Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 45

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1997, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 1. MARS 1997 ^ K * w _____________________________________________________________ j&viðsljós 57 Fátt kom á óvart við afhendingu Grammy-verðlaunanna í New York: Dion, Bítlarnir og Clapton fengu sitt Sheryl Crow og Smashing Pumpk- ins, sem reyndar fengu aðeins ein verðlaun en til- nefndir til sjö. Eric Clapton og Kenneth „Babyface" Edmonds fengu verölaun fyrir plötuna Change the World og samnefnt lag einnig. Hér flytja þeir þakkarræður sfnar. Afhending Grammy-tónlistarverðlaunanna fór fram í New York sl. miðvikudagskvöld í 39. sinn. Fátt kom á óvart þar sem búið var að veðja á að listamenn eins og Celine Dion, Eric Clapton og Bítl- amir myndu taka til sín slatta af verðlaxmum. Gekk það allt saman eftir og meira til. Hins vegar kom það nokkuð á óvart að forsetafrúin, Hillary Clinton, fékk verðlaun fyrir hljóðbók sína It takes a village sem gefin var út í fyrra til handa ungu kynslóðinni. Hillary vakti óneitanlega at- hygli á hátíðinni og gaf henni vissulega aðra vídd. Og ekki létu fjölmiðlamir sig vanta. Celine Dion fékk aðalverðlaunin fyrir hestu breiðskífu ársins, Falling Into You, og keppti þar við tónlistarmenn á borð við Smas- hing Pumpkins, Fugees og Beck. Við afhendinguna sagði hin kanadíska Dion, sem eitt sinn sigraði í Eurovision, að hún ekki ekki á sig sem stjömu. „Ég lít á mig sem hamingjusama manneskju og veit að sá eiginleiki er ekki fullnægjandi. Það bera svo margir aðilar ábyrgö á minni velgengni," sagði Dion um leið og hún tók í gripinn. Hinn 51 árs gamli Eric Clapton fékk tvenn verð- laun, annars vegar fyrir bestu plötuna, Change the World úr kvikmyndinni Phenomenon, og hins veg- ar sem besti karlkynspopparinn. Ásamt Clapton fékk Kenneth „Babyface" Edmonds verðlaun fyrir bestu plötu ársins. Bítlamir fengu verðlaun fyrir lagið Free as a Bird og myndbandið við það lag. Eng- inn af þeim sem eftirlifandi em mættu á Grammy-verð- launahátíðina og veitti fram- leiðandi þeirra, David Foster, verðlaunagripunum viðtöku. Efnilegasti tónlistarmaður- inn var valin hin 14 ára gamla LeAnn Rimes sem þyk- ir ein sú efnilegasta sem fram hefur komið í sveita- söngvatónlist í mörg ár. Henni er gjaman líkt við Patsy Cline. Fjöldi annarra tónlistar- manna fékk verðlaun, m.a. Bmce Springsteen, Beck, Hillary Clinton forsetafru setti óneitanlega sérstakan svip á Grammy-hátíðina en hún fékk verðlaun fyrir hljóðbók handa börnum. =y' ■« Htn 14 ara gamla sveitasöng- kona, LeAnn Rimes, var kosin besti nýliðinn en henni er gjarnan Ifkt við Patsy Cline. Kanadíska söngkonan Celine Dion fékk aðalverðlaun á Grammy-hátíðinni í New York fyrir bestu breiðskífu ársins, Falling Into You. Sfmamyndir Reuter Söngkonan (hljómsveitinni No Doubt, Gwen Stefani, mæt- ir hér í partf sem haldiö var fyrir Grammy-hátíðina. No Dou- bt var tiinefnd til verðlauna. Sheryl Crow hampar hér sínum Grammy-verölaunum. NOTAÐAR TRÉSMIÐAVÉLAR KANTLfMINGARVÉLAR HOLZH ER MEÐ ENDASK. OG SLÍPI IDM ÁN ENDASKURÐAR CASADEI FYRIR BORÐA MEÐ LÍMI. KÍLVÉLAR STENBERG 4 SPINDLA HARBS 6 SPINDLA PLÖTUSAGIR KAMRO MEÐ FYRIRSKERA SAMCO + FRÆS MULTICO STANDANDI FRÆSARAR STRICKER MEÐ TÖPPUNARSL. TEGLE MEÐ TÖPPUNARSL. SAMBYGGÐAR VÉLAR SCM LAB 30 CASADEI 350 AFRÉTTARAR ÞYKKTARHEFLAR SLÍPIVÉLAR LAKKVÉLAR LÍMVALSAR LOFTPRESSUR OFL. 200 NOTAÐAR VÉLAR Á LAGER FÁIÐ LISTA IÐNVÉLAR HVALEYRARBRAUT18 SIMI 565 5055 FAX 565 5065 Náttúruleg íslensk heilsulind
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.