Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Síða 28
36 MANUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Volvo 940 GL ‘91, sjálfskiptur, 7 þús. km, álfelgur, spoiler. Bflasala Brynleifs, Keflavík, sími 4214888. © Fasteignir RC-íbúöarhúsin eru íslensk smíöi og þekkt fyrir mikil gæði og óvenju góða einangrun. Húsin eru ekíd einingahús og þau eru samþykkt af Rannsókna- stofhun byggingariðnaðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Utborgun eftir sam- komulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf., Armúla 15, s. 568 5550, fs. 892 5045. Fombílar Fornbíll til sölu, Amazon, árg. 1961 (35 ára). Aðeins tveir eigendur. Gömlu númerin, R-þriggja stafa. Uppl. í síma 553 5555 eða 587 1522 á kvöldin. > Hár og snyrting Nýttu þér tækifæriö! Nú bjóðum við upp á silki-, gel- og akrýlneglur á 50% afslætti, aðeins 2490, öll kvöld. Pantaðu tíma hjá Snyrti- og nuddstofu Hönnu Kristínar, sími 588 8677. Nýjung, bylting: Eiga neglur þínar það tií að brotna eða klofna? Fáðu þínar eigin neglur sterkar og heilbrigðar á 14 dögum með nýju naglanæringunni frá hollenska fyrirtækinu TREND. Næringin gerir neglumar sterkar, sveigjanlegar, heilbrigðar, þær brotna síður og klofna ekki (frábært efiii). Frábærar gervineglur á aöeins 3.680. Erum með flestar tegundir í boði, m.a. álagsneglur og meðferð f. fólk með nagaðar neglur. Uppl. og pantanir í s. 553 4420. Neglur og list, v/Fákafen. Skipholti 35 • Simi 588 1955 Alþjóöasamtök kírópraktora mæla með og setja stimpil sinn á King Koil heilsudýnumar. King Koil er einn af 10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi og hefur framleitt dýnur frá árinu 1898. Rekkjan, Skipholti 35,588 1955. Jeppar Grand Wagoneer ‘86, Toyota double cab ‘87, Pajero ‘87. S. 553 9820 og 894 1022. Econoline E250 ‘76 4x4, uppgerð 460 cu. vél, Dana 60, með 5,13 og no-spin læsingum framan og aftan, 205 milli- kassi, Doug-Nash yfirdrif, 36” dekk, tilbúinn á 44”, 210 1 bensíntankar, kastarar og þokuljós, Flofit framstól- ar, hitaðir speglar, tölvustýrð kveikja (Jakobs), C6 slripting með lægri 1. og 2. gír (Kilgore) o.fl., 650 þ. S. 566 8783, kl. 19-22 virka daga og um helgar. MMC L-200 dísil ‘92, ekinn aðeins 78 þús. km, 31” dekk, álielgur, plast- brettakantar, álgangbretti, dráttar- krókur, upphækkaður á boddíi um 2” o.m.fl. Gullfallegur bíll. Greiðsluskil- málar allt að 48 mán. Uppl. í síma 487 5838 og 852 5837. % Hjólbarðar Drif Vagn Snjór Drif Vagn Snjór Hagdekk - Ódýr og góö: • 315/80R22.5...............26.700 kr. • 12R22.5...................25.300 kr. • 13R22.5...................29.900 kr. Sama verð í Rvík og á Akureyri. ' * Gúmmívinnslan hf., sími 461 2600. Toyota 4Runner, ryörauöur, ára. ‘93, ekmn 55.000 km, sjálfskiptur, tu sölu. Góður staðgreiðsluafsláttur. Uppl. í vinnusíma 565 3265 og heimasíma 565 6054 og 555 4574. Toyota Hilux ‘80, 2 bensintankar, læstur framan og aftan, 5:71 hlutfall, gormar og fjaðrir að aftan, 2000 twin cam mótor, gott lakk. Bflasala Brynleifs, Keflavík, sími 4214888. Kermr Geriö verösamanburö. Ásetning á staðnum. Allar gerðir af kerrum, allir hlutir til kerrusmíða. Opið laugard. Víkurvagnar, Síðumúla 19, s. 568 4911. Kerruöxlar með eða án hemla Evrópustaðlaðir á mjög hagstæöu veröi fyrir flestan burð. Mikið úrval hluta tfl kerrusmíða. Sendum um land allt. Góð og örugg þjónusta. Fjallabflár/Stál og stansar ehf., Vagnhöfða 7,112 Rvk, sími 567 1412. 