Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1997, Blaðsíða 19
MÁNUDAGUR 27. JANÚAR 1997 19 DV Fréttir Starfsfólki Fiskiðjunnar á Hofsósi sagt upp: Vona að hér verði rekin fiskverkun áfram - segir Björn Þór Haraldsson sveitarstjórnarmaður DV, Fljótum: „Þessi mál eru öll ófrágengin. Menn eru að skoða þetta og taka ein- hvem tíma í það en ég vona að þetta fái farsælan endi þannig að áfram verði rekin fiskvinnsla á Hofsósi. Ef henni verður hætt er byggðarlagið illa sett. Þá held ég að verði mikið at- vinnuleysi og brottflutningur í kjöl- farið,“ sagði Bjöm Þór Haraldsson, sveitarstjómarmaður í Hofshreppi og verkstjóri í saltfiskverkim sem Fisk- iðjan/Skagfirðingur rekur á Hofsósi. Öflu starfsfólki Fiskiðjunnar hef- ur verið sagt upp störfun því fyrir- tækið hyggst hætta vinnslunni vegna tapreksturs. Þegar eru nokkr- ir hættir en ráðningarsamningar þeirra síðustu renna út í lok mars. Á Hofsósi hefur síðustu 15 mánuði ver- ið saltaður ufsi og pakkað í tilheyr- andi neytendaumbúðir til útflutn- ings. Við þetta höfðu um 30 manns vinnu. Hins vegar höfðu um 60 manns vinnu í húsinu þegar þar var rekin hefðbundin fískvinnsla fyrir 5-6 árum. Nú eru í gangi viðræður for- svarsmanna Fiskiðjunnar og þess aðila sem annast hefur útflutning á afurðunum frá Hofsósi um að hann komi að rekstrinum ásamt Fiskiðj- unni. Björn Þór segir að starfsfólk- ið bindi miklar vonir við að þessir aðilar hefji samstarf. Hann telur að ef hráefnið sé gott eigi ufsavinnslan vel að geta staðið undir sér. Það var Björn Pór Haraldsson, til hægri, ásamt Jónasi Jónassyni yfirsaltara. DV- myndir Örn ekki nægilega gott í byrjun. Ufsinn var of smár og það átti þátt í að tap varð á vinnslunni. Þá var nokkur kostnaður við breytingar í byrjun þegar skipt var úr frystingu yfir í söltun. -ÖÞ Konur viö færiband í fiskvinnslunni á Hofsósi, stærsta vinnustaönum, en færri nú en oftast áöur. DV-mynd Örn Erfiðleikar í atvinnulífinu: Mikil fólksfækk- un á Hofsósi DV, Fljótum: íbúum á Hofsósi fækkaði um 26 á síðasta ári sem er 11,4% fækkun frá árinu á undan. íbúar þorpsins eru nú aðeins liðlega tvö hundruð. Hofs- ós er hluti af Hofshreppi næstfjöl- mennasta sveitarfélagi Skagafjarð- arsýslu. íbúar hreppsins voru alls 352 þann 1. desember sl. í dreifbýlis- hluta hreppsins stóð íbúafjöldi í stað. „Það eru ýmsar skýringar á því að fólk flyst héðan. Sjálfsagt vegur ótrygg atvinna þar þungt en staða fiskvinnslu hér hefur verið í mikilli óvissu síðustu mánuði og fólki fækkað á stærsta vinnustaðnum í plássinu. Þetta fólk hefur ekki í aðra vinnu að sækja hér og flytur því annað hvort burt eða fer á at- vinnuleysisbætur," sagði Ámi Eg- iisson, sveitarstjóri á Hofsósi, þegar hann var spurður um ástæður mik- illar fólksfækkunar. „En að hluta til tel ég að ástæð- una megi rekja til þeirrar byggða- stefnu sem rekin hefur verið í land- inu síðustu 15-20 árin. Við hátíöleg tækifæri er sagt að allt landið þurfi að vera i byggð en ef svo á að vera þurfa stjómvöld að fara að marka skýra stefhu í atvinnu- og byggða- málum með það að markmiði að skapa atvinnuöryggi og fjölbreytni í atvinnulífinu þannig að fólkið í landinu fái trú á sinni heimabyggð og geti nýtt þær eignir sem það er búið að koma upp. Að öðrum kosti óttast ég að