Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 7 Fréttir Unglingarnir tína sveppi á umferðareyjum og telja þá vímugjafa: Engin fíkniefni í þessum sveppum - alvarlegt því þessir krakkar eru tilbúnir í neyslu, segir lögreglan „Það eina sem er mjög alvarlegt við að krakkamir séu að reyna að komast í vímu af því að borða þessa sveppi er að þeir krakkar eru lík- lega famir að nota vímuefni. Þetta bendir að minnsta kosti til þess að þeir séu tilbúnir að fara að nota hvað sem er fyrst þeir eru að leita fyrir sér í þessu. Það em engin vímuefni í sveppunum en finni for- eldrar sveppi í fóram bama sinna ættu þeir samt að vera á varðbergi af fyrrgreindri ástæðu,“ segir Ólaf- ur Guðmundsson, rannsóknarlög- reglumaður hjá forvamardeild lög- reglunnar í Reykjavík. Nokkuð hef- ur borið á því að krakkar séu að tína sveppi á eyjum við umferðar- götur upp á síðkastið. Ólafur segir að sveppimir, sem hér vaxi, séu skyldir öðrum sem vaxi erlendis og hafi í sér efni sem hafi svipaða virkni og LSD. Vaxtar- skilyrðin hér séu þess eðlis að þetta efni nái ekki að myndast. „Það eru alls konar kjaftasögur í gangi um þessa sveppi og meðal ann- ars þær að sveppimir verði að fá að frjósa til þess að efnið myndist og að best sé að tína þá við umferðareyjur þar sem sé mikil bílaumferð því þá safnist í þá blý. Blýið er enginn vímugjafí og sest bara í nýmsíumar og eyðileggur nýnm,“ segir Ólafur. Varðandi önnur eitmnaráhrif, sem sveppimir geti haft, segir Ólaf- Takamado prins og prinsessa frá Japan höfðu stutta viödvöl á íslandi í gær á leiö sinni frá Kaupmannahöfn til Græn- lands en prinsinn er frændi Akihitos Japanskeisara. Þeim var ekiö beint til Bessastaða þar sem Óiafur Ragnar Gríms- son, forseti íslands, og frú Guðrún Katrín Þorbergsdóttir buöu þeim til hádegisverðar. DV-mynd Pjetur Rukkaður vegna rannsóknar og flutnings en ekkert gert við hann: Hart og óréttlátt að borga fyrir svona - segir Kristján Pétursson sem átti að gangast undir aðgerð „Mér flnnst alveg út í hött að vera rukkaður um rannsókn og flutning en síðan var ekkert gert við mig. Ég er öryrki og hef ekki of mikla pen- inga og finnst hari að þurfa að borga fýrir svona nokkuð," segir Kristján Pétursson, en hann er mjög ósáttur við að hafa fengið sendan reikning frá Landspítalanum þar sem hann átti að fara í aðgerð en ekkert varð úr henni. Kristján segist hafa verið sendur í sjúkrabíl frá Keflavík, þar sem hann býr, til Reykjavíkur. Hann átti að gangast undir uppskurð á Land- spítalanum út af endurteknu kvið- sliti. „Þegar á Landspítalann kom var ég háttaður upp í rúm og skoðaður. En þremur tímum síðar var ég bara sendur heim og sagt að það væri óþarfi að skera mig í bili. í fyrradag fékk ég síðan sendan reikning frá Landspítalanum upp á 3.370 krónur og á eftir að fá reikning vegna sjúkrabílsins sem mér skilst að sé upp á nokkur þúsund krónur. Ég hefði alveg eins getað látið rann- saka mig i Keflavík eins og vaninn er og þá ekki þurft að borga svona mikið, hvað þá fyrir sjúkrabílinn. Ég veit ekki hvað maður á að gera út af þessu en þetta finnst mér órétt- látt,“ sagði Kristján. -RR ur að hann viti ekki til þess að þau séu lífshættuleg. Þau geti valdið