Dagblaðið Vísir - DV - 23.09.1996, Síða 39
MÁNUDAGUR 23. SEPTEMBER 1996
47
Sími 553 2075
THE QUEST
Jean-Claude Van Danune svíkur
engann og er í toppformi í The
Quest, bestu mynd sinni til þessa.
Hraöi, spenna og ævintýralegur
hasar í mynd þar sem allir helstu
bardagalistamenn heims eru saman
komnir.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
B.i. 16 ára.
INDEPENDENCE DAY
★★★* Ó.M. Tíminn
★★★★ G.E. Taka 2
★★★ A.S. Taka 2
★★★ A.I. Mbl
★★★ H.K. DV
Spurningunni um hvort við
séum ein í alheiminum
hefur verið svarað.
Sýnd kl. 5 og 9.
B.i. 12 ára.
MULHOLLAND FALLS
Frábær spennumynd í anda
Chinatown með úrvalsliöi leikara.
Mulholland Falls er mynd sem
enginn unnandi bestu
sakamálamynda má láta fram hjá
sér fara.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
B.i. 16ára.
Sími 551 6500 - Laugavegi 94
SVAÐILFÖRIN
Til að mannast þurfa menn að
leggja sig í hættu. Kraftmikil og
eftirminnileg stórmynd með
hörkugóðum leikurum innanborðs.
Aðalhlutverk: Jeff Bridges („The
Rsher King“, „Nadine", ,Starman“,
„Against All Odds“), Caroline
Goodall („Cliffhanger", „Hook“,
„Disclosure", „Schindler's List“),
John Savage („The Deer Hunter“,
„Godfather 3“, „Hair") og Scott
Wolf („Parker Lewis Can’t Lose“ og
„Evening Shade“ þættirnir).
Leikstjóri: Hinn eini sanni Ridley
Scott („Alien“, „Thelma & Louise“,
„Black Rain“, „Blade Runner").
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 16 ára.
MARGFALDUR
Hún hélt að hún þekkti mann sinn
nokkuö vel. Það sem hún ekki vissi
var að það var búið að fjölfalda
hann. Margföld gamanmynd.
Sýnd ki. 4.40, 6.50 og 9.
NORNAKLÍKAN
Sýnd kl.11.10. B.i. 16ára.
Bmmom
Sími 551 9000
Gallerí Regnbogans
Ásta Sigurðardóttir sýnir Quilt,
veggmyndir og teppi.
INDEPENDENCE DAY
★*** Ó.M. Timinn
**** G.E. Taka 2
*** A.S. Taka 2
*** A.I. Mbi
*** H.K. DV
Spurningunni um hvort við
séum ein i alheiminum
hefur verið svarað.
HÐEPEHDEHGE m
Sýnd kl. 6, 9,11.35.
B.i. 12 ára.
Frumsýnd í sal 2
LE HUSSARD
JllltTTt •IBI
nmn iuin«t
*« m« «i umiui
**** Empire
**** Premiere
ifamikil og átakanleg stórmynd
leikstýrð af einum dáðasta
kvikmyndageröarmanni Frakka,
Jean-Paul Rappenaeu (Cyrano De
Bergerac). Le Hussard er dýrasta
mynd sem Frakkar hafa framleitt
og einnig sú sem fengið hefur besta
aðsókn. Með aðalhlutverk fara
Juliette Binoche (Þrír litlir: Blár,
Óbærilegur léttleiki tilverunar) og
Oliver Martinez (IP
5). Einnig sést til Gerards
Deperdieu f óvenjulegu
aukahlutverki.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Komdu og profaðu sal 2 sem er
nýlegur 200 manna salur með nýju
hljóókerfi jþar sem stórmyndirnar
fá að njóta sín.
THE TRUTH ABOUT
CATS AND DOGS
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
í BÓLAKAFI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Sviðsljós
Martin Scorsese í Marokkó
að stjórna Tíbetmynd
Kvikmyndaleikstjórinn Martin Scorsese hefur
ferðast um víðan vöO vegna starfsins, lukkunnar
pamfíU. Þessa stundina er hann langt inni í eyði-
mörkinni í Marokkó, skammt frá bænum Ouarz-
azate, að stjóma myndinni Kundun, eftir handriti
hinnar frægu Melissu Mathison. Myndin fjallar
um ævi Dalaís Lamas, útlægs trúarleiðtoga
þeirra Tíbetbúa, og hefst þegar hann er tveggja
ára gamall og við það að verða allt í senn guð og
konungur. Að sögn Scorseses er varla nokkurt of-
beldi í myndinni þótt þar megi finna einhver átök
við Kínverja í Peking. „Ég hef gert úr þessu mjög
persónulega sögu,“ segir Scorsese. Leikarar
myndarinnar eru eingöngu Tíbetbúar, nokkur
hundruð talsins, og var flogið með þá sérstaklega
frá Nepal. Margir þeirra ku vera skyldir trúar-
lgiðtoganum. Búningarnir voru saumaðir á Ind-
landi. Vegna kvikmyndagerðarinnar þurftu Scor-
sese og menn hans aö reisa miklar leikmyndir,
þar á meðal sumarhöll Dalaís Lamas. „Það er líka
nóg pláss fyrir skrifstofur og allt annað sem
þarf,“ segir Scorsese. Myndin verður frumsýnd
haustið 1997.
