Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Side 31

Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Side 31
MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996 39 Gengiö frá heyfengnum fyrir veturinn á Sigríöarstöðum í Flókadal. DV-mynd Örn Skagafjörður: Heyfengur með mesta móti Olíuryðvörn Hjólbarðaþjónusta | Bón og þvotturj Pústþjónustaj Verslunl Réttarhálsi 2 • Sími 587 5588 Langar þig í skemmtilegan skóla eitt kvöld í viku? o Langar þig ef til vill að fara í vandaðan og metnaðarfullan skóla eitt kvöld í viku eða eitl laugardagassíðdegi í viku þar sem reynt er að gefa nemendum sem besta yfirsýn yfir hvar framliðnir hugsanlegast og líklegasl ent, ásamt því að læra einnig unt orsakir dulrænna mála og trúarlcgrar rcynslu fólks í sem víðustu samhengi? D Og langar þig ef til vill að setjast á skólabekk í mjúkum skóia með bráðhressu og skemmtilegu fólki þar sent reynt er á sem bestan hátt að gefa sem besta yfirsýn yfir hvað miðilssamband raunverulega er, hættur í andlegum málum, einnig yfirlit yfir sögu spíritisntans frá upphafi, ásamt því að fræðast um hvað álfar og huldufólk sé, eða hvað berdreynti og aðrar dulncnar skynjanir næmra einstaklinga eru? Ef svo er þá áttu ef til vil! samleið mcð okkur. Síðust bekkir ársins eru að byrja nám í skólanum. Svarað er í síma skólans alla daga vikunnar frá kl. 14.00 til 19.00. Hringdu og fáðu allar nánari upplýsingar um allt sem þig langar að vita um skólann og námið í honurn í símum 561-9015 og 588-6050. - skemmtilegasti skólínn í bænum - S. 561-9015 & 588-6050 / DV, Fljótum Mikil hey eru til í Skagafirði nú á haustdögum og er vafasamt að þau hafi nokkum tímann áður verið meiri. Þetta má þakka sérlega hag- stæðu tíðarfari í ailt sumar sem varð til þess að heyskapur hófst snemma. Þá voru nokkrir góðir þurrkakaflar þannig að hægt var að hirða hey nánast eftir hendinni allt sumarið. Til viðbótar góðum heyfeng hefur komrækt gengið nokkuð vel í hér- aðinu í ár. Að sögn Eiríks Loftsson- ar, ráðunauts hjá Búnaöarsambandi Skagflrðinga, eru liðlega 20 bændur með komrækt í ár á móti 8 árið á undan. Hann segir að uppskera af hekt- ara sé frá tveimur tonnum af þurr- efni upp í 3,5-4 tonn. Eiríkur segir að þar sem menn séu að byrja í þessari ræktun og því að þreifa sig áfram með áburðargjöf og fræmagn séu tvö tonn vel viðunandi árangur. Frost um miðjan ágúst spilltu fyrir þroska á nokkrum stöðum, t.d. í Hjaltadal. Mesta komrækt á ein- stökum jöröum i Skagafirði er á Vindheimum en þar fékkst mjög góð uppskera. í árferði þegar metuppskera verð- ur á heyi vekur það athygli að berjaspretta er ekki mikil, liklega minni en í meðalári. Eru uppi get- gátur um að snjóleysi síðasta vetur orsaki minni berjasprettu í ár. -ÖÞ HAUSTVERÐLISTINN ER KOMINN UM GRAM CÆÐIN ÞARF ENGINN AÐ EFAST OG VERÐIÐ HEFUR ALDREI VERIÐ HAGSTÆÐARA. Húsgögn Þegar húsgögnin skipta máli Armúla 8 - 108 Reykjavík Full búö af nýjum vörum frá heimsþekktum framleiöendum. Hjá okkur eru Visa- og Euroraösamningar ávísun á staðgreiðslu Vitt þú losna við gömlu húsgögnin? Við tökum þau upp í ný. Einfatt, þægilegtog skemmtilegL ALLT AÐ 10.000 kr. VERÐLÆKKUN Á EINSTÖKUM GERÐUM GRAM KÆLISKÁPA. Jl GRAM Ytri mál mm: Rými lítr. Staðgr. U gerð: B x D x H kæl.+fr. kr. Kæliskápar án frystis: JK'130 550 x601x 715 116 39.990 K-155TU 550x601x 843 155 47.490 | 3 KS-200 550x601x1065 195 48.440 I KS-240 550x601x1265 240 53.980 i KS-180TU 595 x601x 843 168 49.990 i| KS-300E 595x601x1342 271 56.990 I I KS-350E 595x601x1542 323 63.980 KS-400E 595x601x1742 3 77 71.970 | Kæliskápar með frysti: _ KF-120 550x601x 715 94+14 41.990 1 KF-135TU 550x601x 843 109 + 27 48.980 Tj KF-184 550x601x1065 139+33 48.980 KF-232GT P KF-263 550x601x1285 550x601x1465 186+33 197 + 55 56.940 54.990 | i! KF-245EG 595 x601x1342 168+62 62.990 Í| KF-355E 595 x601 x1 742 272 + 62 69.990 tf KF-345E 595x601x1742 190 +133 79.990 _ kj Frystiskápar: fl FS-100 550x601x 715 77 39.990 M FS-133 550 x601x 865 119 46.990 p FS-175 550x601x1065 160 52.990 p FS-150 595 x601x 900 131 48.970 FS-250E 595 x601 x 1342 224 59.990 3 FS-290E 595x601x1542 269 69.990 jffl FS-340E 595 x601x1742 314 78.990 ^ Frystikistur: :.l HF-234 800 x695x 850 234 42.980 | HF-348 1100 x695x 850 348 48.980 I HF-462 1400x695x 850 462 56.980 HF-576 1700 x695x 850 576 72.980 S FB-203 800 x695x 850 202 45.980 fM FB-308 1100 x695x 850 307 52.990 JJ? 1 (FB-gerðir hafa 75mm einangrun - orkusparandi) | EURO og VISA raðgreiðslur án útborgunar. FRÍ HEIMSENDING - og við fjarlægjum gamla tækið án aukakosnaðar. /rQniX HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.