Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Síða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Síða 8
8 MANUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996 Utlönd Stuttar fréttir dv Fornleifafundur ástralskra vísindamanna í noröurhluta landsins á smíöatolum bendir til þess aö mannskepnan eigi sér mun lengri sögu en áöur var haldið fram. Smíöatólin sem fundist hafa eru á bilinu 116-176 þúsund ára gömul og fundust á þeim staö þar sem myndin er tekin. Því hefur lengi veriö haldiö fram að mannskepnan eigi rætur sínar aö rekja til Afríku en þessar uppgötvanir benda til þess að ræturnar séu frá Asíu eöa jafnvel Ástralíu. Eins og nærri má geta kollvarpar þessi fundur öllum fyrri kenningum um uppruna mannskepnunnar. Símamynd Reuter UPPBOÐ Framhald uppboös á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- _______um sem hér segir_______ Álakvísl 114, 2ja herb. íbúð, hluti af nr. 110-122 og stæði í bílgeymslu, þingl. eig. Margrét Ólafsdóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna, föstudaginn 27. september 1996 kl. 13.30._______________ Álakvísl 122, hluti í íbúð 0102 og stæði í bílskýli, þingl. eig. Kristín Sig- ríður Guðnadóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, föstu- daginn 27. september 1996 kl. 15.00. Baldursgata 32, þingl. eig. María Manda Ivarsdóttir, Erla Dagmar Ól- afsdóttir og Ólafur Ólafsson, gerðar- beiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, íslandsbanki hf., útibú 515, Kredit- kort hf., Lífeyrissjóður verslunar- manna og Tollstjóraskrifstofa, föstu- daginn 27. september 1996 kl. 14.00. Neyöarástand á frönsku Rivierunni vegna roks og regns Byggðir umflotnar vatni Qöldi íbúa þurfti að yfirgefa heimili sín Reynimelur 90, íbúð á 3. hæð t.v., þingl. eig. Bergur Garðarsson, gerð- arbeiðendur Gjaldheimtan í Reykja- vík og húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar, föstudaginn 27. september 1996 kl. 16.00. Rofabær 23, íbúð á 2. hæð í vestu- renda, merkt 0204, þingl. eig. Jónína Þorsteinsdóttir og Baldur Magnús- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, húsbréfadeild, og Gjald- heimtan í Reykjavík, föstudaginn 27. september 1996 kl. 15.30. Skólavörðustígur 38, 2. hæð + geymsla nr. 1 á jarðhæð, þingl. eig. Viðar Friðriksson og Kristín Ágústa Bjömsdóttir, gerðarbeiðendur Gjald- heimtan i Reykjavík og Iðnlánasjóð- ur, föstudaginn 27. september 1996 kl. 17.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Sigur sósíalista Gríski sósíalistinn Costas Simit- is vann nauman sigur í þingkosn ingum í Grikklandi. Mótmæli Samkynhneigðir, stjórnleysingj- ar, hægrisinnar og aðdáendur frönsku bylting- arinnar fóru í fjöldagöngu um stræti Parísar til að mótmæla komu Páls páfa til Frakklands. Slaka á klónni Líkur eru taldar á að Banda- ríkjamenn kalli heim annað af flugmóðurskipum sínum á Persa- flóa þar sem írakar hafa gengið í flestu að kröfum þeirra. Samkynheigðir reiðir Þessar bifreiöar skoluöust langar leiðir meö vatnsflaumnum í kjölfar storms og hellirigningar viö bæinn Saint-Maxime á frönsku Rivierunni. Símamynd Reuter komist höfðu í sjálfheldu, var bjarg- að í burtu með þyrlum. Af Korsíku berast þær fréttir að fjöldi smærri brúa hafi skolast burt í héruðunum Galewrias og Calenzana og vegir hafi rofnað á mörgum stöðum. Sumarleyfistímanum er hvergi nærri lokið á þessu svæði en hætt er við að mörgum ferðalangnum þyki fríið á þessum sólarstöðum heldur endasleppt. Alþjóðlegri mót- orhjólakeppni sem fara átti fram í nágrenni Marseille varð að aflýsa eftir að nokkrir keppenda höfðu slasast á hjólum sínum. Keppnin var blásin af í miðju kafi og þótti þá mörgum tími til kominn. Bátsverjar