Martin Scorsese hefur nóg pláss í kring-
um sig.
HÁSKÓLABÍO
Sími 552 2140
Frumsýning:
KEÐJUVERKUN
(IIIIIIP IIPIIIríTlfllJ
Stórstjörmirnar Konnu Roeves
(Speed) os Morgnn Frecman
(Scvcn og Shawshnnk fangclsið)
oni mættir til leiks í öruggri
leikstjoi n Andrew Davis. (The
Fugitive). ÍIAI.TU ÞKR FAST því
Keðjuverkun er spenmnnynd ;i
ofsahraðn. I>ú færð fá tækii'æri til
að draga andann.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 12 ára.
STORMUR
STBK
Twister samcinar lirnðn. spennu
og niagnaöar tæknibrellur og
kryddar svo allt snman mcð
háifinuin lninior. I
aðnlhlutverkuin oru Biil Paxton
(Appollo 13, True l.ios. Aiiens) og
Helen liunt tlsiss of Dcnth. Mad
About Vou)
Leikstjóri er Jan De Bom
Leikstjóri Siiecd.
Twisier er oinfaldlega stórmynd
sem allir verða nð sjá.
Sýnd kl. 6.45. 9 og 11.15.
Bönnuð innan 10 ára
FRUMSYNING
JERÚSALEM
1] e ruTKwrm,.
Jerúsalcm. episk astarsaga eftir
Óskarsverðlaunnliafann Billc
August. Aðalhlutverk: Marie
Bonnevic, Ulf Frihorg. Mnx von
Sydow ri’ollo sigurvogari) og
ósknrsverðlaitnaltafinn Olympia
Dukakis (Moonstruok).
Sýnd kl. 6.15 og 9.15.
HUNANGSFLUGURNAR
Sérioga vönduð og vcl leikin mynd
um unga stúlku som uppgötvár
leyndardóma lifsins með hjálp
ömmu sinnar og óborganlegra
vinkvenna hennar i
saumaklúbbnum
l lunangsflugurnar.
Frábær leikur og hugíjúf saga
gerir þessa ntynd óglcyinaniega.
Mynd í anda Stciktra grænna
tómata.
Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.15
FARGO
**** Ó.H.T. RÁS 2
***1/2 A.I. MBL ,
t***1/2Ó.J. BYLGJAN
w *
Sýndkl. 5.10, 7.10, 9 og11.
B.i. 12 ára.
Kvikmyndir
■ Í4 l ( I
DIABOLIOUE
SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384
FYRIRBÆRI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
(THX DIGITAL.
GUFFAGRÍN
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.20.
f THX DIGITAL.
ERASER
Sýndkl. 9.10 og 11.15.
B.i. 16 ára.
Sýnd með ísl. tali kl. 5.
THEROCK
Sýnd kl. 6.50.
B.i. 16 ára
lllllllllllllIII ITTTIYIl11
HAPPY GILMORE
ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900
FYRIRBÆRI
Sýnd kl. 7,9 og 11.
TVEIR SKRÝTNIR OG
EINN VERRI
Sýnd kl. 5. 6.50, 9 og 11.20.
ITHX DIGITAL.
GUFFAGRÍN
Sýnd meö fsl. tali kl. 5.
Sýnd með ensku tali kl. 7.
SÉRSVEITIN
Sýnd kl. 5.
TRAINSPOTTING
Sýnd kl. 9 og 11.05
ITHX. B.1.12 ára.
Sýnd kl. 9.10 og 11. B.i. 16 ára.
< k I i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i i
SAGA-I—
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900
STORMUR
ERASER
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15.
B.i. 10 ára. í THX DIGITAL.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
B.i. 16 ára. ITHX DIGITAL.
rril I 1 1 I I M 11 I I I 1 I I MTTTTT