Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 13 Fréttir Meiri fiskur í sjónum og léttara að ná honum - segir Oddur Sæmundsson, skipstjóri á Stafnesinu DV, Suðurnesjum: Leikflokkurinn á Hvammstanga saman kominn á æfingu í félagsheimilinu ásamt Heröi Torfasyni ieikstjóra. Hvammstangi: „Þetta er betra en ég bjóst við. Ég hef fundið það að flskgengdin er að aukast og alltaf að verða léttara að ná í fiskinn. Ég er frekar bjartsýnn á vertíðina," sagði Oddur Sæ- mundsson, skipstjóri á Stafnesi, sem hefur fiskað mjög vel það sem af er árinu. Stafnesið færði að landi fyrstu 20 daga janúar 210 tonn af slægðum þorski sem gerir 250 tonn upp úr sjó. Þorskurinn er mjög stór og vænn og vegur frá 8 upp í 20 kíló. Allt fer í salt. Róðrardagar hafa ver- ið 16 og er Stafnesið úti 11-2 daga í einu á netum. Oddur segir að þeir séu í sam- starfi við fiskverkanda sem útvegar þeim kvóta á móti 350 tonna þorsk- kvóta sem Stafnesið hefur. Með þessari samvinnu er hægt að veiða þetta mikið af þorski. Þeir fá 60 krónur fyrir kílóið og aflaverðmæti Dreifingaraðilar á Hvammstanga taka á móti biaðinu; Gunnar Konráðsson bílstjóri, Jóhanna S. Sveinsdóttir, umboðsmaður DV, Hafþór Hallmundsson blaðberi og Jón Helgi Birgisson blaðberi. DV-mynd Sesselja DV, Hvammstangi: Áskrifendur DV á Hvammstanga hafa látið í ljós mikla ánægju við um- boðsmann DV vegna bættrar þjónustu hvað varðar útburð á blaðinu. Sam- göngur viö Hvammstanga eru ágætaf en passa ekki alveg við útgáfú DV yfir vetrarmánuðina. Því hefur blaðið ekki borist áskrif- endum fyrr en sólarhring eftir prent- un, þrjá virka daga i viku hverri. Nú Skáld-Rósa á fjalirnar DV, Hvammstanga: Leikflokkurinn á Hvammstanga hefur tekið til æfinga leikritið um Skáld-Rósu eftir Birgi Sigurðsson. Skáld-Rósa byggist á ævi og ástum Rósu Guðmundsdóttur eða Vatns- enda-Rósa eins og hún veit líka köll- uð. Rósa fæddist á Þorláksmessu á þvi herrans ári 1795 að Ásgerðar- stöðum í Hörgárdal. Hún var ung í vistun á Möðruvöllum en þaðan lá leið hennar i Húnavatnssýslur. Hún giftist Ólafi Ásmundssyni en átti í hjónabandi sínu ástarsamband við Natan Ketilsson sem myrtur var á Illugastöðum. Morðið á Natani leiddi síðan til síðustu aftöku á ís- landi, þar sem Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru háls- höggvin að Þrístöpum i Vatnsdals- hólum. Rósa og Natan áttu böm saman og til Natans orti Rósa ljóðabréf sem er annað tveggja ljóðabréfa eftir hana sem varðveist hafa til þessa dags. Skáld-Rósa var frumsýnd í Iðnó af Leikfélagi Reykjavíkur 1978. Leik- stjóri sýningar á Hvammstanga er Hvammstangi: Bætt áskrifenda- þjónusta DV Hörður Torfason, leikari og vísna- söngvari. Er það fiórða uppsetning hans með leikflokknum frá 1993. Leikendur í verkinu eru 23 og áætl- uð frumsýning er í lok febrúar. For- maður leik- flokksins er Guðrún Jó- hannsdóttir. -ST hefur verið ráðin bót á þessu máli þannig að blaðið berst nú samdægurs alla vikuna. Á mánudögum er það borið út i há- deginu