Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1997, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1997, Side 22
54 MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. V >f Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. ¥ Þá færð þú að heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur með skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu ¥ Þú hringir í slma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >7 Þú slærð'inn tilvlsunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færð þú að heyra skilaboð auglýsandans. , ¥ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ¥ Þú leggur inn skilaboð aö loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn að upptöku lokinni. ¥ Þá færö þú að heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægð/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. ¥ Þegar skilaboðin hafa verið geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmerið. ¥ Auglýsandinn hefur ákveðinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin! Þú getur hringt aftur I síma 903-5670 og valið 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærð inn leyninúmer þitt og færð þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. SVAR 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. Smáauqlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11 fgf Húsnæði i boði Búslóöaflutningar og aörir flutningar. Vantar þig burðarmenn? Tveir menn á bíl og þú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bíl. Tökum einnig að okkur pökkun, þrífum, tökum upp og göngum frá sé þess óskað. Bjóðum einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið, Hf„ s. 565 5503/896 2399.____________ Húsaleiguiinan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu og fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði. Verð 39,90 mín, Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 511 1600. Húsaleigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.__________________ 3ia herbergja íbúö til leigu á besta stað í Keflavík. Uppl. í síma 564 4332. Ht Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé þess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3, 2. hæð, s. 511 2700. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína> þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðltm, Skipholti 50b, 2. hæð. 3-4 herbergja fbúö óskast til leigu strax fyrir . reglusama og snyrtilega fjölskyldu. Öruggar greiðslur. Upplýs- ingar í síma 587 0959._______________ Einstaklings- eöa lítil 2ia herbergja íbúö óskast frá 1. mars. Skilvísi og reglu- semi heitið. Upplýsingar í síma 5515664 eftirkl. 18._________________ Einstæð móöir meö 2 böm óskar eftir húsnæði nálægt Digranesskóla í Kópavogi. Góð umgengni. Leigutími væri út maí. Uppl. í síma 565 4051. erum tvö sem eigum von á barni. skum eftir 3 herb. íbúð. Góð greiðslugeta. Uppl. í síma 552 1459 eða 898 8751.____________________________ Svæöi 101. Tvær ungar stúlkur bráð- vantar 3ja herb. íbúð strax. Eru reglu- samar og ábyrgar og heita skilvísum gr, S. 562 3664 og 553 9466. Kolbrún. Vantar 2ja herbergja fbúö sem fyrst, helst í vesturbænum. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Uppl. í sfma 554 0861. Kristleifur.________ Reyklaus og reglusöm fiölskylda óskar efbr 3-4 herb. íbúð, helst í Kópavogi. Uppl. f a'ma 557 8089 milli kl. 16 og 21. Ungt par óskar eftir fbúö á höfuðborgarsvæðinu, góð meðmæli. Uppl. í síma 557 5690 eða 897 5690. Ungt par óskar eftir íbúö til leigu í Reykjavík frá l.mars. Skilvisum greiðslum heitið. Uppl. í síma 482 1969, Herbergi óskast til leigu í Bökkum eða Seljahverfi. Uppl. í símboða 842 2103. fp Sumarbústaðir Sumarbústaöarland til sölu (eignarland) í Biskupstungun, klst. fjarlægð fra Reykjavík. Malbik alla leið. Fagurt landssvæði. Heitt og kalt vatn. Sund- laug og verslun á svæðinu. Um 3 lóð- ir að ræða. Sérlega hagstætt verð ef samið er strax. S. 553 