Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1997, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1997, Blaðsíða 22
26 ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997 Hringiðan Hér er eini strákurinn sem var í úrslitum f íslandsmeistara- keppni unglinga í frjálsum dönsum sem fram fór í Tónabæ á föstudagskvöldið. Kristín Geirsdóttir opnaði sýningu sína í Stöðlakoti á laugardaginn. Kristín er hér til hægri við manninn sinn, Ómar Kristinsson, og Þorgerði Sigurðardóttur. Ný sýningarað- staða var opnuð fyrir nemendur MHÍ á föstu- daginn. Fyrsta sýningin í salnum, eða Gallerí nema hvað, eins og það heitir, eru verk frá „Gúlp- urum“. Hér sýn- ir Særún Stef- ánsdóttir Ingólfi Arnarssyni eitt verkanna. Danshópurinn Spritz í Reykjavík sigraði í hópakeppninni í íslandsmeistara- keppni unglinga í fjálsum dönsum í Tónabæ á laugardaginn. Elsa Haraldsdóttir og Tom Steifel- Kristensen frá Saga furs fylgdust með tískusýningunni frá Sambandi íslenskra loðdýrabænda, Saga furs og Pelsins á Hótel íslandi á laugardaginn. Samband íslenskra loðdýra- bænda, Saga furs og verslunin Pelsinn stóðu fyrir sýningu á minka- og refaskinnum á Hótel íslandi á laugardaginn. Hér er sýningarstúlka i jakka frá Saga furs. DV-myndir Hari Viltnarsdótt'f tylgö'isl un9''n?a „iðstöð'nn Það var spilaður klassískur djass á Jómfrúnni á föstudag- inn þegar Þórir Baldursson tróð þar upp ásamt hljómsveit sinni. Kári Arnason og Gísli Helgason létu sig ekki vanta á tónleikana. k íslenski dans- & flokkurinn frum- IH. sýndi tvö verk Sjk í Borgarleik- Sl húsinu á B föstudag- H inn. Annaó B verkiö var H sérsamiö m fyrir ís- B lenska dansflokk- , : inn af \ -J Jochen Ul- rtXSSsý rich. Tinna Ólafsdóttir og y Valgerður Matthíasdóttir brostu breitt í hléi. Haldiö var upp á 70 ára afmæli Heimdalls, fé- lags ungra sjálf- stæðismanna, í Þjóðleikhús- kjallaranum á laugardags- kvöldiö. Gunnar Jóhannsson og Soffía Kristín Þórðardóttir fögnuöu þess- um tímamótum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.