Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 39 LAUGARÁS Sími 553 2075 INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. **** Ó.M. Tfminn **** G.E. Taka 2 *** A.S. Taka 2 *** A.I. Mbl *** H.K. DV Sýnd kl. 5, 9 og 11.35. B.i. 12 ára. MULHOLLAND FALLS Sími 551 6500 - Laugavegi 94 MARGFALDUR RIGNiOGíNN Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Muiholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tammahori (Once Were Wamors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og MicheUe Pfeiffer eru frábær i stórkostlegri mynd leikstjórans Jons Avnets (Steiktir grænir' tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margfóld gamanmynd. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORNAKLIKAN Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfl. Yfimáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft“ var alira fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ALGER PLÁGA Sýnd kl. 5. B.i. 12ára. FRÚ WINTERBOURNE Símí 551 8000 Gallerí Regnbogans Asta Sigurðardóttir sýnir Quilt, veggmyndir og teppi. INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. **** Ó.M. Timinn **★* G.E. Taka 2 **★ A.S. Taka 2 *** A.l. Mbl *★* H.K.-iiV- inDEPEÍlOEÍlCE ® Sýnd kl. 4.30, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Abby er beinskeyttur og orðheppinn stjómandi útvarpsþáttar. NoeUe er gullfaUeg fyrirsæta með takmarkað andiegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle. GaUinn er sá aö hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÓLAKAFI Sýnd kl. 7. SprenghlægUeg gamanmynd sem fjallar um stjómanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sviðsljós Tupac Shakur nýbúinn að leika í glæpamynd Rapparinn Tupac Shakur liggur nú milli heims og helju á sjúkrahúsi í Las Vegas eftir að læknar þurftu að fjarlægja úr honum annað lungað um dag- inn í kjölfar skotárásar. Lögreglan hefur ekki hug- mynd um hver framdi ódæðið. Tupac lauk nýlega við að leika í kvikmyndinni Gang Related sem, eins og nafnið bendir til, er borgarglæpamynd. Framleið- endur myndarinnar bíða eftir að kappinn komist til heilsu á ný svo hann geti verið með við eftirvinnsl- una. Þá gera menn sér einnig vonir um að rappar- inn muni semja tónlistina. En hvers vegna skyldi Tupac hafa verið valinn í hlutverk sitt í myndinni? „Hann er eins konar James Dean okkar tíma,“ sagði framleiðandi myndarinnar, Brad Krevoy. En þegar Brad var spurður hvort James Dean hefði skotið á fólk á sínum tima, svaraði hann einfaldlega: „Tja, hann (Tupac) á sér marga aðdáendur. Ég var búinn undir það versta en hann mætti alltaf á réttum tíma og var vel undirbúinn." Og auðvitað fékk hann vel borgað fyrir viðvikið, um það er ekki deilt. Brad Krevoy klikkti út með því að segja að margur vel launaður leikarinn hefði nú verið óstundvís í gegn- um tíðina. Hananú. Tupac Shakur er stundvfs. r. , » , , ; ^ HASKÖLABIO Sími 552 2140 VT\nisTbk} Twister samcinar hraða, spennu og magnaöar tæknibrellur og kryddar svo allt saman mcö hárfinum húmor. í aðalhlutverkum ertt Bill Paxton (Appollo 13, True Lies, Aliens) oj Helen Hunt (Kiss of Death, Mad About You) Leikstjóri er Jan De Bont Leikstjóri Speed. Twister er einfaldlega stórmynd sem allir vera aö sjá. Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. Bönnuð innan 10 ára FRUMSYNING JERÚSALEM ! E RUSÁL’ Jerúsalem, episk ástarsága eftir Óskarsverölaunahafann llille August. Aöalhlutverk: Marie Bonnevie, Ulf Friberg, Max von . Sydow (Pelle sigurvegari) og Óskarsverölaunahafinn Olympia Dttkakis (Moonstruckj. Sýnd kl. 9.15. HUNANGSFLUGURNAR Serlega vöndttö og vel leiktn mynd um ttnga stúlku sem uppgötvar leyndardóma lifsins meö hjálp ömmu sinnar og óborganlegra vinkvenna hennar i saumaklúbbnum Hunangsflugurnar. Frábær leikur og hugljúf saga gerir þessa mynd ógleymanlega. Mvnd í anda Steiktra grænna tómata. Sýnd kl. 6.50 og 11.15 AUGA FYRIR AUGA Sýnd kl. 6.50 og 9. B.i. 12 ára. SVARTUR SAUÐUR Sýnd kl. 11. FARGO **** Ó.H.T. RÁS 2 ***1/2 A.I. MBL ***1/2 Ó.J. BYLG Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. B.i. 12 ára. Kvikmyndir SAM\ i íi m r SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 FRUMSÝNING TWISTER Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 16 ára. KLETTURINN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 B.i. 10 ára. f THX DIGITAL IL POSTINO (BRÉFBERINN) TILBOÐ 300 KR. Sýnd kl. 7.10. S. sýn. Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. B.i. 16 ára. BÍÓHÖLU TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI ÁLFABAKKA 8, SfMl 587 8900 FRUMSÝNING TWISTER Sýnd kl. 6.55, 9 og 11.10. FLIPPER Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 B.i. 10 ára. í THX DIGITAL HAPPY GILMORE Sýnd kl. 5 og 7. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. TOY STORY Sýnd m/ísl. tali kl. 5 TILBOÐ 300 KR. Slðasta sýning. IXIIIIHII iiiiii iiirin III ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ERASER SÉRSVEITIN Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 B.i. 16 ára. í THX DIGITAL Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10 ITHX B.l. 12 ára. iiiiiiiin 11111111111111 ir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.