Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 1
Forsetaframboð Ólafs: Glímir við 18 milljóna skuldabagga - sjá bls. 2 Frjálst,óháð dagblað DAGBLAÐIÐ - VISIR 208. TBL. - 86. OG 22. ARG. - FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU Lri KR. 150 M/VSK Hjónin Ráðhildur Auöunsdóttir og Karl Pórir Kárason voru að eigin sögn rekin út úr verslun á Grensásveginum vegna þess að Karl er í hjóiastól. Verslun- areigandinn sagðist ekki kæra sig um hjólastóla eða kerrur í versluninni sem gætu skemmt húsgögnin. DV-mynd BG Lögreglumaður fyrir héraðsdómi: Sýknaður af ákæru um líkamsmeiðingar - sjá bls. 2 Agnes S. Arnórsdóttir: Markmiðið að segja frá konum fremur en körlum - sjá menningu á bls. 13 Akureyri: Rafmagnið tekið af - sjá bls. 5 Vændi í norska textavarpinu - sjá bls. 9

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.