Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.1997, Blaðsíða 13
MÁNTJDAGUR 10. MARS 1997 13 DV Fréttir Framhaldskólinn á Laugum útskrifar stúdenta: Ma segja að skólinn sé nú orðinn al- vöruskóli - segir Hjalti Jón Sveinsson skólameistari DV, Akureyri: „Ég er sannfærður um að þessi breyting verður til þess að við eig- um eftir að fá góða aðsókn að skól- anum, en til þess að rekstur skól- ans geti verið góður þarf hann að vera fullsetinn," segir Hjalti Jón Sveinsson, skólameistari Fram- haldsskólans á Laugum í Reykja- dal í S-Þingeyjarsýslu. Skólinn hefur nú fengið leyfi tU að útskrifa stúdenta, en undanfar- in fjögur ár hafa stúdentar frá skólanum útskrifast formlega frá Fjölbrautaskólanum í Garðabæ þótt þeir hafi að öUu leyti stundað sitt nám á Laugum, og hefur stað- ið um þetta fyrirkomulag nokkur styrr miUi skólayfirvalda og menntamálaráðuneytisins. „Við höfum nú fengið þessa heimUd og það má því segja að Framhaldsskólinn á Laugum sé orðinn alvöru framhaldsskóli. Við munum áfram vera með íþrótta- braut við skólann, en í staðinn fyr- ir að vera með ferðamálabraut eins og verið hefur tökum við nú upp fé- lagsfræðibraut og stefhum að því að sú breyting komi tU fram- kvæmdar strax næsta haust. Þessi breyting er gerð í hagræðingar- skyni, það er dýrt að reka sérbraut eins og ferðamálabrautin er og að- sóknin að henni er heldur ekki þaö mikU að það borgi sig. Félagsfræði- brautin er breiðari braut og hentar betur nemendum sem hafa ekki al- veg gert það upp við sig hvað þeir ætla að taka sér fyrir hendur í franmtiðinni. Þetta þýðir líka að við getum verið með samkennslu því það eru margar sameiginlegar námsgreinar á þessum brautum," segir Hjalti Jón. -gk -fáðu þér góðatsivu' O TÆKIFÆRIÐ er ódýr fjármognunarleið á vegum Námsmanna- þjónustu Sparisjóðsins. til tolvukaupa D SPARISJOÐUR REYKJAVÍKUR OG NÁGRENNIS www.spar.is/spron Skólavörðustíg 11 * sími 550 1200 Álfabakka 14 * sími 567 0500 Kringlunni 5 • sími 568 6310 Skeifunni 11 • sími 588 5600 Austurströnd 3 • sími 562 5966 Hátúni 2b • sími 562 2522 Hringdu og kynntu þér málið hjá Námsmannaþjónustu Sparisjóðsins Góðar fréttir! Samanburður á verði innanbæjarsímtala í nokkrum nágrannalöndum okkar hefur leitt í ljós þá ánægjulegu staðreynd að innanbæjarsímtöl eru ODYRARI Það Lítur Út Fyrir Gott Samband Verð Á 5 Mínútna SÍMTALI Á DAGTAXTA á Islandi. Við Þína Nánustu. 15 kr Verð Á 5 Mínútna Innanbæjabsímtali / \ Danmörx / \ Finnland ÞÝSXALAND ' HOLLAND / S, NORIOUR r á SVÍRJÓD / \ Britland / \ Fraxkland Á Dagtaxta kr. Á Kvöld-oo Hilgartaxta rx. 18,97 9.48 12,11 12,11 16,78 6,29 12,31 6,14 17.31 u.54 17.64 10,82 22.75 9.50 15.33 7,67 @§ÍCPÓSTUR OG SÍMI HF / s a m b a n d t v i ð þ i %

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.