Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1997, Síða 22
34
FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1997
Afmæli
Gunnar Júlíus Júlíusson
Gunnar Júlíus Júlíusson sjómað-
ur, Ránargötu 9, Reykjavík, er átt-
ræður í dag.
Starfsferill
Gunnar fæddist í Stykkishólmi
en ólst upp hjá foreldrum sínum,
fyrst í Fagurey á Breiðafirði til
þriggja ára aldurs og í Hrafnsey eft-
ir það. Gunnar fór kornungur til
sjós og stundaði sjómennsku á ára-
bátum og mótorbátum á unglingsár-
unum. Foreldrar Gunnars fóru að
Reykhólum 1937 og varð hann þá
eftir í Hrafnsey í eitt ár hjá Áma
Ketilbjamarsyni sem þar tók við
jörðinni. Gunnar var síðan vetrar-
maður að Keisbakka á Skógar-
strönd 1933-39, var vinnumaður að
Miðhúsum sumarið 1939 og vetrar-
maður á Reykhólum 1939-40. Hann
var síðan að Bæ og Króksfjarðar-
nesi en fór síðan suður til Reykja-
víkur 1941 þar sem hann stundaði
Bretavinnu um skeið. Þá starfaði
hann hjá Eyjólfi Jóhannssyni við
húsasmíði og leikfangagerð.
Gunnar fór til Vestmannaeyja
1944 og stundaði þar sjó-
mennsku á bátum en var
á síldveiðum á sumrin.
Hann var síðan lengst af
sjómaðin'. Gunnar flutti
að Halldórsstöðum á
Vatnsleysuströnd 1957 og
var þar með búskap og
trilluútgerð í þrjú ár.
Hann var síðan aftur til
sjós í Vestmannaeyjum
en fLutti til Reykjavíkur
og var þar á togara um
skeið. Hann var síðan á
bát frá Grindavík í niu
ár en hætti þá til sjós 1980. Þá hóf
Gunnar störf hjá Ölgerðinni Egill
Skallagrímsson þar sem hann starf-
aði í sjö ár er hann hætti störfum.
Fjölskylda
Sambýliskona Gunnars var Guð-
laug Sveinsdóttir húsmóðir sem nú
er látin. Hún var dóttir Sveins Jóns-
sonar, b. á Leirum undir Eyjaflöll-
um.
Dóttir Gunnars og Sigríðar
Skarphéðinsdóttur er Kristín Gunn-
arsdóttir sjóntækjafræð-
ingur, búsett á Seltjarnar-
nesi, gift Hannesi Ólafs-
syni kennara. Kristín og
Hannes eiga synina Atla
Vigni Hannesson, f. 22.7.
1974, og Ólaf ísberg Hann-
esson, f. 22.2. 1981.
Dætur Gunnars og Guð-
laugar Sveinsdóttur: Guð-
rún, húsmóðir á Þórs-
höfn. Hermar maki er Sig-
urður Sigfússon bílstjóri
og á hún þrjú böm; Hall-
dór Stefánsson, f. 10.5.
1974, í sambúð með Önnu Lám Frið-
bergsdóttur og eiga þau soninn Ósk-
ar Þór, f. 28.12. 1991; Sigurborg Rán
Stefánsdóttir, f. 14.2. 1977, og
Tryggvi Gunnar Sigurðsson, f. 13.2.
1980.
Júlía, sjúkraliði í Vogum, gift
Helga Jónssyni húsasmið og eiga
þau fimm böm; Gunnar Júlíus
Helgason, f. 2.6. 1973; Jón Helgason,
f. 26.5. 1975, í sambúð með Selmu
Stefánsdóttur og eiga þau dótturina
Anitu Máney, f. 14.6. 1996; Logi
Helgason, f. 22.6.1981; Sandra Helga-
dóttir, f. 22.9. 1986, og Sindri Helga-
son, f. 28.12. 1991.
Systkini Gunnars urðu sjö og
komust sex þeirra á legg. Hann er
nú einn á lífi systkinanna. Systkini
hans: Skúli, f. 19.4. 1906, d. 1959, b.
að Reykhólum; Sigurður Snædal, f.
26.10.1907, d. 1972, skrifstofumaður í
Reykjavík; Friðjón sem dó í barn-
æsku; Friðjón Ingólfur, f. 19.7. 1912,
d. 1991, búfræðikandídat og kenn-
ari; Ágúst Malmquist, f. 4.8. 1914, d.
1976, trésmiður i Reykjavík; Eva, f.
18.1. 1920, d. 1987, húsmóðir í
Reykjavík; Karl, f. 28.4.1924, d. 1975,
bryti i Reykjavík.
