Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 53
JjV LAUGARDAGUR 1. MARS 1997
65
smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
3-4 herberqia íbúö óskast frá 1. mars,
helst á jarðhæð eða í lyftuhúsi. Uppl.
í síma 567 5309.______________________
4 herb. íbúö óskast strax. Öruggum
greiðslum og reglusemi heitið. Upp-
lýsingar í síma 568 7168._____________
Viö erum 20 ára sænskt par sem vantar
leiguíbúð í Reykjanesbæ. Uppl. í síma
486 5544 eftir íd. 20. Lísa.
3 herbergja íbúð óskast á höfuðborgar-
svæðinu. Uppl, í síma 5873162.________
Óskum eftir 3-4 herb. íbúö í Kópavogi
í ca 9 mánuði. Uppl. í síma 554 2908.
Sumarbústaðir
Er ein í heimili og vil leiga reglusamri
stúlku stórt og bjart herbergi með
húsgögnum, aðgangur að öllu. Uppl.
í síma 557 8909 eða 433 8970.
Orlofshús.
Tvær stórar orlofsíbúðir í Fljótvun til
leigu. Laus tímabil ffá 1. mars - 15.
júní. Uppl. gefur Öm í síma 467 1060.
Til leigu nýr 80 m2 sumarbústaöur í
Hvalfirði. I húsinu eru 3 svefnher-
bergi, sjónvarp og allur húsbúnaður.
Upplýsingar í síma 433 8970.
ATVINNA
K Atvinnaíboii
Atvinnutækifæri:
Til sölu söluturn með lottói og söfhun-
arkassa RKÍ á ffábæm verði fyrir
traustan aðila. Verð 2,2 milljónir með
lager: Greiðslukjör 10 ára skuldabréf
m/fasteignaveði. Greiðslubyrði á mán-
uði ca kr. 37.949. Áætluð velta ca
1.000.000 á mán. sem gefur ca 300.000-
500.000 tekjur á mán. „Fyrstir koma,
fyrstir fá. Uppl. í síma 557 5722.
Au pair. Unga fjöl. í Þýskal., með 3
böm á aldrinum 1-6 ára, vantar au-
pair í 6-12 mán. Þarf að geta byijað
sem fyrst, herb. með snyrtingu og
mánaðarlegar gr. Æskil. að viðkom-
andi sé reykl. og tali einhveija ensku
eða þýsku. Uppl. gefur Stefan Rui-
disch, Scheuringer Strasse 5, D-86916,
Kausering, Þýskal. S. 0049 8191 6119.
Góöar tekjur, góður félagsskapur. Ósk-
um eftir traustu fólki um allt land til
að kynna og selja húð- og förðunar-
vömr. Um er að ræða mjög vandaðar
belgískar vömr á ffábæra verði. Eng-
inn stofnkostn., undirbúningsnámsk./
þjálfun og góður félagsskapur. Svarþj.
DV, s. 903 5670, tilvnr.80964._______
Góöir tekjumöguleikar - pími 565 3860.
Lærðu allt um neglur: Ásetning gervi-
nagla, silki, fiberglassneglur, kvoðu,
gel, naglaskraut, naglaskartgripir,
naglastyrking. Nagnaglameðferð,
naglalökkun o.fl. Önnumst ásetningu
gervinagla. Heildverslun K.B.
Johns Beauty. Uppl. Kolbrún.
Kranamaður óskast.
Loftorka Borgamesi óskar eftir
starfsmanni með réttindi á 25 tonna
P&H-glussakrana. Laun samkvæmt
samkomulagi. Reglusemi áskilin.
Vinsamlega hafið samband við
Konráð í Loftorku Borgamesi ehf.,
sími 437 1113 og á kvöldin 437 1155.
Sölumenn - uppgrip.