svima, ógleði og uppköstmn. „Ætli víman, sem flestir fá út úr þessu, sé ekki einhver örlítil svima- tilfinning og svo sér ímyndunaraflið um afganginn," segir Ólafúr Guð- mundsson. -sv BILA husið SÆVARHÖFÐA 2 525 8020 \ HÚSIINGVARS HELGASONAR Urval notaðra bíla á góðum kjörum! Nissan Sunny 1,6 SLX1994, ek. 43 þús. km., 4 d., ssk. Verð 1.050.000 Subaru Justy 1,2 J-121989, ek. 79 þús. km., 5 d., 5 g. Verð 480.000 Cherokee Laredo 4,01991, ek. 61 þús. km., 5 d., ssk. Verð 1.750.000 ChevroletAstro1989, ek. 100 þús. km., 5d., ssk. Verö 1.140.000 Subaru Legacy 2,01990, ek. 103 þús. km., 5 d., 5 g. Verð 850.000 Nissan Micra 1,3lx 1994, ek. 110 þús. km., 5 d., ssk. Verð 680.000 Opel Astra 1,4i gl 1996, ek. 11 þús. km., 5 d., 5 g. Verð 1.280.000 Nissan Sunny 1,6 SLX1993, ek. 67 þús. km., 5 d. 5 g., Verð 980.000 Cadillac sedan de Ville 1987, ek. 37 þús. km., 4 d., ssk. Verð 1.990.000 Subaru Justy 12 J-12 1989, ek. 106 þús. km., 3 d., 5 g. Verð 440.000 Subaru Legacy 2,01993, ek. 45 þús. km., 5 d„ 5 g. Verö 1.480.000 Cadillac de Ville 1986, ek. 105 þús. km„ 3 d„ ssk. Verð 980.000 Toyota 4Runner 3,0 1992, ek. 73 þús. km„ 5 d„ ssk. Verð 2.050.000 Nissan Terrano I11995, ek. 27 þús. km„ 5 d„ 5 g. Verð 2.250.000 Nissan Patrol 2,8 TD1991, ek. 117 þús. km„ 5 d„ 5 g. Verð 2.250.000 MMC Pajero 3,0 V-6,1992, ek. 99 þús. km„ 5 d„ ssk. Verð 2.490.000 MMC Pajero 3,0 V-6,1990, ek. 108 þús. km„ 5 d„ ssk. Verð 1.590.000 Chrysler Voyager 3,3 AWD, 1991, ek. 83 þús. km„ 5 d„ ssk. Verð 1.950.000 Nissan Pathfinder 3,0 V-61991, ek. 65 þús. km„ 5 d„ ssk. Verð 2.000.000 MMC Pajero 3,0 V-61990, ek. 88 þús. km„ 5 d„ ssk. Verðl .650.000 Nissan king cab 2,4 bensín 1990, ek. 102 þús. km„ 2 d„ 5 g. Verð 790.000 Subaru Legacy 2,0 1995, ek. 20 þús. km„ 5 d„ ssk. Verð 1.950.000 Isuzu crewcaþ 1991, ek. 87 þús. km„ 4d„ ssk. Verð 1.100.000 MMC Galant 2,0 GLSi 1993, ek. 58 þús. km„ 4 d„ ssk. Verð 1.550.000 Ath.! Skuldabréf til allt aö 60 mánaða. Jafnvel engin útborgun. Visa/Euroraögreiöslur Optð’ „ rkirfrkidrk-kirkirkirkirkidrkirkirkicicidrkirk'kirfrkirk'kirkicic'kidrkitidcirkicirkirkirkirkirkirk * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * * Fyrirtæki - skólar • stofnanir - félagasamtök - klúbbar - starfsmannafélög Upplýsingar og pantanir alla virka daga og laugardaga ísíma: 557-9119 GSM: 898-3019 Upplýsingar: Miðlun - Gula línan: 562-6262 Einnig uppl. á Internetinu: http://www.midlun.is/gula/ Ferdadiskotekið-Rocky Takið eftir Ferðadiskótekið Rocky er tekið til starfa á ný með nýjum, vönduðum og glæsilegum hljómtækjum sem ætluð eru til nota til skemmtanahalds í samkomuhúsum og í veislu, og veitingasölum fyrir allar dansskemmtanir. í boði er mikið úrval af fjölbreyttri danstónlist, íslenskri og erlendri, fyrir alla aldurshópa. ATH. Reynsla og þekking er góð trygging fyrir ánægjulegri dansskemmtun. ATH. Sjá smáauglýsingar DV mánud., fimmtud. og laugard. í dálknum Skemmtanir og upplýsingar hjá Gulu línunni. DISKOTEKARI: Grétar Laufdal FERÐADISKOTEKIÐ - ROCKY * * * * ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K ■K *************************************************************

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.