Foreldrar Gunnars: Július Sig-
urðsson, f. 8.6. 1877, d. 7.2. 1943,
bóndi og sjómaður I Fagurey og
Hrafnsey, og kona hans, Guðrún
Marta Skúladóttir, f. 5.6. 1880, d.
14.10. 1954, húsfreyja.
Júlíus var ættaður frá Miðhúsum
í Mýrasýslu og Guðrún frá Fagurey
á Breiðafirði.
Gunnar tekur á móti gestum á
heimili Kristínar dóttur sinnar,
Lindarbraut 41, Seltjamamesi, milli
kl. 18 og 22 á afmælisdaginn.
Gunnar Júlíus
Júlíusson.
Pálína Snorradóttir
Pálína Snorradóttir yfirkennari,
Borgarheiði 14, Hveragerði, er sex-
tug í dag.
Starfsferill
Pálina er fædd á Akureyri og bjó
þar til ársins 1945 er hún flutti til
Reykjavíkur. Hún varð stúdent frá
MR 1957 og lauk kennaraprófi frá KÍ
árið 1958. Pálína stundaði nám í sér-
kennslu við framhaldsdeild Kf tíma-
bilið 1970-71 og við Statens Spesiall-
ærehogskole í Noregi tímabilið
1981-82. Hún stundaði kennslu á ísa-
firði 1958-65 og frá 1965 hefur hún
kennt í Hveragerði með þremur út-
hlaupum, þ.e. kennslu við unglinga-
skólann í Sandgerði 1969-70,
kennslu í Laugagerðisskóla 1975-76,
auk þess að vera fyrsti sérkennslu-
fulltrúi við Fræðsluskrifstofu Suð-
urlands timabiliö 1979-85. Pálína
hefur verið yfirkennari við grunn-
skólann í Hveragerði frá 1985.
Pálina var ritari Sjálfsbjargar, fé-
lags fatlaðra, á ísafirði 1960-65 og
gegndi sömu stöðu hjá Sjálfsbjörg í
Ámessýslu 1965-84. Hún hefur síð-
an verið formaður frá 1984. Pálína
hefur setið í framkvæmdastjórn
Sjálfsbjargar, landssambands fatl-
aðra, og setið þing samtakanna hér-
lendis og annars staðar á Norður-
löndum. Hún var í svæðisstjórn um
málefni fatlaðra á Suðurlandi og
formaður um skeið. Pálína er félagi
í Kvenfélagi Hveragerðis,
Rotaryklúbbi Selfoss og Epsilon-
deild Delta Kappa Gamma á Suður-
landi.
Fjölskylda
Pálína giftist 31.12. 1959 ísaki E.
Jónssyni, f. 6.10.1931, tónlistarkenn-
ara. Hann er sonur Jóns Isaks
Magnússonar, trésmiðs á ísafirði,
og Þóreyjar Albertsdótt-
ur húsmóður. Pálína og
ísak skildu árið 1975.
Böm Pálínu og ísaks:
Atli, f. 6.6. 1960, smiður í
Noregi. Fyrri kona hans
var Jóna Ragnarsdóttir,
f. 5.6. 1975, og eiga þau
börnin Ragnar Þór, f.
16.5.1979 og Elvar Mar, f.
5.11. 1983. Þau skildu.
Sambýliskona Atla er
Steinunn Ólafsdóttir, f.
18.6. 1958. Bam þeirra er
Friðrik Páll.
Margrét Sigríður, f. 15.5. 1964,
kennari við grunnskólann í Hvera-
gerði. Hennar dóttir er Pálína Agn-
es Kristinsdóttir, f. 1.5. 1995.
Guðný Elísabet, f. 16.8. 1971,
starfsmaður í Hverabakaríi.
Alsystir Pálínu er Gunnhildur, f.
25.1. 1939, skrifstofustjóri hjá
Frama, félagi leigubifreiðastjóra,
gift Svavari Guðmunds-
syni, f. 26.3. 1935, leigubif-
reiðastjóra, og eiga þau
börnin Margréti Sigríði, f.
16.11. 1962, hárgreiðslu-
meistara; Guðmund, f. 2.3.
1966, starfsmann á Kleppi;
Emu Björk, f. 15.7. 1969,
starfsmann á leikskóla og
Maríu Björk, húsmóður.
Bróðir Pálínu, samfeðra,
er Jón Steinar Snorrason
matreiðslumeistari.
Foreldrar Pálínu voru
Snorri Jónsson, f. 1915, d. 1984, sjó-
maður og síðar starfsmaður Áburð-
arverksmiðjunnar og Margrét Sig-
ríður Aðalsteinsdóttir, f. 1916, d.
1962, húsmóðir. Þau bjuggu á Akur-
eyri en skildu. Margrét fluttist til
Reykjavíkur árið 1945 og giftist þá
Sigurði Magnússyni, f. 1898, d. 1979.
