Dagblaðið Vísir - DV - 18.02.1997, Side 25
ÞRIÐJUDAGUR 18. FEBRÚAR 1997
29
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
TÓMSTUNDIR
OG UTIVIST
X
Byssur
Verslaöu skotveiöivörurnar hiá okkur.
Góöar vörur á betra verði. Sendum í
istkröfu. Sportbúð Véla og þjónustu
Seljavegi 2, sími 5516080.
K
Fyrir veiðinwnn
6 manna veiðihópur óskar eftir tilboöum
í lax- og/eða silungsveiði næsta sumar
á „skaplegu verði. Ahugasamir sendi
upplýsingar á fax 565 1016.
V
Hestamennska
Hæ og hó! Árshátíð Harðar verður
haldin í Hlégarði laugard. 22. febrúar.
Miðar aðeins seldir í forsölu þriðju-
daginn 18.2. kl. 18-20 í Hlégarði.
Skemmtinefnd, s. 566 8032. Babsí.
Ath. Ath. Hestaflutnlngar Haröar.
Fer regl. um Norðurland, Suðurland,
Snæfellsnes, Borgarijörð og Dali.
Sími 897 2272,854 7722 og 854 6330.
852 7092,852 4477 eða 437 0007.
Fer norður miövikudaginn 19. febrúar
og suður fimmtudaginn 20. febrúar.
Guðmundur Sigurðsson, sími 854 4130
eða 554 4130.________________________
Hestaflutningar Sólmundar.
Vel útbúinn bíll fer reglulega norður
og um Snæfellsnes. Get útvegað hey
í böggum. S. 852 3066 eða 483 4134.
Sámsstaðir - heysala.
Þurrhey í böggum.
Friðuð tún árum saman.
S. 487 8327.
Önnumst sölu á öllum stæröum fiski-
skipa, einnig kvótasölu, leigu og
skipti. Vantar alltaf allar stærðir af
góðum bátum á skrá.
Skipasalan Bátar og búnaður, sími
562 2554/fax 552 6726. Kvótaskrá á
Intemeti www.kvoti.is
24 feta skemmtibátur af gerðinni Fjord,
með 200 hestafla Völvo, tfl sölu.
Athuga skipti. Uppl. í síma 551 5951
frá kl. 9-18.___________________________
Tökum aö okkur breytingar og
viðgerðir á trefjaplastbátum. Búum
yfir mestri reynslu hér á landi í
trefjaplasti. Formís/Marco, s. 566 8897.
Óska eftir aö kaupa dísilvél, 250-350
hö., í bát. Til sölu 50 balar af 5 m/m,
500 króka, nýlegri, heitlitaðri línu.
Upplýsingar í síma 456 6236.
Til sölu grásleppuleyfi og nýtt
grásleppuúthald með öllu.
Upplýsingar í síma 421 1522 e.kl. 19.
Óska eftir þriggja rótora netaspili frá
Sjóvélum, staðgreiðsla í boði. Uppl. í
síma 475 1256 eftir kl. 20.30.
Til sölu 30 stk. línubalar, 801.
Upplýsingar í síma 567 7173 eftir kl. 19.
Nýlr bilar - góö þjónusta.
§ími 554 6040, fax 554 6081.
Atak, car rental, Nýbýlavegi 24
(Dalbrekkumegin).
Bílartilsölu
Viltu birta mynd af bílnum þfnum
eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjóhð á
staðinn og við tökum myndina þér að
kostnaðarlausu (meðan birtan er góð).
Smáauglýsingadeiid DV, Þverholti 11,
síminn er 550 5000.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja híl? Þá höfúm við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11. Síminn er 550 5000.
Blazer S-10 4,3 ‘91, 4 dyra, bfll í góðu
standi, með öllu. Nissan Primera 2,0
SLX “95, sjálfskiptur, air-bag, rafdrifiá-
ar rúður, eírinn 92 þ., bill í góðu standi.
Uppl. í síma 426 8279 eða 892 7330.
