Dagblaðið Vísir - DV - 12.02.1997, Síða 29
MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1997
61
7
Camilla Söderberg leikur á
blokkflautu í Listasafni íslands.
Tónverlc
fyrir blokk-
flautur
Myrkir músíkdagar halda
áfram í Listasaftii íslands. í
kvöld er þaö blokkflautuleikar-
inn Camilla Söderberg sem leik-
ur nútímaverk fyrir blokkflaut-
ur. Fyrir hlé verða flutt verk eft-
ir Ryohei Hirose, Ame Mellnás,
Matthias Maute og Hjálmar H.
Ragnarsson. Eftir hlé verða flutt
verk eftir Þorstein Hauksson,
Kazimiert Serocki, Poul Leen-
houts og Eric Stokes. Elsta verk-
ið er frá 1971 en það nýjasta
samiö 1993.
Tónleikar
Ásamt Camillu Söderberg
koma fram á tónleikunum, sem
heftast kl. 20.00, Guðrún Óskars-
dóttir, semball, Richard Korn,
kontrabassi, Ragnheiður Har-
aldsdóttir, blokkflauta, og Þór-
unn Bjömsdóttir, blokkflauta.
Franskt-ís-
lenskt bók-
mennta-
kvöld
í kvöld, kl. 20.30, gengst Alli-
ance Francaise fyrir upplestrar-
kvöldi í húsakynmnn félagsins,
Austurstræti 3. Sá háttur verð-
ur haföur á að fyrst veröur lesið
upp á frummálinu en siðan
sami kafli eða ljóð í íslenskri
þýðingu. Meðal þeirra sem
koma fram em Thor Vilhjálms-
son, Steinunn Siguröardóttir,
Sigurður Pálsson og Jón Óskar.
Ráðstefna um
málefni fatlaðra
í dag og næstu tvo daga verð-
ur norrænt málþing á Grand
Hótel í Reykjavík. Yfirskrift
málþingsins í dag og á morgun
er staða fjölskyldna fatlaðra í
samfélaginu en á fostudag er yf-
irskriftin hlutverk og staða
hagsmunasamtaka í þjóðfélag-
inu.
Samkomur
Kynningarfundur
vegna jafnréttis-
ráðstefnu
í dag, kl. 12, verður haldinn
kynningarfundur á Lækjar-
brekku um jafnréttisráðstefnu
Norðurlandanna og Esytrasalts-
ríkjanna sem haldin verður í
ágúst.
Slysavamadeild
kvenna í Reykjavík
Aðalfundur verður haldinn
annað kvöld i Höllubúð 20, kl. 20.
, HVRP SES'
TR9U DRE>Bl5 !
K9NNSKI ffi> BYRJH
F© SLETTR
I UHP ?___________-
'nfá *P#8PJ3W7Vt?^
* ■
Öskudagur í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum:
Andlitsmálun og kötturinn sleginn úr tunnu
Öskudagurinn er í dag og að
venju er mikið um að vera og mik-
ill undirbúningur í gangi hjá
krökkum. í Fjölskyldu- og hús-
dýragarðinum í Laugardal verður
haldið upp á daginn að venju og
veröur garöurinn opnaður kl.
13.00 og er fjölbreytt dagskrá til kl.
16.00. Nokkur leiktæki verða sett
út ef veður leyfir, hestar teymdir
undir bömum, hægt verður að
klappa kanínum, fá andlitsmálun
og að sjálfsögðu kötturinn sleginn
úr tunnunni og tunnukóngur
krýndur. Kaffihús Fjölskyldu- og
húsdýragarðsins verður opið í til-
efni dagsins.
Skemmtarúr
Öskudagurinn
í Hafnarfirði
Lionsklúbburinn Kaldá og
Æskulýðsráð verða með öskudags-
ball í íþróttahúsinu Kaplakrika kl.
13.00 til 15.00 í dag. Skemmtunin
Kötturinn sleginn úr tunnunni í Fjölskyldu- og húsdýragaröinum í fyrra.
hefst á því að kötturinn verður
sleginn úr tunnunni. Tunnurnar
verða þrjár, ein fyrir 10 ára og
eldri, ein fyrir 6-9 ára og sú þriðja
fyrir 5 ára og yngri. Hljómsveitin
Gleðigjafar ásamt André Bach-
mann og Helgu Möller heldur uppi
fjörinu, Trúðurinn Jógi kemur í
heimsókn og veitt verða verðlaun
fyrir bestu búningana.
Fært um
Hellisheiði og
Þrengsli
Fært er um Hellisheiði og
Þrengsli en töluverð hálka er. Suð-
urnesin eru fær og fært er með suð-
urströndinni austur um firði til Eg-
ilsstaða. Mývatns- og Möðrudalsör-
æfi em fær, einnig Vopnafjarðar-
heiði. Fært er fyrir Tjömes til Þórs-
Færð á vegum
hafnar. Mokstur er hafinn á Kerl-
ingarskarði og Fróðárheiði. Verið
er að moka fyrir Gilsfjörð að Reyk-
hólum og frá Brjánslæk til Patreks-
fjarðar og Bíldudals. Steingríms-
fjaröarheiði er fær og fært er um
djúp til ísafjarðar.
