Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1997, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 05.03.1997, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 5. MARS 1997 Ellefu norrænar listakonur sýna leirlistarverk í Norræna húsinu. Norrænar nornir Tvær sýningar eru nú í gangi í Norræna húsinu. Önnur þeirra hefur yfirskriflina Nor- rænar nornir og eru það ellefu leirlistarkonur frá Danmörku, Finnlandi, íslandi, Noregi og Sviþjóð sem sýna. Frá íslandi sýna Guðný Magnúsdóttir og Kogga (Kolbrún Björgólfsdóttir). Hugmyndin að sýningunni kviknaði er þrjár leirlistarkon- ur frá Danmörku áttu leið um ísland 1994. Þær hittu íslenskar leirlistarkonur og kom þá upp sú hugmynd að efna til sýningar á leirlist þar sem eingöngu kon- ur sýndu verk sín. Sýningunni lýkur 16. mars. Tónleikar Grafíkblöð og skúlptúrar í anddyri Norræna hússins eru sýnd sautján grfíkblöð og þrír skúlptúrar eftir sænsku listakonuna Lenu Cronquist. Cronquist er fædd 1938. Hún stundaði nám við Konstfackskolan og Listaháskól- ann í Svíþjóð. Hún hefur haldið sérsýningar í Svíþjóð og erlend- is frá 1965 og einnig hefur hún tekið þátt i samsýningum, með- al annars í Kína. Sýning á verk- um hennar var haldin í Nor- ræna húsinu 1988 og vakti sú sýning mikla athygli. Sýning- unni lýkur 12. mars. Frumkvæði í atvinnulífi Jónína Benediktsdóttir er næsti gestur í málstofu Sam- vinnuháskólans á Bifröst og mun hún fjalla um frumkvæði í atvinnulífi í dag, kl. 15.30, í há- tíðarsal skólans. Lonise Bourgeois Halldór Björn Runólfsson list- fræðingur heldur fyrirlestur hjá Alliance Francaise í kvöld, kl. 20.30, um fransk-bandarísku listakonuna Louise Bourgeois. Er fyrirlesturinn bæði á frönsku og íslensku. Samkomur Trjáklippinganám- skeið JC Borg stendur fyrir trjá- klippinganámskeiði í kvöld, kl. 19.30, í sal Múrarameistarfélags Reykjavíkur, Skipholti 70, Reykjavík. Aðaláhersla verður lögð á klippingar limgerða og runna. Náttúrufar og lífríki Skaftárhrepps Á föstudag hefst á Kirkjubæj- arklaustri námskeið um nátt- úrufar og lífríki Skaftárhepps og stendur það í tvo daga. Keflavíkurkirkja Biblíunámskeið er í Kirkju- lundi kl. 20 í kvöld. =n------J»—ssz t~' -i ¦ -re-=*ii- St 8«22S Nelly's Café: Soma Nelly's Café er nýr skemmtistaður sem er á horninu á Bankastræti og Þingholtsstræti. Þar er boðið upp á ýmislegt til skemmtunar, auk þess sem þar eru í gangi málverkasýn- ingar. í kvöld er það rokksveitin Soma sem mun skemmta gestum á Nelly's en hún er með rokkaða tónlist á sinni dag- skrá sem einnig er dansvæn. Hefur hún leik kl. 22. Annað kvöld er svo Kvennakvöld á Nelly's Café og margt gert kon- um til hæfis, meðal annars mun kvennahljómsveitin Ótuktin skemmta og óvæntur leynigestur sem allir þekkja birtist. Skemmtanir Kringlukráin Á Kringlukránni í kvóld mun hljómsveitin í hvítum sokk- um skemmta í aðalsal en á tónlistardagskrá hennar er létt og þægileg tónlist. Annað kvöld skemmtir svo hljómsveitin Líf- vera með gömlum og nýjum lögum í bland. Fógetinn í kvöld mun hinn geðþekki trúbador, Ingvar Valgeirsson, sem er norðlenskur að uppruna, skemmta á Fógetanum í Að- alstræti. Hefur hann leik um tíuleytið. Hljómsveitin Soma skemmtir i Kringlukránni. Skafrenning- ur á Öxna- dalsheiði Fært er í Borgarfjörð og á Snæ- fellsnes um Fróðárheiði. Fært er í Dali fyrir Gilsfjörð og þaðan til Reykhóla. Mokstur