Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Blaðsíða 17
JJP"V LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 17 %yiðsljós Skemmtiþáttur Jay Leno á sjónvarpsstöðinni NBC nýtur vaxandi vinsælda: Farinnaðylja Letterman undir uggum - kom áður m.a. fram sem grínisti í þáttum Lettermans ævisögu sína og síðast en ekki síst verið með skemmti- og spjallþætti. Fyrst var hann með sinn eigin þátt, The Jay Leno Show, og árið 1992 fékk hann að taka við hin- um víðfrægu þáttum Johnny Carsons, Tonight Show. Reyndar vann Leno um hríð með Carson í þáttunum hans. En það var Letterman sem vildi stól Carsons, Leno var bara á undan. Þess má til gamans geta að Leno var oft tíður gestur sem grínisti í þáttum Letter- mans á árum áður. Helmingi lægri laun en Letterman Jay Leno er ekki sagður fégráðugur, enda hefur hann nærri helmingi lægri laim en Letterman. Hann er stöðugt að. Vinnudagur hans er langur, allt upp í 18 tíma, og hefur aldrei tekið frí að ráði. Ef hann fái launa- hækkun vilji hann frekar skipta þeim út til samstarfs- manna sinna. Um tíma leit út sem forráðamenn NBC ætluðu að reka Leno en hann sýndi mikla þolinmæði í samkeppninni við Dave Letterman og hafði sigur að lokum, a.m.k. í bili. Einstaka þættir hans hafa náð metáhorfi, t.d. þegar hann fékk Hugh Grant til að koma og lýsa kynlífsskandal sínum með vændiskonunni Divine Brown. Það viðtal vakti heimsathygli. Hinn smámælti Jay Leno er með skemmtiþætti sín- um á bandarísku sjónvarpsstöðinni NBC, Tonight Show, farinn að ylja konungi spjallþáttanna, David Letterman, verulega undir uggum. Leno, eða Mr. Nice Guy, eins og hann er kallaður í Bandaríkjunum, hefur í mörgum könnunum náð meira áhorfi en Letterman og stjömumar í Hollywood em famar að halla sér frekar að Leno en Letterman. Talið er að á hverju kvöldi horfi um 5 milljónir Bandaríkjamanna á Leno á meðan 4 milljónir horfa á Letterman. Þeir sem hafa Fjölvarpið ná NBC hér á íslandi. Lesblinda leiddi hann út í skemmtanaiðnaðinn Jay Leno er fæddur í New Rochelle í New York fylki áriö 1950. Móðir hans er skosk, faðirinn ítalskur. Réttu nafni heitir hann James Leno. Sagt er að leshlinda hafi leitt hann út i skemmtanaiðnaðinn og fljótlega fór hann að vinna fyrir sér sem grínisti i næturklúbbum. Hann hefur leikið í nokkrum kvikmyndum, sú þekktasta er sennilega American Hot Wax sem gerð var árið 1978, komið fram í sjónvarpi, leikið í auglýsingum, skrifað Jay Leno er mikill aödáandi Presleys og er ekki svo ólíkur honum á þessari mynd. Parasetamó Verkjastillandi og hitalækkandi lyf • ••• Fjölbreytt Ivfjaform parasetamóls fyrir atla atdurshópa. Notkunarsvið: Parasetamól er verkjastillandi og hitalækkandi lyf. Það er notað við höfuðverk, tannpínu, tíðaverkjum o.fl. Einnig við sótthita af völdum inflúensu og annarra umgangspesta, t.d. kvefs. Varúðarregtur: Fólk, sem hefur ofnæmi fyrir parasetamóli eða er með lifrar- sjúkdóma, má ekki nota lyfið. Nýrna- og lifrarsjúklingum er bent á að ráðfæra sig við lækni, áður en þeir taka lyfið. Of stór skammtur af lyfinu getur valdið lifrarbólgu. Aukaverkanir: Parasetamól veldur sjaldan aukaverkunum og þolist yfirleitt vel í maga. Langvarandi notkun lyfsins getur valdið nýrnaskemmdum. Skömmtun: Nákvæmar leiðbeiningar um skömmtun fylgja lyfjunum. Ekki má taka stærri skammta en mælt er með. Lesið vandlega leiðbeiningar, sem fylgja lyfinu. Töflur Munnlausnartöflur Dropar Mixtúra Stílar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.