Það vantar nokkra góða sölumenn,
25 ára og eldri - konur og karla sem
hafa bíl til umráða. Heiðarleiki og
snyrtimennska. Sendu nafn, heimilis-
fang og síma til DV, Þverholti 11, R.,
merkt „Uppgrip 6954,_________________
Símaþjónustufyrirtæki óskar eftir
hispurslausum og hugmyndaríkum
aðila til starfa við nýja tegund af
þjónustu. Leikhæfileikar æskilegir.
Upplýsingar gefur Agúst
í síma 562 1788, kvöld og helgar.____
Bílstjóri óskast. Heildverslun í mat-
vöm vill ráða sendibílstjóra strax til
útkeyrslu og lagerstarfa. Framtíðar-
starf. Svör sendist DV, merkt
„Sendibílstjóri 6944, fyrir 5. mars.
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000._____
Vélsmiöja á höfuöborgarsvæðinu óskar
eftir að ráða jámiðnaðarmenn, vana
rafsuðu, til framtíðarstarfa. Næg
verkefni, aðallega í nýsmíði. Svör
sendist DV, merkt „Smiðja-6949.______
Bílstjóra vantar til vörudreifingar
í næturvinnu virka daga og hluta
helgar. Verða að geta byijað strax.
Upplýsingar í síma 897 4191._________
Café Ópera óskar eftir hjálp í sal
og framleiðslunemum. Upplýsingar
gefnar á staðnum milli kl. 14 og 18.
Café Ópera, Lækjargötu 2.
Hard Rock Café. Óskum eftir starfs-
fólki í grill og uppvask. Upplýsingar
gefur Andrés Percy á staðnum laug-
ardag milli kl, 14 og 16.____________
Nýr skemmtistaöur í miðb. óskar eftir
dönsumm og öðm listafólki til að
koma fram. Áhugasamir sendi ítarleg-
ar uppl. til DV, merkt “N 6948”.
Rafvirkjar! Vegna úttektar
Rafm. - Eftirlits á öllum mínum verk-
um, vantar góða rafvirlg'a strax. Góð
laun. S. 551 6863, 853 4112 eða 845
0503.________________________________
Ráöskona óskast á heimili þar sem em
3 böm á aldrinum 3, 7 og 11 ára. Vinn-
ut. 12-17. Þarf að hafa bíl, góð vinnu-
aðst. og ágæt laun. S. 564 2463 e.kl 18.
Sölumenn um land allt óskast í síma-
og eða húsasölu, góð sölulaun í boði.
Upplýsingar í síma 564 1535 eða
581 3747.____________________________
Traust fyrirtæki óskar eftir starfskrafti i
símasölu, heils dags störf, mjög góð
verkefni framundan. Uppl. í síma
561 4440 milli kl. 14 og 16.
Heimakynningar. Leitum að konum um
land allt til þess að selja vönduð og
falleg dönsk undirföt í heimakynning-
um. Sjálfstætt sölustarf. Sími 567 7500.
Veitingahús óskar eftir starfsfólki í sal,
dagvinna/hlutastarf og helgarvinna.
Upplýsingar á staðnum milli kl. 16.30
og 18, Kína Húsið, Lækjargötu 8.
Óskum eftir aö ráöa múrara eða mann
vanan múrverki. Byggðarland ehf.
S 555 3884 epa 893 2253._____________
Pk Atvinna óskast
Stúlka á tvítugsaldri óskar eftir vinnu,
hefur lokið vélritun og tölvufræði úr
FB. Góð enskukunnátta, próf úr
Hússtjómarskóla Rvíkur ‘96, hefur
bílpróf. S. 565 7201/565 7282, Guðrún.
24 ára karlmaöur óskar eftir góðri
vinnu í Reykjavík, talar reiprennandi
þýsku og góða ensku. Upplýsingar í
síma 478 2222.
Við erum 20 ára sænskt par sem vantar
vinnu á Islandi og stað til að búa á.
Tölum ensku. UppL í síma 486 5544
eftir kl. 20, Lísa.