6435 eftir kl. 17. Kamfna óskast keypt, þarf að geta hitað 45 m2 hús, helst með glerglugga. Upplýsingar í síma 553 1913. Gröfumaöur. Vantar vanan gröfumann á traktorsgröfu. Þarf að vera með rétt- indi og meirapróf. Upplýsingar í síma 562 3070. Avon býöur frábærar snyrtivörur á frábæru verði. Við leitum að sölufólki um allt land. Hafið samband í síma 511 1251 eða komið og fáið nánari upplýsingar að Egilsgötu 3, í húsi Domus Medica, næstu daga,_____________ Sölustarf. Fyrir ferskan ofurhuga, mikið álag, verður að geta unnið sjálf- stætt. Sala til verslana og fyrirtækja um landið allt. Þarf að geta byijað strax. Umsóknir sendist DV, merkt „Framtíðarstarf 6888._________________ Rafvöövaþjálfun. Vegna aukinnar aðsóknar vantar okkur starfskraft, vanan rafvöðva- þjálfun. Góð laun í boði. Aðalsólbaðs- stofan, Þverholti 14, s. 561 8788.____ Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000.______ Vaktmaður óskast til starfa við nætur- vörslu. Unnið er 7 nætur í senn og síðan 7 nætur fh'. Aldurstakmark 25 ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 80972.________________________ Veitingahúsiö Nings, Suðurlandsbraut 6, óskar eftir að ráða snyrtilega bíl- stjóra til útkeyrslu á mat. Þurfa að hafa bfl til umráða. Uppl. gefnar á staðnum í dag og næstu daga.__________ Þekkt byggingarvörufyrirtæki óskar eftir að ráða stafskraft á kassa eftir há- degi. Starfsreynsla og reykleysi skil- yrði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81138.________________________ Óskum eftir starfskrafti til skrifstofu- starfa við litla heildverslun hálfan daginn eftir hádegi. Reynsla og reglu- semi skilyrði. Svör sendist DV, merkt „Heildverslun 6886, fyrir 15. febr.___ Byggöaland ehf. Óskum eftir að ráða múrarameistara í vinnu eða samstarf. Uppl. í símum 555 3884 og 893 2253._________________ Hrói Höttur óskar eftir bilstjórum í kvöld- og helgarvinnu. Umsóknar- eyðublöð liggja í afgreiðslu Hróa Hattar Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Lagnamenn óskast. Viljum ráða menn, vana blikk- eða pípulögnum. Einnig vantar laghenta hjálparmenn. Blikksmiðjan Funi, s. 564 1633._______ Pizza-X óskar eftir bílstiórum og bökurum, aðeins fólk með reynslu kemur til greina. Lágmarksaldur er 18 ár. Uppl, í síma 565 1972. Magnús. Starfsfólk óskast til hreingerningavinnu að nóttu til. Svæði 103. Aldurstak- mark 25 ár. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr, 81038.__________________ Kirby. Hringdu og spyrðu um tækifæri til framfara. Uppl. í síma 555 0350.______ Múrari óskast f flísalagnir á höfuð- borgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 896 3474._____________________________ Veitingastaöur í Hafnarfirði óskar eftir bflstjórum og pitsubökurum. Upplýs- ingar í síma 893 9947 milli kl. 13 og 18. Starfskraftur óskast í saltfiskverkun. Uppl. í síma 561 1995 milli kl. 9 og 15. jfi{ Atvinna óskast 2 ungir menn utan af landi óska eftir vinnu sem fyrst, eru vanir öllu og allt kemur til greina. Upplýsingar í síma 566 0994._____________________________ Ég er 19 ára reglusöm stúlka, reykl., m/bfl til umráða, og óska e. atvinnu, helst í fatabúð, en þó kemur annað til greina. S. 588 1153. Rebekka Stella. Ég er hörkudugleg stelpa á 16. ári sem vantar vinnu með skólanum. Er búin frekar snemma flesta daga. Upplýsingar í sima 567 5679.__________ 24 ára kvenmaður óskar eftir starfi. Flest kemur til greina. Er með stúd- entspróf. Uppl. í síma 562 3235.______ 27 ára fjölskyldumann vantar vinnu strax. Flest kemur til greina. Hefur meirapróf, Uppl, í síma 557 2623._____ Stúlku á 17. ári bráðvantar vinnu. Er dugleg, getur byijað strax. Uppl. í síma 565 3981. Sigrún.