Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 8
sælkerinn LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 Anna Halldórsdóttir, söngkona og þjónn: Eggaldin-forréttur a la Anna og risotto „Þennan einfalda forrétt „samdi“ ég þegar ég bjó úti á Ítalíu. Hann er mjög fljótlegur í undirbúningi og afar bragðgóöur," segir Anna Hall- dórsdóttir söngkona sem valin var bjartasta vonin þegar íslensku tón- listarverðlaunin voru afhent. Anna starfar, auk þess að syngja, sem þjónn á veitingastaðnum Þremur Frökkum. Forráttur a la Anna 1 eggaldin (2-4 sneiðar á mann) rifinn ostur (valinn eftir smekk) skinka (Parma-skinka er vita- skuld best) basilikum-krydd salt ólífuolía Eggaldinið er skorið í sneiðar og báðar hliðar steiktar á pönnu upp úr ólífuolíu. Saltið eftir smekk og stráið basilikum yfir. Áður en eg- galdinið er orðið mjúkt í gegn skellið þá skinkusneiðunum ofan á og svo ost- inn yfir. Setjiö lok yfír pönn- una og dokið við á meðan ost- urinn bráðnar. Það má einnig gratinera ostinn í ofni, en þá verðið þið að setja eggaldinið í' eldfast form. Risotto - aðalráttur „Risotto-hrís- grjónaréttir eru í miklu uppáhaldi hjá mér. Hér færi ég ykkur eina slíka upp- skrift sem ég held upp á, en ég vil minna fólk það að hægt er að spila af fingrum fram þegar slík- ur réttur er gerður," segir Anna. 600 gr hrís- grjón (leggið það á ykkur að kaupa alvöru hrísgrjón, t.d. tæ- lensk sem eru afar góð) g smjör 200-250 g Onnu Hall- dórsdóttur er rnargt til lista lagt annaö en söngur- inn. beikon eða skinka (ítölsk salsiccia pylsa er langbest) 300 g sveppir 1 stóran rauðlaukur 1 dl rifinn parmigiano 11/2 glas hvitvín salt 2 1/2 litri soð (notið sveppa- eða nautabúljon) Skerið niður rauðlaukinn, svepp- ina og beikon- ið/skinkuna. Und- irbúið soðið. Ef þið ætlið að nota beikonið, þurr- steikið það fyrst að- eins á pönnu. Steik- ið svo, með hluta af smjörinu, laukinn og sveppina. Setjið svo í pott það sem er á pönnunni ásamt beikon- i/skinku og svo hrísgrjónin. Hrær- ið vel saman. Blandið hvítvíninu út 1 og látið hitann koma upp. Byrjið svo að helia heitu soðinu yfir hrís- grjónablönduna og hafið hæfilegan hita á hellunni. Hrærið vel saman. Fylgist vel með suðunni á hrísgrjónunum og bætið soðinu út í eins og við á þangað til hrísgrjónin eru fulikomlega soðin. Setjið restina af smjörinu út í ásamt parmigiano rétt í lokin á suðutím- anum og saltið eftir smekk. Gott er að hafa ferskt salat sem meðlæti. Hvítvín hæfir báðum þessum rétt- um, en rauðvín i léttari kantinum er einnig viðeigandi. -em Kartöflusalat með sinnepi og fenniku Kartöflusalat með sinnepi og fenniku bragðast töluvert öðruvísi en það kart- öflusalat sem við erum vön að borða á íslandi. Það er bragð- sterkara og bragðast vel með kjötmeti. 4 bollar rauðar kartöflur, skornar í litla kubba y2 tsk. kjúklinga- kraftur \ tsk. pipar 1 slþæ coder 1 msk. heitt vatn 1 bolli ferskt fennel y2 bolli laukur, skorinn í sneiðar matgæðingur vikunnar Elínóra Guðjónsdóttir og Baldur Rafnsson: Grafinn lundi og vitavarðapottréttur Sósa •4 bolli 10% sýrður rjómi y3 bolli létt majonsósa 1 msk. ferskt fennel 3 msk. sterkt sinn- ep Sjóðið kartöflumar við háan hita í 12-15 mínútur og leggið þær í stóra skál. Hrærið sam- an í skál kjúklinga- krafti, pipar, cider og heitu vatni þar til krafturinn er upp- leystur. Hellið yfir kartöflumar og látið standa í tiu minútur. Á meðan hrærið þið saman hráefninu í sósuna og bætið út á kartöflurnar ásamt lauk. Hrærið og hylj- ið. Gott að salatið biði í ísskáp í klukkutíma fyrir neyslu. -em Matgæðingar vikunnar em Elínóra Guðjónsdóttir og Baldur Rafnsson á Vattarnesi við Fáskrúðsfjörð. Þau ætla aö matreiða lundabringur og vitavarðapottrétt ásamt súkkulaði- köku. Bringur af íjórum lundum 4 msk. salt 