Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 30.08.1996, Page 22
34 FÖSTUDAGUR 30. ÁGÚST 1996 Afmæli__________________ Ólöf Pétursdóttir Ólöf Pétursdóttir, húsmóðir og starfsmaður í mötuneyti Þjóðarbók- hlöðu, Bugðulæk 12, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Ólöf er fædd og uppalin í Borgar- nesi. Hún var við nám í Héraðsskól- anum á Laugarvatni og hefur tekið hin ýmsu námskeið. Ólöf vann við verslunarstörf og hjá Landssíma ís- lands fyrir giftingu en síðar á dag- heimili og hjá íþróttasambandi ís- lands. Ólöf bjó í Borgamesi til ársins 1949 en hefur síðan þá átt heimili í Reykjavík. Fjölskylda Ólöf giftist 1.10. 1949 Þorsteini Ólafssyni, f. 6.10. 1919, kennara. Hann er sonur Þorsteins Ólafs Þor- steinssonar bónda, Hlaðhamri, Hrútafirði, og Jónu Jónsdóttur hús- móður. Böm Ólafar og Þorsteins: Sigrún, f. 8.6.1947, verslunarmaður. Hennar faðir var Guðmundur Viðar Guð- steinsson en hann er látinn. Sigrún er gift Friðriki Jónssyni, f. 26.2. 1945, bifvélavirkja og atvinnubílstjóra. Böm þeirra eru Jón Þorsteinn, f. 4.2. 1965, símsmiður, kvæntur Ásthildi Guð- mundsdóttur, f. 11.2. 1964, þroskaþjálfa og eiga þau synina Friðrik og Jón Stefán; Friðrik Helgi, f. 16.9. 1970, bílasmiður, kvæntur Halldóru Jak- obínu, f. 17.6.1979, tækni- teiknara, og eiga þau dæturnar Ólafíu Hrönn og Lindu Katrínu. Pétur Þorsteinsson, f. 17.7. 1950, vagnstjóri hjá SVR, kvæntur Krist- ínu Ármannsdóttur kennara. Þau eiga dætumar Ólöfu, f. 12.5. 1991; Unni, f. 12.11. 1993, og Dagnýju, f. 31.12. 1995. Jóna Þorsteinsdóttir, f. 22.8. 1955, sjúkraþjálfari, gift Ólafi Guðjóns- syni, f. 13.6. 1957, taugaskurðlækni. Þau em búsett i Svíþjóð og em þeirra börn Kári, f. 13.3. 1982; Hild- ur, f. 23.5. 1988, og Þorsteinn, f. 3.8. 1990. Heiðdís Þorsteinsdóttir, f. 31.5. 1960, kennari á Selfossi, gift Pálma Egilssyni, f. 14.10. 1956, framkvæmda- stjóra, og era böm þeirra Sæþór, f. 1.7. 1986, Stein- unn, f. 10.2. 1989 og Sindri, f. 24.1. 1996. Þorsteinn Ólafur Þor- steinsson, f. 8.11. 1963, viðskiptafræðingur, kvæntur Vigdísi Jó- hannsdóttur, f. 13.3. 1970, nema í Samvinnuháskó- lanum á Bifröst. Systkini Ólafar: Alsystir Ólafar er Þórunn Péturs- dóttir Andersson, f. 6.8. 1931, búsett í Stokkhólmi í Svíþjóð. Hálfbróðir Ólafar er Pétur Ólafur, f. 28.9. 1919, d. 1.10. 1919. Hann var sonur Péturs Hans Símonarsonar, íoður Ólafar, af fyrra hjónabandi og k.h., Ólafar D. Þórarinsdóttur, f. 9.6. 1898, d. 1.4.1921. Þau áttu heimili að Ósi í Mosdal, Amarfirði. Foreldrar Ólafar: Pétur Hans Símonarson, f. 30.8. 1892, d. 30.1. 