Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Side 25
MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996
33
Q Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviogerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsum sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215.________
Sjónvarpsviðg. samdægurs. Sérsv.:
sjónv., loftn., video. Umboðsviðg. ITT,
Hitachi, Siemens. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur.
Litsýn, Borgartúni 29, s. 562 7474.
3____________________________
Mjög vandaö, handunniö gólfteppi frá
Anatolia, Tyrklandi, til sölu, stærð
297x206 cm, tækifærisverð.
Upplýsingar síma 557 5714.
ÞJÓNUSTA
Hji Bókhald
Rekstraraöstoö - hjálp.
Viðskiptafræðingur með mikla
reynslu getur bætt við sig verkefhum.
Sérhæfing í að endurskipuleggja fjár-
mál fyrirtækja. Það er aldrei of seint
að taka á vandanum. Svarþjónusta
DV, sími 903 5670, tiivnr. 80308.__
Alhliöa aöstoö viö bókhald og aöra
skrifstofuvinnu, svo sem laun, fram-
talsgerð og kærur. P. Sturluson ehf.,
Grensásvegi 16, s. 588 9550.
Bólstrun
Tek til bólstrunar allar geröir húsgagna.
Löng fagreynsla. Bðlstrun Bjama
Guðmundssonar, Hólabergi 78, 111
Rvík, sími 557 8020 eða 557 1538.
0 Dulspeki • heilun
Skyggnilýsingafundur. Miðlamir Skúli
Lorenzon og Bjami Kristjánsson
verða með skyggnilýsingafund
mánud. 23. sept., kl. 20.30, í sjálfeflis-
salnum, Nýbýlav. 30, Kóp. (gengið inn
Dalbrekkumegin). Húsið opnað kl. 20.
Ertu orkulítill? Laga orkuflæðið,
orkuframleiðslu, andlega og líkam-
lega þreytu, vöðvabólgu í hálsi, öxlum
og bald, ristilbólgu, gyllinæð o.m.fl.
Sig. Einarsson orkumiðill, s. 555 2181.
Garðyrkja
Túnþökur - nýrækt - sími 89 60700.
• Grasavinafélagið ehf., braut-
ryðjandi í túnþökurækt.
Vallarsveifgrasið verður ekki hávax-
ið, er einstaklega sbtþobð og er því
valið á skrúðgarða og golfvelh.
• Keyrt heim og híft inn í garð.
Pantanir alla d. kl. 8-23. S. 89 60700.
Túnþökur. Túnþökumar færðu beint
frá bóndanum. Sérræktað vallarsveif-
gras, gott verð. Jarðsambandið,
Snjallsteinsböfða. S. 487 5040, 854 6140
og upplýsingas. í Reykjavtk 587 0928.
Gæöatúnþökur á góöu veröi.
Ileimkeyrt og hfft inn í garð.
Visa/Euro-þjónusta.
Sími 897 6650 og 897 6651.__________
^ Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjónustan.
Djúphreinsun á teppum og húsgögn-
um í heimahúsum, stigagöngum og
fyrirtækjum. Einnig allar alm. hrein-
gemingar, vegpjaþrif, stérhreingem-
ingar og flutningsþrif. Odýr og góð
þjónusta. S. 553 7626 og 896 2383.
Erum ávallt reiöubúin til hreingerninga,
teppahreinsunar og bónvinnu.
Vandvirkni og hagstætt verð.
Sími okkar er 5519017. Hólmbræður.
TiM Húsaviðgerðir
Ath. - Prýöi sf. Leggjum jám á þök,
klæðum þakrennur, setjum upp þak-
rennur, niðurföll. Málum glugga, þök.
Sprunguviðg., alls konar lekavanda-
mál. Tilb., tfmav. S. 565 7449 e.kl, 18.
Þak- og utanhússklæöningar. Allra
handa viðgerðir og viðhala, nýsmíði
og breytingar. Ragnar V. Sigurðsson
ehf., s. 5513847 og 892 8647.
^ Kennsla-námskeið
Aöstoö viö nám grunn-, framhalds- og
háskólanema aUt árið.
Réttindakennarar. Innritun í síma
557 9233 kl. 17-19. Nemendaþjónustan.
Tek aö mér aö kenna byrjendum á
harmonfku. Hef reynslu. Upplýsingar
í síma 557 5062.
# Nudd
Óska eftir notuöum feröanuddbekk.
Uppl. í síma 562 4024 e.kl. 17.
