Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 27
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 27 ifegurð Fríður hópur sem tekur þátt í keppninni um ungfrú Reykjavík þann 11. apríl. Þær vinna ötullega að því að styrkja lík- amann og fegra. Fegurðardísir í kroppa- tamningu hjá Dísu „Þetta gengur mjög vel og er á góðri leið. Stúlkurnar eru að létta sig og styrkja," segir Hafdís Jóns- dóttir, þolfimikennari í World Class, en hún sér um þjálfun stúlkn- anna sem keppa um titilinn ungfrú Reykjavík. Stúlkurnar æfa líkamsrækt hjá Dísu hvorki meira né minna en sex sinnum í viku. Hún segist sjá heil- mikinn mun á þeim frá því þær hófu æfingar hjá henni. Einnig hafa þær burstað húð sína og horið olíu á hana til þess að húðin verði einnig upp á sitt besta keppnis- daginn. amsrækt áður. Þær eru mikið í tím- anum og nota spinning-tímana fyrir brennslu. Ég sé mun á tveggja daga fresti,“ segir Dísa. Dísa segist hafa byrjað mjög létt í fyrstu vikunni og sé farin að þyngja örlítið lóðin núna. Eftir því sem stúlkumar finna meiri árangur því duglegri eru þær að lyfta. Keppnin fer fram á Hótel íslandi 11. apr- íl. -em „Eg sé mesta muninn á þeim sem ekki stund- uðu lík- Það er ekki tekið út með sældinni að ætla að taka þátt í fegurðarsam- keppni. Stúlkurnar sem taka þátt í keppninni um ungfrú Reykjavík æfa sex sinnum í viku. Mörgum stúlknanna þykir skemmti- legt að að æfa í World Class og ekki er verra að hitta huggulega stráka líka. Stúlkurnar brugðu á leik ásamt strákum úr World Class. Stúlkurnar eru að létta sig og styrkja í World Class. HEIMIR / GRAFÍSK HÖNNUN FÍT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.