Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Síða 23
: > LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 23 * * ’ 'á', viðtal 'tÍt * einni trommu og hvert hljóð hef- ur sitt nafn. Þeir kenna litlum bömum á þetta og það krefst al- gerrar einbeitingar. Þau verða að læra fyrst að syngja trommuhljóð- in og síðan að spila á trommurn- ar. Eftir að hafa þróað þetta kerfi í þúsund ár kemur þetta fólk til Englands og fær hundrað ár af el- ektronik beint i æð! Og þá fór það að prógrammera trommuheila - sem er alveg geðveik bræðsla! Það myndi líða yfir Beethoven í sjö áttir ef hann heyrði þetta. Sam- stundis! Þessi tónlist er svo ný að það er sama kvöld á Internetið og þá get- ur hver sem er hvar sem er í heiminum lesið hana. Og ég gæti farið upp á Vatnajökul og samið lag og sett það beint á Intemetið sama kvöld. Þetta heitir alþýðu- list! Ekkert hefur nokkurn tíma komið í staðinn fyrir þetta beina samband þvi við þurfum svo mik- ið á því að halda. Eins og mat og svefhi. Og það getur Intemetið gefið okkur.“ - En kemst Internetið inn á al- þýðuheimilin? „Já, á næsta ári verða öll sjón- vörp með það. Þá komumst við öll í beint samband hvert við annað. „Ég gæti farið upp á Vatnajökul og samið lag og sett það beint á Internetið sama kvöld. Þetta heitir alþýðulist!" segir Björk. ekki búið að skíra hana en hún hefur verið kölluð „Asian drum’n bass“. Hún er alger neðan-neðan- jarðartónlist, eins og bee-boppið var um 1930. Þegar það kom loks- ins upp á yfirborðið var það orðið ósköp þreytt af því það voru tutt- ugu ár síðan það var fundið upp, skilurðu. Þetta finnst mér mest gaman að hlusta á einmitt núna, en ég hlusta á ýmislegt fleira. Til dæm- is var Ási í Japis að senda mér John Cage að heiman." Fram til fortíðar - Hvað er framundan hjá þér núna - þegar þú ert búin að taka við verðlaununum í Ósló? „Ég er að setja upp fyrirtæki vegna þess að ég hef svo mikinn áhuga á að gefa út tónlist á Inter- netinu. Plötufyrirtæki, dreifing og plötubúðir em orðin úrelt fyr- irbæri. Nú getum við farið aftur á þetta stig sem maðurinn hefur alltaf þráð, að sitja við eld og segja sögur eða fara út að ganga þegar maður er fúll og semja lag um það - þá er komin lausn, sko - og þá vill maður spila það um kvöldið fyrir þá sem maður þekk- ir. Síðustu 300 árin í evrópskri menningu - iðnbyltingin og allt það - vom í rauninni bara milli- stig til að við gætum farið aftur heim að arninum. Því nú getur maður samið sögu og sett hana Þurfum ekki fimm hundruð milli- liði til að túlka fyrir okkur, þurf- um ekki að rífast við bókaútgef- endur eða plötuútgefendur. Við getum skorið niður allar þessar hömlur. Sjálfsagt tekur þetta hundrað ár - en einhvers staðar verður mað- lu: að byrja.“ Ekkert hefur breyst - Hvernig finnst þér akkúrat núna að vera Björk? „Það halda allir að það hafi breyst svo mikið en það hefur ekk- ert breyst. Ég er ennþá með gömlu góðu vinina í kringum mig, fólk sem ég hef þekkt í 12-15 ár.“ - Og þú ert glöð og ánægð? „Ja, ég fer náttúrlega upp og niður eins og állir aðrir.“ - Ef ungt tónlistarfólk hefði samband við þig og bæði þig um gott ráð í baráttunni - hvað mynd- irðu segja? „Að það mætti aldrei kompromissera. Af því að þá miss- ir maður ssimbandið við eðlisávís- imina. Og þá getur maður alveg eins sleppt þessu. Eðlisávísunin er eini áttavitinn sem maður hefur. Þú fékkst hann við fæðingu og ef þú glatar honum færðu aldrei nýj- an.“ Stúlkan sem aldrei sættir sig við málamiðlanir er komin á tindinn. Það gustar sjálfsagt um hana þar uppi, en hún stenst öll veður. -SA Áttu þai til áb gleyma? SHARP QZ-1050 Skipuleggjari Afar nettur en öflugur skipuleggjari sem gerir þér kleift að halda utan um ýmsar upplýsingar á einfaldan og þægilegan máta. SiS'”*8- 1 Geymir símanúmer vina og ættingja » Lætur þig vita um afmæliscíag þeirra • Minnir pig á tannlæknin, stefnu- mótið, íþróttaæfinguna o.s.frv. Heldur utanum kostnaðarliði þína • Geymir minnispunkta • tr klukka i • Vekur þig I • Er reiknivél R • Er með lykilorð (secret mode) SW. BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 533 2800 og prjáli, heldur bjóð SABA SABA S urnar itieð flugmiðum góðu verðf! Hrai . , x ; 3SSF SABA CS-2885 hljómtækjasamstæðan er með 80 W magnara, Bass Boost-bassamögnun, 5 banda tónjafnara, stafrænu útvarpi, tvöföldu kassettutæki, 3 diska geislaspilara, fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, góðum hátölurum o.m.fl. SABA CS-2785 hljómtækjasamstæðan er með 20 W magnara, Bass Boost-bassamögnun, 5 banda tón- jafnara, stafrænu útvarpi, kassettutæki, 3 diska geislaspilara, fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, góðum hátölurum o.m.fl. neymartol, gooum hatolurum mmww :,z'”• 9 kr. stgr. Hfraplf SABA CS-2260 hljómtækjasamstæðan er með útvarpsmagnara FM/MW-bylgjum, Bass Boost-bassamögnun, kassettutæki, geislaspilara, fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, góðum hátölurum o.m.fl. SABA CS-1530 er nett hljómtækjasamstæðan með útvarpsmagnara FM/MW-bylgjur, tónstilli, kassettutæki, geislaspilara, fjarstýringu, tengi fyrir heymartól, góðum hátölurum o.m.fl. SABA RCD-800 ferðahljómtækin eru með stafrænum útvarpsmagnara FM/MW- bylgjur (20 minni), kassettu, geislaspilara, fjarstýringu, góðum hátölurum sem losa má frá o.m.fl. Bæði fyrir rafhlöður og 220 V. SABA CDP-30 erðageisiaspilarinn er með innbyggðum staf- rænum útvarpsmóttakara FM-bylgju, þriggja jósráka aflestri, síspilun, hleðsluraf-hlöðum, Bass Boost, vönduðum heymartólum, o.m.fl. mmm ...og þetla er aðeins brot af glæsilegu úrvali fermingargjafa sem við bjóðum! V/SA RAÐGREIDSLUR TIL ALLT AÐ 36 MANAÐA TIL 36 MANAÐA I I IHHKAUnTRraOIHe LEHGRIÁBrRGBARTM Grensásvegi i i Sími: 5 Ö86 886

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.