Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Page 41

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1997, Page 41
DV LAUGARDAGUR 11. JANÚAR 1997 dagsönn « á Austurlandi Líkamsrækt er stunduð af miklu kappi í Latabæ. Áfram Latibær Undanfarið hefur verið sýnt við miklar vinsældir í Loftkast- alanum leikritið Áfram Latibær sem byggt er á samnefndri sögu eftir Magnús Scheving. Leik- stjóri er Baltasar Kormákur og tónlist hefur samið Máni Svav- arsson. Sagan Áfram Latibær fjallar i stuttu máli um bæ einn þar sem bæjarbúar eru óskaplega latir, hugsa ekkert um heilsuna og eyða öllum stundum fyrir fram- an sjónvarpið. Bömin í bænum háma í sig sælgæti alla daga, liggja í tölvuleikjum og hafa gleymt hvemig er að leika sér. Bæjarstjórinn, sem er fyrnun íþróttamaður en hefur fallið í sömu gryfju og aðrir bæjarbúar, lendir í miklum vandræðum þegar honum berst bréf frá for- setanum þess efnis að halda eigi íþróttahátíð í öllum bæjum landsins. Það verður honum til happs að hann hittir íþrótta- áifinn sem býður fram aðstoð sína og leiðbeinir bæjarbúum hvemig þeir geta breytt lifsmáta sínum til hins betra og kennir þeim leiki og æfingar. Leikhús Það er höfundur bókarinnar, Magnús Scheving, sem leikur íþróttaálfmn og Magnús Ólafs- son leikur bæjarstjórann. Aðrir leikarar eru Steinn Ármann Magnússon, Siguijón Kjartans- son, Ari Matthíasson, Selma Björnsdóttir o. fl. Tvær sýningar eru á Áfram Latibær í dag kl. 14.00 og 16.00. Minningarskák- mót um Arnold J. Eikrem f dag verður haldið hraðskák- mót í göngugötunni í Mjódd. Er mótið haldið til minningar um Norðmanninn Amold J. Eikrem sem var mikill vinur íslenskra skákmanna. Mótið er haldið af Taflfélaginu Helli og hefst það kl. 14. Bamaherfaergi í Norræna húsinu Nú er búið að innrétta nýtt herbergi fyrir böm í Noræna húsinu og verður það formlega tekið í notkun í dag kl. 14. í dag veröur efnt til samkeppni um nafn á herbergið og lesnar verða upp sögur úr norrænum barna- bókum. Veislustjórar eru Felix Bergsson og Gunnar Helgason. Samkomur Danskennsla Á vegum Félags eldri borgara verður danskennsla í Risinu kl. 10 í dag fyrir þá sem lengra em komnir, en kl. 11.30 fyrir byrj- endur. Kvikmyndasýning fyrir böm Á morgun kl. 14 verður í Nor- ræna húsinu kvikmyndasýning fyrir böm og unglinga. Verður sýnd teiknimynd um sænsku stelpuna Linneu sem fer með Blomqvist nágranna sínum til Parísar. Myndin er frá 1992 og er 30 mínútna löng. Bókin sem myndin er byggð á hefur komið út hér á landi og heitir Lilja í garði listmálarans. Rignir Yfir Austur-Grænlandi er 1032 mb hæð sem þokast norðaustur, en víðáttumikið lægðarsvæði suðvest- Veðríð í dag ur í hafi nálgast. í dag verður austlæg átt á land- inu, stinningskaldi eða allhvasst. Vestanlands verður skýjað að mestu og er ekki gert ráð fyrir úrkomu að I kvöld eru síðari tónleikar The Platters á Hótel íslandi en þetta er í þriðja sinn sem þessi heimsfrægi sönghópur heimsækir okkur. Það neinu ráði. Aftur á móti verður slydda eða rigning um landið aust- anvert og á Suðausturlandi. Hitinn veröur yfirleitt yfir frostmarki, allt að Qórum stigum á Austfjörðum, en á Vesturlandi verður líkast til alveg við frostmarkið. Sólarlag í Reykjavík: 16.09 Sólarupprás á morgun: 11.01 Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.11 Árdegisflóð á morgun: 8.33 eru rúm fjörutíu ár frá því að The Platters var stofnaður og eins og gefúr að skilja hefur hópurinn far- ið í gegnum mannabreytingar á VeÖrið kl. 12 á hádegi í gœr: Akureyri skýjaö -6 Akurnes alskýjaó 0 Bergstaöir alskýjaö -i Bolungarvík skýjaó -1 Egilsstaöir skýjaó -1 Keflavíkurflugv. skýjaó 2 Kirkjubkl. skýjað 0 Raufarhöfn snjóél -2 Reykjavík úrkoma í grennd 2 Stórhöföi háifskýjað 2 Helsinki léttskýjaö -7 Kaupmannah. léttskýjaó -4 Ósló skýjað -11 Stokkhólmur hálfskýjaö -9 Þórshöfn skýjaö 2 Amsterdam kornsnjór -3 Barcelona léttskýjaö 11 Chicago snjókoma -6 Frankfurt kornsnjór -3 Glasgow skýjað 3 Hamborg skýjaó -1 London alskýjaö 0 Madrid alskýjaö 9 Malaga skýjaö 17 Mallorca hálfskýjaö 13 París þokumóöa -2 Róm rigning 10 Valencia léttskýjaö 15 New York alskýjaó 3 