hita og rafmagni. Uppl. í síma 554 2406. fH Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá samningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 511 2700.______ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Unat, reglusamt og reyklaust par utan af landi óskar eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð, helst á svæði 105. Algjörri reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 568 1709. Einstaklingsíbúö. 37 ára bindindismann vantar snyrti- lega einstaklingsíbúð. Er í góðri vinnu. Uppl. í síma 555 3312. Hlíöar. Þriggja til fjögurra herbergja íbúð óskast í Hlíðunum. Tvennt í heimili. Algjör reglusemi. Mjög góð meðmæli. Sími 587 6454. Húsnæöi óskast fyrir 5 manna reglusama fjölskyidu nýflutta frá þýskalandi, helst í Grafarvogi. Uppl. í síma 898 1091 eða 567 4765._________ Traust fyrirtæki í Reykjavik óskar eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð með húsgögnum í 3 mánuði. Tilboð sendist DV fyrir 4. sept., merkt „K-6232._____ Tveir ungir og reglusamir menn í traustri vinnu óskar eftir 2-3 herb. íbúð í Rvík. Uppl. gefa Jón í s. 588 7244 og 568 6220. Róbert í s. 478 8988. Ungt reglusamt par í góöri atvinnu óskar eftir 2ja herbergja íbúð á svæði 107 eða 101. Uppl. í síma 552 0790 á daginn eða á kvöldin í síma 561 0621. Viö erum þrjú í heimili og okkur vantar 3ja-4ra herb. íbúð, víö lofúm góðri umgengni, enda reglusöm. Vinsam- lega hringið í vs. 565 5658 eða 421 5251. Óska eftir 3ja-4ra herb. íbúö á svæöi 108,109 eða 105. Reglusemi og öruggum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 568 5194. Óska eftir herbergi til leigu á Kópavogssvæði eða í næsta nágrenni, með aðg. hreinlætisaðstöðu. Uppl. í síma 587 0552, Helgi, e.kl. 17. 28 ára læknir óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Upplýsingar í síma 588 2194.__________ 3ja manna fjölskylda óskar eftir 3ja^ra herb. íbúð í Rvík eigi síðar en 10. sept. nk, Nánari uppl. í síma 561 4509._____ Hjálp! Oskum eftir húsnæði, helst í Kópavogi. Allt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 554 1310 og 554 5280. Ung kona óskar eftir aö taka á leigu snyitilega 2 herbergja íbúð á höfúð- borgarsv. Uppl. í síma 554 0097. Ung stúlka, reglusöm og reyklaus, óskar eftir 2ja herbergja íbúð a svæði 101. Uppl. í síma 553 2521 e.kl. 16. Kristín. Vantar allar stæröir íbúöa til leigu fyrir trausta leigutaka. Leigumiðlunin, s. 533 4200 og 852 0667. Vantar íbúö í vesturbænum strax. Góðri umgengni og öruggum greiðslum heit- ið. Úppl. í síma 561 2317, Guðfinna. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúö í Laugameshverfi. Upplýsingar í síma 553 6325._____________________________ Óska eftir einstaklings- eða 2 herbergja íbúð á höfuðborgar- svæðinu. Uppl. í síma 897 8501. Sumarbústaðir Sumarhúsalóðir í Borgarfiröi. Vantar þig lóð? Höfum yfir 200 lóðir á skrá. Veitum einnig allar upplýsing- ar um nýbyggingar og þjónustu iðnað- armanna og sveitarfélaga í Borgar- firði. Hafðu samband! Upplýsingamiðstöð sumarhúsa í Borgarfirði, s. 437 2025, sbr. 437 2125. Til sölu góöur sumarbústaöur í landi Hallkelshola, Grímsnesi. Eignarland 1 hektari. Stærð bústaðar er um 58 fm, með sólstofu, mikill gróður, innbú fylgir. Hagstætt verð. Tilboð. Uppl. í sfma 587 3351 eða 852 0247 og 892 0247. Fullbúnir sumarbústaöir til leigu í Kjós, ca 40 km frá Reykjavík. Upplýsingar hjá Litlabæ ehf. í síma 897 9240 og 557 8558. Jötul - Barbas, kola- og viðarofnar í miklu úrvali. Framleiðum allar gerðir af reykrörum. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kóp., s. 564 1633._______ Rotþrær - vatnsgeymar. Rotþrær frá 1500-25.000 lítra. Vatnsgeymar frá 100-20.000 lítra. Borgarplast, Selfjam- amesi & Borgamesi, sími 561 2211. Óska eftir starfskrafti í söluturn á 10 tíma helgarvakt frá 9-19 aðra hvora helgi og 5 tíma kvöldvaktir 19-24. Starfsreynsla nauðsynleg. Ekki yngri en 20 ára. Upplýsingar gefur Rut í s. 587 9119 milli kl. 18.30 og 21 í kvöld. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að sefja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Domino’s vantar nokkra hressa sendla í fullt starf strax. Þurfa að hafa bíl en bíllausir sendlar koma til greina. Uppl. á öllum Domino’s-stöðum. Veitingastaöur i Hafnarfirði óskar eftir vönum pitsubökurum, bílstjórum og starfsfólki í sal, ekki yngra en 18 ára. Nánari upplýsingar í síma 897 7917, Verktakafyrirtæki óskar eftir að ráða starfsmann, vanan vélavinnu, 1 sept- ember og októbermánuð. Upplýsingar í síma 896 9791 eða 896 9747._________ Starfsfólk óskast i sláturhús ísfugls, Mosfellsbæ. Uppl. gefur verkstjón í síma 566 6103.