Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Síða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.02.1997, Síða 29
LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 LAUGARDAGUR 15. FEBRÚAR 1997 28 %}lgamðtalið + tjfelgarviðtalið 37 Össur Skarphéðinsson, þingmaður jafnaðarmanna og ritstjóri Aiþýðublaðsins, og Árný Erla Sveinbjörnsdóttir jarðfræðingur eiga von á öðru ættleiddu barni: Össur Skarphéðinsson, þingmað- ur jafnaðarmanna og nýráðinn rit- stjóri Alþýðublaðsins, og kona hans, Árný Erla Sveinbjömsdóttir jarð- fræðingur, eiga von á öðru ættleiddu barni og biða bara eftir svari frá ætt- leiðingarstofnun í Bogota í Kól- umbíu. Þau gera sér vonir um að fá annað barn á þessu ári eða í byrjun þess næsta, „ef Guð lofar“, eins og Össur orðaði það þegar hann tók á móti blaðamanni og ljósmyndara á heimili þeirra Ámýjar á Vesturgöt- unni í vikunni. Birta tók líka á móti okkur, hress og kát, en sem kunnugt er ættleiddu þau hana frá Kólumbíu fyrir rúmum tveimur árum. Össur og Árný komu til íslands með hana rétt fyrir jólin 1994, þá aðeins sex vikna gamla. Birta fagn- ar 3 ára afmæli sínu næsta haust. Birta hefur svo sannarlega fært hirtu í líf þeirra hjóna, sem höfðu reynt bameignir í 20 ár eftir ýmsum leiðum, eða eins og Össur segir: „Þetta litla kríli er náttúrlega algjör sólargeisli og breytti öllu, ekki síst fyrir harðvítugan stjóm- málamann sem skyndilega sér að lífið snýst um allt annað en að standa á þingi og rífa kjaft." Á síðasta snúningi Össur og Árný hafa gengið frá flestum þeim skjölum sem þarf til að sækja um ættleiðingu í Kólumbíu en hann bendir á að þau séu á „síðasta snúningi" vegna aldurs. Bæði 43 ára gömul og reglur stofnunarinnar í Kólumbíu segja að láta böm helst ekki til fólks mikið yfír fertugu. „Við höfum verið að senda stofn- uninni skjöl og m.a. yfirlýsingar um að við ölum Birtu upp í kristilegum anda. Það gerir það að verkum að ég fer annan hvem sunnudag i messu hjá sr. Cecil í Fríkirkjunni. Þar er troðfullt af krökkum og mikið fjör,“ segir Össur og hefur greinilega yndi af pabbahlutverkinu, glaðbeittur og 12 kílóum léttari frá því Birta kom inn á heimili þeirra Árnýjar. Vilja frekar stelpu Þegar þau fengu Birtu höfðu þau óskað eftir að fá stelpu - og fengu. Nú hafa þau einnig óskað eftir stelpu og Össur útskýrir af hverju: Daginn eftir fóru Össur og Árný í bandaríska sendiráðið í Bogota , en þar höfðu þau mætt lítilli kurteisi daginn áður. Það var bókstaflega allt á hvolfi því um nóttina hafði sprengju verið varpað á sendiráðið. Vatnselgur var mikill eftir slökkvi- starf og gengu þau vatn i skóvörp um ganga sendiráðsins. „Þetta var svona hjá breska aðlin- um. Þeir létu eins og ekkert hefði í skorist. Tóku okkur opnum örmum og sýndu allt annað viðmót. Buðu okkur að setjast og gáfu okkur kaffi. Á meðan vall vatnsstraumur eftir gólfinu og menn út um allt með vatnssugur og tæki til að rannsaka verksummerki sprengingarinnar. Þetta var eins og í „absúrd" leikhúsi, líkt og atriði klippt út úr kvikmynd. En þetta gekk upp, Birta fékk vega- bréfsáritun og við náðum flugi í tæka tíð til Bandaríkjanna," segir Eins og klippt út úr kvik- mynd til Kól- 3^°' ’ umbíu fór út ár ið 1990 og ári síðar héldu þau að málið væri í höfn. En annað kom á daginn. Suður-amerísk flækja „Við vorum búin að skrifa nokkur bréf og senda til að fá upplýsingar um hvemig mál okkar gengi. Síðan