2 góöir og fallegir. Nissan Sunny ‘87, 4 ayra, 1,5 SLX, ek. 142 þ., v. 250 þ. Ford Sierra ‘84, 3 d., ný vetrard., v. 85 þ. Báðir sk. ‘98. S. 897 2785/557 7287. 7 manna Peugeot ‘82 til sölu, verð 220 þús. Seat Ibiza ‘86, verð 55 þús. Motorola NMT-farsími, verð 25 þús. Uppl. í síma 565 5017 og 565 2221. X rat?
Flugskóli - flugvélaleiga - flugvélaviöh. Jórvlk hf., flugskýli 31, Rvíkurílugv. Kennum allt frá grunni til atvinnu- flugs. Uppl. á staðnum og í s. 562 5101.
Lada 1200 ‘89 til sölu, gangfær en þarfhast lagí, ónúmeruð. Verðhugmynd 20 þús. Upplýsingar í símum 896 3642 og 565 6436. § Hjólbarðar
Hjólbaröar og rafgeymar á frábæru verði. Kaldasel, hjólbarðaverkstæði, Skipholti 11-13, Brautarholtsmegin, sími 561 0200.
Lancia Y10 og varahlutir. Lancia ‘88, ekinn 89 þús., skoðaður “98. Varahlut- ir í Volvo 340 GL ‘88 og Orion ‘87. S. 565 7994 eða 564 1600. Hafliði. Peugeot 205 Junior, árg. ‘88, til sölu, skoðaður ‘97, ekinn 115 þúsund, vel með farinn. Verð 300 þúsund stað- greitt. Uppl. í síma 565 5196.
Jeppar
Til sölu Pajero ‘87, dísil turbo, með mæli, ekinn 145 þ., upphækkaður um 2”, brettak., 33” dekk, skoðaður ‘97. Skipti á ódýrara. S. 552 6369 e.kl. 19.
Til sölu Honda Accord, árg. ‘83, sanflæsingar, rafdr. rúður + topplúga. Verð 70 þús. stgr. Upplýsingar í síma 557 5662. Rósa.
Pajero, árg. ‘92, stuttur, ekinn 92.000 km, tfl sölu. Bfll í toppstandi. Einn með öllu. Síma 462 5055 eða 461 2350 og 853 8055 á kvöldin. Sigurður.
Til sölu Toyota Carina E ‘94, rauð að lit, álfelgur, spoiler og spoilerakit allan hringinn að neðanverðu, CD o.m.fl. Reyklaus. S. 426 7725/854 2006.
Lyftarar
Toppeintak af Toyota Corolla 1,6 SI, árg. “93, ekinn 22.000 km, rauður, 3ja dyra. Bein sala. Upplýsingar í síma 421 1574 e.kl. 17.30.
Vetrartilboö. Mikið úrval góðra, notaðra rafmagns- lyftara, keyrsluvagna og staflara á frábæru verði og kjörum. Viðurkennd varahlutaþjónusta í 35 ár fyrir: Stein- bock, Boss, BT, Manitou og Kalmar. PON Pétur O. Nikulásson, s. 552 0110.
Einn góöur í ófæröina - ódýrt. Til sölu AMC Eagle, árg. ‘82. Uppl. í síma 565 3652 e.kl. 18.
Tjónbíll til sölu. Lancer GLX ‘89, ryð- frír, tilboð óskast. Upplýsingar í síma 551 7071 eftirhádegi.
Volvo ‘81, GL 245, station, til sölu, skoðaður “97, nýyfirfarinn. Verð 150 þús. stgr. Uppl. í síma 557 9727. Bilaður Hilux til sölu. Upplýsingar í símum 588 0256 og 898 5120 e.kl. 17. Mótorhjól
Viltu birta mynd af hiólinu þínu eða bílnum þínum? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til böða að koma með hjólið eða bflinn á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadefld DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.
Mitubisi Tredia ‘84 tfl sölu, fæst fyrir lítið. Uppl. í síma 421 6064 e.kl. 19. Nissan Micra ‘87 tfl sölu, ekinn 137 þús. Upplýsingar í síma 562 3538. Til sölu frambyggður Rússi, selst ódýrt. Upplýsingar í síma 557 6070 e.kl. 18. Daihatsu
2 Suzuki-hjól til sölu: TS, árg. “90, og árg. ‘86, með nýuppgerðum mótor. Bæði hjólin útboruð 70. Upplýsingar í síma 554 1888.
