Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 11 Fréttir Stefna Reykjavíkurborgar 1 áfengismálum: Starfsmenn í tveggja mánaða meðferð á fullum launum Fóðurrör Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í fóðurrör vegna fram- kvæmda við Kröflustöð í samræmi við útboðsgögn KRA-03. Um er að ræða afhendingu, FOB, á 700 tonnum af stálrörum. Útboösgögn verða afhent á skrifstofu Landsvikjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með mánudeginum 27. janúar 1997 gegn óafturkræfu gjaldi aö upphæð kr. 1.000 meö VSK fyrir hvert eintak. Tekið veröur á móti tilboðum á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitis- braut 68, Reykjavík, til opn unar 6. febrúar 1997 kl. 14.00. Fulltrúum bjóðenda er heimilt aö vera viðstaddir opnunina. „Það hafa verið haldin á annan tug námskeiða fyrir u.þ.b. 200 stjómendur hjá borginni og þeir hafa notið fræðslu um hvernig þekkja eigi einkenni alkóhólisma eða annarra vímuefna og hvemig bregðast skuli við þessu vandamáli. Þessi námskeið hafa verið mjög fræðandi og mikilvæg fyrir viðkom- andi stjómendur," segir Sigþrúður Guðmundsdóttir, fræðslustjóri í starfsmannahaldi Reykjavíkurborg- ar, aðspurð um hvemig fram- kvæmd á stefnu borgarinnar gengi í að aðstoða starfsmenn sem eiga við áfengis- eða vímuefnavandamál að stríða. Reykjavíkurborg hefur sett ákveðnar reglur um hvaða leið skuli fara þegcu- áfengisvandamál kemur upp hjá starfsmönnum. Starfsmanni sem hefur starfað hjá borginni í 5 ár býðst að fara í með- ferð á fúllum launum i allt að tvo mánuði ef viðkomandi vill fara í fulla meðferð. Síðan getur viðkom- andi starfsmaður farið á eigin kostnað aftur í meðferð án þess að fá greidd laun á meðan. Ef hins veg- ar dæmið gengur ekki upp eftir tvær tilraunir og starfsmaðurinn bætir sig ekki þá er honum vikið úr starfi. „Meginbreytingin frá því sem verið hefur er að fólk hefur ekki get- Dalvík- ingum fjölgar - en fækkun á Árskógsströnd DV, Dalvik: Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofu íslands voru íbúar á Dal- vík 1. desember sl. 1506 talsins. Hafði fjölgað um 16 á árinu. Voru 1490 þann 1. desember 1995. Árið 1992 voru Dalvíkingar 1534, en fækkaði nokkuð á næstu tveimur áram. 1995 og 1996 var nokkur fjölg- un. Árið 1996 fæddust 28 böm á Dal- vík, 16 drengir og 12 stúlkur. í Svarfaðardal stóð íbúafjöldi nánast í stað. 1. desember 1995 vora Svarfdælingar 257 talsins, en 1. des- ember 1996 vora þeir 254. Árið 1996 fæddust 3 böm í Svarfaðardal. Á Árskógsströnd fækkaði íbúum mn 26, vora 354, en 1. desember sl. var íbúafjöldi kominn niður í 328. 1996 fæddust 7 börn á Árskógs- strönd. -hiá Andakílsár- virkjun eign- færð Akra- nesveitu DV, Alcranesi: Á fundi bæjarstjórnar Akraness fyrir skömmu var samþykkt að Andakílsárvirkjun, sem er öll í eigu Akraneskaupstaðar, verði eignfærð hjá Akranesveitu frá og með 31. des- ember 1996. Jafnframt var ákveðið að stjóm Akranesveitu yrði stjóm Andakíls- árvirkjunnar. Stjóminni er falið að fara með málefni beggja fyrirtækj- Euma innan ramma reglugerðar um Akranesveitu og leggja til við bæjar- stjóm nauðsynlegar breytingar á samþykktum fyrir Andkílsárvirkj- unina. -DVÓ að farið í svona meðferð á fullum launum því áfengissýki er ekki tal- in sjúkdómur sem fellur undir veik- indafrí. Það er auðvitað ánægjulegt að geta veitt fólki, sem á við þetta vandamál að glíma, aðstoð á þennan hátt,“ segir Sigþrúður. Ekki fengust upplýsingar um hve margir starfsmenn borgarinnar hefðu nýtt sér þennan möguleika á meðferð vegna áfengis- eða vímu- efnavanda. -RR L LANDSVIRKJUN HÓRKIPPDR í tilefni 25 ára aftnælis okkar bjóöum viö mikið úrval af vörum meö fáránlegum afslætti. Feröatæki meö geislaspilara - útvarpi - segulbandi og fjarstýringu, Verö áður 33.300 Verö nú 19.995 stgr.afsl. 40% SC-100 reiknivél fyrir framhaldsskóla með alm. brot og brotabrot Verö áöur 3.495 Verð nú 1.995 stgr.afsl. 42% ATV W-6973 29" breiðtjaldstæki með nicam stereo og ísl. textavarpi Verö áður 144.500 Verö nú 89.900 stgr.afsl. 37% n*i 1 u 81006B vandaö úr með leðuról Verð áður 5.900 Verð nú 1.995 stgr.afsl. 66% Z-1500 hljómtæki með 3 diska geislaspilara, front surround hátalara, tvöf. segulb., útvarp með stöðvaminni, fullkomin fjarstýring Verð áður 88.880 Verö nú 59.900 stgr.afsl. 32% HPA 171 heyrnartól Verð áður 1.295 Verö nú 795 stgr.afsl. 38% 81019W úr með stálkeðju Verð áður 8.200 Verö nú 2.990 stgr.afsl. 63% VH231RC þægilegt og vandað 2 hausa myndbandstæki, fullkomin fjarstýring Verð áður 33.300 Verö nú 25.900 stgr.afsl. 22% Y122AA fjölsviösmælir Verð áður 2.995 Verö nú 1.995 stgr.afsl. 33% Z-2300 heimabíóhljómtæki með öllu - 3 disk geislaspilara, tvöfalt segulb. útvarp með minnum, fullkomin fjarstýring. Verö áöur 133.380 Verð nú 89.900 stgr.afsl. 32% og heilu haugarnir af vörum meö 30-70% afslætti Spirit AF myndavél fyrir 35 mm filmur Verðáður 3.995 Verö nú 2.295 stgr.afsl. 42% ARMULA 38 SIMI5531133 PR-10 reiknivél meö strimli Verð áður 2.980 Verö nú 1.995 stgr.afsl. 33%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.