1973, afgreiöslumaður o.fl., og k.h., Valdís Sigurðardóttir, f. 7.10.1900, d. 6.1.1983, húsmóður. Þau vom lengst af búsett í Borgamesi. Ætt Foreldrar Péturs voru Símon Jónsson, bóndi á Hjallkárseyri og víðar við Arnarfjörð, og Kristín Guðmundsdóttir. Foreldrar Valdísar vora Sigurður Gíslason frá Fiskilæk í Melasveit og Þórann Brynjólfsdóttir, fædd á Æg- issíðu, Holtahreppi, Rangárvalla- sýslu. Sigurður og Þórunn bjuggu á Kletti í Reykholtsdal tímabilið 1893-1914 en þá fluttu þau í Borgar- nes. Sigurður drukknaði í róðri ásamt Steinbimi, elsta syni sínum árið 1916. Þórunn bjó áfram í Borg- arnesi til dauðadags 1940. Foreldrar Þórannar vora Þórunn Ólafsdóttir og Brynjólfur Stefánsson og voru foreldrar Þórunnar Ólafs- dóttur þau Ólafur Sigurðsson og Valgerður Erlendsdóttir á Ægis- síðu. Ólöf verður að heiman á afmælis- daginn. Ólöf Pétursdóttir. Sigurður Jakob Jónsson Sigurður Jakob Jónsson vélvirki, bernskuslóðir og gerðist landbúnað- og lektor við Háskóla ís- Varmahlíð, V-Eyjafjallahreppi, Rangárvailasýslu, er fertugur í dag. Starfsferill Sigurður er fæddur á Blönduósi og ólst upp í Varmahlíð. Hann lauk bamaskóla í heimasveit og lands- prófi frá Skógaskóla 1972. Sigurður tók sveinspróf í vélvirkjun 1977. Sigurður vann almenn sveitastörf öll sín bernsku- og unglingsár. Tímabilið 1977-1979 var hann háseti á vetrarvertíð á Bylgjunni frá Vest- mannaeyjum og árin 1979-1986 vann hann við virkjanaframkvæmdir á hálendinu sunnanlands. Árin 1986-89 vann hann hjá vélsmiðjunni Trausti hf. Árið 1989 stofnaði hann ásamt fleirum vélsmiðjuna Sæco og var framkvæmdastjóri hennar til ársins 1993 er hann fluttist á arverkamaður. Sigurður var virkur í starfssemi bamastúkunnar Fjallarósar á æsku- áram sínum. Hann var forstöðu- maður starfsmannafélags Trausts hf. Tvö síðastliðin ár hefur hann svo setið í stjórn Bridgefélags Eyja- fjalla og Landeyja. Fi Sigurður kvæntist 21.2. 1992 Önnu Bimu Þráinsdóttur, f. 25.12. 1967, lögfræðingi og húsmóður. For- eldrar hennar era Þráinn Jónsson, framkvæmdastjóri í Fellabæ, og Ing- veldur Anna Pálsdóttir hússtjómar- kennari. Sonur Sigurðar og Önnu Bimu er Einar Sigurðsson, f. 31.7. 1995. Hálfsystkini Sigurðar, samfeðra, era Logi Jónsson, lífeðlisfræðingur lands, kvæntur Guðrúnu Skúladóttur lífefnafræð- ingi og eiga þau dæturnar Ástu og Hrund; Guðrún Jónsdóttir, markaðsfræð- ingur í Borgarnesi, gift Einari Pálssyni banka- starfsmanni og eru þeirra böm Nanna, Gréta Sigríð- ur, Elín og óskírðm: drengur; Bryndís Jóns- dóttir, sölustjóri í Reykja- vík, gift Guðmundi Kristni Ingvarssyni heildsala og era þeirra börn Signý, Ás- laug Inga og Jón Orri. Foreldrar Sigurðar: Jón Magnús- son, f. 26.6. 1917, d. 15.8. 1972, skrif- stofustjóri á Hótel Borg, og Þóra Dóra Einarsdóttir, 3.12. 1918, starfs- maður Pósts og síma. Siguröur Jónsson. Jón var búsettur í Reykjavík en Þóra í Varmahlíð til ársins 1972 er hún flutti til Reykjavíkur. Ætt Föðurforeldrar Sigurðar vora Magnús Jónsson, sparisjóðsstjóri í Borgar- nesi, og Guðrún Jóns- dóttir, húsmóðir. Móðurforeldar Sigurðar Jakob voru Einar Sigurðsson, bóndi í Varmahlíð, og Ingibjörg Bjamadóttir húsmóðir. Sigurður tekur á móti gestum í Fossbúð, Skógum, A-Eyjafjalla- hreppi, laugardaginn 31.8. kl. 20.00. Ólöf R. Guðmundsdóttir og Agúst G. Breiðdal Hjónin Ólöf R. Guðmundsdóttir frá Streiti í Breiðdal, f. 31.8. 