Pálína tekur á móti gestum á heim-
ili sínu kl. 17-19 á afmælisdaginn.
Pálína Snorradóttir.
Guðrún Pálína Guðmundsdóttir
Guðrún Pálína Guð-
mundsdóttir, listmálari
og myndlistar- og jóga-
leiðbeinandi, Brekku-
götu 35, Akureyri, er fer-
tug í dag.
Starfsferill
Guðrún Pálína er
fædd á Akureyri og bjó
þar til tveggja ára ald-
urs. Fram að 10 ára aldri
bjó hún að Bólstað í
Bárðardal en fram að 18
ára aldri var hún búsett
á Akureyri. Hún flutti 18 ára til Sví-
þjóðar og lagði þar stund á nám í
lýðháskólum í 2 ár en síöar nam
hún almenn málvísindi, hljóðfræði
og siðfræði. Guðrún Pálína lauk
Eiríkur Bogason, framkvæmda-
stjóri Samorku, Furugrund 42,
Kópavogi, er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Eiríkur er fæddur og uppalinn í
Vestmannaeyjum. Hann lærði raf-
virkjun hjá Neista í Vestmannaeyj-
um, lauk námi 1967 og vann sem
rafvirki, lengst af í Neista. Hann
fékk meistararéttindi sem rafvirki
árið 1969. Eiríkur hóf nám við
Tækniskóla íslands árið 1979 og út-
skrifaðist sem tæknifræðingm- frá
Aarhus Teknikum árið 1984. Á
námsárunum vann hann hjá
BA-prófi frá Háskólanum
í Gautaborg 1983 en lagði
síðan stund á listnám í
Hollandi og samsvarar sú
menntum mastersgráðu.
Hún var við grunnnám í
Akl, Enschede og fram-
haldsnám við Jan Van
Eyck Akademie í
Maastricht í Hollandi.
Árið 1991 flutti Guðrún
Pálína aftur til íslands
eftir 16 ára íjarveru, sem
þá var hálf hennar ævi,
og hefur síðan fengist að
mestu við kennslu. Hún
kom af stað Menntasmiðju kvenna
ásamt Valgerði H. Bjamadóttur á
Akureyri 1994 og stjórnaði henni
fyrsta árið. Síðan hefur hún kennt
þar í 70% starfi. Guðrún Pálína
heldur sjálfstæð námskeið í mynd-
list og jógadansi og rekur listagall-
eríið Gallerí+ ásamt eiginmanni
sínum í kjallaranum á heimili sínu.
Gallerí+ var opnað fyrir ári og leit-
ast við að sýna nútímamyndlist í
háum gæðaflokki og er ekki
sölugallerí.
Fjölskylda
Guðrún Pálína giftistl5.ll. 1989 í
Maastricht í Hollandi Joris Johann-
es Rademaker, f. 4.10.1958, kennara
og myndlistarmanni. Hann er son-
ur Herman Rademaker hannaðar
og Jules Rademaker arkitekts. Þau
eru búsett í HoUandi.
Guðrún Pálína og Joris Johannes
eiga soninn Samúel Rademaker, f.
25.1. 1992.
Systkini Guðrúnar Pálínu eru
Anna María Guðmundsdóttir;
Jónas Guðmundsson og Guðmund-
ur Þór Guðmundsson.
Uppeldissystkini hennar eru
Ólafur Héðinsson; Guðrún Pálína
Héðinsdóttir; Ragnheiður Héðins-
dóttir; Sigrún Héðinsdóttir og Hösk-
uldur Héðinsson, frá Bólstað í Bárð-
ardEd.
Foreldrar Guðrúnar Pálinu: Guð-
mundm- Jónasson, f. 1929, d. 1962,
kennari og Sigrún Höskuldsdóttir,
f. 1928, kennari. Þau voru búsett á
Akureyri.
Afmælisbamið mun eyða degin-
um á vinnustað og við undibúning
5 ára afmælis sonar sins daginn eft-
ir. Hún stefnir að því að halda upp
á afmælið að sumri til í góðu veðri
utan dyra.
1970, hjúkmamema, gift Bemharði
Ólasyni, f. 25.3. 1967, og eiga þau
tvö böm, og Karl Eiriksson, f. 1.9.
1985.
Systkini Eiríks: Jóhanna Boga-
dóttir, f. 8.11. 1944, myndlistarmaö-
ur; Kristján Bogason, f. 24.5. 1948,
rafvirkjameistari; Soffla Bogadótt-
ir, f. 13.7. 1950, d. 27.7. 1957; Svava
Bogadóttir, f. 30.5. 1954, kennari;
Gunnar Bogason, f. 15.8. 1962, sjó-
maður.
