Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Side 11
LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 í&lagetraun „ ★ k Aðalverðlaunin afhent í jólagetraun DV: Kominn tími á myndbandstækið - segir móðir vinningshafans, Söru Hrundar úr Hafnarfirði Celine ekki með lystarstol Söngkonan heimsfræga, Celíne Dion, kvaö kjaftasögur í kútinn um aö hún væri haldinn lystar- stoli, eöa anorexíu, þegar hún mætti á verölaunaafhendingu Billboard- tónlistarverölaun- anna. Eins og sjá má var kjóll- inn hennar hinn glæsilegasti. „Það var kominn tími á að skipta um myndbandstækið og annað sjónvarpstæki kemur sér vel á heimili þar sem elsta dóttirin er komin með kærasta í hús,“ sagði Kristín Björgvinsdóttir, móðir Söru Hrundar Þorsteinsdóttur, 11 ára Hafnfirðings, sem hreppti fyrstu verðlaim í jólagetraun DV 1996. Verðlaunin, forláta sjónvarp og myndbandstæki af gerðinni Thomson frá Radíóbúðinni, aö verðmæti alls um 150 þúsund króna, voru afhent í vikunni. Sara Hrund hefur ekki unnið svo stóran vinning áður en til gamans má geta að systur hennar þrjár fengu allar vinning í skólagetrun nú um jólin. Þannig að gæfan hefur svo sannarlega verið hafnfirsku göld- sviðsljós skyldunni hliðholl yfir nýafstaðna hátíð. DV óskar Söru Hrund til ham- ingju með vinninginn og þakkar öll- um hinum fjölmörgu sem tóku þátt í jólagetrauninni. -bjb Karl Lúövíksson, sölumaöur í Radíóbúöinni, afhendir hér Söru Hrund Þorsteinsdóttur fyrsta vinninginn í jólagetraun DV1996. Meö henni er móöir hennar, Kristín Þorsteinsdóttir. Fyrir aftan þau er sjónvarp og myndbandstæki af gerö- inni Thomson sem Sara var svo heppin aö hreppa. DV-mynd Pjetur ARSHÁTIÐ Verður haldin í Mánabergi laugardaginn 11. janúar 1997. Þríréttaður kvöldverður, skemmtiatriði Hljómsveit Magnúsar Kjartanssonar leikur fyrir dansi. Skeljungur hf. Einkaumboð fyrir Shell-vörur á islandi Ingvar Helgason ehf Sœvarhöfðii 2 132 Reykjavík pósth. 12260 sími 567 4000 myndsendir 587 9577 I húsi Ingvars Heigasonar Sævarhöfða 2, Reykjavík laugardaginn 11. og sunnudaginn 12. janúar 1997 Opið frá kl. 10 - 18 laugardag 12 - 18 sunnudag. ■ UTILIFSSYNING AÐGANGUR ÓPEYPIS! Sýning á vélsleðum, varahlutum, ýmsum aukabúnaði, öryggisbúnaði, leiðsögutækjum, fatnaði í miklu úrvali og mörgu fleiru tengdu vélsleðamennsku og almennri útivist. Glæsileg aðstaða fyrir sýnendur og gesti. Næg bílastæði, góð aðkoma. V. Reykjavík POLRRIS Ski-Uoo LINXtt YAMAHA ARCTIC CAT

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.