Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 23
: > LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 23 * * ’ 'á', viðtal 'tÍt * einni trommu og hvert hljóð hef- ur sitt nafn. Þeir kenna litlum bömum á þetta og það krefst al- gerrar einbeitingar. Þau verða að læra fyrst að syngja trommuhljóð- in og síðan að spila á trommurn- ar. Eftir að hafa þróað þetta kerfi í þúsund ár kemur þetta fólk til Englands og fær hundrað ár af el- ektronik beint i æð! Og þá fór það að prógrammera trommuheila - sem er alveg geðveik bræðsla! Það myndi líða yfir Beethoven í sjö áttir ef hann heyrði þetta. Sam- stundis! Þessi tónlist er svo ný að það er sama kvöld á Internetið og þá get- ur hver sem er hvar sem er í heiminum lesið hana. Og ég gæti farið upp á Vatnajökul og samið lag og sett það beint á Intemetið sama kvöld. Þetta heitir alþýðu- list! Ekkert hefur nokkurn tíma komið í staðinn fyrir þetta beina samband þvi við þurfum svo mik- ið á því að halda. Eins og mat og svefhi. Og það getur Intemetið gefið okkur.“ - En kemst Internetið inn á al- þýðuheimilin? „Já, á næsta ári verða öll sjón- vörp með það. Þá komumst við öll í beint samband hvert við annað. „Ég gæti farið upp á Vatnajökul og samið lag og sett það beint á Internetið sama kvöld. Þetta heitir alþýðulist!" segir Björk. ekki búið að skíra hana en hún hefur verið kölluð „Asian drum’n bass“. Hún er alger neðan-neðan- jarðartónlist, eins og bee-boppið var um 1930. Þegar það kom loks- ins upp á yfirborðið var það orðið ósköp þreytt af því það voru tutt- ugu ár síðan það var fundið upp, skilurðu. Þetta finnst mér mest gaman að hlusta á einmitt núna, en ég hlusta á ýmislegt fleira. Til dæm- is var Ási í Japis að senda mér John Cage að heiman." Fram til fortíðar - Hvað er framundan hjá þér núna - þegar þú ert búin að taka við verðlaununum í Ósló? „Ég er að setja upp fyrirtæki vegna þess að ég hef svo mikinn áhuga á að gefa út tónlist á Inter- netinu. Plötufyrirtæki, dreifing og plötubúðir em orðin úrelt fyr- irbæri. Nú getum við farið aftur á þetta stig sem maðurinn hefur alltaf þráð, að sitja við eld og segja sögur eða fara út að ganga þegar maður er fúll og semja lag um það - þá er komin lausn, sko - og þá vill maður spila það um kvöldið fyrir þá sem maður þekk- ir. Síðustu 300 árin í evrópskri menningu - iðnbyltingin og allt það - vom í rauninni bara milli- stig til að við gætum farið aftur heim að arninum. Því nú getur maður samið sögu og sett hana Þurfum ekki fimm hundruð milli- liði til að túlka fyrir okkur, þurf- um ekki að rífast við bókaútgef- endur eða plötuútgefendur. Við getum skorið niður allar þessar hömlur. Sjálfsagt tekur þetta hundrað ár - en einhvers staðar verður mað- lu: að byrja.“ Ekkert hefur breyst - Hvernig finnst þér akkúrat núna að vera Björk? „Það halda allir að það hafi breyst svo mikið en það hefur ekk- ert breyst. Ég er ennþá með gömlu góðu vinina í kringum mig, fólk sem ég hef þekkt í 12-15 ár.“ - Og þú ert glöð og ánægð? „Ja, ég fer náttúrlega upp og niður eins og állir aðrir.“ - Ef ungt tónlistarfólk hefði samband við þig og bæði þig um gott ráð í baráttunni - hvað mynd- irðu segja? „Að það mætti aldrei kompromissera. Af því að þá miss- ir maður ssimbandið við eðlisávís- imina. Og þá getur maður alveg eins sleppt þessu. Eðlisávísunin er eini áttavitinn sem maður hefur. Þú fékkst hann við fæðingu og ef þú glatar honum færðu aldrei nýj- an.“ Stúlkan sem aldrei sættir sig við málamiðlanir er komin á tindinn. Það gustar sjálfsagt um hana þar uppi, en hún stenst öll veður. -SA Áttu þai til áb gleyma? SHARP QZ-1050 Skipuleggjari Afar nettur en öflugur skipuleggjari sem gerir þér kleift að halda utan um ýmsar upplýsingar á einfaldan og þægilegan máta. SiS'”*8- 1 Geymir símanúmer vina og ættingja » Lætur þig vita um afmæliscíag þeirra • Minnir pig á tannlæknin, stefnu- mótið, íþróttaæfinguna o.s.frv. Heldur utanum kostnaðarliði þína • Geymir minnispunkta • tr klukka i • Vekur þig I • Er reiknivél R • Er með lykilorð (secret mode) SW. BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800 og prjáli, heldur bjóð SABA SABA S urnar itieð flugmiðum góðu verðf! Hrai . , x ; 3SSF SABA CS-2885 hljómtækjasamstæðan er með 80 W magnara, Bass Boost-bassamögnun, 5 banda tónjafnara, stafrænu útvarpi, tvöföldu kassettutæki, 3 diska geislaspilara, fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, góðum hátölurum o.m.fl. SABA CS-2785 hljómtækjasamstæðan er með 20 W magnara, Bass Boost-bassamögnun, 5 banda tón- jafnara, stafrænu útvarpi, kassettutæki, 3 diska geislaspilara, fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, góðum hátölurum o.m.fl. neymartol, gooum hatolurum mmww :,z'”• 9 kr. stgr. Hfraplf SABA CS-2260 hljómtækjasamstæðan er með útvarpsmagnara FM/MW-bylgjum, Bass Boost-bassamögnun, kassettutæki, geislaspilara, fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, góðum hátölurum o.m.fl. SABA CS-1530 er nett hljómtækjasamstæðan með útvarpsmagnara FM/MW-bylgjur, tónstilli, kassettutæki, geislaspilara, fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, góðum hátölurum o.m.fl. SABA RCD-800 ferðahljómtækin eru með stafrænum útvarpsmagnara FM/MW- bylgjur (20 minni), kassettu, geislaspilara, fjarstýringu, góðum hátölurum sem losa má frá o.m.fl. Bæði fyrir rafhlöður og 220 V. SABA CDP-30 erðageisiaspilarinn er með innbyggðum staf- rænum útvarpsmóttakara FM-bylgju, þriggja jósráka aflestri, síspilun, hleðsluraf-hlöðum, Bass Boost, vönduðum heymartólum, o.m.fl. mmm ...og þetla er aðeins brot af glæsilegu úrvali fermingargjafa sem við bjóðum! V/SA RAÐGREIDSLUR TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL 36 MANAÐA I I IHHKAUnTRraOIHe LEHGRIÁBrRGBARTM Grensásvegi i i Sími: 5 Ö86 886
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.