Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1997, Síða 21
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997
25
I>V
íþróttir
NBA-DEILDIK
Úrslitin í nótt:
Washington-Milwaukee . . . 95-93
Howard 20, Strickland 18, Muresan 15
- Gilliam 17, Baker 15, Allen 15.
Cleveland-New Jersey . . . 108-101
Brandon 22, Phills 19, Hiil 17, Ferry
17 - Gill 30, Kittles 30, McDaniel 13.
Indiana-Toronto.........105-103
Miller 25, Rose 18, Smits 16, A.Davis
12 - Stoudamire 23, Christie 21.
Charlotte-Orlando ......124-110
Rice 40, Mason 28, Bogues 14, Curry
14 - Anderson 28, Scott 18, Grant 17.
Houston-Atlanta..........127-98
Barkley 21, Olajuwon 16, Maloney 16
- Smith 28, Blaylock 18, Laettner 12.
Seattle-Boston .........113-108
Payton 26, Schrempf 24, Kemp 22 -
Walker 27, Fox 21, Day 18, Wesley 17.
Vancouver-Dallas.........95-100
Reeves 27, Rahim 24, Moten 13 -
Green 21, Finley 21, Danilovic 19.
Úrslitin í fyrrinótt:
Chicago-Orlando..........110-89
Pippen 22, Kukoc 20, Jordan 19 -
Hardaway 20, Seikaly 17, Scott 15.
Philadelphia-Denver.....97-112
MacLean 24, Iverson 17, Davis 14 - L.
Ellis 37, McDyess 21, Jackson 14.
Sacramento-Golden State . 105-85
Polynice 23, Rauf 22, Richmond 19 -
Sprewell 20, Smith 18, Armstrong 13.
Portland-Boston.........118-106
Rider 40, Wallace 22, C. Robinson 19 -
Walker 28, Williams 26, Day 13.
Atlantshafsriöill:
Miami 39 12 76,5%
New York 37 14 72,5%
Orlando 24 25 49,0%
Washington 24 27 47,1%
New Jersey 15 36 29,4%
Philadelphia 12 38 24,0%
Boston 11 40 21,6%
Miðriðill:
Chicago 45 6 88,2%
Ðetroit 37 13 74,0%
Atlanta 33 17 66,0%
Charlotte 31 21 59,6%
Cleveland 28 22 56,0%
Indiana 24 26 48,0%
Milwaukee 24 27 47,1%
Toronto 17 34 33,3%
Miövesturriöill:
Utah 36 14 72,0%
Houston 34 18 65,4%
Minnesota 25 26 49,0%
Dallas 17 31 35,4%
Denver 17 35 32,7%
San Antonio 12 37 24,5%
Vancouver 11 44 20,0%
Kyrrahafsriöill:
LA Lakers 37 14 72,5%
Seattle 36 15 70,6%
Portland 28 24 53,8%
Sacramento 23 29 44,2%
LA Clippers 20 27 42,6%
Golden State 19 30 38,8%
Phoenix 19 33 36,5%
Hill að hætta
með Orlando?
NBC-sjónvarpsstöðin skýrði
frá því eftir leik Chicago og Or-
lando í fyrrinótt að Brian Hill
hefði þar stjómað Orlando í síð-
asta skipti. Talsmaður Orlando
sagði að Hill hefði ekki verið
rekinn og að hann myndi stjórna
liðinu gegn Charlotte (síðustu
nótt) en viðurkenndi að miklar
breytingar væru í vændum hjá
félaginu.
Iverson á
margt ólært
Allen Iverson hjá Philadelphia
er talinn líklegastur til að verða
valinn nýliði ársins í NBA-deild-
inni. En Ijóst er að piltur á
margt ólært og hann þykir sér-
lega eigingjam. „Við eru að
reyna að innprenta honum að
hann sé ekki einn í liðinu og
hann þurfi af og til að nota sam-
herja sina,“ sagði Johnny Davis,
þjálfari Philadelphia, eftir tapið
gegn Denver í fyrrinótt. -VS
NBA-deildin í körfuknattleik í nótt og fyrrinótt:
Barkley ferskur í
stórsigri á Atlanta
- umdeildur dómur færði Indiana nauman sigur á Toronto
Dennis Rodman hjá Chicago fær boltann í andlitið i slagnum við Orlando í
fyrrinótt. Rony Seikaly, miöherji Orlando, gnæfir yfir honum og Luc Longley
og Michael Jordan fylgjast meö. Símamynd Reuter
Charles Barkley mætti endur-
nærður til leiks með Houston í nótt
eftir eins leiks fjarvera vegna leik-
banns og meiðslavandræða þar á
undan. Barkley skoraði 21 stig og
tók 9 fráköst þegar Houston vann
stórsigur á hinu öfluga liði Atlanta,
127-98.
