Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 8
8 FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 Utlönd Hortense gerir usla í Karíbahafi: Heilar fjölskyldur hurfu í aurskriðum Fellibylurinn Hortense sótti í sig veðrið þar sem hann færöist frá Karíbahafinu í átt að Atlants- hafi í nótt. Þá hafði hann geisað á Puerto Rico og í Dóminíska lýð- veldinu og valdið dauða a.m.k. 22 manna. Vindhraði Hortense í nótt var um 115 km á klukkustund og fylgdu honum miklar rigningar. Hafði fellibylurinn sótt í sig veðr- ið og flokkaðist sem mjög hættu- legur. Er þetta þriðji meiri háttar fellbylurinn sem gerir usla á svæðinu I þessum mánuði en hinir voru Eduardo og Fran. Ekki er búist við að Hortense skelli á Bahamaeyjum eða Bandaríkjunum, þökk sé köldu lofti sem ýtir fellibylnum í norð- urátt. Rekja má dauða 10 manna í Dóminíska lýðveldinu til felli- bylsins en ár flæddu víða yfir bakka sína og aurskriður rudd- ust niður fjallshlíðar. Hurfu heilu tjölskyldurnar í hamfor- unum. Þá varð töluvert um skemmdir á ferðamannastöðum í Dóminíska lýðveldinu en þeir eru vinsælir meðal Evrópubúa og Kanadamanna. Hortense olli dauða 12 manna á Puerto Rico en Bill Clinton for- seti lýsti yfir neyðarástandi á eynni í nótt. Þá var tveggja sakn- að. Búist er við að Hortense verði undan ströndum Massachusetts- rikis í Bandaríkjunum á laugar- dagskvöld, á leið norður. Óvíst er hvort áhrifa fellibylsins gætir inni á landi. Reuter Uppboð Framhald uppboðs á eftirtalinni fasteign _________verður háð á eigninni sjálfri sem hér segir._ Stóragerði 10, Hvolsvelli, mánudaginn 16. september 1996 kl. 16. Þingl. eig. Aðalbjöm Kjartansson. Gerðarbeiðandi er Atvinnuþróunarsjóður Suður- lands. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁRVALLASÝSLU UPPBOÐ A HROSSUM Eftir kröfu Gatnamálastjórans í Reykjavík __________fer fram uppboð á eftirtöldum hrossum:______ 1. Hestur, 10-12 vetra, moldóttur 2. Hestur, 5-6 vetra, rauðstjömóttur 3. Hryssa, 5-6 vetra, brún 4. Hryssa, 4-5 vetra, steingrá Uppboðið fer fram að Neðri-Dal við Suðurlandsveg fimmtudaginn 19. sept- ember 1996 kl. 16.00. Greiðsla við hamarshögg. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK DV Bandarískt leyniskjal um frægt herfang gert opinbert: Nasistagull taliö úr tannfyllingum Frægasti gullsjóður nasista, sem bandamenn náðu á sitt vald í heims- styrjöldinni síðari, er hugsanlega talinn vera úr bræddum tannfyll- ingum. Þetta kemur tram í banda- risku leyniskjali sem var gert opin- bert í gær. Skjal þetta er bréf sem bandaríski stjórnarerindrekinn Livingston Merchant skrifaði til þáverandi ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna. Þar er vísað i 8307 gullstangir sem bandarískir hermenn fundu í apríl 1945 í saltnámu nærri bænum Merkers í Þýskalandi, ásamt öðru gulli, platínustöngum, silfri, skart- gripum, giftingarhringjum, reiðufé og mörg hundruð málverkum eftir gamla meistara. Fræg Ijósmynd sýnir hershöfð- ingjana Dwight Eisenhower, George Patton og Omar Bradley við saltná- muna, ákaflega stolta af herfanginu. Fjársjóðirnir, sem voru faldir í Merkers, voru fluttir þangað að undirlagi Josephs Göbbels, áróðurs- meistara nasista, sem vildi koma í veg fyrir að sovéskar hersveitir næðu góssinu, sem var að finna í þýska ríkisbankanum og í þjóðlista- safninu í Berlín, á sitt vald. í bréfinu sagði Merchant að hann hefði sett spurningarmerki á skrá yfir gullið vegna vafasams uppruna þess. Hann bað síðan um að gerðar yrðu prófanir til að ganga úr skugga um hvort gullstangirnar væru úr tannfyllingum úr gulli. Nasistar drógu gullfyllingar úr tönnum milljóna fórnarlamba