Astand vega
m Hálka og snjór 0 Vegavinna-aðgát @ Öxulþungatakmarkanir
C^) Lokað^00^ Œ Þungfært 0 Fært fjallabílum
Dagný Björk
og Sverrir eignast
dóttur
Litla stúlkan á mynd-
inni fæddist á fæðingar-
deild Landspítalans 11.
janúar. Við fæðingu var
Barn dagsins
hún 3.940 grömm og 51
sentímetri. Foreldrar
stúlkunnar eru Dagný
Björk Þórgnýsdóttir og
Sverrir Konráðsson.
Stúlkan á einn hálfbróð-
ur, Inga Torfa Sverrisson.
Michael J. Fox ieikur Frank
Bannister sem heldur góðu sam-
bandi viö drauga.
Ærsladraugarnir
Ærsladraugarnir (The
Frighteners) fjalla á kómískan
hátt um vinasamband á milli
dauðra og lifandi. Aðalpersónan
er Frank Bannister (Michael J.
Fox) sem er í góðu sambandi við
nokkra drauga en þó eru ekki all-
ir draugar sáttir við hann. Til
dæmis þegar hann er að borða
kvöldverð með fallegri ekkju þá
er framliðinn eiginmaður hennar
alltaf að trufla þau. En Bannister
á þrjá vini meðal drauganna sem
reynast honum vel og satt best að
segja á hann mun auðveldara
með að eignast vini á meðal
drauga heldur en lifandi vera.
Kvikmyndir
Framleiðandi er Robert Zem-
enicks sem hefur alla tíð haft
gaman af að leika sér með
tækninýjungar og hefur hvað eft-
ir annað komið á óvart með snið-
ugum tæknibrellum. Má nefna
myndimar Death Becomes Her
og Forest Gump. Leikstjóri er
Nýsjálendingurinn Peter
Jackson en mynd hans, Heaven-
ly Creatures, vakti mikla athygli
um allan heim og vann til
margra verðlauna.
Nýjar myndir:
Háskólabíó: Áttundi dagurinn
Laugarásbíó: Koss dauðans
Kringlubíó: Ævintýraflakkarinn tP*
Saga-bíó: Sonur forsetans
Bíóhöilin: Ærsladraugar
Bíóborgin: Að lifa Picasso
Regnboginn: Sú eina rétta
Stjörnubíó: Tvö andlit spegils
Krossgátan
T 3 3 p L 7 "
V 1 p
10 vr rr
1 JL
n
IÉ i -
22 j
Lárétt: 1 greiðsla, 8 gagnslaus, 9
veiðarfæri, 10 gleðin, 12 armur, 13
orðrómur, 15 sýkingar, 17 þegar, 18
durga, 20 gangur, 22 rykkom, 23 við-
bót.
Lóðrétt: 1 rit, 2 kynstur, 3 illkvittni,
4 tek, 5 elskast, 6 ílát, 7 ágengir, 11
tré, 12 vaða, 14 spildu, 16 mál, 19 slá,
21 eignast.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 tölt, 5 ósk, 8 ís, 9 jól, 10 ká,
11 spólur, 12 kút, 14 grín, 16 alurinn,
18 æfri, 19 tug, 21 rauði, 22 ró.
Lóðrétt: 1 tíska, 2 ösp, 3 ljótur,
tólg, 5 ólu, 6 skrínur, 7 Káinn, 13
úlfa, 15 riti, 17 rið, 18 ær, 20 gó.
Gengið
Almennt gengi Ll nr. 50
12.02.1997 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 70,500 70,860 67,130
Pund 115,260 115,850 113,420
Kan. dollar 51,950 52,280 49,080
Dönsk kr. 10,9590 11,0170 11,2880
Norsk kr 10,6690 10,7280 10,4110
Sænsk kr. 9,4610 9,5130 9,7740
Fi. mark 14,2380 14,3230 14,4550
Fra. franki 12,3710 12,4410 12,8020 _
Belg. franki 2,0226 2,0348 2,0958 C
Sviss. franki 48,7300 49,0000 49,6600
Holl. gyllini 37,1800 37,4000 38,4800
Þýskt mark 41,7500 41,9600 43,1800
ít. lira 0,04272 0,04298 0,04396
Aust. sch. 5,9300 5,9660 6,1380
Port. escudo 0,4161 0,4187 0,4292
Spá. peseti 0,4939 0,4969 0,5126
Jap. yen 0,56750 0,57090 0,57890
írskt pund 111,730 112,420 112,310
SDR 96,51000 97,09000 96,41000
ECU 81,3700 81,8600 83,2900
Símsvari vegna gengisskráningar 5623270