strandaðs kafbáts frá N-Kóreu á flótta: Þrotlaus og mann- skæður eltingaleikur varlegri sem komið hafa upp í sam- skiptum ríkjanna frá lokum kalda stríðsins. Reuter Hennenn í Suður-Kóreu segjast hafa elt foringja strandaðs kafbáts frá Norður-Kóreu upp í fjallahéruð í austurhluta S-Kóreu og skotið haim þar til ólífis í gær. Þar með hafa hermenn S- Kóreu skotið 9 manns til bana úr áhöfh kafbátsins á síðustu fimm dögum. Kafbátur frá N-Kóreu strandaði rétt hjá borg- inni Kangnung í S-Kóreu síðastliðinn miðvikudag. Ellefu bátsverjar fundust strax í nágrenni bátsins og talið er að þeir hafi framið sjálfsmorð frekar en að lenda í höndum Suður-Kóreumanna. Einn skipverjanna hefur náðst á lífi en þeirra sem eftir eru af áhöfninni, sem talið er að hafi upphaflega verið 26 manns, er nú ákaft leitað. Þrír hermenn S-Kóreu hafa fallið í átökunum en þúsundir hermanna, sem njóta aðstoðar flughers, halda nú uppi ákafri leit að þeim fáu sem enn eru taldir vera á lífi úr áhöfn Norður-kóreskur kafbátur, sem strandaði viö kafbátsins. Þessir atburð- borgina Kangnung i S-Kóreu, var dreginn af ir eru taldir með þeim al- strandstaö í gær. Mikill fjöldi úr hópi samkyn- heigðra og stuðningsmanna þeirra mótmæltu fyrir utan kirkju Bills Clintons í Washington, eft- ir að hann hafði skrifað undir lög sem gefa ríkjum landsins rétt til að viðurkenna ekki hjónabönd samkynhneigðra. Dýrum fórnað Stúlkan sem kosin var ungfrú S- Afríka á dögunum kom af stað mótmælaöldu dýravina í landinu þegar hún lýsti því yfir að fjöl- skylda hennar myndi fóma geit til að fagna sigri hennar. Líflátsdómar Yfirvöld í Sádi-Arabíu tóku fjóra Nigeríumenn af lífi í Mekka fyrir að hafa látið greipar sópa í skart- gripaverslun. Notendavænir smokkar Breskir vísindamenn vinna nú hörðum höndum að framleiðslu notendavænna smokka sem eiga að vera mjög auðveldir í ásetningu og duga í hita leiksins. Þrír drukkna Vatnsfata sem féll í brunn í nor- vesturhluta Kína olli því að þrír drukknuðu, faðir, sonur og ná- granni, við tilraun til að ná aftur fötunni. Fleiri mannslíf Enn fjölgar þeim sem láta lífið við klifur í Everest. Tveir Nepalar og einn Frakki frusu þar í hel í stormi og hríð um helgina. Gleðilegt ár Það vakti mikla athygli þegar Yasser Arafat, forseti Palestínu, sendi Benjamin Netanyahu, for- sætisráðherra ísraels, nýárs- kveðju og óskaði honum gleðilegs nýs árs, en ára- mót hjá gyðing- um voru í gær. Mannskæð eyðimörk Ellefu manns í hópferðabifreið fundust látnir í eyðimörk í norð- vesturhluta Súdan en fólkið hafði villst á leið til Líbýu. Ekki jafnrétti Sænskar konur eiga enn langt í land með að ná jafnrétti á við karl- menn og karlmenn í Svíþjóð sinna yfirleitt ekki hefðbundnum lieimil- isstörfum. Þetta er niðurstaða könnunar sein birt var um helgina. Reuter Stormur og hellirigning hrelldu íbúa frönsku Rivierunnar og eyjar- skeggja á Korsíku í gær og ollu miklum flóðum á öllum byggðum bólum á svæðinu. Flóðin rufu víða rafstraum og fjöldi íbúa þurfti að yf- irgefa heimili sín. Á sumum stöðum voru flóðin svo mikil að um eins metra djúpar ár mynduðust á göt- um. Ástandið var verst i frönsku bæj- unum Le Castellet, norðan borgar- innar Marseille, og Sainte Maxim, Cogolin og Gassin í nágrenni Saint- Tropez. Fréttir herma að fjöldi bif- reiða hafi flotið burt með vatns- flaumnum. Fjölmörgum íbúum, sem 0 hh .- . . i * ■ ^, ■<-—*V o'-1 .,<) >■ -s. '• *?pv. ** 1 I f+rmtjut'ménrntrr P’’ 9/k/% CMfiUi-* * P*<u (. MM Fjarstýrðir bílskúrsopnarar Höfum fengiö hina vönduöu þýsku Aperto bílskúrsopnara, samþykktir af P&S, keðjudrifnir. Verð aöeins kr. 22.938. Hrím c Bíldshöfða 14 c Sími 567-4235

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.