Daihatsu Charade TX ‘87, rafdr. topp- lúga, þokkalegur bfll, þarfnast lagfær- ingar á vél, er ökufær og skoðaður ‘97. Uppl. í sírna 586 1067 eftir kl. 20.
Pallbílar
(^) Hyundai Pickup óskast. Vil kaupa pickup fyrir allt að 350 bús. eftir aldri og ástandi. Uppl. gefúr Amundi í síma 464 3343.
Hyundai Elantra GLS, 16 v., árg. ‘93, gullfallegur bfll, ek. 62 þús., sumar- og vetrardekk, fæst með 30 þ. út, 30 þ. á mánuði á bréfi á 890 þ. S. 568 3737. Mitsubishi
Nissan pickup, árg. ‘84, lengri gerð, til sölu. Upplýsmgar í síma 896 5199 á daginn eða 562 4674 á kvöldin.
Mitsubishi Lancer GLX, árg. ‘88, sjálf- skiptur, brúnsanseraður, nýskoðaður. Verð 230 þúsund. Upplýsingar í vs. 587 6500 eða hs. 587 4262. Una. Til sölu Mazda E 2000 ‘88, góöur bíll. Upplýsingar í síma 567 7173 eftir kl. 19.
Sendibílar
Mitsubishi L-300 4x4 til sölu, skoðaður ‘98, verð 100 þúsund. Upplýsingar í síma 897 8779.
Benz 309 D ‘86 til sölu, með gluggum, vökvastýri, 5 gíra, ekinn 385 þusund, afturtjón. Verð 450 þúsund staðgreitt. Upplýsingar í síma 482 1169.
Subaru
Góöur bfll til sölu. Subaru Legacy “92, beinskiptur, útvarp/segulband, vetr- ar/sumardekk, aðeins ekinn 35 þús. km. Uppl. í síma 553 6319.
JP Varahlutir
Subaru Legacy st. 1,8 GL 4WD ‘91 til sölu, ekinn 100 þús. km, bein innspýt- ing, dráttarkúla. Verð 1.070 þús. Áth. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 898 5492. Toyota Corolla sedan ‘90, blásans., glæsilegur bfll, innan sem utan, nýir demparar o.fl. Ath. skipti á ódýrari eða GTi ‘88. Upplýsingar í síma 898 0069. Varahlutaþjónustan sf., simi 565 3008, Kaplahrauni 9b. Erum að rífa: Feroza ‘91, Subaru 4x4 ‘87, Mazda 626 ‘88, Carina ‘87, Colt “91, BMW 318 ‘88, Nissan Prairie 4x4, Tredia 4x4 ‘86, Dh. Applause “92, Lancer st. 4x4 “94, ‘88, Sunny “93, ‘90 4x4, Escort ‘88, Vanette ‘89-’91, Audi 100 ‘85, Tferrano “90, Hi- lux double cab ‘91, dísil, Aries ‘88, Primera dísil ‘91, Cressida ‘85, Corolla ‘87, Bluebird ‘87, Cedric ‘85, Justy “90, ‘87, Renault 5, 9 og 11, Express ‘91, Nevada ‘92, Sierra ‘85, Cuore ‘89, Golf ‘84, ‘88, Volvo 360 ‘87, 244 ‘82, 245 st., Monza ‘88, Colt ‘86, turbo, ‘88, Galant 2000 ‘87, Micra ‘86, Uno turbo “91, Peugeot 205, 309, 405, 505, Mazda 323 ‘87, ‘88, 626 ‘85, ‘87, Laurel ‘84, ‘87, Swift ‘88, ‘91, Favorit ‘91, Scorpion ‘86, Tferceí ‘84, Prelude ‘87, Áccord ‘85, CRX ‘85. Kaupum bíla. Opið 9-19 og lau. 10-16. Visa/Euro.
Toyota Tercel 4x4, árg. ‘88, til sölu, ekinn 148 þús. km. Lítur mjög vel út, margt nýtt og tengibúnaður. Verð 450 þ. stgr. Uppl. í síma 587 6632.
Vel meö farinn Toyota Corolla, árg. ‘85, ekinn 126 þús., til sölu. Verð 160 þús. Upplýsingar í síma 551 1255 e.kl. 20. (^) Volkswagen
Volkswagen Golf Grand ‘96, 3 dyra, svartur, spoiler, álfelgur, ijarstýrðar samlæsingar, geislaspilari., Gullfall- egur. Uppl. í síma 897 2979. Ásgeir.