1926, og Ágúst G. Breiðdal frá Krossi, Skarðsströnd, Dalasýslu, f. 24.10. 1926. í tilefni af afmælum sinum taka hjónin á móti ættingjum og vinum í safnaðarheimili Árbæjar- kirkju laugardaginn 31.8. kl. 16.00. Anna Lísa Hjaltested Áslaug Sigurðardóttir Aslaug Sigurðardóttir húsmóðir, Snorrabraut 56, Reykjavík, er sjötug í dag. Starfsferill Áslaug fæddist á Hof- stöðum í Miklaholts- hreppi. Hún stundaði nám við húsmæðraskól- ann á Staðarfelli 1943-44 en flutti til Reykjavíkur árið 1945. Aslaug Anna Lísa Hjaltested húsmóðir, Hlunnavogi 9, Reykjavík, er áttræð í dag. Fjölskylda Anna Lísa giftist 9.11. 1946, Þórarni B. Péturs- syni, f. 15.2.1913, d. 12.12. 1993, vélstjóra. Foreldrar hans vora Pétur M.G. Guðmundsson, formað- ur á Hellissandi, og Guð- rún Á. Þórarinsdóttir húsmóðir. Böm Önnu Lísu og Þórarins era Bjami H. Þórarinsson, f. 1.3. 1947, listamaður, hann á tvö böm og er búsettur í Reykjavík; Guðrún Á. Þórarinsdóttir Jensen, f. 3.4. 1952, húsmóðir, gift David A. Jensen dag- Anna Lísa Hjaltested. skrárgerðarmanni, þau eiga þijú börn og era bú- sett í Englandi; Stefanía Þórarinsdóttir, f. 23.12. 1956, fóstra, hún á tvö böm og er búsett í Reykja- vík. Systkini Önnu Lísu: Bima Hjaltested, f. 4.4. 1905, gift Geir Stefánssyni; Erlingur Hjaltested, f. 10.1. 1907, d. 15.4. 1987, kvæntur Guð- ríði Hjaltested; Ása Hjalte- sted, f. 6.10. 1910, d. 10.4. Guðríður Hjaltested, f. 8.9. 1995; 1914, gift Friðriki Guðmundssyni. Foreldrar Önnu Lísu voru Bjami Hjaltested, kennari og prestur, og Stefani Hjaltested húsmóðir en hún var dönsk. Þau vora búsett á Suður- götu 7 í Reykjavík. Aslaug hefur jafhframt siguröardóttir. húsmóðurstörfunum unn- ið við ýmis veitingastörf, m.a. á Vegamótum á Snæfellsnesi, í Nesti en lengst af í Glaumbæ í Reykja- vik. Eftir það vann hún í nokkur ár við heimaþjónustu aldraðra. Fjölskylda Áslaug grftist 9.6. 1945 Sveinbimi Bjarnasyni, f. 22.12.1923, fyrrv. aðal varðstjóra í lögreglunni í Reykja vík. Hann er sonur Bjarna J. Boga sonar bónda og Þórunnar Jóhannes dóttur í Neðri-Hól í Staðarsveit, Snæfellssýslu. Dóttir Áslaugar og Sveinbjörns er Þórann Hulda Sveinbjömsdóttir, f. 28.12.1945, formaður Starfsmannafé- lagsins Sóknar. Hennar maki er Þórhallur Runólfsson, íþróttakenn- ari við Álftamýrarskóla. Böm þeirra: Áslaug Valgerður, f. 8.2. 1964, bankastarfsmaður á Dalvík, gift Guömundi Júlíussyni og eru þeirra synir Bjöm Þór og Valþór Bjarki; Runólfur, f. 5.7. 1968, lög- reglumaður, kvæntur Gerðu Theó- dóra Pálsdóttur og eiga þau dóttur- ina Júlíu; Sveinbjöm, f. 11.5. 1974, hans sambýliskona er Rósa Gunn- laugsdóttir. Systkini Áslaugar: Hjör- leifur, f. 9.3. 