dauðabúða sinna en í bréfinu var ekkert minnst á hvaðan gullið kæmi. Elan Steinberg, fram- kvæmdastjóri heimssamtaka gyð- inga, sagði hugsanlegt að gullinu hefði verið safnað saman hjá fómar- lömbunum og úr því síðan gerðar gullstangir sem voru geymdar í rík- isbankanum. Til þessa hefur ekkert annað skjal varðandi gullstangimar eða hvort prófanir voru gerðar á þeim komið í leitirnar, sagði Steinberg. Reuter Dalai Lama, trúarleiötogi frá Tíbet, heilsar hér Peter Sutton, fyrrum biskupi í Nelson á Nýja-Sjálandi, að hætti Maori- manna. Dalai Lama sagði við komuna til Nelson að tíminn væri að renna út fyrir íbúa Tíbets að ná samkomulagi við Kínverja um sjálfstæði. Símamynd Reuter UPPBOÐ Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins aö Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir, á eft- irfarandi eignum: Arahólar 4, íbúð á 4. hæð, merkt B, þingl. eig. Guðmundur H. Stefáns- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. septem- ber 1996 kl. 10.00. Austurberg 28, hluti í íbúð á 2. hæð, merkt 0203, þingl. eig. Unnur Dag- mar Kristjánsdóttir, gerðarbeiðendur Eimskipafélag íslands hf., Gjald- heimtan í Reykjavík, Sjóvá- Almerm- ar tryggingar hf. og Tryggingamið- stöðin hf., mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00. Austurberg 36, íbúð á 2. hæð, merkt 0204, þingl. eig. Guðrún Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 16. sept- ember 1996 kl. 10.00. Austurstræti 10, hluti í 4. hæð t.h., merkt 0402, þingl. eig. Kristján Stef- ánsson, gerðarbeiðendur Búnaðar- banki íslands og Rafmagnsveita Reykjavíkur, mánudaginn 16. sept- ember 1996 kl. 10.00. Álakvísl 7C og stæði í bílskýli, þingl. eig. Herdís Karlsdóttir, gerðarbeið- endur Húsfélagið Alakvísl, Bílskýli Álakvísl 2-22 og Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. sept- ember 1996 kl. 10.00. Áland 13, íbúð á 2. hæð + bílskúr, þingl. eig. Magnús Ólafsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Landsbanki íslands, lögfrdeild, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00. Álfheimar 74, veitingastaður 115,22 fm á jarðhæð í N-álmu, önnur eining t.v. úr kverk (kjallari í C álmu), þingl. eig. Halldór J. Júlíusson, gerðarbeið- andi Minningarsj. Helgu J/Sigurliða K., mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00. Árkvöm 2, íbúð á 1. hæð t.h. m.m., merkt 0103, þingl. eig. Guðjón Bjama- son, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. septem- ber 1996 kl. 10.00.________________ Árskógar 8, íbúð á 3. hæð t.h. í suð- austurhomi, merkt 0304, þingl. eig. Hallfríður Nielsen, gerðarbeiðandi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00. Ásholt 2, íbúð á 4. hæð suður t.h., merkt 0404, og stæði nr. 57 í bfl.- geymslu, þingl. eig. Reynir Ámason, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús- næðisstofnunar, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00. Ásholt 4, hluti, þingl. eig. Kolbrún Hauksdóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00. Bakkasel 32 ásamt tilh. lóðarréttind- um, þingl. eig. Svava Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfs- manna ríkisins, mánudaginn 16. sept- ember 1996 kl. 10.00. Barmahlíð 8,1. hæð og kjallari, þingl. eig. Sævar Fjölnir Egilsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00.