565 0372, Bilapartasala Garöabæjar, Skeiðarási 8. Nýlega rifhir bílar: Renault 19 ‘90-’95, Subaru st. ‘85-’91, Legacy “90, Benz 190 ‘85, 230 ‘84, Charade ‘85-’91, Bronco II ‘85, Saab 99, 900, 9000 turbo ‘88, Lancer, Colt ‘84-’91, Galant ‘90, Bluebird ‘87-’90, Nissan Cedric ‘87, Sunny ‘87-’91, Peugeot 205 GTi ‘85, Opel Vectra “90, Neon ‘95, Uno ‘84-’89, Civic “90, Mazda 323 ‘86-’92 og 626 ‘83-’89, Pony ‘90, Aries ‘85, LeBaron ‘88, BMW 300 ‘84-’90, Grand Am ‘87, Hyundai Accent “95, fl. bflar. Kaupum bfla til niðurrifs. Visa/Euro. ísetning. Opið frá 8.30-19 virka daga og 10-16 laug.
Volkswagen Golf station GL1800, árg. “95, grænn, ekinn 40 þús. Verð 1.300.000, skipti á ódýrari. Upplýsingar í síma 565 9112.
VDLVO VolVO
Volvo 340 GL, árg. ‘87, til sölu, 5 gíra, 5 dyra, mikið yíirfarinn, t.d. ný kúpl- ing og margt fl. Skoðaður ágúst ‘97. Uppl. í s. 565 8191 og 853 3013 e.kl. 17.
Volvo 850, árg. ‘93, ekinn 79.000, 2000 vél, leður, álfelgur, vetrar- og sumar- dekk. Uppl. í síma 478 1539 eftir kl. 17.
Bilaróskast Bílakjallarinn, Stapahr. 7, s. 565 5310 eða 565 5315. Erum að rífa: Galant ‘88-’92, Mazda 323 ‘90-’92, Tbyota Corolla hftback ‘88, Pony ‘94, Peugeot 205 ‘87, 405 ‘88, Lancer ‘85-’88, Colt ‘87, Galant ‘87, Audi 100 ‘85, Mazda 323 ‘88, Charade ‘86-’88, Escort ‘87, Aries ‘88, Mazda 626 ‘87, Mazda 323 ‘87, Civic ‘87, Samara ‘91 og “92, Golf ‘85-’88, Polo ‘91, Monza ‘87, Volvo 244 ‘82, Micra ‘87, Uno ‘87, Swift ‘86 og ‘88, Sierra ‘87. Visa/Euro. Athugið nýtt heimilisfang, Stapahr. 7, Bflakj.
Nissan - Honda. Nissan Sunny 16 SLX, 3 dyra, árg. ‘91, eða Honda Civic DX 1300, árg. “92, óskast. Uppl. í s. 898 7473. Georg.
Óska eftir Toyota Corolla ‘93, 3 dyra. Er með Colt 88 + stgr. Upplýsingar í síma 568 5131 eða símboða 842 2098.
Bilar óskast í vöruskiptum um við- skiptanet. Uppl. í síma 568 3870.
Bílapartasalan Partar, Kaplahrauni 11,
sími 565 3323. Flytjum inn notaða og
nýja boddíhluti í flestar gerðir bíla,
s.s. húdd, ljós, stuðara, bretti, grill,
hurðir, skottlok, afturhlera, rúður o.fl.
Nýlega rifhir: Ford Orion ‘92, Escort
‘84-’92, Sunny ‘88, Golf, Carina ‘90,
Justy ‘87-90, Lancer/Colt ‘88-’92,
Audi, Mazda 626, 323 ‘84-’93, Peugeot
309 o.fl. o.fl. Kaupum bíla. Visa/Euro
raðgr. Opið 8.30-18.30 virka daga og
laugardaga 10-13. Partar, s. 565 3323.
Bílaskemman hf., Völlum, s. 483 4300.