fjöldi manns á lands- byggðinni muni hverfa frá verðlitl- um eignum þangað sem atvinnu er að fá á næstu árum,“ sagði Ámi. -ÖÞ Markmid okkar er ánægður viðskiptavinur ■ BRU |FasteigEasala Skeifan 19, 4. hæð. ^ Góð þjónusta í fyrirrúmi ^ Fagleg og persónuleg ráðgjöf 5 333 444 Ekkert skoðunargjald - Skoðum samdægurs VANTAR - VANTAR - VANTAR - VANTAR - VANTAR Sérhæð vestan Elliðaár. Elnbýli í Garðabæ og Hafnarfirði. HÖFUM KAUPENDUR AÐ EFTIRTÖLDUM EIGNUM: Penthouse eða sérhæð gegn staðgr. á verðbilinu 12 -17 m. Höfum kaupanda strax að 2 - 3ja herb. íbúð m/bílskúr. 3ja til 4ja herb. íVogum. Opid mán.-fos. 9—18 • Símatími Lau. 12—14 • & 5 3 3 3444 • Fax 588 3332 i einbýli NJARÐARGRUND GB. 150 fm. hús á einni hæö ásamt 58 fm. bilsk.pl. Húsið skiptist í 3 sv.hb., 2 stofur og sjónv.h. Eldh. m. gegnh. eikarinnr. Skipti ath: Sérh. eöa 4-6 herb. Áhv. 3m. Byggsj. V. 13,8 m. EINIBERG - HFN. 165 fm einb. m/30 fm sérst. bílsk. Góð lofth. Parket á gólf.. Upph. bílapl. Fall. garöur. Skipti á 4ra herb. íb. ATH: Lækk. verð 14,9 m. HJALLABREKKA. Ca 137 fm. nýuppg. fallegt einb. m. bílsk.rétti. 4. sv.h. stofa, þvottah. baðh. og gestabað. Suðurgarður. V. 11.8 m. HÆÐARGARÐUR. Ca 169 fm. 3 svefnh. stofa og borðst. parket. Viöareldh.innr. Arinn, vinnuaðst. í kjall. Skipti á minna í hverf. V. 12,9 m. MERKJATEIGUR. MOS. Ca 140 tm. Snyrtil. einb. á einni hæö m. 47 fm. bílsk. Húsiö skiptist í 4 sv. h. stofu, boröst. og rúmg. eldh. og 2. baðh. Áhv 6,7. V. 11,9 m. HB radhiís BREKKUHJALLI, SUÐURHLIÐUM. Ca 130 fm. hæö í fjórb. m. úts. til suðurs. Bílsk. 29 fm. 4 svefnh. Skipti á minna. Áhv 6,3 m. húsbr. V. 11,7 m. DIGRANESVEGUR. Ca 140 fm. íb. á 1. h. og 27 fm. bílsk. 4. sv.h. stofa, boröst. og s-svalir m. fall. úts. V. 9,9 m. ÆGISIÐA. 4ra herb. 95 fm. sérh. Nýjar innr. og rafm. í eldhúsi. 2 saml. stofur. Barnah. og forstofuh. Áhv. húsbr. og byggsj. 4,7 m. V. 8,4 m. fUflilll FLUÐASEL. Mjög góð 97 fm. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli Parket á stofu, holi, gangi. 3 sv.hb. Stórt þvottaherb. í íbúð. Áhv. ca. 3,3 m. í Veðd. og Byggsj. V. 7,6 m. HLÍÐARVEGUR KÓP. Stórgl. 114 fm. íb. í 4 býli. Sér stigahús. Merbau par- ket á gólfum. Þvottah. í íbúö. Flísar á baði. Bein sala eða skipti á 3 herb.+ bílsk. Áhv. 5 m. V. 9,99 m. ESKIHLÍÐ. Dúkur og skápar á gangi, barnaherb., og hjónaherb. Ný eld- húsinnr. og rafmagn. Glæsilegt útsýni yfir Vatnsmýrina. Áhv. 2 m. ATH: lækkað verö 6,99 m. FÍFUSEL- Góö 116 fm nýstandsett íbúð á 3ju hæð. 3 svefnherb. og stofa. Nýtt parket. Þvottahús í íbúð. Stórt aukaherb. í kj. Stutt í alla þjónustu. V. 7,9 m. FLÚÐASEL. 100 fm 5-6 herb. íb. á 1. h. ásamt stæöi í bílsk. Hvítt eikarparket. Flísar á andd. og baði. Áhv 2,2 m. Byggsj+Veðd. V. 7,5 m. GULLENGI. - GRV. Ca 115 fm íb. á 2. h. í 6. íb. húsi með s-svölum. Sam.inng. m. einni íb. Áhv. 4,5 m. 5,1% húsb. V. 8,9 m. HRAUNBÆR - 4ra herb. 97 fm íb. Góö innr. í eldh. Sérþvottah. og búr. Stenikl. blokk. 3 herb. og stofa. Áhv. 4,3 m. Verð 6,8 m. HRAUNBÆR. Snyrtil. ca 95 fm. íb. á 3. h. Fallegt úts. yfir Elliðaárdal. Parket og s-svalir. Skipti á minna. Lækk. v. 6,8 m. MEISTARAVELLIR. Ca 105 fm. íb. m. s-svölum m.glæsil. úts. allt nýtt á baði, snyrtil. eign. Ahv. ca 2. m. V. 7.4 m. MIÐTÚN. 