& Spákonur
Er framtíöin óráöin gáta?
Viltu vita hvað gerist?
Spái í bolla og tarot.
Sími 568 4517.
f Veisluþjónusta
Salur. Veislusalur til leigu fyrir af-
mæli, árshátíðir, starfsmannaveislur,
fermingar og móttökur. Upplýsingar
ísíma 557 7008.
0 Þjónusta
Flísalagnir. Tek að mér fh'salagnir.
Vönduð vinna, gott verð. Euro/Visa.
Uppl. í síma 894 2054 á kvöldin.
Hermann Ragnarss. múrarameistari.
Tökum aö okkur alla trésmíöavinnu,
• úti og inni.
• Tilboð eða tímavinna.
Símar 552 0702 og 896 0211.
Ökukennsla
568 9898, Gylfi K. Siguröss, 892 0002.
Kenni aUan daginn a Nissan Primera,
í. samræmi við tíma og óskir nemenda.
Ökuskóli, prófeögn og bækur á tíu
tungumálum. Engin bið. ÖU þjónusta.
Reyklaus. Visa/Euro. Raðgr. 852 0002.
• 567 6514 Knútur Halldórsson 894 2.737.
Kenni á rauðan Mercedes Benz. Öku-
kennsla, æfingat, ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er, Visa/Euro.___________
Bifhjóla- og ökuskóli Halldórs. Sérhæfö
bifhjólakennsla. Kennslutilhögun
sem býður upp á ódýrara ökunám. S.
557 7160, 852 1980, 892 1980.__________
Gylfi Guöjónsson. Subaru Legacy
sedan 2000. Skemmtileg kennslubif-
reið. Tímar samkl. Ökusk, prófg,
bækur. S. 892 0042,852 0042,566 6442.
Hallfrföur Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingartímar. Get bætt við
nemendum. Kenni á Nissan Sunny.
Euro/Visa. S. 568 1349 og 852 0366.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
GLSi ‘95, hjálpa til við endumýjunar-
próf, útvega öll prófgögn. Engin bið.
S. 557 2940,852 4449 og 892 4449.
Þorsteinn Karlsson.
Kenni á Audi A4 turbo ‘96.
Kenni allan daginn. Nánari uppl.
í síma 565 2537 eða 897 9788.__________
Ökukennsla Skarphéöins. Kenni á
Mazda 626, bækur, prófgögn og öku-
skóU. Tilhögun sem býður upp á ódýr-
ara ökunám. Símar 554 0594, 853 2060.
Ökukennsla Ævars Friörikssonar.
Renni aUan daginn á CoroUu ‘94.
Utv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
TÓMSTUNDIR
OG ÚTIVIST
By&ur
Beretta Þintail Semi auto, frábær veiði-
byssa á einstöku verði, kr. 89.600 stgr.
Remington Express 870, kr. 39.900
stgr. Mikið úrval af skotum og fylgi-
hlutum fyrir byssur. Magnafsláttur.
Veiðivon, Mörkinni 6, s. 568 7090,_____
Skot, byssur, búnaöur.
AUar skotveiðivörur á góðu verði í
nýrri verslun Hlað að Bíldshöföa 12,
sími 567 5333. Opið 12-19 virka daga
og 10-16 á laugardögum.
>(3 Fyrir veiðimenn
Neoprene vöölur - haustútsala. Eigum
nú einungis eftir vöðlur fyrir fólk sem
notar skó nr. 38-42 (okkar nr. eru
41-44). Tvær gerðir, filtsóli, kr. 10.000
með 20% afslætti. Stígvélasóli, kr.
9.900. Póstsendum. Nýibær ehf,
Álfaskeiði 40, s. 565 5484,______________
Hressir maökar meö veiöidellu óska
eftir nánum kynnum við hressa lax-
og silungsveiðimenn. Upplýsingar í
síma 587 3832 eða 898 0396.
Heilsa
Heilsuráögjöf - svæöanudd -
vöðvabólgumeðf. - efhaskortsmæling
og þörungaböð. Heilsuráðgjafinn Sig-
urdís, Kjörgarði, 2. hæð, s. 551 5770.
hf- Hestamennska
10 hestar tll sölu: Leirljós bamahestur,
rauðblesótt meri, tamin, og faUegt
trippi á tamningaraldri. Má greiðast
með bifreið. S. 897 9240 eða 557 8558.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
Hestaflutnincjar. Fer tU Homaijarðar
miðvikudaginn 25. september.