kom upp dæmigerð suður- amerísk flækja. Þeir skrifuðu okkur og báðu okkur að vera ekki alltaf að skrifa, það flækti málið. Við hættum að skrifa og bara biðum. Svo var ég á ráðstefnu í Karabíska hafinu með Castro sem fulltrúi ráðherra frá Norðurlöndum þegar að ég skaust yfir til Kólumbíu. Fór í stofnunina í Bogota og forvitnaðist. Þar fannst mönnum skrítið að ekkert hefði gerst, ættleiðing ætti ekki að taka meira en tvö ár. Þeir fóru að skoða plögg og sögðu: „Því miður, við héld- um að þið væruð hætt við. Þið hætt- „Ámý hringdi í mig og sagði að við værum búin að fá litla stúlku með brúnt hár og brún augu. Annað sögðu þeir henni ekki. Ég man þetta svo vel því þetta hafði verið mæðudagur í pólitíkinni, dagurinn sem einn af ráðherram Al- þýðuflokksins hrökk fyrir borö.“ Davíð sent fax um miðja nútt En það gekk ekki þrautalaust fyr- ir Össur og Ámý að fara með Birtu út úr landi. Þau voru stöðvuð á leið sinni frá Bogota til Bandaríkjanna þar sem Birta var vegabréfslaus. „Hún var áfram kólumbískur rík- isborgari þótt við vorum búin að ættleiða hana fyrir framan þarlend- um dómstólum í fjórar vikur. Hversu smáir sem kólumbískir rik- isborgarar em þá fá þeir ekki auð- veldlega að fara í gegnum Bandarík- in vegna eiturlyfjasmygls og þess háttar. Þetta stefndi í óefni því við vorum að falla á tima. Við urðum að fá atbeiná Davíðs Oddssonar, og bcmdaríska sendiherrans á íslandi til að komast úr landinu. Þeir settu allt í gang. Ég sendi Davið fax, hann hringdi í Parker Borg sendiherra um miðja nótt og hann kippti þessu í lag,“ segir Össur. „Fyrst vildum við stelpu kannski út af því að ég hafði vantrú á sjálfum mér sem uppalanda. Ég ímyndaði mér að ef við fengjum stelpu þá myndi hún og mamma hennar ná góðu sambandi. Þá vissi ég ekki, sem mér hefur síðar verið sagt, að stúlk- ur hænist meira að feðrum sínum. Þetta hefur gengið mjög vel og við viljum frekar að Birta fái systur." Áður en Birta kom í lok árs 1994 höfðu þau hjónin reynt ætt- leiðingu í tíu ár. Fyrsta bréf- ið uð að skrifa okkur.“ Þetta gæti verið úr sögu eftir Gabriel Garcia Marqu- ez. Ringulreið í skriffinnsku er al- gjör þarna,“ segir Össur en tekur fram að ekkert hafi verið við sjálfa stofnunina að athuga. Enda hefur stofnunin 70 ára reynslu af því að koma börnum í fóstur víða um heim. Össurri er minnisstæður dagurinn þegar þau fengu hringingu frá Kólumbíu og tilkynnt að búið væri að finna bam handa þeim. Mæðgurnar skemmta sér konunglega yfir lestri einnar af uppáhaldsbókum Össur. Birtu. Hann segir það skemmtilega við ættleiðinguna að fjöldi fólks hafi síð- an haft samband við þau og leitað ráða. Fólk sem hafi m.a. viljað leita til Kólumbíu eftir barni eða til ann- arra landa. Enn sé haft samband vegna þessa. Enda lét Össur til sin taka á þingi í málefnum fólks sem var að ættleiða böm. Markmiðið var að jafna stöðu foreldra ættleiddra barna og þeirra sem fæddust eðli- lega. Össur segir þessi mál hafa mætt góðum skilningi á þingi og fékkst frumvarp stjórnarandstæð- ings samþykkt, aldrei þessu vant! Meðal þess sem fékkst í gegn var að fæðingarorlof er veitt jafnt vegna ættleiddra barna sem annarra. TryggingalöggjöFinni var sömuleiðis breytt. Barnleysi er tabú Aðspurðm’ hvort það hafi skipt máli að breytingar náðu í gegn þar sem það var fyrrum ráðherrann Össur sem hafði ættleitt barn telur hann það vafalaust. Hann hafi mætt ákveðinni velvild