er hafinn frá Brjánslæk til Patreksfjarðar og Bíldudals. Þæfingsfærð er frá Brú í Hrútafirði til Hólmavikur um Stein- Færð á vegum grímsfjarðarheiði og fyrir Djúp til ísafjarðar. Fært er um Holtavörðu- heiði, skafrenningur er á Öxnadals- heiði og fært er til Akureyrar. Fært er með suðurströndinni austur á firði til Egilsstaða. Mikil hálka er á flestum vegum landsins. Ástand vega. O Hálka og snjór H Vegavinna-aögát @ Öxulþungatakmarkanir DQ Þungfært (g) Fært fjallabílum (—. án fyrirstööu L-O Lokaö Dóttir Laufeyjar og Sigurjóns Myndarlega telpan á myndinni fæddist á fæð- ingardeild Landspítalans 25. febrúar, kl. 19.36. Þeg- Barn dagsins ar hún var vigtuð reynd- ist hún vera 3720 grömm að þyngd og mældist 52 sentímetra löng. Foreldr- ar hennar eru Laufey Bjarnadóttir og Sigurjón Örn Þðrsson og er hún fyrsta barn þeirra. Vincent Perez leikur fööur sem leitar hefnda eftir dauöa sinn. The Crow 2: Borg englanna The Crow: Borg englanna (The Crow: City of Angels), sem Laug- arásbíó sýnir, gerist í Los Angeles framtíðarinnar þegar búið er að leggja borgina nánast í rúst og glæpaflokkar og eiturlyfjabarónar ráða lögum og lofum. Gerist myndin á einum sólarhring þegar borgarbúar eru að halda upp á Dag dauðans. Þessi dagur ber nafh með rentu því alla nóttina eru voðaverk i gangi. Faðir og sonur verða vitni að hrottalegu morði og leiðir það til þess að þeir eru einnig drepnir. En hinn mikli máttur Krákunnar reisir föðurinn upp frá dauðum svo að hann geti hefnt sín á morðingjum sínum. Kvikmyndir Aðalhlutverkið í myndinni leik- ur Vincent Perez. Mótleikarar hans eru Mia Kirshner og söngv- ararnir Iggy Pop og Ian Dury. Nýjar myndir: Háskólabíó: The Ghost and the Darkness Laugarásbíó: The Crow 2: Borg englanna Kringlubíó: Rich Man's Wife Saga-bíó: Ævintýraflakkarinn Bíóhöllin: Space Jam Bíóborgin: Bound Regnboginn: Englendingurinn Stjörnubíó: Málið gegn Larry Flynt Krossgátan r~ r~ % Y IíT u ?¦¦" 10 ir™ ^ ir r w 1 r Ijíp 18 w w 1 !T Lárétt: 1 ferming, 5 lofaði, 8 fugl, 9 gælunafn, 10 patti, 12 fæði, 13 fiktaði, 16 eldsins, 18 dans, 19 pílan, 20 stein- tegund, 21 trylli. Lóðrétt: 1 veski, 2 þegar, 3 rösk, 4 hey, 5 síður, 6 hryðja, 7 listi, 11 nærri, 12 stakir, 14 hest, 15 kjáni, 17 op. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 helst, 6 sá, 8 erja, 9 enn, 10 ið, 11 úldin, 13 fiktaði, 15 trauðir, 18 orðu, 20 ói, 21 Nk, 22 eirð. Lóðrétt: 1 heiftin, 2 erði, 3 ljúka, 4 sal, 5 te, 6 sniði, 7 ánni, 12 daður, 14 tuði, 16 rok, 17 ris, 19 Re, 20 óð. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 69 05.03.1997 kl. 9.15 Einlng Kaup Sala Tollqenqi Dollar 71,200 71,560 70,940 Pund 114,800 115,390 115,430 Kan. dollar 52,000 52,320 51,840 Dönsk kr. 10,9120 10,9700 10,9930 Norsk kr 10,2520 10,3090 10,5210 Sænsk kr. 9,3370 9,3880 9,4570 Fi. mark 13,9500 14,0330 14,0820 Fra. franki 12,3330 12,4040 12,4330 Belg. franki 2,0167 2,0288 2,0338 Sviss. franki 48,0300 48,2900 48,0200 Holl. gyllini 36,9900 37,2100 37,3200 Þýskt mark 41,6300 41,8400 41,9500 It. líra 0,04177 0,04203 0,04206 Aust. sch. 5,9100 5,9470 5,9620 Port. escudo 0,4146 0,4172 0,4177 Spá. peseti 0,4914 0,4944 0,4952 Jap. yen 0,58530 0,58880 0,58860 Irskt pund 111,220 111,910 112,210 SDR 97,35000 97,94000 98,26000 ECU 80,8300 81,3100 81,4700 Símsvari /egna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.