1919, véga- verkstjóri í Ólafsvík, nú látinn, kvæntur Kristínu Hansdóttur; Kristján Er- lendur, f. 7.9.1920, bóndi í Hrísdal, nú látinn, kvænt- ur Maríu Louise Edvards- dóttur kennara; Sigfus, f. 19.2. 1922, fyrrv. kaupfé- lagsstjóri í Stykkishólmi, kvæntur Ester Einars- dóttur hárgreiðslumeist- ara; Kristjana Elisabet, f. 27.3. 1924, gift Vigfúsi Þráni Bjamasyni, bónda í Hlíðarholti í Staðarsveit, nú látinn; Valdimar, f. 5.9. 1928, lögreglu- flokksstjóri í Reykjavík, nú látinn, kvæntur Brynhildi Daisy Eggerts- dóttur; Elín Guðrún, f. 21.7. 1930, ljósmóðir í Stykkishólmi, gift Sig- urði Ágústssyni verkstjóra; Olga, f. 9.8. 1932, fyrrv. veitingakona í Hreðavatnsskála, gift Leópold Jó- hannessyni; Magdalena Margrét, f. 26.9. 1934, skrifstofumaður á ísa- firði, gift Oddi Péturssyni verk- stjóra; Anna, f. 9.2. 1938, húsfreyja, gift Þorsteini Þórðarsyni, bónda á Brekku í Norðurárdal, Borgarfirði; Ásdís, f. 22.2. 1941, gift Sigmundi Sigurgeirssyni húsasmíðameistara. Foreldrar Áslaugar vora Sigurð- ur Kristjánsson, f. 5.10. 1888, d. 18.9. 1969, bóndi í Hrísdal í Miklaholts- hreppi, og k.h. Margrét Oddný Hjör- leifsdóttir, f. 26.9. 1899, d. 9.8. 1985. Áslaug ólst upp hjá afa sínum, Hjörleifi Bjömssyni, bónda á Hof- stöðum í Miklaholtshreppi, Snæ- fellssýslu, og seinni konu hans, Matthildi Jóhannesdóttur. Áslaug verður að heiman á af- mælisdaginn. Til hamingju með afmælið 30. ágúst 85 ára Mundina Valgerður Sigurðardóttir, Hlíðarvegi 45, Siglufirði. 80 ára Halldóra Gottliebsdóttir, Brekkugötu 15, Ólafsfirði. Ragnar Bjömsson, Ölduslóð 26, Hafnarfirði. 75 ára Jón Ingvarsson, Þorbergsstöðum, Dalabyggð. Guðmundur Þ. Jónsson, Laugamesvegi 92, Reykjavík. Alda Stefánsdóttir, Amarhvoli, Dalvík. 50 ára Sigurjón Stefánsson, Marargrund 1, Garðabæ. Sigurjón Stefánsson vörabílstjóri og eiginkona hans, Margrét Björgvinsdóttir, taka á móti gestum í Kiwanishúsinu, Helluhrauni 22, Hafharfirði, milli kl. 20.30 og 23.30. Guðlaug Ólafsdóttir, Sólvöllum 10, Egilsstöðum. Guðlaug Ólafsdóttir, skrifstofumaður hjá Verkalýðsfélagi Fljótsdalshéraðs, og eiginmaður hennar, Einar Rafn Haraldsson, framkvæmdastj óri Sjúkrahússins á Egilsstöðum, taka á mói gestum aö Víðihóli á Fjöllum laugardaginn 31.8. Stefán Muggur Jónsson, Vestri-Grund II, Stokkseyrarhreppi. Sigrún Jónsdóttir, Presthúsabraut 35, Akranesi. Ámi M. Bjömsson, Grundargerði 19, Reykjavík. Sigrún Guðjónsdóttir, Nesbakka 14, Neskaupstað. Jóhann Stefánsson, Suðurengi 17, Selfossi. Oddgeir Jóhannsson, Súlunesi 18, Garðabæ. 40 ára Jósefína Kr. Arnbj ör nsdóttir, Sunnubraut 12, Garði. Guðmundur Kristján Harðarson, Heflisgötu 24, Hafnarfirði. Guðný Bima Sæmundsdóttir, Baðsvöllmn 21, Grindavík. Sigurður Stefán Almarsson, Álakvisl 74, Reykjavík. Ellert Már Jónsson, Miðhúsum 32, Reykjavík. Erla Kristín Magnúsdóttir, Suðurhólum 20, Reykjavík. Boguslaw Tusinski, Geröavegi 32, Garði. Anna Kristín Jóhannesdóttir, Suðurvangi 8, Hafnarfirði. Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.