eins og verið hefúr en þriðju- daga til fimmtudaga kemur blaðið með flutningabílum á kvöldin og er borið út á milli klukkan 21 og 23. Á fostudögum og laugardögum kemur blaðið með Norðurleiðarrútunni eins og til þessa og er þá borið út á fóstudagskvöldi og í hádeginu á laugardögum. -ST Innbrots-, öryggis- og brunakerfi ELFA-GRIPO ein mest seldu öryggiskerfin í Evrópu. Samþykkt af viðurkenndum prófunarstofnunum og fjarskiptaefdrliti ríkisins. Mjög hagstaett verð Kapalkerfi frá kr. 11.610 Þráðlaus kerfi frá kr. 22.050 Úrval aukahluta: Reykskynjarar, sírenur, símhringibúnaður, fjarstiliingar. Ódýr og örugg heimilisvernd. Tæknileg ráðgjöf- auðvelt í uppsetningu Einar Farestverta.Co.hf. BnmWm2g g>622901o85«2»(XI Söluumboð Akureyri: Ljósgjafinn Oddur skipstjóri og einn fjögurra eigenda Stafness. DV-mynd ÆMK sem er komið í land er nálægt 12,6 milljónum. Oddur hefur einu sinni fengið 220 tonn í janúar fyrir mörg- um árum og þá í öllum mánuðin- um. Nú eru nokkrir dagar eftir til að slá það met. „Kvótastaðan er nú betri hjá okk- ur en verið hefur áður og verðið á leigumörkuðum er aðeins lægra en í fyrra. Við getum því beitt okkur meira í þorskinum. Það er mikil ferð á fiskinum og mikill eltinga- leikur - margir bátar á netum, óvenjumargir. Eftir að línutvöfold- unin var tekin af fiölgaði netabát- unum - allir með ágæta róðra. Það var ekki svona mikið af fiski fyrir 10-15 árum á þessum grunnslóðum og á þessum ársttma. Ég er búinn að stunda þær í 25 ár. Ástæðan er mikil friðun á smáfiskinum. Það hefur tekist mjög vel að byggja upp þorskstofhinn. Togarar hafa ekki legið eins mikið i smáþorski. Hann hefur fengið að vaxa og mikið er af stórum fiski í sjónum," sagði Odd- ur. Hann veiðir aðallega á tveim stöðum. Norður af Garðskaga og við Eldeyjarboða. 1996 fiskaði Stafnesið 3000 tonn. Uppistaðan var þorskur, 600 tonn af ufsa og smávegis af öðr- um tegundum. 1995 var aflinn 2880 tonn og 11 eru á bátnum sem er 200 tonn. Hann landar í Sandgerði og Keflavík. -ÆMK Daihatsu Rocky EL-II ‘90, ek. 108 þús. km, svartur/grár, 5 g. Tilboösverð 890.000. Bein sala. BRIMB0RG Faxafeni 8 Sími 515-7000 !ar sölu! Lada Samara 1500 ‘92, ek. 78 þús. km, grænn, 5 g. Tilboðsverð 250.000. Bein sala. Nissan Sunny 1500‘86, 4 d. g., Ijósbl., ek. 1 þús. km. Tilboðsverð 140.000. Bein Opel Kadett 1300 ‘87, 4 d., 4 g., ek. 136 þús. km. Tilboðsverð 210.000. Bein sala. Ford Sierra GL 1600‘88, 5 d., 5 g., ek. 129 þús. km, hvítur. Tilboðsverð 330.000. Bein sala. Mazda 323 1500 ‘86, 4 d., 5 g„ hvítur, ek. 136 þús. km. Tilboðsverð 190.000. Bein sala. Honda Civic 1300 ‘90, 3d„ 5 g„ Ijósbi., ek. 101 þús. km. Tilboðsverð 490.000. Bein sala. Citroen BX-16 ‘88, 5 d„ ssk„ ek. 102 þús. km, rauður.Tilboösve rð 350.000. Bein sala. Mazda 626 2000 ‘84, 4 d„ 5 g„ ek. 154 þús. km, vínr.Tilboösverð 120.000. Bein sala. Citroen BX-16 ‘89, 5 d„ 5 g„ ek. 161 þús. km, Ijósbl. Tilboðsverð 250.000. Bein sala.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.