fyrrum samstarfsmanna sinna úr Sjálf- stæðisflokknum. Hann segir að árið eftir að Birta kom hafi umsóknum um ættleiðingar á íslandi fjölgað verulega. „Ég tel að sú mikla athygli sem hin ættleidda ráðherradóttir fékk hafi leyst vissa höfn á þessu máli vegna þess að bamleysi er tabú. Menn tala ekki um barnleysi. Við höfðum verið gift í 20 ár og allir vinir okkur með börn. Fljótlega hættu menn að spyrja hvort ekki væri bam á leiðinni hjá okkur. En mér finnst mikilvægt að menn geri sér grein fyrir að ætt- leiðing er ákveðinn valkost- ur, alveg eins og glasafrjóvg- un. Við vorum búin að reyna tvisvar glasafrjóvg- rm. Þegar það var að klikka var mikill styrkur að vita að ættleiðing var möguleg," segir Össur og Ámý bendir á að þau hafi ekki talað við neinn um umsókn þeirra til Kól- umbíu. Enginn hafi frétt af þessu fyrr en Birta var feng- in. Þegar þau fengu Birtu voru þau ekki búin að ákveða að fá annað barn. Sú ákvörðun var tekin fyrir um ári síðan, að sögn Össur- ar. Þá hafi þau gert sér endan- lega grein fyrir hve vel hefði tekist til með Birtu. henni því hún er mikið fyrir hefð- bundnar íslenskar landbúnaðaraf- urðir, borðar gríðarlega mikið af kjöti,“ segir Össur og gerir hlé á tali sínu á meðan Birta réttir honum skál af súkkulaði! Brosað frá fyrstu stundu „Þegar við tókum hana fyrst í fangið brosti hún og hefur eiginlega haldið því áfram síðan. Ég hugsaði auðvitað með mér að þetta væri ein- stök lukka og áttum við að freista gæfunnar aftur? Niðurstaðan varð sú, bæði vildi Árný það kannski meira en ég og það er betra fyrir Birtu að eiga systkini. Við ákváðum þetta ekki síst hennar vegna,“ segir Össur. Eins og áður segir er hann 12 kílóum léttari. Hefur ræktað sjálfan sig og stærir sig m.a. af því að hafa einu sinni hlaupið í kringum Reykjavikurkjördæmið. Geri aðrir þingmenn betur! Össur lofar þó ekki því að léttast um önnur 12 kíló þegar næsta bam kemur enda seg- ist Árný vera afskaplega ánægð með bónda sinn eins og hann er í dag. Otrúleg tilviljun Og varðandi nafnið þá uppgötv- uðu Össur og Ámý eftir á, þegar bamið var fengið og þau búin að skíra Fram- sokn- arslag- síða! „Arný hringdi í mig og ekki,“ segir Össur um Erlu. „Hún er vel heppnuð, fljót til og afskap- lega skýr og greind að upplagi. Mér finnst hún ofsalega geðgóð, heilsuhraust og alltaf kát. Reyndar er hún athyglis- fíkin likt og ég er stundum en ekki get ég fullyrt strax hvort hún er jafn- aðarmaður. Það hefur komið fram ákveðin framsóknarslagsíða hjá sagöi aö viö værum búin aö fá litla stúlku með brúnt hár og brún augu. Annað sögöu þeir henni daginn sem þeim var tilkynnt aö þau heföu fengiö Birtu sem hér er í fangi móöur sinnar, Árnýjar DV-myndir GVA En aðspurð um nafnið Birta segir Ámý að það hafi einfaldlega verið valið sökum þess hve það væri fal- legt. Það hefði verið vel viðeigandi þar sem hún birti upp þeirra líf. Nafnið var valið þegar þau voru komin út til Bogota. það, að lífmóðir hennar héti Blanca sem á íslensku þýðir nánast það sama og Birta. Hreint ótrúleg tilvilj- un! Fóstrur hennar á munaðarleys- ingjahælinu skírðu hana Marsilíu og fullu nafni heitir hún Birta Marsilía. Um uppruna Birtu segjast þau ekki vita mikið. I framtíðinni ætla þau að rækta tengsl við Kólumbíu þannig að Birta viti vel hvaðan hún kemur. Þannig fá þau á næstunni stúlku i nokkurra mánaða heimsókn til sín frá Kólumbíu en hún er dóttir lögfræðings