Óska eftir helgarvinnu, er 23 ára, dug-
legur, hraustur og reyklaus. Margt
kemur til greina. Get byijað strax.
Uppl. í síma 554 5823 e.kl. 17.
Húsasmiö vantar vinnu strax.
Er 48 ára gamall. Upplýsingar í síma
567 7901.
Vmátta
International Pen Friends útvega þér
a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýms-
um löndum. Fáðu umsóknareyðublað.
I.P.F., box 4276,124 Rvík. S. 8818181.
14r Ýmislegt
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kí. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudag.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.___________
Erótík & unaösdraumar.
• 96/97 myndbandalisti, kr. 900.
• Pvc & leður fatalisti kr. 900.
• Tækjalisti, kr. 750.
• Blaðalisti kr. 900.
• CD ROM fyrir PC & Macintosh.
Pöntunarsími 462 5588, allan sólarhr.
Intemet www.est.is/cybersex/_________
Erótískar videomyndir, blöð, CD-ROM
diskar, sexí undirföt, hjálpartæki. Frír
verðhsti. Við tölum íslensku.
Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre,
Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85.
Viö þiggjum meö þökkum allt sem þú
notar ekki lengur úr skápum og
geymslum. Sækjum. Sími 552 2916.
Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr.
17, kj. Opið mán., þri, mið. kl. 14-18.
Brandaralínan 904-1030! Prófaðu að
breyta röddinni á Brandaralínunni...
Lestu inn eigin brandara, eða heyrðu
bestu ljóskubrandarana! 39.90 mín.
BINKAMÁL
%/ Einkamál
Óska eftir aö kynnast hugprúöum,
myndarlegum og góðum marrni, aldur
50-60 ára, í fastri vinnu, með sambúð
í huga. Hef húsnæði í Hafnarf. Svör
með mynd sendist DV fyrir 10. mars,
merkt „Vor ‘97-6943. 100% trúnaður.
Símastefnumótiö 904 1895. Sumir em í
leit að lífsförunaut, aðrir í ævintýra-
leit. Kannaðu gölskrúðug skilaboð
eða leggðu inn þín eigin. Raddleynd
í boði. Sími 904 1895. 39.90 mín.
Kona óskar eftir aö kynnast manni á
aldrinum 40-50 ára. 100% trúnaði
heitið. Svar óskast fyrir 14. mars. Tilb.
sendist DV, merkt „Trúnaður 6938.
Aö hitta nýja vini er auðveldast
á Makalausu línunni. I einu símtali
gætum við náð saman. Hringdu í
904 1666. Verð 39,90 mín.
Bláalinan 9041100.
Hundmð nýrra vina bíða eftir því að
heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið
á línunni. Hringdu núna. 39,90 mín.
Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina
á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn-
ar með góðu fólki í klúbbnum!
Sími 904 1400. 39.90 mín.
Nýjasta nýtt - Anna.
Þú nærö Onnu alla daga í síma
905 2222 (kr. 66,50 mín.).
Aðeins fyrir 18 ára og eldri.
Rómantíska línan 904-1444. Hringdu,
hlustaðu, leggðu inn auglýsingu eða
svaraðu og viðbrögðin koma á óvart!
Rómantíska línan 904 1444 (39,90 m.).
Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda
manns á' skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í
síma 587 0206. Venjulegt símaverð.
Pósthólf 9370, 129 Reykjavik.
Nýjar auglýsingar á Date-línunni
905 2020 birtast í Sjónvarpshandbók-
inni. Date-línan 905 2020. (66,50 mín.)
MYNDASMÁ-
AUGLYSINGAR
Altttilsölu
Amerísku heilsudýnurnar
Sofðu vel á
Chiropractic
naiIsunncir vagna
Ath.! Heilsukoddar, svefnherbhúsgögn.