________________ Ungan mann utan af landi vantar vinnu í Reykjavík. Flest kemur til greina. sími 587 8795. Jón Geir. Eg er 25 ára og óska eftir skúringavinnu á kvöldin, allt kemur til greina. Upp- lýsingar í síma 557 2826 eftir kl. 14. Aukatekjur - aðaltekjur. Væri ekki gott að vera með um 60.000 kr. á mánuði bara fyrir aukavinnuna? Gestgjafinn og Hús og híbýli auglýsa eftir góðu og duglegu sölufólki. Vinnutíminn er mánudags- til fimmtu- dagskvöld frá kl. 18 til 22. Ef þú ert drífandi og góður sölumaður hafðu þá samband strax í dag og fáðu nánari uppl. hjá Hjördísi í sima 515 5616.____ Góöir tekjumöguleikar - sími 565 3860. Lærðu allt um neglur: Ásetning gervi- nagla, silki, fiberglassneglur, kvoðu, gel, naglaskraut, naglaskartgripir, naglastyrking. Nagnaglameðferð, naglalökkun o.fl. Önnumst ásetningu gervinagla. Heildverslun KB. Johns Beauty. Uppl. Kolbrún. ¥1 tTWJMmWM liiiiÉMMMBMMHBMMMMMMMMMMMMIMMIiiiiliCjllMIMiilkílMlMII. g4r Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kk 9-22, laugardaga kl. 9-14, simnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á fóstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótískar videomyndir, blöð, CD-ROM diskar, sexí undirfot, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, RO. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Ertu i greiðsluerfiðleikum? Við aðstoðum ykkur. 7 ára reynsla. Fyrirgreiðslan ehf., Skúlagötu 30, Rvík, s. 562 1350, fax 562 8750. EINKAMÁL %} Enkamál A ö hitta nýja vini er auðveldast á Makalausu línimni. í einu símtali gætum við náð saman. Hringdu í 904 1666. Verð 39,90 mín. Bláalínan 9041100. Hundruð nýrra vina bíða eftir þvi að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín. Ertu þreytt(ur) á að leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki í klúbbnum! Sími 904 1400. 39.90 mín. Hringdu núna í 905 2345 og kynnstu nýju fólki á nýju ári! Rétti félagsskapurinn er í síma 905 2345 (66,50 mín.). Óska eftir nánum kynnum viö konu á aldrinum 30-40 ára. Svör sendist DV, merkt „AS-6884. AIHtilsölu Tómstundahúsiö. Nýkomið úrval af módelum. Lakk, lim, sprautur, loft, verkfæri. Póstsendum, sími 588 1901. Tómstundahúsið, Laugavegi 178. f/ Enkamál A ö hika er sama og tapa, hringdu núna í 904 1666. Daöursögur - Tveir lesarar! Sími 904 1099 (39,90 mín.). Símastefnumótiö breytir lífi þínu! Sími 904 1626 (39,90 mín.). Nætursögur- Nú eru þær tvær! Sími 905 2727 (66,50 mín.). Hár og snyrting Aö hafa fallegar neglur er list. Vilt þú hafa fallegar og eðlilegar gervineglur? Komdu þá til okkar. Við ábyrgjumst gæði og endingu. Neglur & List, v/Fákafen, s. 553 4420. Verslun Troöfull búö af spennandi og vönduöum vörum s.s. titrarasettum, stökum titr., handunnum hrágúmmítitr., vínyltitr., perlutitr., extra öflugum titr. og tölvu- stýrðum titrurum, sérlega öflug og vönduð gerð af eggjunum sívinsælu, vandaður áspennibún. f. konur/karla, einnig frábært úrval af karlatækj. o.m.fl. Urval af nuddolíum, bragðol- íum og gelum, boddíolíum, baðolíum, sleipuefhum, ótrúlegt úrval af smokk- um, tímarit, bindisett o.fl. Meirih. undirfatn., Pvc- og Latex-fatn. Sjón er sögu ríkari. Tækjal., kr. 750 m/sendk. Allar póstkr. duln. Opið mán-fós. 10-20, lau. 10-14. Ath. stór- bætt heimasíða. www.itn.is/romeo. Erum í Fákafeni 9, 2. hæð, s. 553 1300. Otto vor- og sumarlistinn er kominn. Einnig Apart, Fair Lady og Chic and Charm, nýr listi með klassískan fatnað. Glæsilegar þýskar gæðavörur á alla fjölskylduna. Tryggðu þér lista - pantaðu strax. Opið mán.-fös. kl. 11-18. Otto-vörulistinn, s. 567 1105. BfLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. M Bílar til sölu • BMW 316 ‘85, kr............380 þús. • Fiat Uno 45 ‘91, kr........340 pús. • MMC Colt ‘90, kr...........490 þús. • Nissan pickup ‘85, kr......250 þús. • Oldsmobile ‘87, kr.........450 þús. • Cherokee Wagoneer ‘89, kr..1.350 þ. • Bronco II ‘88, kr. 700 þús. EV-Bflaumboð ehf., Smiðjuvegi 1, sími 564 5000. Jeppar Góöur bíll. Nissan Terrano ‘89, dísil, turbo, ýmis búnaðrn- auka, t.d. topp- lúga, rafdrifnar rúður og læsingar í hurðum o.fl. Upplýsingar í síma 567 0007 eða 845 1419 í dag og næstu daga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.