Dagblaðið Vísir - DV - 18.11.1996, Blaðsíða 9
Símamynd Reuter
MÁNUDAGUR 18. NÓVEMBER 1996
9
Utlönd
Sarah Ferguson leysir frá skjóöunni í viðtölum:
Blá og marin eftir
barsmíðar Bryans
Sarah Ferguson, hertogaynja af
York og fyrrum eiginkona Andrésar
Bretaprins, sagði í blaðaviðtali sem
birtist í gær að fyrrum elskhugi
hennar, fj ármálamaðurinn John
Bryan, hefði barið hana sundur og
saman i reiðikasti eftir að hún hafði
neitað honum um að sjá dagbókina
hennar. í viðtali við breska blaðið
Independent on Sunday segir Fergie
að barsmíðarnar hafi átt sér stað í
marsmánuði 1995. Þau höfðu verið í
kvöldverðarboði og byrjað að rífast
um innhald dagbókarinnar. Hann '
reif svo dagbókina og dreifði tætlun-
um um herbergið.
„Ég viidi ekki leyfa honum að sjá
hvað ég hafði skrifað. Þá barði hann
mig. Ég var öll blá og marin á hand-
leggjunum því ég notaði þá til að
verja mig. Ég held að engin kona
vilji láta berja sig og svo er um
mig,“ sagði Fergie í viðtalinu.
Þetta viðtai er eitt margra sem
hún hefur veitt undanfarið til að
kynna sjálfsævisögu sína sem nefn-
ist My Story eða Saga mín. Þar
dregur hún upp heldur niðrandi
Fergie með sjálfsævisögu sína.
Engu nær eftir
matvælaráðstefnu
Leiðtogar heims fordæmdu hung-
ur á matvælaráðstefhu Sameinuðu
þjóðanna í Róm í síðustu viku. En
við lok ráðstefnunnar í gær voru
menn enn á byrjunarreit vegna djúp-
stæðs ágreinings um hvort fijáis og
óhindruð heimsviðskipti með mat-
væli gætu orðið til að seðja hungur
800 milljóna jarðarbúa sem þjást af
vannæringu.
Ágreiningur auðugra rikja við
þróunarlöndin um viðskipti setti
mestan svip á ráðstefnuna. Banda-
ríkjamenn lögðu til að viðskipti með
matvæli yrðu alveg frjáls. Þannig
væri hægt að komast að rótum hung-
urvandans. En Fidel Castro, leiðtogi
Kúbu, þótti stela senunni á laugar-
dag þegar hann réöst á kapítalisma,
nýfrjálshyggju og lögmál „hins villta
markaðar". Hann sagði skuldir og
vanþróun vera að drepa hungraða
íbúa jarðar. Einn fulltrúi þriðja
heimsins réðst harkalega á Vestur-
lönd fyrir að fleygja matvælum á
haugana meðan milljónir um állan
heim svelta.
Brasilía:
Fimmtíu milljónir
ekki í þjóðskrá
Um 50 milljónir Brasilíumanna
næstum þriðjungur skráðs íbúa
fjölda, hefur ekkert fæðingarvottorí
eða önnur skjöl sem sanna að þeii
séu í raun til í skilningi laganna
Brasilískt dagblað skýrði frá þessi
um helgina. Þar kom fram að um 99
þúsund óskráð böm hefðu fæðst 199
og mörg þeirra myndu deyja án þes
að hafa verið til samkvæmt þjóc
skrám. Vitnaði blaðið til sérfræí
inga sem sögðu að fjöldi óskráðr
íbúa skekkti alla tölfræði um brasi
ískt þjóðfélag, þar á meðal bam;
dauða. Reuti
mynd af konungsfjölskyldunni.
Fergie hefur aldrei átt sérstaklega
upp á pallborðið hjá Bretum og féll
í ónáð þegar birtar vom myndir af
henni þar sem hún var berbrjósta
við sundlaug i Suður-Frakklandi.
Ekki bætti úr skák að John Bryan
saug á henni tæmar.
En þrátt fyrir erfiða tíma segir
Fergie að Elísabet tengdamóðir sín
hafi alla tíð stutt við bakið á sér og
geri enn. „Ég elska manneskjuna.
Ég elska hana í tætlur," segir Fergie
í áðurnefndu viðtali.
Loks gaf hún í skyn að hún og
Andrés gætu byrjað saman á ný en
vék sér undan þegar gengið var á
hana varðandi þau mál. Reutpr
niuiitifimmiii
][lllll 1 llllUj
liiiii
Mikið úrval
SPARIFATNAÐI
Kjólar, skokkar, peysur, vesti og skyrtur.
Kápur og úlpur. Flott föt á stelpur og stráka.
15% afsláttur af MP sokkabuxum, ný mynstur.
Opið Iaugardaga í nóv. til kl. 16.00
Sendum í póstkröfu - sendum
bækllnga út á land ef óskað er.
Nýtt kortatímabil
BARNASTIGUR
BRUM’S 0-14 SÍÐAN 1955
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 SÍMI 552 1461
Húsgögn gæði
BORflSTOFUSTÚ IIR
<>\ 9,900
°\ 12.300
Að Vfy
/<so-
13.500 r°
0, r)uin í stí[
12.500 i
3000 m2 sýningarsalur
6.900
Opið virka daga 9-18
Laugardaga 10-16
Sunnudaga 14-16
••
TM - HUSGOGN
SíSumúla 30 - Sími 568 6822