Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1997, Blaðsíða 28
*fc
36
MIDVIKUDAGUR 5. MARS 1997
gags
onn
Helgidómur en
ekki kabaretthús
„Hiö eina sem ég er „sekur
um" í því máli er að hafa haft þá
sannfæringu, að kirkjan væri
helgidómur en ekki kabaretthús,
og að þjónar hennar ættu að
vinna að því að gera Guð dýrðleg-
an en ekki sjálfan sig."
Sr. Flóki Kristinsson um Lang-
holtskirkjumálið, í Morgunblað-
inu.
Samtök á leið út?
„Þegar samtök eru komin
svona neðarlega, er mjög erfitt að
efla tiltrú kjósenda sama hvað við
gerum."
Guðný Guðbjörnsdóttir alþingis-
maður um niðurstöður skoðana-
kannana, í Degi-Tímanum.
Sósíalisti í hjartanu
„Ég er sósíalisti í hjarta þó ég
hafi verið svart íhald."
Steingrímur St. Th. Sigurðsson
myndlistarmaður, í Alþýðublað-
inu.
Ummæli
Skjótum okkur
í hausinn
„Við erum ekki bara að skjóta
okkur í löppina, með því að hefja
hvalveiðar, við skjótum okkur í
hausinn."
Magnús H. Skarphéðinsson, í
Degi-Tímanum.
Drengurinn sem stýrir
Hagkaup
„Hann var með hótanir í þessa
veru, drengurinn sem stýrir Hag-
kaup, og það er þá best að hann
kynnist því hvar Davíð keypti
ölið."
Jón Karlsson, verkalýðsleiðtogi á
Sauðárkróki, um flutning mjólkur
á höfuðborgarsvæðið, í Alþýðu-
blaðinu.
Aö fara í dýragarö er ein helsta
skemmtun barna.
Dýragarðar
Dýragarðar eru til af mörgum
gerðum og stærðum. Talið er að
hátt í þúsund dýragarðar, sem
almenningur getur notið, séu til
í heiminum. Fyrsta dýrasafhið,
sem vitað er um, er safn sem
Shulgi konungur af þriðju kon-
ungsættinni í Úr (ríkti 297-294 f.
Kr.) setti upp í Puzurish þar sem
nú er Suðaustur-írak. Elsti dýra-
garðurinn, sem vitað er um, er
dýragarðurinn í Schönbrunn í
Vínarborg í Austurríki. Hann lét
Franz 1. keisari úbúa árið 1752
handa eiginkonu sinni, Maríu
Theresu. Elsti dýragarður í
einkaeign er dýragarðurinn í
London en hann var stofnsettur
árið 1826. Eigandi hans er Dýra-
fræðifélagið i London. Aðeins
hluti dýranna sem garðurinn á
er til sýnis í Regents-garði í
London, sem er á 14,5 hektara
svæði. Hin dýrin eru í Whipsna-
de-garði í Bedfordsskíri en sá
garður er 219 hektarar.
Blessuð veröldin
Stærsta friðland dýra
Stærsta friðland dýra er
Etosha-friðlandið í Namibiu sem
stofnað var til árið 1907. Stærð
þess er 100.000 ferkílómetrar.
Stærsta safn vatnadýra er vatna-
dýrasafnið Sidney Aquarium í
Ástralíu. Heildarrými sýningar-
kera þess er 3.315.400 lítrar. í
safninu eru meira en 5.000 teg-
undir fiska í fjölbreyttu um-
hverfi og fjórar tjarnir fyrir
krókódíla og skjaldbökur.
Hvassviðri eða stormur
Við strönd Grænlands vestur af
Snæfellsnesi er víðáttumikil 954 mb
lægð sem þokast norðaustur og
grynnist.
Veðrið í dag
Suðvestlæg átt, stinningskaldi
eða allhvasst verður fram eftir degi
en siðan vaxandi, hvassviðri eða
stormur undir kvöld og éljagangur
sunnan og vestan til á landinu.
Norðaustan til verður vindur held-
ur hægari og léttskýjað. frost 0 til 5
stig, mildast sunnan til.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
suðvestan stinningskaldi eða all-
hvasst fram eftir degi en síðan vax-
andi, hvassviðri eða stormur undir
kvöld. Éljagangur og vægt frost.
Sólarlag í Reykjavík: 18.59
Sólarupprás á morgun: 08.18
Síðdegisflóð í Reykjavfk: 15.34
Árdegisflóð á morgun: 04.09
Veðrið kl. 6 í morgun:
Akureyri hálfskýjaö -1
Akurnes snjóél 0
Bergsíaöir hálfskýjaö -3
Bolungarvik snjóél -4
Egilsstaöir
Keflavíkurflugv. snjóél -2
Kirkjubkl. snjóél -3
Raufarhófn alskýjað -i
Reykjavík snjóél á síó. kls. -3
Stórhöfði snjóél -1
Helsinki heiðskírt -1
Kaupmannah. hrímþoka -3
Ósló skýjaö -1
Stokkhólmur skýjaö -2
Þórshöfn rigning 6
Amsterdam þokumóða 8
Barcelona þokumóða 10
Chicago alskýjaö 1
Frankfurt skýjaó 8
Glasgow léttskýjað 6
Hamborg léttskýjaó 3
London súld 8
Lúxemborg rigning 8
Malaga þokumóða 8
Mallorca þoka 7
Miami
París skýjað 8
Róm þokuruðningur 8
New York þokumóóa 3
Orlando heiðskírt 21
Nuuk léttskýjað -25
Vín hrímþoka -3
Winnipeg heiðskírt -21
Rósmundur Ingvarsson, fyrrurn bóndi:
Úr búskapnum yfir
í örnefnasöfnun
DV, Fljótum:
Styrk úr Fræðasjóði Skagfirð-
inga var fyrir skömmu úthlutað og
hlaut Rósmundur Ingvarsson,
fyrrverandi bóndi á Hóli í Tungu-
sveit, styrkinn, að upphæð 50 þús-
und krónur, vegna þess mikla
starfs sem hann hefur innt af
hendi undanfarin ár við söfnun ör-
nefna i Lýtingsstaðahreppi og
skráningu þeirra.
