Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Blaðsíða 7
MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996
7
Fréttir
Varað við gruggugu kranavatni:
Vatnið i Tanngaröi renni
í fimm mínútur
„Þetta er svona í nokkrum stór-
nm húsum hér í borginni, ekki síst
þar sem pípur eru mjög langar,“
sagði Oddur Rúnar Hjartarson,
Eramkvæmdastjóri Heilbrigðiseftir-
lits Reykjavíkur, aðspurður hvernig
stæði á því að sett hefði verið upp
skilti við vatnskrana í Tanngarði,
húsi læknadeildar Háskóla íslands,
þar sem mælst er til þess að fólk láti
vatnið renna I fimm mínútur áður
en það drekki það.
Oddur Rúnar segir að einhver
tæring myndist í leiðslunum þegar
vatnið liggi í þeim, yfir nótt til
dæmis. Hann segir menn ekki alveg
vita ástæðuna fyrir þessu, enda
skýringarnar eflaust fleiri en ein.
Hann sagði að svona væri þetta víð-
ar í stórum húsum en sagði vatnið
ekki hættulegt. Það væri gruggugt
og því
renna
sopa.
væri best að
áður en menn
láta vatnið
fengju sér
-sv
Nehob^
ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR
ELDHÚS INNRÉTTINGAR
BAÐ INNRÉTTINGAR
FATASKÁPAR
VÖNDUÐ VARA - HAGSTÆTT VERÐ
Frí teiknivinna og tilboðsgerð
- fyrsta flokks frá
/Fúnix
HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420
AMSUN
A TOPPNUM !
Þessi topp-sjónvarps-
09 myndbondstœki
eru nú fóonleg oftur
o botnverði!
DV, Suöurnesjum
Vatnið í Tanngarði er ekki drykkjarhæft fyrr en það hefur verið látið renna í
um fimm mínútur. Aðvörunarskilti eru við hvern krana. DV-mynd GVA
Reykjanesbær:
Samkeppni um merki
— fyrir byggðarlagið
um byggðarmerki Reykjanesbæjar
og var skilafrestur til 3. september.
Fyrir merkið sem fær fyrstu verð-
laun verða greiddar 500 þúsund
krónur. Að sögn Jónínu var sam-
þykkt á bæjarstjórnarfundi að láta
fara yflr þær tillögur sem hárust og
kanna hvort þær stæðust útboðs-
reglur. Hafðar verða til hliðsjónar
leiðbeiningar um byggðarmerki frá
Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Jónina sagði að þau myndu flýta sér
hægt viö að skoða tillögumar. Hún
býst við að merkið verði valið fyrir
áramót. -ÆMK
Samsung SV-140:
er myndbandstœki með Nicam Stereo móttakara, fyrir stafrœna
hljóðmóttöku, 4 myndhausa, Long Play fyrir allt að 10 tíma upptöku
ð 5 tíma spólum, aðgerðastýringum ó skjó sjónvarps, sjálfvirkri
stafrænni mynd-skerpu, upptökuminni, Index-leit, fjarsfýringu, 2
Scari-tengjum o.m.fl.
ICX6840AN
er hágœoa 28' sjónvarp með Tinted Black Matrix-skjá, sem gefur skarpari mynd,
jafnvel í dagsbirtu. Létt er að stilla inn stöðvamar, því sjálfvirk stöðvaleit er innbyggð
og alls eru stöðvaminnin 90. Hljómurinn er frábœr,
60W Nicam Stereo og 4 innbyggðir hátalarar. Tœkið er notenda-vinajamlegt, því
allar aðgerðastýringar birtast á skjánum og hœgt er að stilla inn nöfn
sjónvarpsstöðvanna. Einnig er það með tímarofa, íslensku textavarpi, Scart-tengi,
NTSC-videotengi og fjarstýringuna má líka nola fyrir myndbandstœki.
„Það kom okkur gleðilega á óvart
og ánægjulega hversu margar tillög-
ur bárust og sumir sendu fleiri en
eina. Mörg merkin voru mjög falleg
og greinilegt að margir lögðu mikla
vinnu í það sem þeir voru að senda
inn,“ sagði Jónína Sanders, formað-
ur bæjarráðs Reykjanesbæjar, en
alls bárust 258 tillögur um nýtt
byggðarmerki fyrir Reykjanesbæ.
Aukafundur var vegna þessa máls í
bæjarstjóm sveitarfélagsins nýlega.
Haldin var hugmyndasamkeppni
ífe/
„1*90
Samsung SV-30 XK:
er vandað myndbandstœki með 2 myndhausum, Scart-tengi,
hraðhleðslu ó spólu, Q-Pro skyndivali, þróðlausri fjarslýringu, VISS-
leitarkerfi, aðgerðastýringum ó skjó sjónvarps, rauntímateljara,
klukku, upptökuminni, Index, Intro Scan, slafrœnni sporun,
barnalœsingu, kyrrmynd, hœgmynd oi
Hroðþjónusta við landsbyggðina:
Grœnt númer:
800 6 886
(Kostar innanbœjarsímtai og
vörumarerusendarsamdQBgurs)
Skipholti 19
Simi: 552 9800
Grensósvegi 11
Simi: 5 886 886
AUK/Ð URVAL - BETRA VERÐ /
Upplýsingar og pantanir
alla virka daga og laugardaga
ísíma: 557-9119
GSM: 898-3019
Upplýsingar:
Miðlun - Gula línan: 562-6262
Einnig uppl. á Internetinu:
http://www.midlun.is/gula/
Ferdadiskotekið-Rocky
Takið eftir Ferðadiskótekið
Rocky er tekið til starfa á ný
með nýjum, vönduðum og glæsilegum
hljómtækjum sem ætluð eru til nota fyrir
skemmtanahald í samkomuhúsum og í veislu,
og veitingasölum fyrir:
lrnT7^!TtliiTi]hllldriiihiiiinnlhÞhi.-biiiHÍ11inrnnibm.it:~í^iiMiriMrarÍTTl
? BuoÉAiaÉIÉ^BaiÉatMl^naÉÉÉÉÉMÉÉÉaafeMÉKJaÉaltÉÉaÉnWiÉÉÉitHa^BátMAÉáÉÉÉMÉniÉáÉKlM-KI
^________________|
MjðeffJjr^FerðadjskótekK^^^^
*
*
*
5f
&
*
%-
51-
*
*
*
51-
sF
*|
************************************************************* I
árshátfðir, einkasamkvæmi, þorrablót,
skólaböll, sveitaböll, afmælis- og
brúðkaupsveislur, starfsmannafagnaði
og alla almenna dansleiki.'
ATH.
Sjá smáauglýsingar DV
mánud., fimmtud.
og laugard. í dálknum
Skemmtanir
og upplýsingar
hjá Guiu línunni.
í boði er mikið úrval af fjölbreyttri danstónlist,
íslenskri og erlendri, fyrir alla aldurshópa.
DISKÓTEKARi:
Grétar Laufdal
FERÐADISKOTEKIÐ - ROCKY
■K
*
. ■K
'■K
■K
■K
■K
■K
■K
■K
■K
■K
■K
■K
■K
■K
*