Eigiun varahluti í flestar gerðir bfla:
MMC Pajero, Mazda E 2200 ‘86,
Fiesta ‘85, Prelude ‘85, Mazda 626
‘84-’87, Opei Kadett ‘84, Opel Senator,
Opel Ascona ‘84, Subaru coupé ‘85-’89,
Subaru station ‘85-’89, Volvo, Benz,
Sierra, Audi 100, Colt ‘91, Saab 900E,
Monza ‘87,2 dyra, L-300 ‘83-’94,
Tercel ‘84-’88, Camry ‘85 o.fl.
Sendum um land allt.
Fljót og góð þjónusta. Kaupum bfla.
O.S. 565 2688. Bílapartasalan Start,
Kaplahrauni 9, Hf. Nýl. rifhir: Sunny
‘87, Colt, Lancer ‘84-’88, Swift ‘84-’89,
BMW 316-318-320-518, ‘76-’87, Civic
‘84-’91, Golf, Jetta ‘84-’87, Charade
‘84-’90, Corolla ‘84-’87, March ‘84-’88,
Mazda 626 ‘84-’87, Cuore ‘87, Justy
‘84-’88, Escort, Sierra ‘84-’87, Galant
‘85, Favorit ‘91, Samara ‘87-92 o.fl.
Kaupum nýlega tjónbfla. Opið
mánud.-fóstud. ld. 9-18.30.____________
Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing “92,
Twin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88,
Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica,
Hilux ‘80-’91, double c., 4Runner ‘90,
LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce,
model F, Starlet ‘86, Econohne, Lite-
Ace. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d.
Bflhlutir, Drangahrauni 6, sími 555 4940.
Erum að rífa Mazda 626 ‘86, 323 ‘87,
Favorit “92, Daihatsu Charade ‘84-’92,
Lancer ‘86-’88, station ‘89, Orion ‘88,
Civic ‘86-’90, Lada st. ‘89, Aires ‘87,
Subaru E10 ‘87, Fiesta ‘86, Monza ‘88,
Swift ‘92, BMW 320 ‘84, Escort XR3i
‘85. Kaupum bfla. Visa/Euro.___________
565 0035, Litla partasalan, Trönuhr. 7.
Höfum fyrirliggjandi mikið úrval not-
aðra varahluta í flestar gerðir jap-
anskra og evrópska bfla. Sendum um
allt land. Kaupum bíla til niðurrifs.
Opið virka dag frá kl. 9-19, laugar-
daga 12-16. Visa/Euro._________________
587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12.
Rauð gata. Vorum að rífa Subaru 1800
‘88, Accord ‘87, VW Golf ‘93, Audi 100
‘85, Sunny ‘87, Uno *92, Saab 900 ‘86,
Lada, Samara, Lancer ‘86, Mazda 626
‘87, Galant ‘87, Benz 250 ‘80, o.fl.___
• J.S.-partar, Lyngási 10a, Skeiðarás-
megin. Höfum fynrliggjandi varahluti
í margpr gerðir bfla. Sendum um allt
land. ísetning og viðgerðarþj. Kaup-
um bíla. Opið kl. 9-18 virka daga.
S. 565 2012,565 4816. Visa/Euro.
Alternatorar, startarar, viögeröir - sala.
Tökinn þann gamla upp í. Visa/Euro.
Sendum um land allt. Sérhæft verk-
stæði í bflarafmagni. Vélamaðurinn
ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900.
Bflabjörgun, bílapartasala, Smiöjuv. 50,
587 1442. Erum að rífa: Favorit,
Escort, Sierra, Golf, Charade, Civic,
Micra, Uno, Lada. Kaupum bfla. Op.
9-18.30, lau. 10-16. Isetn./viðg,
Eigum á lager vatnskassa í ýmsar
gerðir bfla. Ódýr og góð þjónusta.
Smíðum einnig sflsalista.
Erum flutt að Smiðjuvegi 2,
sími 577 1200. Stjömublikk.
Bílamiöjan, Lækjargötu 30, s. 555 6555.
