Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1997, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VISIR
54. TBL. - 87. OG 23. ARG. - MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1997
VERÐ I LAUSASOLU
ir\
KR. 150MA/SK
Mikill meirihluti þjóöarinnar vill, samkvæmt skoöanakönnun DV, aö hvalveiöar veröi hafnar á ný. Máliö er þó umdeilt og víst aö þessi niðurstaða kætir ekki aðila innan ferðaþjónustu sem hafa lifi-
brauð sitt af þvf að sýna hvali. Að sama skapi eru hvalveiðimenn ánægðir með niðurstöðuna. Konráð Eggertsson, sjómaður á ísafirði, segir að þessar niðurstöður séu góðar og ánægjulegar mið-
að við allan djöfulganginn í aðilum í ferðaþjónustunni. Hér má sjá þegar hvalur var skorinn skömmu áður en bannið skall á. DV-mynd KAE
500 milljóna skuldahali:
Klæðning hf.
í einka-
nauðasamningum
- býöur 30 prósent - sjá bls. 2
Atökin innan Össurar hf.:
Núverandi fram-
kvæmdastjóri
vildi meirihluta
- með fyrrum framkvæmdastjóra - sjá bls. 7
Vor- og sumartískan í 8 síöna Lífsstíl: r
Nýtt útlit Mar-
grétar Frímanns-
dóttur með
klippingu, litun
ogförðun
- sjá bls. 17 til 24
Járnblendiverksmiðjan:
Meirihluta-
eign íslend-
inga er
einskis virði
- segir ráðherra
- sjá bls. 5
Álver Columbia:
Milljarður
komifrá
íslendingum
- sjá bls. 6
Stjörnurnar
hlýða
ströngu reyk-
ingabanni
- sjá bls. 9