Mikilvægi Barkleys fyrir liðið
sést hest á þvi að Houston hefur
unnið 29 leiki af þeim 37 sem hann
hefur spilað í vetur en aðeins 5 af 15
þegar hann hefur verið fjarverandi.
„Þetta var frábær leikur hjá okk-
ur í kvöld, einn sá hesti í vetur. Við
náðum mörgum auðveldum stigum
úr hraðaupphlaupum og allir spil-
uðu frábærlega," sagði Barkley eftir
leikinn.
Indiana marði sigur á Toronto
með umdeildum dómi á lokasekúnd-
unni. Toronto var yfir, 102-103, og
Reggie Miller reyndi 3ja stiga skot.
Það geigaði en hann fékk 3 vítaskot,
og eitt til viðbótar þegar Walker,
þjálfari Toronto, mótmælti hressi-
lega. Miller hitti úr þremur af fjór-
um skotunum og tryggði Indiana
sigurinn. Toronto var yfir allan
leikinn og var með 19 stiga forskot í
hálfleik.
Þrjú vítaskot á síðustu mínút-
unni, tvö þeirra frá Calbert Chean-
ey, tryggðu Washington sigur á
Milwaukee, 95-93.
Glen Rice skoraði 40 stig, 18
þeirra úr 3ja stiga skotum, þegar
Charlotte vann góðan sigur á Or-
lando, 124-110. Anthony Mason átti
líka stórleik og hitti úr öllum 11
skotum sínum utan af velli.
Anfemee Hardaway hjá Orlando
fór meiddur af velli í fjórða leik-
hluta. Orlando tapaði þarna sínum
fimmta leik í röð og svo virðist sem
hléið vegna stjörnuleiksins hafi far-
ið illa í liðið. Þar á undan hafði Or-
lando unnið 13 leiki af síðustu 16.
Seattle lenti í óvæntum vandræð-
um með Boston og skoraði síðustu
þrjú stigin í 113-108 sigri á síðustu
hálfu mínútunni. Boston er nú á níu
leikja ferðalagi um vesturdeildina
og hefur tapað fyrstu sex leikjunum.
Níundi sigur Chicago á Or-
lando í röö
Chicago lagði Orlando í níunda
skiptið í röö þegar liðin mættust i
Chicago í fyrrinótt. Lokatölur urðu
110-89 eftir að Chicago hafði stung-
ið af í síðasta leikhluta og þá náð
mest 26 stiga forskoti. Orlando var
inni í leiknum fram að því en komst
þó aldrei nær en átta stig.
Scottie Pippen átti 11 stoðsend-
ingar fyrir Chicago, sem vann sinn
16. heimasigur í röö, og Michael
Jordan 10 og Dennis Rodman tók 13
fráköst. Aldrei þessu vant var Jord-
an aðeins þriðji stigahæsti leikmað-
ur liðsins, á eftir Pippen og Kukoc.
Isiah Rider skoraði 40 stig fyrir '
Portland gegn hinu slaka liði
Boston sem er með næstlakasta ár-
angurinn í deildinni.
LaPhonso Ellis setti persónulegt
met þegar hann skoraði 37 stig í ör-
uggum útisigri Denver gegn Phila-
delphia. Þar af gerði Ellis 18 stig í
fyrsta leikhluta.
Mitch Richmond skoraði sitt 15
þúsundasta stig í NBA-deildinni
þegar Sacramento malaði Golden
State. Hann er 74. leikmaöurinn frá
upphafl sem nær þessum áfanga.
Dallas og New Jersey skiptu
á níu leikmönnum
Einhver stærstu leikmannaskipti
i sögu NBA fóra fram í nótt þegar 9
leikmenn Dallas og New Jersey
skiptu um félag. DaUas fékk Shawn
Bradley, Robert Pack, Khalid
Reeves og Ed O’Bannon frá New
Jersey en lét í staðinn þá Chris
Gatling, Jimmy Jackson, Sam
Cassell, George McCloud og Eric
Montross. Þar með era aðeins tveir
leikmenn eftir hjá Dallas af þeim
sem hófu tímabilið í vetur.
-VS
I
St. Petersburg beach, Florida
Olar
otti
DV og Flugleiða?
Heppinn
hlýtur vinning á
iDV
' •* •
FLUGLEIÐIR