________________________ Starfskraftur óskast á veitingastað í dagvinnu. Uppl. eingöngu gefnar milli kl. 13 og 17 í síma 568 6838._________ fc Atvinna óskast Mig vantar vinnu strax, helst vildi ég aðstoða á bókasafni, mötuneyti vinnustaða eða fá létta og hreinlega verksmiðjuvinnu. S. 553 7615._________ 24 ára karlmann bráðvantar atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 564 4889. Tvítugur karlmaöur óskar eftir skemmtilegu starfi, margt kemur til greina. Uppl. í síma 896 9993. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kt 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath. Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast oklair fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550.___________ Erótík & unaösdraumar. • 96/97 myndbandalisti, kr. 900. • Blaðalisti, kr. 900. • Tækjalisti, kr. 900. • Fatálisti, kr. 600. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr. Intemet www.est.is/cybersex/ Torfærukeppnin í Jósefsdal laugar- daginn 31.8. Rútuferðir á vegum Jeppaklúbbs Reykjavíkur verða frá Hlemmi og Mjódd kl. 11.30. Frítt fyrir rútugesti inn á keppnina. Uppl. hjá Teiti Jónassyni í síma 564 2060. IINKAMÁL Einkamál Konur í leit aö tilbreytingu, ath.: Rauða Torgið er þægileg og fljótvirk leið til að komast í samband við þá karlmenn sem þið viljið kynnast. Nánari uppl. fást í síma 588 5884. 26 ára karlmaður v/k karlmanni með vinskap eða varanlegt samband í huga. Skránr. 501070. Rauða Tbrgið, s. 905 2121. 49 ára karlmaður v/k konu á svipuðum aldri eða yngri með tilbreytingu í huga. Skránr. 301110. Rauða Torgið, s. 905 2121. Bláalínan 904 1100. Á Bláu línunni er alltaf einhver. Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Hringdu núna. 39,90 mín. Myndarlegt par, 24 og 25 ára, v/k pari á svipuðu reki. Skránr. 751032. Frekari uppl. á Rauða Torginu í s. 905 2121. Nýja Makalausa linan 904 1666. Ertu makalaus? Eg líka, hringdu í 904-1666 og finndu migl! 39,90 mín. P Aukahlutir 3 bíla Bílabúö Rabba, Bildsh. 16, s. 567 1650. Vorum að fá sendingu af snúningum undir sæti í allar gerðir stærri bfla. „Quick Release” kerfi, þ.e. stólamir losaðir með einu handtaki. Hinir frábæm DEKA rafgeymar til á lager í flestar gerðir bfla og allar gerðir jeppa. Weather Tech gúmmímottur í farangursrými jeppa halda þeim hreinum og snyrtilegum. Sér- og hraðpöntunarþjónusta. s Bílartilsölu Stórglæsilegur BMW 735 IA, árg. ‘92, mjög vel með farinn, 211 Hp, 18” sport- felgur, Low profiie deldc, sjáifsk., vökvastýri, AÍBS, toppl., útvarp, geislaspilari, aksturstölva o.fl. Verð 2.990.000. Skipti möguleg á ódýrari. Uppl. í síma 892 0804 eða 568 9555. Ford Probe ‘91, sjálfsk., topplúga, ál- felgur, stórglæsilegur bfll. Verð 1.050 þús. eða 800 þús. staðgreitt. Ath. skipti. Uppl. í síma 587 4665 eftir kl. 19. Pontiac Grand Prix ‘93, ekinn 74 þús. km. Einn með öllu. Verð 1.800 pús. Uppl. í síma 555 2165. MMC Eclipse árg. ‘92. Góður bfll. Rafmagn í öllu, geisla spilari, þjófavöm. Upplýsingar í sfma 897 2289. Cadilac deVille, árg. ‘83, meö öllu. Upp- lýsingar í síma 852 2748 og 557 5490. x>v Einkamál Daðursögur - láttu mig daöra viö þig! Sími 904 1099 (39,90 mínútan). Drif Vagn Snjór Drif Vagn Snjór Hagdekk - Ódýr og góö: • 315/80R22.5............26.700 kr. • 12R22.5................25.300 kr. • 13R22.5................29.900 kr. Sama verð í Rvík og á Akureyri. Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600. Jeppar Til sölu Toyota LandCruiser ‘83. Uppl. í síma 562 3833, 561 2796 eða 893 4242. Tjaldvagnar Fellihýsi til sölul! Coleman Yukon, árg. ‘96, 10 feta felli- hýsi til sölu af sérstökum ástæðum. Einn með öllu, stóm farangursboxi, fúllbúnu eldhúsi, ísskáp, miðstöð, homsófa og 13” dekkjum. Lítið notað. Upplýsingar í síma 567 4234. Erum að fá glænýjar útgáfur af tækjalistum. Ath.l Gjörbreyttar áherslur í hjálpartækjum ástarlífsins f/dömur og herra. Við höfúm ótrúlega fjölbreytt úrval af frábæmm og spennandi vörum f/dömur og herra, ss. stökum titrurum, titrarasettum, geysivönduðum handunnum tækjum, hinum kynngimögnuðu eggjum, bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum, .yfir 20 gerðir af frábærum smokkum, bindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undirfatn., fatn. úr latexi og PVC. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Opið 10-18 mán.-föst., 10-14 lau. Netfang, www.itn.is/romeo. Baur-vetrarlistinn. Vetrartíska fyrir alla fjölskylduna. Stórar og litlar stærðir. Tryggðu þér eintak, aukalisti fylgir. Pöntunasími 566 7333.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.