sem aðstoðaði þau við ættleiðinguna í Bogota . Össur viðurkennir að tilkoma Birtu hafi breytt sér verulega sem pólitíkus. Og Árný tekur undir það, ekki bara að hann hafi breyst heldur hafi heimilislífið tekið stakkaskiptum. „Líf okkar snýst fyrst og fremst í kring- um hana en áður um okkur og okkar vini. Maður leyfir sér að verða barn upp á nýtt. Heimilislífið er allt annað og maður vinnur vitanlega ekki eins mikið og áður,“ segir Ámý sem starfar á Raunvísindastofn- un Háskólans. Birtir nýja sýn „Maður var að verða miðaldra menntamaður á jaðri tilvistar- kreppunnar. Þetta birtir manni nýja sýn á lífið og öðru- vísi tilgang. Ég hef komist að því að það sem Kvenna- listinn segir um reynsluheiminn eigi við rök að styðjast. Ég hef öðruvísi áhuga en áður á málum sem tengjast fjölskyld- um og börnum, t.d. dagvistunarmál- um. Ég hafði áður skilning á þessum málum en ekki svona lifandi. Núna fárast ég yfir því að fóstrum skuli vera greidd svona lág laun,“ segir Ögsur. Hefði farið yfir á taug- um Hann segist einnig hafa betri stjórn á tilfinning- um sínum, hann sé umburðarlynd- ari en áður. Því til stuðnings nefnir hann að með klukkutíma fyrir- vara hafl hann samþykkt að ger- ast ritstjóri Al- þýðublaðsins, blaðs sem var flutt í nýtt húsnæði. Um leið hafi tölvu- kerfið bilað, hluti ritstjómar rekinn og hluti veikur. Hefði þetta ástand komið upp fyrir 10 ámm þegar henn gerðist ritstjóri Þjóðviljans hefði- hann farið yfir á taugum. Þetta hefði ekki gerst nú i vikunni. „Þetta stökk af manni eins og vatn af gæs. Málin bara leystust. Maður er yfirvegaðri og hættur að vera uppstökkur. Lífið er í góðum gangi og okkur líður af- skaplega vel. Ég held að það sé fyrst og fremst Birtu að þakka,“ segir Öss- ur og Ámý tekur undir að þau séu mikill í slíkri hreyfingu. Hann myndi sjálfsagt ekki hafna boði um formannsstólinn ef það byðist. Aðrir séu þó betur kallaðir og nefnir Öss- ur Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur til sögunnar í því sambandi. Nýr flokk- ur þurfi að hafa „feminíska slag- síðu“. „Það eina sem ég get sagt með góðri samvisku um framtíð mína í pólitík er að ég vildi gjarnan verða ráðherra aftur. Mér fannst nefnilega furðu gaman að vera ráðherra. Aðr- ar mannvirðingar skipta mig minna máli,“ segir Össur og er greinilega ekki á leið út úr pólitík. Aðspurðri list Ámýju alls ekki illa á það þótt fjölgun standi fyrir dyrum í íjölskyldunni, Össur þríFist vel í pólitík og þar eigi hann að vera á meðan vilji sé fyrir hendi. Hún við- urkennir að meiri ró sé yfir honum í fræðimannsstörfum en Össur er sem kunnugt er doktor í lífeðlisfræði með áherslu á fískeldisfræði, gaf m.a. út bók um urriðann í Þingvallavatni um síð- ustu jól. Á kafi í grúski í tengslum við bókina lagðist Össur í mikið grúsk í Þjóðarbókhlöðunni. Ámý hefur meðal annars sett hann í það verk að safna upp- lýsingum um hafís og hvíta- birni í tengslum við rannsókn- ir hennar á veðurfari til forna. í grúskinu komst Össur m.a. að því upp úr annálum að alls hafi um 400 ísbirnir komið hér á land en ekki 200 eins og bestu menn töldu áður. Össur segist mikið hafa skemmt sér í þessu grúski og er full- viss um að hann muni einhvern tíma yflrgefa pólitikina til að koma sér endanlega fyrir við handritahlað- ana í Þjóðarbókhlööunnmi. Árný er fullviss um það einnig. Tvö börn nág En að ijölskyldulífinu að lokum. Þau em bjartsýn á að annað barn komi innan árs. Þau eru harðákveð- in í að börnin verði ekki fleiri, tvö séu þeim alveg nóg, komin vel á fimmtugsaldurinn. Næsta barn verður líklega jafnvel tveggja ára gamalt og aðspurð segj- ast þau ekki óttast að umhverfið í Kólumbíu verði búið að móta það barn svo mikið að áhrifa gæti síðar meir. „Birta er svo vel heppnuð og við vitanlega komin með góða reynslu í uppeldinu. Við kvíðum alls ekki næsta bams og hlökkum bara til.