Orlando léttskýjaó 11 Nuuk heiöskírt -1 Vín snjókoma -2 Washington Winnipeg skafrenningur -23 þessum árafjölda. Á sjötta ára- tugnum voru The Platters eitt stærsta nafnið í poppinu og áttu hvem smellinn á fætur öðrum þótt sjálfsagt sé Only You þeirra frægasta lag. The Platters munu í kvöld taka Only You, Great Pret- ender og fleiri þekkt lög úr safni sínu. KK á Ömmu í Réttarholti Annað kvöld mun KK og hljóm- sveit hans leika á Ömmu í Réttar- holti, Þingholtsstræti. Mun hann leika mörg af sínum þekktustu lögum auk nýrra laga. Skemmtanir Reggie on lce á Gauknum í kvöld mun hin vinsæla hljóm- sveit Reggie on Ice skemmta á Gauk á Stöng. Annað kvöld eru það svo Blúsmenn Andreu sem verða á sama stað. Þrettándadansleikur Þrettándadansleikur Leikfélags Mosfellssveitar verður í Hlégarði í kvöld. Papar leika fyrir dansi. Robin Wright leikur hina hugrökku og sjálfstæöu Moll Flanders. Moll Flanders Kringlubíó frumsýndi í gær ævintýramyndina Moll Flanders ; sem gerð er eftir klassískri sögu eftir Daniel DeFoe sem á frum- málinu heitir The Fortunes and Misfortunes of the Famous Moll Flanders. Moll Flanders hefm- áður verið kvikmynduð. Þá fór Kim Novak með hlutverk hinnar sjálfstæðu og hugrökku Moll Flanders en nú er það Robin : Wright sem margir muna eftir úr Forest Gump sem leikur Moll Flanders. Kvikmyndir Myndin gerist snemma á nítj- ándu öld. Moll Flanders á ekki hamingjuríka æsku. Hún elst upp á heimili fyrir munaðarlaus börn og þegar hún eldist lærir hún fljótt að best er að treysta á sjálf- an sig til að komast áfram í óblíðri veröld þar sem hinir ríku ráða. Hennar stoð og stytta í blíðu og stríðu er maður sem kall- ar sig Hibble og er hann sögu- maður myndarinnar. Auk Robin Wright leika í myndinni Morgan Freeman, sem ; leikur Hibble, Stockard Chann- ing, John Lynch og Brenda Fricker. Leikstjóri er Pen Dens- ham og er hann einnig handrits- höfúndur. Nýjar myndir: Háskólabíó:Sleepers Laugarásbíó: Flótti Kringlubíó: Moll Flanders Saga-bíó: Ógleymanleg Bíóhöllin: Lausnargjaldið Bíóborgin: Kvennaklúbburinn Regnboginn: That Thing You Do Stjörnubíó: Ruglukollar Stjörnuleikurinn í körfubolta Ein helsta skemmtim helgar- innar er Stjörnuleikurinn í körfubolta en tveir þjálfarar hafa valið sinn hvort liðið og var þeim heimilt að hafa þrjá útlend- inga í hvoru liði. f hálfleik er einstaklingskeppni í troðslu og hittni. Leikurinn er í dag og hefst kl. 15.00 í Laugardalshöll. Iþróttir Spennan verður mikil í hand- boltanum en í dag og á morgun verður leikið bæði hjá konum og körlum í átta liða úrslitum í bik- arkeppninni. Hjá körlum leika í dag Stjaman og Haukar kl. 16.30. Á morgun leika ÍR-Grótta og Valur-FH og hefjast báðir leik- irnir klukkan 20.00. Hjá konun- um er einn leikur í dag, Stjarn- an og FH leika kl. 14.00. Á morg- un leika Víkingur-Valur og KR-ÍBV. Báðir þessir leikir hefj- ast kl. 17.00 og klukkan 20.00 leika Haukar- Fram. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 10 10.01.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Dollar 67,180 67,520 67,130 113,840 114,420 113,420 Kan. dollar 49,670 49,980 49,080 Dönsk kr. 11,1840 11,2430 11,2880 Norsk kr 10,5050 10,5630 10,4110 Sænsk kr. 9,7400 9,7940 9,7740 Fi. mark 14,2770 14,3620 14,4550 Fra. franki 12,6200 12,6920 12,8020 Belg. franki 2,0649 2,0773 2,0958 Sviss. franki 49,0300 49,3000 49,6600 Holl. gyllini 37,9400 38,1600 38,4800 Þýskt mark 42,5900 42,8100 43,1800 ít. lira 0,04365 0,04393 0,04396 Aust. sch. 6,0510 6,0890 6,1380 Port. escudo 0,4267 0,4293 0,4292 Spá. peseti 0,5068 0,5100 0,5126 Jap. yen 0,57990 0,58340 0,57890 irskt pund 111,700 112,400 112,310 SDR 95,47000 96,04000 96,41000 ECU 82,7200 83,2100 83,2900 Símsvari vegna gengisskréningar 5623270 The Platters skemmtu síöast hér á landi á Hótel íslandi. Myndin af þeim er tekin viö þaö tækiæri. Myndgátan Lausn á gátu nr. 1706: Flugukast EYÞor- v/f) öerun 'HALÖÍÐ Á þ£/M OG þÁ 6ETUM V/j9 Lt'kA BOR/-Ð PÆk/' ByÞcff^— Myndgátan hér aö ofan lýsir oröasambandi. The Platters á Hótel Islandi: Only You og fleiri klassískar ballöður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.