Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Page 22
22
unglingar
LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997
Unglingamót norrænna félagsmiðstöðva í Jönköping í Svíþjóð:
Fjórir unglingar frá jafnmörgum
félagsmiðstöðvum í Reykjavík fóru
ásamt fararstjóra nýlega til Britte-
bo, smábæjar í nágrenni Jönköping
í Svíþjóð, til að taka þátt í unglinga-
móti á vegum samtaka norrænna fé-
lagsmiðstöðva. Samtökin nefnast
Ungdom i fritid í Norden, skamm-
stafað UFN. Markmið mótsins var
að skiptast á hugmyndum um starf
i félagsmiðstöðvunum, koma á
kynnum milli unglinganna, sem
mættir voru frá öllum Norðurlönd-
um, og efla tengsl landanna. Ferð af
þessu tagi hefur ekki áður verið far-
in frá íslandi en svona mót eru
haldin reglulega á Norðurlöndun-
um.
UFN voru stofnuð 1978 og innan
samtakanna eru 3.700 félagsmiðstöð-
var í Finnlandi,
Noregi, Sví-
þjóð, Dan-
mörku, Færeyj-
um og á íslandi,
Grænlandi og
Álandseyjum.
Markmið UFN er að
viðhalda og auka nor-
rænt samstarf á sviði félags-
miðstöðva, bæði hvað varðar ung-
linga og starfsfólk. Starfsemi UFN
hefur verið víðtæk og fjölbreytt í
gegnum tíðina. Þau hafa staðið fyr-
ir fjölda unglingamóta af ýmsu tagi
víða á Norðurlöndunum og haldið
mörg námskeið fyrir starfsfólk fé-
lagsmiðstöðva. Núverandi formaður
UFN kemur frá Islandi, þ.e. Ámi
Guðmundssson, æskulýðs- og tóm-
stundafulltrúi í Hafnarfirði.
Unglingamótið stóð yfir í sex
daga í kringum mánaðamótin nóv-
ember- desember sl. Fulltrúar ís-
in hliðin
lands vom Berglind Rafnsdóttir, í
10. bekk Árbæjarskóla, Gunnhildur
Guðmundsdóttir, í 9. bekk Folda-
skóla, Sigurður Blöndal, nemandi í
Iðnskólanum i Reykjavík, og Rúnar
Gauti Guðjónsson, starfsmaður á
netastofu. Öll hafa þau verið mjög
virk í unglinga-
starfi í félagsmið
stöðvum, Berg-
lind í Árseli,
Gunnhildur
Frostaskjóli,
Sigurður í
Hólma-
kæmu til baka full af nýjum hug-
myndum og reynslunni ríkari. Þau
hefðu kynnst fúllt af
krökkum og mörgum
pennavinasambönd-
um komið á.
seli og
Rúnar
Gauti í
Bústöð-
um. Farar-
stjóri var
Kristrún L.
Daðadóttir,
starfsmaður
i Árseli.
Meiri-
háttar
Fjórir af fimm fulltrúum íslands á unglingamóti sem haldiö var ný-
lega í Svíþjóð á vegum norrænna samtaka félagsmiöstöðva. Farar-
stjórinn, Kristrún L. Daöadóttir, er í traustum höndum þeirra Gunn-
hildar Guömundsdóttur (t.v), Rúnars Gauta Guðjónssonar og Berg-
lindar Rafnsdóttur. Á myndina vantar Sigurö Blöndal sem því miö-
ur komst ekki í tæka tíö í myndatökuna. DV-mynd Hilmar Þór
Þau sögðu í samtali við DV að
ferðin hafi verið meiriháttar. Þau
Þau voru svo góð að gefa DV leyfi
til að glugga í dagbók sem sett var
saman um ferðina. Við byrjum á að
kíkja á lýsingu á fyrsta deginum.
Eftir langt ferðalag frá íslandi var
greinilega vel þegið að geta lagst til
hvílu:
„Það var ákveðið að fara snemma
að sofa í kvöld þar sem við vorum
svo þreytt eftir langt ferðalag. Rún-
ar var fyrstur að koma sér fyrir,
hann lagðist sæll og glaður með
Turtles sængina sína, án hennar
var hann ekkert. Begga, hin ný-
kjöma ungfrú Burger King,
sem siðar var breytt í
„Burger Kind nörd“ af
afbrýðissömum
drengjum, reyndi
að koma öllu sínu
dóti fyrir og
Gunnhildur fylgdi
á eftir með litlu
töskuna sína.
Siggi var frekar
rólegur yfir þessu
öllu saman og
horfði bara á, ekki
alveg búinn að
átta sig á þessu.“
Næstu daga
tóku við skoðunar-
ferðir til hinna
ýmsu staða í ná-
grenni Jönköp-
ing og Brittebo.
Unglingamir fengu að
kynnast umhverfisvænum
bíl, klettaklifri, náttúrulifi í
sænskum vötnum, vatnagörð-
um og mýrum, heimsóttu
nokkra skóla og að sjálfsögðu
einnig félagsmiðstöðvar. Mikill
tími fór í spjall við unglinga frá
öðrum löndum enda ýmislegt
til umræðu. Lítmn aðeins í
dagbókina góðu:
„Strax á öðrum degi vom
þessar elskur farin að hljóma eins
og þreytt hjón en allt var þetta þó á
jákvæðu nótunum enda hópurinn
mjög samrýndur. Meira að segja var
kvartað undan honum og sagt að
við værum ekki nógu félagslynd!!