Guðbrandur ÓU, sími 553 1285 eða
852 3772._________________________
Til sölu 5-6 hesta hús í Gustshverfi.
Verðhugmynd ca 800 þús. Uppl. í
símum 852 8854 og 566 7438.
gjfl Ljósmyndun
Óska eftir linsu fyrir Canon EOS, 80-200,
með 2,8 ljósopi, helst ódýrt. Upplýs-
ingar í síma 554 4781 e.kl. 16.
BÍLAR,
FARARTAKI,
VINNUVÉLAR O.FL.
£3 Aukahlutir á bíla
Ath. Brettakantar. Framl. brettak. og
sólsk. á jeppa og van og boddíhl. í
vömbíla. Besta verð, gæði. Allt plast,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 567 0049.
Bátar
Óskum eftir þorskaflahámarki króka-
leyfisbáta á skrá strax. Þar emð þið
í ömggum höndum. Við erum tryggðir
og með lögmann á staðnum. Elsta
kvótamiðlun landsins. Þekking,
reynsla, þjónusta. Skipasala og kvóta-
markaður. Bátar og búnaður,
sími 562 2554 eða fax 552 6726.______
Þeir fiska sem róa!
Höfúm flestar gerðir báta á skrá.
Leitið upplýsinga og við munum finna
lausn sem hentar þér.
Hóll, skipasala, bátasala, ráðgjöf,
vönduð þjónusta. Opið alla virka daga
milU kl. 14 og 18, s. 5510096,_______
• Alternatorar og startarar í báta og
vinnuvélar. Beinir startarar og nio-
urg. startarar. Varahlþj. Hagst. verð!
(Alt. 24 V-65 A. m/reimsk., kr. 21.155).
Vélar ehf., Vatnagörðum 16,568 6625.
Fiskiker - línubalar. Ker, 300-350-450
og stærri. Balar, 70-80-100 1. Borgar-
plast, Seltjamamesi, s. 561 2211.____
Þorskaflahámark, mikiö magn selt.
ÁvaUt fremstir í kvótasölu.
Kvótamarkaðurinn, sími 567 8900.
S Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þfnum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjóUð á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000,____________________
Til sölu eyöslugrönn, ljósblá Lada
Samara ’90, 1300S, 5 gíra, 3 dyra, ekin
72 þ., útv./segulb., sanngj. verð.
Rauður Subaru Justy 4x4 ‘87, J-12, 5
g., 3 d., ek. 106 þ., sumar- og vetrard.
á felgum, útvysegulþ. + geislasp.
Símar 552 4441 og 846 1868 e.kl. 18.
Viltu auglýsa bílinn þinn? Bílasafrúð á
Vefnum íwww.hugmot.is/bsafn) kynn-
ir bílinn þinn á landsvísu! Skráning
er ókeypis á Veftium en kostar 996
kr. m/vsk. ef þú sendir fax. Nánari
uppl. á Vefhum eða í Strax-á-fax!
S. 800 8222 (skjal 2000). Hugmót.______
Afsöl og sölutilkvnningar. Ertu að
kaupa eða selja bfl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.______
M. Benz og Bronco II. Benz 190 ‘86,
2000 sjálfsk., góður bfll. Verð 750 þús.
Einnig Bronco II Eddie Bauer ‘88, ek.
95 þús. km, fallegur og góður bfll.
Verð 750 þús. S. 565 0372 og 555 2272.
Buick Century Limited ‘84, sjálfskiptur,
með öllu, skoðaður ‘97, selst í dag á
kr. 150 þús. Til sýnis og sölu á Aðal-
bflasölunni við Mildatorg, s. 551 7171.
Ford Econoline húsbíll, 5,7 dísill, hækk-
aður toppur, milUkassi. Öll skipti. I
pörtum: Saab ‘82, Subaru Justy ‘85,
hlutir í 5,7 dísil o.fl. S. 893 4921.__
Mazda 626 2,0 GLX, árg. ‘85, til sölu,
4 dyra, sjálfsk., vökvastýri, sk. “97.
Verð 140 þús. Uppl. í síma 562 4900
og5515735._____________________________
Sjálfskiptingar. Eftirlit og þjónusta fyr-
ir sjálfskiptingar, síu- og önuskipti og
annað viðhald. Varahlutir á staðnum.
Borðinn, Smiðjuvegi 24C, s. 557 2540.
