Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Page 9
LAUGARDAGUR 11. JANUAR 1997
PFAF
vita. Bæði héldu því fram að hún
hefði húið söguna um morðið til.
Svo reyndist þó alls ekki vera.
Smám saman kom í ljós að kvöld
eitt i nóvemher fyrir rúmu ári hafði
David verið á leið heim og boðið
Adrianne far. Þau stoppuðu hjá
skólanum í heimabæ sínum og
sváfu saman. Eftir á fékk David
samviskubit, sagði Diane frá fram-
hjáhaldinu og þau lögðu á ráðin um
hvemig Adrianne yrði myrt. David
hringdi svo heim til hennar eitt
kvöldið, hún rauk út til hans. Á af-
Diane Zamora, 18 ára, gat ekki lif-
að án kærastans síns, Davids Gra-
hams, einnig 18, og mátti ekki til
þess hugsa að einhver kæmist upp á
milli þeirra. Þegar David játaði fyr-
ir henni að hafa misstigið sig kvöld
eitt og sofíð hjá skólasystur sinni,
hinni fögra og flinku Adrianne Jo-
nes, 16 ára, varð Diane brjáluð og
linnti ekki látum fyrr en David var
búinn að lofa að myrða Adrianne.
David lét til leiðast og lét verða af
því kvöld eitt í desember. Lengi vel
komst hann upp með morðið en þeg-
CANDY kæliskápur CDP-24/S
K.I90 Itr. fr.45 Itr. Mál: 143x54x60
VERÐ ÁÐUR 49.900-
Fyrirmyndarpariö Diane og David leyndu heldur betur á sér.
skekktum stað lamdi hann hana og
skaut með byssu og gætti þess að
má út öll vegsummerki.
Adrianne var saknað í marga
daga og þegar líkið loks fannst var
ekkert hægt að segja til um morð-
ingjann. Vitað var að einhver „Dav-
id“ hefði hringt í hana um kvöldið
en grunur féll aldrei á hinn rétta
David því að hann var fyrirmyndar-
nemandi og þótti ákaflega prúður.
Hann þótti því í hæsta máta ólíkleg-
ur morðingi eða allt þar til Diane
sagði vinkonum sinum frá.
ar það lokst komst upp viðurkenndi
hann að hann gæti ekki hugsað sér
að lifa án Diane.
„Ég hafði ekkert á móti Adrianne
en ekkert mátti koma upp á milli
okkar Diane,“ segir hann.
David og Diane vora bæði dugleg-
ir menntaskólanemar þegar þau
urðu ástfangin. Þau urðu heltekin
hvort af öðra frá fyrstu stundu og
ætluðu bæði að ganga í bandaríska
herinn. Eftir stúdentinn fór David í
flugherinn í Colorado Springs en Di-
ane fór í sjóherinn í Annapolis.
Hana langaði til að verða geimfari.
Kvöld eitt var Diane í leik með
tveimur herbergisfélögum sínum og
áttu þær að segja hvað væri það
hræðilegasta sem fyrir þær hefði
komið. Diane sagði vinkonum sín-
um þá frá því að hún og kærastinn
hennar hefðu myrt Adrianne. 9
CANDY kæliskápur CDP-29/7
K.230 Itr. Fr.62 Itr. Mál: 143x60x60.
VERÐ ÁÐUR 59.600,-
CANDY kæliskápur CM -33/11
K.22I Itr. Fr.65 Itr. Mál: 163x60x60.
VERÐ ÁÐUR 66.900,-
Vinkonumar sögðu yfirmanni 1
hemum sögu Diane og sá hafði sam-
band við lögregluna í heimabæ Di-
ane og spurðist fyrir um óleyst
morðmál þar. Þá kom í ljós að morð-
ið á Adrianne var óleyst. Diane var
tekin til yflrheyrslu og neitaði öllu.
Eftir að hún var látin laus flaug hún
til Colorado Springs og lét David
’t tf*”
Adrianne Jones.
CANDY þvottavél C-836XT
14 þv.kerfi, 800 og 400 sn. vinda.
VERÐ ÁÐUR 59.600,-
PFAFF
Grensásvegi 13
Sími 533 2222
Upplýsingar um
umboðsaðila
hjá Gulu línunni
CANDY þvottavél C-634XT
I8 þv.kerfi, 600 sn. vinda.
VERÐ ÁÐUR 48.300,-
PFAFFPA/? SEM ÞÚ GENGUR AD HEIMILISTÆKJUNUM VÍSUM
SkiphoHi 19
Sími: 552 9800
INNKAUPATPYGGING LENGRIÁBYRGÐARTÍUI
1
Margret Teiknari FÍT