0ÉB Sendibílar Skipti á kassabíl. Til sölu Iveco 35-10 ‘90, ekinn 300 þús. Verð 850 þús. + vsk. Skipti á nýjum eða nýlegum kassabfl sem er undir 4 tonnum að heildarþunga. Milligjöf staðgreidd. Uppl. í síma 893 1462 eða 482 1562. ^ Sumarbústaðir Barbas-Jötul viöarofnar í miklu úrvali. Blikksmiðjan Funi, Dalvegi 28, Kópa- vogi, sími 564 1633. RC-heilsársbústaöirnir eru íslensk smíði og þekktir fyrir mikil gæði og óvenjugóða einangrun. Húsin eru ekki einingahús og þau eru samþykkt af Rannsóknastofnun byggingariðn- a,ðarins. Stuttur afgreiðslufrestur. Útborgun eftir samkomulagi. Hringdu og við sendum þér upplýsingar. Islensk-Skandinavíska hf., Armúla 15, sími 568 5550, farsími 892 5045. Varahlutir VARAHLITTAVERSLUNIN amnaaŒO BRAUTARHOLT116 Vélavarahlutir, vélahlutir, vélar. • Original varahlutir í miklu úrvali í vélar frá Evrópu, USA og Japan. • Yfir 40 ára reynsla á markaðnum. • Sér- og hraðpöntunarþjónusta. • Upplýsingar í síma 562 2104. Bílabúð Rabba, Bíldsh. 16, s. 567 1650. Trans Star varahlutir í sjálfskiptingar í úrvali. Viðgerðarsett, síusett, shift- kit, túrbínur og margt fleira. Einnig notaðar og uppteknar sjálfskiptingar. f Veisluþjónusta Til leigu nýr, glæsilegur veislusalur. Hentar fyrir brúðkaup, afrnæli, vöru- kynningar, fundarhöld og annan mannfagnað. Ath., sérgrein okkar er brúðkaup. Opið mán.-laug. 10-18, sun. 14-18. ListaCafé, sími 568 4255. Verslun pmeo Erum að fá glænýjar útgáfur af tækjalistum. Athl Gjörbreyttar áherslur í hjálpartækjum ástarlífsins fldömur og herra. Við höfum ótrúlega fjölbreytt úrval af frábærum og spennandi vörum f/dömur og herra, ss. stökum titrurum, titrarasettum, geysivönduðum handunnum tækjum, hinum kynngimögnuðu eggjum, bragðolíum, nuddolíum, sleipuefnum, yfir 20 gerðir af frábærum smokkmn, bindisett, tímarit o.m.fl. Einnig glæsil. undirfatn., fatn. úr latexi og PVC. Sjón er sögu ríkari. Allar póstkr. duln. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, sími 553 1300. Opið 10-18 mán.-fóst., 10-14 lau. Netfang, www.itn.is/romeo. Nvi Panduro föndurlistinn. Allt til fóndurs; jóla-, tré-, skart-, efha-, málningar-, dúkku-, mynda-, eldhús-, postulín-/leir-fondurefhi. Verð kr. 600 án bgj. Pöntunarsími 555 2866. B. Magnússon. Bypack fataskápar. Pýsk gæöi. Mikið úrval. Gott verð. Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911. HAUST VETUR 1996 FÓHRJNAÍÍÍMAÍ Gia»M núm** m v-< S4S m> Kays vetrarlistinn. Nýjasta vetrartískan fyrir alla fjölskylduna, Htlar og stórar stærðir. Gjafavara o.fl. o.fl. Verð kr. 400, endurgr. við pöntun. Pantanasími 555 2866. Hitaveitur, vatnsveitur: Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís s/f, símar 567 1130, 853 6270,893 6270. Til sölu eftirfarandi vörubifreiöar: • Scania 112, árg. ‘88. Framdrif og búkki. Ekin 110 þús. km. • Scania 112, árg. ‘88, 6x4, með koju- húsi, ekin 406 þús. km (60 þús. á vél). Upplýsingar í síma 569 5730. Hekla - véladeild. VömMar Daf 45-160 ‘91, með krókheysi og ruslagámi, ekinn aðeins 114 pús. km. Símar 553 9820 og 894 1022. 1Ýmislegt Vitlu grennast og komast i flott form? Rmolíusogæðanudd sem vinnur á app- elsínuhúð, bólgum og þreytu í fótum, auðveldar þér að grennast fljótt og trimform kemur síðan línunum í lag. Snyrti- og nuddstofa Hönnu Kristínar, sími 588 8677. B L Á A • L í N A N ' ■ ■ 904-1100 Þaö er alltaf einhver spennandi á línunni. Hringdu núna. # Pjónusta er f Topp Sól • Faxafeni 9, Reykjavík, s. 588 9007. • Fjarðargötu 17, Hafnarf., s. 565 5720. • Tungusíðu 6, Akureyri, s. 462 5420. • Stillholti, Akranesi, s. 431 4650.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.