Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR 22. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MANUDAGUR 27. JANUAR 1997 VERÐ I LAUSASOLU KR. 150 MA/SK Mesta magn stera sem fundist hefur á _ Keflavíkurflugvelli: Pessar sælgætisdósir reyndust innihalda gríöarlega mikiö af anabólskum sterum. 32 þúsund stykki leyndust undir Mackintoshnammi og sleikipinnum. Þetta er þaö mesta af slíkum efnum sem lagt hefur veriö hald á á Keflavíkurflugvelli í einu lagi. Ekki hefur komiö fram hvort eigandi efnisins, rekstraraöili líkamsræktarstöövar, hugsaði þaö eingöngu til eigin nota eöa hvort þaö var ætlað til sölu og dreifingar. Jaðarskatta- nefnd skoðar sjómannaaf- sláttinn - sjá bls. 4 Margrét Frímannsdóttir: Verðum að hafa augun opin og ræða Evrópumálin - sjá bls. 6 Albanar grýttu lög- regluna - sjá bls. 8 Frjálsar íþróttir: Vala setti heimsmet í Höllinni - sjá bls. 21-23 Knattspyma: Evans ræðir við Skagann um Bjarna - sjá bls. 25 Knattspyma: Liverpool og Newcastle bæði úr leik - sjá bls. 27 Reykjavíkurborg: í meðferð á launum - sjá bls. 11 Óvissuástand meðal rann- sóknarlög- reglumanna - sjá bls. 3 Menningarverðlaun DV: Sjö dóm- nefndir hafa tekið til starfa - sjá bls. 18

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.