Brúöukörfur og barnakörfur með eða
án klæðningar, stólar, þorð, kistur,
kommóður og margar gerðir af smá-
körfum. Stakar dýnur og klæðningar
fyrir bamakörfur. Rúmföt og klæðn-
ingar fyrir brúðukörfur. Tökum að
okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ingólfs-
stræti 16, Rvík, sími 551 2165.
Hombaökör, með eða án nudds. Verkf.,
málning, hreinlætis- og blöndunar-
tæki. Opið til kl. 21 öll kvöld. Metro-
Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331.
Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta.
Flutningsmiðlunin Jónar hf.
Sími 535 8080, fax 565 2465.
%/ Einkamál
Njóttu þess...meö Nínu.
Símar 905 2121 og 905 2000.
(kr. 66,50 mínútan).
Daðursögur - tveir lesarar!
Sími 904 1099 (39,90 mín.).
Fyrir fólkiö sem vill vera með.
Hringið í síma 904 1400.
Taktu af skarið, hringdu,
síminn er 904 1100.
Símastefnumótiö breytir lífi þínu!
Sími 904 1895 (39,90 mín.).
Nætursögur - nú eru þær tvær!
Sími 905 2727 (66,50 mín.).
Húsgögn
íþróttagrindur - íþróttagrindur. Gemm
tilboð í nýsmíði. Húsgagnavinnustof-
an Guðm. Ó. Eggertsson, Heiðargerði
76,108 Rvík. S. 553 5653/fax 553 5659.
Verslun
Otto vor- og sumarlistinn er kominn.
Einnig Apart, Fair Lady og Chic and
Charm, nýr listi með klassískan
fatnað. Glæsilegar þýskar gæðavörur
á alla fjölskylduna. Tryggðu þér lista
- pantaðu strax. Opið mán.-fös. ld.
11-18. Otto-vörulistinn, s. 567 1105.
Frábært tilboð á amerískum rúmum.
Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu
framleiðendunum, Sealy-Basett og
Springwall-Marshall. Queen size frá
kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar,
stólar. Betra verð, meira úrval.
Nýborg, Ármúla 23, s. 568 6911.
Okkar á milli, gjafavörur í Mjódd, sími
587 2570. Vanti þig fallega gjafavöm
þá líttu við hjá okkur.
0 Þjónusta
NÁTTÚRUSTEINAR
Korpúlfsstöðum
totsiiin Svcinsson. slcinlislamaðui
Úrral s! nátlðiustetnum í isser
s: 5 666 888
• Flisalagnir
• ÖHsleinsmö
• ArifTMeðsiur
• Steíóoord
• Sófcmtði
• Steinnðlf
• Steinstoun
• Stainsöaufí
• Legstwar
• Skúlptúrar
Marteinn Sveinsson steinlistamaður,
sími 566 6888. Flísalagnir. Öll stein-
smíði, arinhleðslur, steinborð, sér-
smíði, steingólf, steinslípun, steinsög-
un, legsteinar, skúlptúrar.
BfLAR,
FARARfAKi,
VINNUVÉLAR O.FL.
Til sölu Dodge Power Wagon ‘79, V8,
360 cc vél, jeppaskoðaður, ný BF Go-
odrich 35” dekk, boddi galvaniserað
og lakk mjög gott. Verð 480 þ. Einnig
til sölu á góðu verði:
• Daih. Rocky E1II ‘92, ek. 61 þ. km.
• Volvo 244, sjálfsk., ‘87, ek. 88 þ. km.
• Citroen BX 19 4x4 ‘90, ek. 93 þ. km.
• Honda Prelude ‘88, ek. 138 þ. km.
• MMC Colt “93, ek. 113 þ. km.
• Daihatsu Charade ‘90, ek. 127 þ. km.
Höfum kaupendur að nýlegum, lítið
keyrðum Suzuki Swift eða sambæri-
legum í stærð. B.G. Bílakringlan,
bílasala, sími 421 1200.