Rósmundur hefur fengist við
Maður dagsins
örnefnasöfnun um árabil en það er
þó einkum síðustu þrjú ár, eftir aö
hann hætti búskap, sem hSnn hef-
ur einbeitt sér að þessu áhugamáli
sínu og með þessari söfnun sinni
hefur hann gert mikið gagn og á
vinna hans eftir að nýtast mörgum.
Það er langt síðan Rósmundur fékk
áhuga á örnefnum og hefur sá
áhugi síst minnkað með árunum
Rósmundur Ingvarsson fræði-
maöur. DV-mynd Örn
í umsögn sjóðstjórnar með
styrkveitingunni segir m.a.:
„Örnefnaskrár þær sem þú hef-
ur unnið að seinustu ár eru sér-
staklega ítarlegar og vel unnar.
Með þehn bjargar þú miklum fróð-
leik um þær jarðir sem þú fjallar
um. Srjórn Fræðasjóðsins þakkar
þér og vill votta þér viðurkenn-
ingu fyrir framlag þitt til varð-
veislu menningarverðmæta og
biður þig vel að njóta."
Fræðasjóður Skagfirðinga var
upphaflega stofnaður 1962. Helstu
hvatamenn að stofnun hans voru
hjónin Jón Sigurðsson og Sigrún
Pálmadóftir á Reynistað og lögðu
þau fram stofnfé. Hlutverk sjóðs-
ins er að stuðla að því að Skagfirð-
ingar rannsaki og riti um sem
flesta þætti í sögu héraðsins og
starf Rósmundar fellur vel undir
þá skilgreiningu. Hefur verið út-
hlutað úr sjóðnum frá 1964 en þó
ekki á hverju ári. Styrkþegar eru
allmargir, einkum þeir sem fást
við söguritun og margvísleg fræði-
störf. Hjalti Pálsson skjalavörður
er formaður stjórnar. -ÖÞ
Myndgátan
Lausn a gatu nr. 1751:
Islandsmeistarar Hauka, sem
hér sjást í leik gegn Stjömunni,
hefja vörn titilsins í kvöld gegn
Val.
Úrslitakeppn-
in hafin hjá
konunum
Úrslitaképpnin í 1. deild
kvenna í hanboltanum er hafin
og voru fyrstu tveir leikirnir
leiknir í gærkvöldi. í kvöld hefja
íslandsmeistarar Hauka vörn tit-
ilsins og leika fyrsta leikinn
gegn Val. Hefst sá leikur kl.
20.00. Kl. 18.15 leika FH og KR.
íþróttir
Karlarnir í handboltanum
standa einnig í stórræðum en í
kvöld verður leikin 17. umferðin
í 1. deild og eru margir spenn-
andi leikir á dagskrá. Stórleikur
umferðarinnar er í Garðabæ, en
þar tekur Stjarnan á móti KA. í
Kaplakrika keppa FH- Fram, á
Selfossi Selfoss-HK, í Valsheim-
ilinu Valur-Grótta, í Mosfellsbæ
Afturelding-ÍR og í Vestmanna-
eyjum leika ÍBV-Haukar. Tveir
lelkir eru í 2. deild karla í kvöld.
Á Akureyri leika Þór-Fylkir og í
Hafnarfirði ÍH-HM.
Bridge
Á Forbo-boðsmótinu í Hollandi í
síðasta mánuði mættu landslið fjög-
urra þjóða til óformlegrar keppni,
ítalir, Bandarikjamenn, Frakkar og
Hollendingar. Italir höfðu öruggan
sigur i þeirri keppni. Hollendingar
græddu heila 20 impa á þessu spili í
leiknum við Bandaríkjamenn. Bæði
pörin í NS komust alla leiö í 7
hjörtu á spil NS en úrspilið var
betra hjá Hollendingunum:
* AKG5
* 108764
* 3
* ÁK5
* 93
»G2
* KG10642
* 874
N
4 D108762
»9
? D97
* D106
* 4
» ÁKD53
* Á85
* G932
Hollendingurinn Bert Kranen-
borg sýndi mikla framsýni þegar
hann drap hjartaútspil vesturs á ás
og spilaði strax tígulás og trompaði
tígul. Nú hafði hann samgang í spil-
inu til að trompa síðasta tígulinn,
taka háspilin í laufi og spila sig til
baka á tromp í þessari stöðu:
« ÁKG
? --
*5
* 93
? K
* 8
N
V
s
* D108
? --
* D
Meðalgöngumaður
Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði.
? 4
»5
? —
? G9
í vörninni voru Hamman (V) og
Wolff (A) og þegar Kranenborg spil-
aði síðasta trompinu varð Wolff að
henda spaða, því laufdrottninguna
mátti hann ekki missa. Kranenborg
þurfti samt sem áður að lesa í stöð-
una og það gerði hann með því að
hafna spaðasviningunni. Á hinu
borðinu var Nick Nickell sagnhaf-
inn og hann klúðraði samgangnum
með því að taka tvisvar hjarta áður
en hann trompaði tígul.
ísak Örn Sigurðsson