Hópurinn var sjálfur að kynnast og
átti greinilega margt sameiginlegt
þar sem rætt var um allt frá túr-
töppum til stjómmála, en auðvitað
leyfðum við hinum að vera með
okkur, svona öðru hvoru....“
Besta stuttmyndin
Undir lok mótsins fengu þátttak-
endur að gera stuttmyndir á mynd-
bandi um land sitt og þjóð. Þau
segja að sitt myndband hafi að sjálf-
sögðu verið það besta. Um þetta seg-
ir í dagbókinni:
„Það sem kórónaði allt saman var
söngur Beggu í lokin. Þar loksins
fékk hún uppreisn æm, búin að
vera sönglandi alla ferðina (öllum
til mikUlar gleði). Nú var brunað
heim, sturtan tekin, góða lyktin sett
upp og farið í sparifötin því nú lá
leið okkar í Eldsland, en þar var
svaka ball í gangi. Sætir strákar,
sætar stelpur, tískusýning, rapp-
hljómsveit og diskó. Það var „sudda-
stuð“ en samt svolítið skrítið lið
þarna. Er heim kom var bara hald-
ið áfram enda stutt í að þessi
skemmtilega vika væri á enda og
um að gera að nýta allan tímann....“
Að loknu unglingamótinu í
Brittebo hélt íslenski hópurinn til
Stokkhólms og eyddi þar einum
degi áður en flogið var til Islands.
Kristrún fararstjóri segir að þetta
hafi verið ákaflega vel heppnuð ferð
og krakkamir verði þjóð sinni til
fyrirmyndar. Fara þurfi í fleiri slík-
ar ferðir.
-bjb
Jóhann G. Jóhannsson leikari:
Líkur foreldrunum - sem eru fallegastir
Jóhann G. Jóhannsson hefur
skipað sér i röð bestu leikara okk-
ar af yngri kynslóðinni. Hann út-
skrifaðist frá University of Hart-
ford í Bandaríkjunum vorið 1994.
Fyrsta stóra hlutverkið eftir út-
skrift var Voffi í Hárinu. Siðan hef-
ur Jóhann leikið í Súperstar, hjá
Möguleikhúsinu og víðar. Um þess-
ar mundir leikur hann í hinum sí-
vinsæla söngleik, Stone Free, og er
í einu hlutverkanna hjá Þjóðleik-
húsinu í bamaleikritinu Litla
Kláus og stóra Kláus sem frumsýnt
verður 23. janúar nk. Þá átti Jó-
hann góða spretti í nýafstöðnu ára-
mótaskaupi Sjónvarpsins. Jóhann
sýnir á sér hina hliðina að þessu
sinni.
-bjb
Fullt nafn: Jóhann Gje Jóhanns-
son.
Fæðingardagur og ár: 23. nóvem-
ber 1971.
Maki: Guðrún Kaldal.
Böm: Ekki eitt, enn.
Bifreið: Ýktur Audi 80.
Starf: Leikari.
Laun: Rosalega fín, ef ég vinn all-
an sólarhringinn.
Áhugamál: íþróttir, kvikmyndir,
dýr, tónlist og tækninýjungar.
Hefur þú unnið í happdrætti
eða lottói? Ekki ég einn og sér og
mér er skítsama, ég á endalausa
peninga.
Hvað finnst þér skemmtilegast
að gera? Þegar mér tekst að gera
eitthvað rosalega vel, sama hvað
það er: Leika, elda, laga ....
Hvað finnst þér leiðinlegast að
gera? Að húka aðgerðarlaus aö
ástæðulausu, það kemur fyrir.
Uppáhaldsmatur: Austurlenskur.
Uppáhaldsdrykkur: Vatn - í
ýmsu formi.
Hvaða íþróttamaður stendur
fremstur í dag? Ætli Michael
Jordan standi sig ekki þokkalega.
Uppáhaldstfmarit: Lopi og band.
Hver er fallegasta kona sem þú
hefur séð? Móðir mín. Fallegasti
karlinn er faðir minn, ég er svo
líkur foreldrum mínum.
Ertu hlynntur eða andvígur rík-
isstjóminni? Ég er (hl)andvígur
rikisstjóminni.
—as—
Hvaða persónu lang-
ar þig mest til að
hitta? Laurence Oli-
vier, en lifandi auð-
vitað.
Uppáhaldsleikari:
David Sauchet.
Uppáhaldsleikkona:
Anna Paquin.
Uppáhaldssöngvari:
Vilhjálmur Goði í
Todmobile.
Uppáhaldsstjóm-
málamaður: Bergur
Geirsson.
Uppáhaldsteikni-
myndapersóna:
Stimpy í „The Ren
and Stimpy Show“.
Uppáhaldssjónvarps-
efiii: Kvikmyndir.
Uppáhaldsmatsölu-
staður/veitingahús:
Núðluhúsið.
Hvaða bók langar
þig mest að lesa? Ég
les þær bækur sem
mig langar mest til að
lesa.
Jóhann G. Jóhannsson leikari stendur í stórræöum um þessar
mundir.
Hver útvarps-
rásanna þykir þér
best? X-ið.
Uppáhaldsútvarps-
maður: Siguijón
Gnarr.
Hvaða sjónvarps-
stöð horfir þú mest
á? Stöð 3 og Disco-
very.
Uppáhaldssjón-
varpsmaður: David
Letterman.
Uppáhaldsskemmti-
staður/krá: Litli
ljóti andarunginn.
Uppáhaldsfélag í
íþróttum: LA Lakers.
Stefnir þú að ein-
hverju sérstöku í
framtfðinni? Já, fuilt
af alls kyns mikil-
vægum og skemmti-
legum hlutum.
Hvað ætlar þú að
gera í sumarfríinu?
Fara til Ameríku og
Prag.
wtWWBBB