Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Page 1
Jk Frjálst,óháð dagblað LO DAGBLAÐIÐ - VISIR 217. TBL- 86. OG 22. ARG. - MANUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Stórbruni á Akureyri: Brunavarna- kerfi á undanþágu - sjá bls. 2 Vestfirðir: Forsetaheim- sókn lokið - sjá bls. 2 Læknar smeykir við aðgerð á Jeltsín - sjá bls. 9 Knattspyrna: KRÍ toppsætið - sjá bls. 25 Eftirspurn eftir háskóla- menntuðum hugbúnaðar- mönnum - sjá bls. 11 Gísli Sigurðsson: Langur vinnudagur er þjóðarstolt - sjá bls. 15 Þjóðleikhúsið: Nanna systir komin suður - sjá bls. 13 Verk Havels: Von fólksins - sjá bls. 13 Berlin: Islendingur verðlaunaður fyrir tann- holdsrann- sóknir - sjá bls. 5 - ekki hætta a að það sundrist eftir minn dag, segir Aðalsteinn Jónsson, sjá bls. 6 Nýjung á mánudögum: Vísindi og tækni X t ö vefur og tölvur sjá bls. 16, 17, 18 og 19 Pað er alveg rétt aö þetta fyrirtæki hefur verið alveg herfilega vanmetið í fleiri ár, segir Aðalsteinn Jónsson, Alli ríki, á Eskifirði í yfirheyrslu DV í dag. Alli seg- ist aðspurður ekki hafa neinar áhyggjur af því að fyrirtækið sundrist þegar hann hverfi yfir móðuna miklu, fjölskyldan stjórni fyrirtækinu og að hún sé mjög samheldin. í yfirheyrslunni segist Alli hafa verið fátækastur allra á Eskifirði upp úr 1930 og segir notalegt að líta yfir ævistarfið. DV-mynd Þórarinn Hávarsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.