Til sölu Mitsubishi Colt ‘87 og Honda
Prelude ‘85, seljast gegn góðri stað-
greiðslu. Upplýsingar í símum 567
0790 eða 588 3009 e.kl. 16.____________
Toyota 4Runner EFi ‘85. Bfll í góðu
ástandi, 5 gíra, upph., 33” d., rauður,
krómfelgur, ath. ódýrari fólksbfl,
jeppa eða mótorhjól. S. 898 2021,______
Toyota Corolla DX ‘87, sjálfsk. Dodge
Aries ‘87, sjálfsk. Báðir í mjög góou
standi. Skipti koma til greina á Lödu
Sport ‘86 eða ‘87. S, 565 0412 e.kl. 19.
Toyota Corolla liftback ‘87, rauður,
5 gíra, sk. ‘97, útvarp/segulband. Gott
eintak, ek. 15 þús. á ári. Ath. skipti á
ódýrari. Verð 360 þús. S. 898 2021.
Toyota Corolla stajion, árgerö ‘94, ek-
inn 48 þúsund. Á sama stað óskast
tilboð í Saab 99, árgerð ‘82, ekinn 190
þúsund, skoðaðan ‘97. Sími 562 6903.
Vantar þig bfl? Hjá okkur færðu flokk-
aðan Usta yfir bíla til sölu, náðu þér
í fh'tt eintak. Bflalistinn - upplýsinga-
miðlun, Skipholti 50b, sími 511 2900.
Daihatsu Charade, árg. ‘86, til sölu.
Búið að lagfæra búinn mikið. Selst
ódýrt. Uppl. í síma 551 7338. Björgvin.
Einn ódýr. Fiat Uno, árg. ‘86, 5 dyra,
sk. “97. Verð 50 þús. stgr. Upplýsingar
í síma 892 0120._______________________
M. Benz 230 C, árg. ‘79, til sölu, ekinn
216 þús. km. Verð 350 þús. kr. Upplýs-
ingar í síma 564 4767._________________
Mazda 323, árgerö ‘83, til sölu. Er ekki
á skrá. Verðhugmynd 35 þús. Uppl. í
síma 487 8915.________________________
Suzukl Swift GL, árg. ‘88, til sölu, ekinn
85 þús. Selst á 220 þús. staðgreitt.
Upplýsingar í síma 562 0141.___________
Til sölu Chrysler Neon ‘95. verð kr.
1250 þús. Áhv. bflalán 1 millj. Úppl. í
síma 567 1124.
Til sölu Mltsublshl Galant ‘85, skoðaður
‘97. Verð 100 þús. stgr. Uppl. í síma
483 3463 og 897 0871 e.kl, 16.________
Volvo 244 GL, árgerö ‘82, bfll í topp-
lagi, skoðaður ‘97, verð 150 þúsund.
Upplýsingar i síma 898 0707. _________
Lada Saffr, árgerö ‘86, til sölu, skoðað-
ur *97. Uppl. í sima 568 2954.
Mazda 929, árg. ‘83, skoðaður “97, verð
75 þús. Uppl. í síma 4215177.
& Chrysler
Tilboö óskast í Chrysler LeBaron,
árg. ‘88. Ný sjálfskipting. Góður bfll.
Einnig ljósalampar til sölu. Upplýs-
ingar í síma 565 7090.
Daihatsu
Til sölu Daihatsu Charade ‘88, 3 dyra,
vel útUtandi, í góðu standi. Verð 250
þús. Uppl. í síma 565 1650 eða 854 2811.
Ford
Ford Escort, árg. ‘86, sk. ‘97, ekinn 145
þús., topplúga og dráttarkrókur. Verð
125 þús. stgr. Upplýsingar í síma
587 5166 eld. 17.
[QJ Honda
Honda Civic CRX ‘89, svartur, ekinn
109 þ., topplúga, sumar- og vetrar-
dekk, verð 600 þ. stgr. Ath. skipti á
ódýrari. Bflnum geta fylgt Pioneer
segubland + 6 diska geislaspilari.
Verðhugmynd 70 þ. S. 473 1534 e.kl, 18.
Honda Þrelude ‘87, ekinn 116 þúsund,
verð 470 þúsund. Hugsanleg skipti á
ódýrari. Upplýsingar í síma 551 3531
eftir kl. 17.
Hyundai
Hyundai Accent LS ‘95, 4 dyra, 5 gíra.
Uppl. í síma 481 1014 eða 854 7214.
Tll sölu vel meö farinn Hyundai Scoupe
turbo ‘93. Uppl. í síma 564 3238.