Foreldrar Eiríks em þau Bogi
Jóhannsson, f. 30.9. 1920, rafvirkja-
meistari og Halldóra G. Bjömsdótt-
ir, f. 5.7. 1921, húsmóðir. Þau era
búsett í Vestmannaeyjum.
Eiríkur Bogason
RARIK en eftir nám
starfaði hann hjá Raf-
hönnun. Árið 1986 var
Eiríkur ráðinn sem
veitustjóri við Bæjar-
veitur Vestmannaeyja
og gegndi því starfi til
1996 er hann hóf störf
sem framkvæmdastjóri
Samorku. Eiríkur er fé-
lagi í Akoges og var for-
maður Félags hjarta-
sjúklinga í Vestmanna-
eyjum 1991-95. Hann
hefur átt sæti í mörgum félögum,
s.s. Sveinafélagi rafiðnaðarmanna
og Sambandi íslenskra rafveitna
Eiríkur Bogason.
ásamt því að hafa gegnt
ýmsum trúnaðarstörfúm
í orkugeiranum.
Fjölskylda
Eiríkur kvæntist 17.5.
1970 Guðbjörgu Ólafsdótt-
ur, f. 17.7. 1949, húsmóð-
ur. Foreldrar hennar eru
Ólafur Árnason, fyrrv.
bílstjóri, og Þorsteina S.
Ólafsdóttir húsmóðir.
Þau eru búsett í Vest-
mannaeyjum.
Eiríkur og Guðbjörg eiga tvö
börn; Sofllu Eiríksdóttur, f. 23.1.
Guðrún Pálína
Guömundsdóttir.
Til hamingju með
afmælið 24. janúar
95 ára
Stefán Stefánsson,
Holtsgötu 7, Hafnarfirði.
90 ára
Óskar Gíslason,
Höfðahlíð 4, Akureyri.
Óskar tekur á móti gestum
laugardaginn 25.1. í Húsi aldr-
aðra milli kl. 15 og 19.
85 ára
Guðvin Gunnlaugsson,
Vanabyggð 9, Akureyri.
70 ára
Bjami Hólm
Bjarnason,
Hjallavegi 5,
Reykjavík.
Bjami Hólm
Bjarnason,
fyrrv. lögreglu-
maður í Reykja-
vík, tekur á
móti gestum um borð í
skemmtiferðaskipinu Árnesi,
sem liggur við Ægisgarð, á
milli kl. 20 og 24 laugardaginn
25.1.
Sigríður Þóra Þorvaldsdóttir,
Akraseli 7, Reykjavík.
Ólafúr Skaftason,
Gerði, Skriðuhreppi.
60 ára
Kristíana
Kristjánsdótt-
ir,
Háhæð 1,
Garðabæ.
Kristíana verð-
ur stödd í sam-
komuhúsinu
Garðaholti í Garðabæ á afmæl-
isdaginn milli kl. 17 og 20.
Lundfríður Ögmundsdóttir,
Túngötu 17, Sandgerði.
Margrét Þóroddsdóttir,
Laugalæk 62, Reykjavík.
50 ára
Sigurður Jónsson,
Víkingsstöðum, Vallahreppi.
Sigurður Jónsson, bóndi á Vík-
ingsstöðum, tekur á móti gest-
um í félagsheimilinu Iðavöllum
laugardaginn 25.1. frá kl. 19.
Jón Bergmann
Skúlason,
Njálsgötu 20,
Reykjavík.
Anna Felixdóttir,
Vallengi 3, Reykjavík.
Guðrún Matthíasdóttir,
Bjargartanga 13, Mosfellsbæ.
40 ára
Þorgerður Jóhanna Einars-
dóttir,
Traðarlandi 8, Bolungarvík.
Guðmundur Valur Gimnars-
son,
Lindarbrekku 2, Djúpavógs-
hreppi.
Margret Guttormsdóttir,
Dunhaga 15, Reykjavík.
Ambjörg Gunnlaugsdóttir,
Heiðarbraut 29d, Reykjanesbæ.
Ema Valdís Valdimarsdóttir,
Lindargötu 22a, Reykjavík.
Ólafia Margrét Magnúsdótt-
ir,
Hlyngerði 4, Reykjavík.
Ásta Jónína Oddsdóttir,
Norðurtúni 23, Siglufirði.
Sigriður Jensdóttir,
Laugatúni 5, Sauðárkróki.
Lilja Sæmundsdóttir,
Grundargarði 4, Húsavik.
Francois Frans Heenen,
Vesturgötu 23, Reykjavík.
Ágústa Halldórsdóttir,
Kleifarseli 15, Reykjavík.
Trausti Haraldsson,
Stórateigi 12, Mosfellsbæ.