5 herb. 114 fm efri hæð og ris. Stór stofa (mögul. á herb.). Nýl. eldh. innr. 3 herb. og baðh. í risi. Útig. Gott hverfi. V. 9,3 m. SKIPHOLT. 112 fm íb. á 3ju hæð í þríb. 3 svefnh. og 2 saml. stofu. Rúmg. eldh. og þvottah. inn af eldh. Gott úts. Bílsk.r. á lóð. V. 8,4 m. FLÉTTURIMI - GRV. Glæsil. ca 90 fm. íb. á jaröh. m. sér garði. Parket og fatask. Baðh m. kari og sturtu flísal. í hólf og gólf. Áhv. 2,5 m. V. 7,4 m. FURUGRUND - KÓP. 76 fm íbúð á 3. hæð með 2 svefnh. Uppr. innr. í eldh. Baðh. m/flísum og þvottavélatengi. ATH: Stórl. v. 5,8 m. Rltlfl 3ja herb. STORAGERÐI. Falleg 82 fm. ný- standsettt íbúð. Saml. stofur, stórt sv.herb. Nýtt bað og eldhús. V 6,9 m. GULLENGI. - GRV. Ca 104 fm. íb. á jarðh. í 6. íb. h. Sam. inng. m. einni íb. Sérgaröur. Rúmg. stofa og boröst. Þvottahús innan íbúðar. Áhv ca. 5,2 m. með 5% vöxtum. V. 8,2 m. HAMRABORG. Snyrtileg 77 fm íb. á 5. hæð. Falleg innrétting í eldh. Flísar á baði. Teppi á gólfum. Ekkert áhvílandi Verð 6,2 m. HJALLABREKKA. Ca 80 fm. Jarðh/ kjall. í tvíb. 2-3 sv.h. stofa, eldh. forst. furukl. baöh. Fallegur garður. Áhv 3 m. Byggsj. V. 6,2 m. HOLTAGERÐI. Ca 78 fm. jaröhæð í tvíbýli. Nýtt parket og nýleg eldhús- innrétting, gler og raflagnir Ný málað utan. Bílsk. ca 32 fm. þarfn. lagf. Áhv ca 3,2. V. 6.8 m. HRAUNBÆR. Ca 87 fm. íb. á 3. h. með aukah. 8,8 fm í kj. m. aðg. aö wc. Fallegt úts. af s-svölum yfir Elliðaárd. Ahv 4,3 m. V. 6,2 m. HRAUNTEIGUR. Góð ca 50 fm risíb. í fjórb. Endurn. bað og ný beykiinnr. í eldh. Stofa m. góðum kvisti. Gott hjónh. Áhv. Byggsj. 480 þús. ATH: Stórlækkaö verð 4,4 m. KÓPAVOGSBRAUT. Endurnýjuð 86 fm kjallaraíbúð m/sérinng. íbúðin er öll dúklögö nema stofan. Eldhús m/nýlegri innrétt. Teppi á stofu. Hagstætt verö 6,5 m. LAUGARNESVEGUR. Björt og falleg íb. í fjölb. með aukah. í kj.sem hægt er að leigja út. s-svalir. Áhv. húsbr. og b.sj. ca 3,4 m. V. 6,7 m. Hffl 2ja herb. EYJABAKKI. Björt 69 fm. íb. á 1. hæð með aukah. SA-verönd og lítill garöur. íbúðin er nýmáluö. Góð sameign. Áhv. 2,5 m. Lækkað verð 4,7 m. GARÐHÚS. 63 fm. jarðhæð í fallegu húsi. SA-verönd. Gullfallegt eldhús. Áhv. 5,2 m. Byggsj. V. 6,4 m. VESTURBERG. 77 fm íb. Nýr dúkur á öllum gólfum. Flísar og innr. á baöi. Gott úts. Áhv. 2,1 m. húsbr. V. 5,9 m. HRAUNBÆR. LAUS STRAX. Ca 67 fm. íb. á 1. h. s-svalir og aukah. í kjal- lara hentugt til útleigu. V. 4,8 m. LÁGHOLTSVEGUR. Ca 51 fm. íb. á 3ju hæö í fjölb. ásamt bílag. S.v. svalif. Mjög snyrtileg eign. Skipti á 3ja. Áhv. ca 2,7 m. V. 4,8 KLUKKUBERG - HFN Ca. 56 fm. 2ja herb. íb. á fystu hæö m. sér inng. íb. er rúml. fokh. Úts. og nátt.paradís viö húsgaflinn. Kjarakaup. LAUGAVEGUR Ca 54 fm íb. á 3ju hæð. Park. á andd. og stofu. Nýr dúkur í eldh. og baöi. Ib. nýl. mál. Áhv. 1 m. V. 4,4 m. VALLARÁS. Snyrtileg ca 53 ferm íbúö á 5 hæð í lyftuhúsi. Fullfrág. lóö. Áhv byggsj 1,3 m. Verö aðeins 5,1 m. n nýbyggingar HLAÐBREKKA - KÓP Tvær 5 herb. og ein 4ra herb. íb. í smíöum meö innb. bílsk. íb. eru tilb. til innr. Áhv. ca. 5,5 millj húsbréf. Verö 8,5 m. - 9 m. Þónlur H. Sveinsson Iirll., lögg. tasi. Harakinr K. Olason sölumaður ©©© ooo oooo Stiorri G. Stcinsson viðsk.tr., sölustjöri l.ilj.t l/inarsdóttir frkv, stj. Anöur Héöinsdóttir súnavarsla

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.