Erum að byija ríia VW Polo “95, Golf
‘91, Subaru ‘87, MMC Colt ‘88, Dodge
Shadow ‘89 o.fl, Sfmi 555 6555._______
Daihatsu: Til sölu vél, gírkassi, öxlar rr
og fleiri varahlutir úr Daihatsu
Charade, árg. ‘90. Upplýsingar í síma
898 5492._____________________________
Til sölu 1,8 Toyotavél og fimm
kassi. Hentar vel í Suziiki Fox.
verð. Upplýsingar í síma 554 4416,
845 0415 eða 852 9604. Axel,__________
Varahl. í Nlssan Patrol: túrbína, inter-
cooler, millikassi og gírkassi. Millik.
og gírk. seljast saman. Einnig bflasími
og þráðlaus simi. S. 466 1089 e.kl, 19.
Vatnskassalagerfnn, Smiöjuvegi 4a,
græn gata, sími 587 4020. Odýrir
vatnskassar í flestar gerðir bifreiða.
Odýrir vatnskassar í Dodge Aries._____
Til sölu girkassl, ljós, sæti, afturhleri
með spofler o.fl. í Escort XR3i ‘84.
Upplýsingar í síma 566 6669 eftir kh 18,
Varahlutir í Toyota Crown: 2,2 dísilvél,
sjálfskipting o.fl. til sölu. Upplýsingar
f síma 554 1888.
Viðgerðir
Láttu fagmann vinna í bílnum þfnum.
Allar almennar viðgerðir, auk þess
sprautun, réttingar, jyðbætingar o.fl.
Snögg, ódýr og vönduð vinna.
AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa-
hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099,___
Hjá Krissa, Skeifunni 5. Tek að mér
ýmsar viðgerðir, t.d. kúplings-, demp-
ara-, bremsu- og pústskipti. Verðtiiboð
eða tímavinna. Opið frá kl. 8-17, mán.
til fós. Tímapantanir í síma 553 5777.
ért
Vinnuvélar
Loftpressa óskast.
Vfl kaupa loftpressu, 370-500 ,rúmfet
á mínútu. Upplýsingar gefur Ámundi
í síma 464 3343.
Vélsleðar
Kimpex varahlutir i vélsleöa:
Reimar, demparar, belti, skíði, plast á
skíði, rúður, meiðar o.m.fl. Einnig
yfirbreiðslur, töskur, hjálmar,
fatnaður, skór, hanskar o.fl.
Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530.
Arctic Cat og No-Spin til sölu. Arctic
Cat E1 Tigre ‘85, yfirbreiðsla fylgir, •**_
§óður sleði, lítur vel út. Einnig No
pin driflæsing í Tbyotu. S. 567 0464.
Arctic Cat ZR 580 ‘95.
Fallegur sleði í toppstandi.
Upplýsingar í s. 588 9866 eða 557 3641.
Úrval af nýjum og notuöum vélsleðum
í sýningarsal okkar. Gísli Jónsson,
Bfldshöfða 14, sími 587 6644.___________
Yamaha Transporter ET, 340 tír, verð
98 þúsund. Uppl. í síma 566 8331.
Vömbílar
Til sölu MAN 26 361, 8x4, árg. ‘84,
m/palli og stól, upplagður í loonuna.
Upplýsingar í síma 453 5080 eða
453 5514 á kvöldin.
ottt hirrti^
Smáauglýsingar
Þúsundir íslendinga hafa treyst okkur fyrir
daglegri vellíðan sinni.
IDE BOX sænsku fjaðradýnurnar leysa mélin hvort sem
er fyrir einstaklinga eða hjón. IDE BOX eru einstakar
gæðadýnur á hagstæðu verði. Margar gerðir til
í mismunandi stærðum.
BQX SQLQ - IDE BQX SQLQ - IDE BQX
Boxdýna með einföldu fjaðra-
kerfi. Millistíf dýna sem nentar
vel léttu fólki, börnum og
unglingum. Yfirdýna fylgir í
verði. 2 ára ábyrgð.
80x200 Kr. 12.360,-
90x200 " 12.360,-
105 x 200
120x200
140 x200
15.900,-
17.400,-
19.750,-
Áralöng reynsla okkar og sérþekking starfsfólks mun
auðvelda þér valið. Aðaímarkmið okkar er að þú sofir
vel og eigir góða daga í líkamlegri vellíðan.
ÞECAR ÞÚ VILTSOFA VEL -SKALTU KOMA TIL OKKAR
HÚSGAGNAHÖLUN
Bildshotól 20-112 Rvik - S:587 1199