3 msk. sykur 1 tsk. hvítur pipar 1 tsk. svartur pipar 1 lítill finsaxaður laukur mikið dill Núiö helmingi blöndunnar í kjötið. Leggið það sam- an með afgang- inum af blönd- unni og miklu dilli á milli. Pakkað inn í ál- pappír og látið bíða í 1 sólar- hring (snúið einu sinni við). msk. majónsósa 2 msk. sýrður rjómi 1 tsk. sinnep 1 tsk. hunang 1 tsk. sojasósa 1 tsk. dill. Berið fram með ristuðu brauði og skarfakáli. Vitavarðapottráttur 1 kg lambakjöt 2 eggjarauður 1 msk. ólífuolía 2 msk. worshestersósa 2 msk. sojasósa 1 msk. kartöflumjöl 1/2 tsk. karrí 11/2 tsk. sykur 1-2 tsk. sósulitur 1 tsk. salt 2 stk. súputeningar. Kjötið skorið í smábita, lögur blandaður og kjöt sett í. Látið bíða á köldum stað i 1 sólar- hring. Soðið við vægan hita. Saxið 1 rauða, 1 gula og 1 græna papriku og setjið út í ásamt 400 g af sneiddum svepp- um og hálfum lítra rjóma. Látið krauma í 10 mín. Borið fram með hrísgrjónmn og hvít- lauksbrauði. Auðveld heit súkkulaði- kaka 1/2 bolli syk- ur 125 g smjör 1 egg 1 bolli hveiti 2 tsk. lyftiduft 2 tsk. kakó 1 hnífsoddur salt 1/4 bolli mjólk 1 tsk. vanillu- dropar. Sykur og smjör hrært saman, egginu bætt út í, síöan þurr- efnum og mjólk og hrært aðeins sam- an. Sósa 1 bolli púðursykur 1 tsk. kakó 2 bollar sjóðandi vatn 1 tsk. vaniUudropar. Deigið sett í smurt eldfast mót, sósunni hellt yfir og bak- að í 45 mín. Ofnhiti 175° C. Borið heitt fram með þeyttum ijóma eða vanilluis. -em Elínóra Guöjónsdóttir og Baldur Rafnsson eru matgæöingar vikunnar. Dv-mynd Ægir Kristinsson Mexíkósk baka með lauk og chili Það er alltaf gaman að prófa nýja sterka rétti fyrir þá sem þola þaö. Ekki er mælt með þessum rétti fyrir þá sem ekki þola sterk- an mat. 1 msk. smjör l meðalstór bolli skorinn laukur 1 msk. hveiti 240 gr. grænt chili 1 bolli rifinn piparostur 4 egg 1 bolli mjólk y2 tsk. hvít- laukssalt ÖrlítiU rauð- ur pipar Hitið ofninn í 175 gráður. Svissið lauk- inn í um það bil tvær mín- útur og takið frá hitanum. Hrærið hveiti saman við. Berið olíu innan á eldfast mót. Leggið chili endilöng og fjarlægið fræ ef þarf. Stráið rifnum osti yfir chilið þegar það hefur þakiö pönnuna. Þeytið egg í skál og blandið mjólk saman við ásamt hvítlauks- salti og rauðum pipar. Blandið vel saman. Hrærið laukblönd- unni saman við eggin og hellið yfir ostinn í eldfasta mótinu. Bak- ið í 25-30 mínútur, eða þar til egg- in eru bökuð og orðin gullinbrún. Gott með salsasósu. Hnetukjúklingur Sósa Va bolli hnetusmjör 3 msk. sítrónusafi 2 msk. hunang 1 msk. soya-sósa y2 tsk. pressaður hvítlaukur y4 tsk. sterk piparsósa Deig á kjúkling 2 msk. rifinn appelsínu- börkur 1 msk. fersk engiferrót 1 tsk. ferskur pressaður hvítlaukur 2 tsk. grænmetisolía 6 beinlausar og skinn- lausar hálfar kjúklinga- bringur Hrærið saman öUu hrá- efninu í hnetusósuna og leggið til hliðar. Hrærið saman appelsínuberki, engiferrót og hvítlauk. Svissið í olíunni þar tU það verður deigkennt. Breiðið það yfir báðar hliðar kjúklingsins. Glóðarsteikiö kjúkling- inn í 12-15 mínútur og snúið bitunum einu sinni. Borið fram með hnetusósunni. Einnig er hægt að griUa kjúklinginn. Svínakjötssaíat Sósa 1 tsk. season all-krydd 2 msk. hvítt vínedik 1 msk. grænmetisolía Salat 450 gr. svínakjöt 1 msk. season aU 1 msk. smjör 6 boUar salatblöð, mixuð miðlungsstór rauð paprika skorin í þunna strimla 1 lítiU mangó Hristið saman hráefnið í dressinguna og látið í kæli. Kryddið kjötið á báðum hliðum með season all. Steikið kjötið á báðum hlið- um þar tU það brúnast og steikist í gegn (12-16 mín- útur). Skerið svínakjötið í litlar sneiðar. Leggið salat- blöðin á fjóra diska og rað- ið svínakjötinu á diskinn ásamt papriku og mangó. HeUiö dressingu yfir salat- ið. -em
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.