Mazda
Mazda 626, 2ja Iftra, GLX ‘88, 2 dyra,
ekin 128 þ., hvít, skoðuð ‘97, sjálf-
skipt, topplúga, verð 550 þ. stgr. Áth.
skipti á ódýrari. S. 473 1534 e.kl. 19.
Mercedes Benz
M. Benz 190 D ‘92 til sölu, 2,5 vél, ekinn
115 þús. km, svartur, álfelgur, topp-
lúga, ABS-bremsur, geislaspilari. Verð
1.900 þús., skipti á ódýrari eða staðgr.
Upplýsingar í síma 435 0198.
Mitsubishi
MMC Colt, 16 v., GTi, árgerö ‘89, til
sölu. Gott lakk, rauður, álfelgur, góð
hljómtæki, hagstætt verð. Upplýsing-
ar gefúr Bflasala Selfoss, sími 482 1416.
MMC Galant ‘90 til sölu, álfelgur, lítur
mjög vel út. Verð 720 þús. eða 650
þús. staðgreitt. Upplýsingar í síma
557 1763 á sunnudag eftir hádegi.
Til sölu Mitsubishi Lancer EXE ‘88, ek-
inn 140 þús., sk. ‘97, vökvastýri, rafdr.
rúðu, samlæsing. Verð 365 þús. stgr.
Skipti á ódýrari möguleg. S. 567 5854.
Mitsubishi Lancer GLX ‘85, góður bfll,
verð 130 þúsund staðgreitt. Uppl. í
síma 555 4527 eftir kl. 18.
Mitsubishi Lancer, árg. ‘84, ekinn 170
þús., skoðaður, fæst ódýrt.
Upplýsingar í síma 553 6484.
I.'un-f v'i
Nissan / Datsun
Til sölu Nissan Cedric dfsil, með mæli,
‘85, ekinn rúml. 400 þús. Mikið yfirfar-
inn, í góðu standi, verð ca 350 þús.
Til sýnis á Bflasölu Matthíasar við
Miklatorg. Vil skipta á Trooper, dísil-
jeppa. Upplýsingar í síma 564 2422.
Opel
Opel Astra statlon, árgerö 1996 (maí
‘96), Arctic edition, með dráttarkúlu.
Upplýsingar í síma 567 4778.
Peugeot
Þeugeot 205 junlor, árg. ‘89, til sölu,
bfll í góðu ástandi. Ásett 300 þús. en
fæst á mjög góðu verði gegn stað-
greiðslu. Upplýsingar í síma 5518237.
#
Renault
Til sölu Renault 5, árg. ‘88, góður bfll
í toppstandi, ekinn 103 þús. Sérlega
spameytinn. Uppl. í síma 588 5254.
Saab turbo, árg. ‘88, 5 dyra, belnsklpt-
ur, topplúga, álfelgur, allt rafdrifið,
ekinn 124 þús. Ath. skipti á ódýrari.
Sími 5610182 eða 567 6655 (190).
Subaru
Subaru 1800, árg. ‘87, tll sölu,
nýsprautaður, ekinn 124 þús. Skipti
koma til greina á ódýrari eða bein
sala. Uppl. í síma 567 8204.
Toyota
Corolla, árg. ‘95, 5 dyra, 5 gíra, silfúr-
grár, sem nýr, reyklaus fruarbfll, ek-
inn 14 þús. km. Engin skipti. Verð
1.070. þús. stgr. Uppl. í sfma 567 6067.
J§ Bílaróskast
Bflasalan Start, s. 568 7848. Óskum
eftir öllum teg. og árg. bfla á skrá og
staðinn. Landsbyggðarfólk sérstakl.
velkomið. Hringdu núna, við vinnum
fyrir þig. Traust og góð þjónusta.
Vignir Amarson, löggilt. bifreiðasali.
ÞEGAR ÞIG LANGÁR í ÖÐRUVÍSI
G1AFAVÖRIJ SKAJJU LÍTA TJL
OKKAR ÞVI Y!Ð ERUMA HVERÍUM
DEGLAÐ TAKAINNMM YÖRUR
A FRABÆRV VERÐl.
OPIÐ:
MÁ-rim-is
FÖSTUDAGA9-I9
LAUGARDAGA9-I6
VeríS Velkomin
Hdiidunnin
Ballerína
Hticintm,-
IIuHgagnuh
Bíldshðföa 20-112 Reykjavík - Sími 587 1410