______________________________ Berjarimi 14, íbúð t.h. frá milligangi á 1. hæð m.m., sérgarður fyrir framan stofu fylgir, þingl. eig. Sigurður Sig- fússon, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofmmar, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00. Bíldshöfði 18, 010103, atvinnuhús- næði, þriðja eining frá austurenda 1. hæðar, 333,5 fm, þingl. eig. Víkurós, bílamálun, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00. Bfldshöfði 18, 030102, atvinnuhús- næði, önnur eining frá austurenda 1. hæðar framhúss, 367,8 fm, þingl. eig. Gríshóll hf., gerðarbeiðendur Gjald- heimtan í Reykjavík og Lífeyrissjóð- urinn Framsýn, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00. Bjamarstígur 9, íbúð á 2. hæð, þingl. eig. Sigrún Lína Helgadóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður starfsm. ríkis- ins, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00.__________________________ Bolholt 6, 3. hæð nr. 2 i norðurálmu, þingl. eig. Uppi hf., gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudag- inn 16. september 1996 kl. 10.00. Bólstaðarhlíð 42, íbúð á 2. hæð t.v., þingl. eig. Ingunn Stefánsdóttir, gerð- arbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. september 1996 kl. 10.00.______________________________ Dalatangi 4, Mosfellsbæ, þingl. eig. Lára Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi Samskip hf., mánudaginn 16. sept- ember 1996 kl. 13.30. Drápuhlíð 17, íbúð á 1. hæð, þingl. eig. Hannes Einarsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Einholt 2,1., 2. og 3. hæð í eystri enda, þingl. eig. Kvilt ehf., gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Lands- banki íslands og Pétur Þór Sigurðs- son, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Engihlíð 16, efri hæð og ris, þingl. eig. Þorsteinn Guðmundsson, gerð- arbeiðandi Skjöldur, lífeyrissjóður, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Engjasel 11, íbúð á 1. hæð t.v., þingl. eig. Iðunn Guðgeirsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsbanld hf., höfuðst. 500, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Fjólugata 25, hluti, þingl. eig. Andrés Björgvinsson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík og Samein- aði lífeyrissjóðurinn, mánudagirm 16. september 1996 kl. 13.30. Frakkastígur 8, eignarhluti 0302, þingl. eig. Gyða Brynjólfsdóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vflc og Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Frakkastígur 8, eignarhluti 0303, þingl. eig. Gyða Brynjólfsdóttir, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og Lífeyrissjóður verslunar- manna, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Frostafold 131, íbúð á 3. hæð, merkt 0303, þingl. eig. Bryndís Ema Garð- arsdóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimt- an í Reykjavík, mánudaginn 16. sept- ember 1996 kl. 13.30. Gnoðarvogur 44,1. hæð í vesturhluta vesturbyggingar, merkt 0104, þingl. eig. Braut ehf., gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Grandavegur 45, íbúð á 1. hæð, merkt 0103, þingl. eig. Margrét Jóhannsdótt- ir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Grettisgata 19B, íbúð á 2. hæð, merkt 0201, þingl. eig. Kristján Sveinbjöms- son, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Grettisgata 45A, hluti í íbúð á 2. hæð m.m., merkt 0101, þingl. eig. Bjöm G. Eiríksson, gerðarbeiðandi Gjald- heimtan í Reykjavík, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Grettisgata 61, þingl. eig. Bergrún Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Flúsnæðisstofnunar, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30. Grýtubakki 10, íbúð á 2. hæð t.v., merkt 2-1, þingl. eig. Tryggvi Rúnar Leifsson, gerðarbeiðendur Bygging- arsjóður verkamanna, Gjaldheimtan í Reykjavflc og íslandsbanki hf., útibú 532, mánudaginn 16. september 1996 kl. 13.30.__________________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.