Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.1996, Blaðsíða 27
FIMMTUDAGUR 12. SEPTEMBER 1996 35 *>V Leikhúsin ÍSLENSKA ÓPERAN L=j"" Sími 551-1475 Aðeins þrjár sýningar!! GALDRA-LOFTUR Ópera eftir Jón Ásgeirsson. Ld. 14/9, Id. 21/9 og Id. 28/9. Sýningar hefjast kl. 20.00. Munið gjafakortin, góð gjöf. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19. Sýningardaga er opið þar til sýning hefst. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. Greiðslukortaþjónusta. WÓDLEIKHÚSIÐ LITLA SVIðlð: í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson. Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson, lýsing: Ásmundur Karlsson, leikstjórn: Hallmar Sigurösson, leikendur: Kristbjörg Kjeld, Ragnheiöur Steindóttir, Lilja Guörún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnarsson, Helgi Skúlason, Pröstur Leó Gúnnarsson. Frumsýning Id. 14/9, kl. 20.30, uppselt, 2. sýn. sud. 15/9, fáein sæti laus, 3. sýn. 20/9, fáein sæti laus, 4. sýn. 21/9, fáein sæti laus. Sala og endurnýjun áskriftarkorta er hafin. Óbreytt verö frá síðasta leikári, 6 leiksýningar kr. 7.840., 5 sýningar á stóra sviöi og ein valsýning á Litla sviöinu eöa Smiöaverkstæöinu. Sýningar á áskriftarkortum '96-'97 STÓRA SVIðlð: NANIMA SYSTIR eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen. KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennessee Williams. FIÐLARINN Á ÞAKINU eftir Stein/Bock/Harnick. VALSýNINGAR A SMÍðAVERKSTÆðlNU OG LILTA SVIðlNU: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford. í HVÍTU MYRKRI eftir Karl Ágúst Úlfsson. HAMINGJURÁNIÐ söngleikur eftir Bengt Ahlfors. KRABBASVALIRNAR eftir Marianne Goldman. Miðasalan veröur opin alla daga frá kl. 13.00-20.00 meöart á kortasölu stendur. SÍMI MI6ASÖLU: 551 1200. Áskrifendur aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáauglýsingar Lalli og Lína wu toOttt KttMMII t»C Bioni— *J >«« lm>« >r«mti /O J ©KFS/Oístf. BUILS Ekki útbúa morgunmat, Lína, mér líður nógu illa. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyöamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 555 1100. Keflavlk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 6. til 12. september, að báöum dögum meðtöldum, verða Háaleitisapó- tek, Háaleitisbraut 68, simi 581 2101, og Vesturbæjarapótek, Melhaga 20-22, simi 552 2190, opin tií kl. 22. Sömu daga ffá kl. 22 til morguns annast Háaleitis- apótek næturvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyíja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Simi 565 1321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Noröurbæjarapótek opið mán.-föstud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar i símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virká daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun tO kl. 19. Á helgidögmn er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og frmmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavfk og Kópa- vog er í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga tii kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavlkur: Slysa- og bráðamóttaka allan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fýrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 12. september 1946. Feröafélag íslands hefir efnt til rúmlega 30 orlofsferöa í sumar. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í sima 462 2222 og Akureyrarapóteki í sima 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öidrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vffilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safharútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í sima 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavtkur Aðaísafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabilar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. t Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Fyrirgefðu óvinum þínum ef þú getur ekki náö þér niöri á þeim á annan hátt. Ók. höf. Listasafn Einars Jónssonar. Safhiö er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið aila daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóðminjasafn íslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagaröi við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjarnarnesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aöalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnames, sími 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson _ Vatnsveitubilanir: Reykjavik sími 552 7311. Seltjarnames, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 13. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þér gæti hætt til að vera kærulaus i dag og þú veröur að fara varlega í fjármálum. Dagurinn verður fremur viðburðalítill. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Það er mikið af tilfinningasömu fólki í kringum þig og þú verður að sýna nærgætni þó þú sért ef til vill ekki í sama ástandi. V Hrúturinn (21. mars-19. april): Heimilislífið er rólegt í dag og fjölskyldunni hentar vel að skipuleggja framtíðina saman, sérstaklega yfirvofandi breyt- ingar. Nautið (20. apríl-20. maí): Einhver atburður hefur mikil áhrif á daginn og raskar hon- um ef til vill. Þér hentar vel að vinna einn í dag. Tviburarmr (21. maí-21. júní): Þú skalt vera þvi viöbúinn að gera breytingar á dagskrá þinni i dag því aðrir eru ekki eins ánægðir með hana og þú. Krabbinn (22. júní-22. júli): Það er óróleiki í kringum þig og þú verður liklega í þeirri að- stöðu að þurfa að sætta vissa aðúa í smávægilegu deilumáli. Ljóniö (23. júll-22. ágúst): Þú átt gott með að ræða við fólk í dag og nærð vel að sameina ólík sjónarmið. Kvöldið einkennist af skemmtilegum samræð- um. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Ef ferðalag er á dagskrá skaltu skipuleggja það vel. Farðu var- lega með peninga á næstunni. Vogin (23. sept.-23. okt.): Líttu vel í kringum þig. Náinn vinur á í vanda og gæti þegið aðstoð þina. Happatölur eru 3,14 og 23. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þaö gæti reynst þér erfitt að slappa af í dag. Gamlir kunningj- ar gætu birst skyndilega og fært þér fréttir sem koma á óvart. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þó þú mætir fólki í dag sem erfitt er að umgangast skaltu ekki láta það hafa áhrif á þig heldur halda þínu striki. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þér gengur vel að vinna i hópi í dag. Vertu ekki of upptekinn af sjálfum þér og gefðu þér tíma til þess að hlusta á skoðanir annarra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.