“ -bjb bæði mjög hamingjusöm. Aðspurður hvort hamingjan hafi tekið úr hon- um pólitiskar vígtennur segir Össur að hamingjusamur maður bíti ekki frá sér, hann verjist fimlega. Old hinna mjúku stjórn- málamanna En skyldi annað bam þýða enn mýkri Össur, svo mjúkan að hann sé á leiðinni út úr pólitík? Kappinn þvemeitar því, rís upp í leðursófan- um og færist allur í aukana. „Næsta öld, sú tuttugasta og fyrsta, er öld hinna mjúku stjóm- málamanna. Þar að auki gengur mér allt í haginn í pólitík. Þegar ég fór í pólitík hafði ég eitt markmið, að sameina þessa svokölluðu vinstri flokka. Það var von en ekki lengur, nú er þetta að verða að veruleika. Hinn örsmái Alþýðuflokkur mælist nú stór í skoðanakönnunum og þetta er vegna þess að menn sjá mögu- leika. Alþýðubandalaginu gengur líka vel. Svo er ég skyndilega dottinn í þetta rit- stjórahlut- verk,“ En skyldu þau finna fyrir ein- hverjum fordómum í garð Birtu? Þau neita því að Birta hafi orðið fyr- ir einhverju slíku en Össur viður- kennir að kynþáttafordómar hafi birst þeim með öðnun og óbeinum hætti. „Það vora afskaplega margir sem óskuðu mér til hamingju með hvað hún væri hvít. Hún lítur bara út eins og vest- firskur íslend- ingur, verður fljót brún í sól en þið sjáið að hún er bara eins og það fólk sem er und- an frönsku skipbrotsmönnun- um fyrir vestan,“ segir Össur og glottir við tönn. Þau segjast ekki óttast um fram- tíðina í íslensku samfélagi fyrir hönd Birtu, Össur segist aðeins ótt- ast það eitt að þegar hún verði kom- in á táningsaldur verði þau orðin helst of öldrað til að hafa hemil á gáska hennar og fjöri! Fjúrðungi bregður til... Aðspurð hvað hafi komið þeim mest á óvart að fá barn allt i einu inn á heimilið nefhir Árný að strax hafi Birta orðið mikill félagi þeirra. Samband hefði strax tekist við hana sem manneskju. Össuri kom mest á óvart hvað margir hafi sagt hvað hún sé lík þabba gamla, breiðleit og hláturmild. „Merkilegast er að maður sér að máltækið, fjórðungi bregður til fóst- urs, sannast. Við sjáum í henni ýmsa takta, bæði frá Árnýju og sjálfum mér. Árný hallar stundum undir flatt og Birta gerir það líka.“ Össur sem telur að Alþýðublaðið muni lifa. Þar ætli hann að nota tæki- færið til að stuðla að sameiningu vinstri flokkanna. Blaðið verði opið öOum. Hann er minntur á að hann hefði verið ráðinn til bráðabirgða og því spurður hvort sameiningu verði þá lokið fyrir næstu áramót. Össur neit- ar því og segir að ákveðin bið sé í stöðunni. Margir bíði til dæmis eftir landsfundi Alþýðubandalagsins næsta haust. Fordómar birtast óbeint Vill verða ráðherra Aðspurður hvort Össur sjái sig í forystusveit sameinaðs flokks jafn- aðarmanns segist hann gjaman vilja vera áhrifa- „Það eina sem ég get sagt með góðri samvisku um framtíð mína í pólitík er aö ég vildi gjarnan veröa ráðherra aftur,“ segir Össur og lætur fara vel um sig í leöursófanum ásamt Birtu. t

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.