Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Side 26
42
MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997
Afmæli
Bjarni Axelsson
Bjami Axelsson, byggingartækni-
fræðingur, Engjaseli 74 Reykjavík,
varð fimmtugur í gær.
Starfsferill
Bjami fæddist í Reykjavík en ólst
upp í Kópavogi. Hann stundaði nám
við Tækniskóla íslands og tækniskól-
ann I Þrándheimi. Hann lauk prófi í
byggingartæknifræði frá tækniskólan-
um í Þrándheimi árið 1970.
Bjami hóf störf hjá verkfræðistof-
unni Hönnun og setti síðan á stofn eig-
in verkfræðistofu og starfaði þar við
burðarþolshönnun og aðra tækniþjón-
ustu. Hann rekur nú innflutnings- og
verktakafyrirtækið Fagtún hf. sem
stofiiað var árið 1980.
Bjami hefur innt af hendi félags-
störf á vegum BHM og starfað að
björgunarmálum. Hann er félagi í
Hjálparsveit skáta í Kópavogi og sat
þar í stjóm á árum áður. Hann hefúr
ennfremur setið í stjóm Landssam-
bands hjálparsveita skáta,
síðar Landsbjargar, og
Landssambands björgunar-
sveita frá stofnun þess 1991.
Hann sat í landsstjóm
björgunarsveita í 10 ár frá
því að hún var skipuð fyrst
árið 1986 og kenndi í að-
gerðarstjóm við Björgunar-
skóla Landsbjargar og
SVFÍ.
Bjami söng með Samkór
Kópavogs í 10 ár og syngur
nú með Karlakór Reykja-
víkur.
Fjölskylda
Bjami kvæntist 28.12. 1968 Lám
Gunnarsdóttur, f. 9.8.1950, húsmóður.
Hún er dóttir Gunnars Gíslasonar
gjaldkera og Kristínar Sveinsdóttur
húsmóður. Þau búa í Reykjavík.
Bjami og Lára eiga fjögur böm, þau
era: Gunnar, f. 12.3. 1969, kerfisfræð-
ingur, búsettur í Reykja-
vík, kvæntur Þórunni
Eiðsdóttur og eiga þau
bömin Eið Svein og Lára
Lilju; Sveinn, f. 20.4. 1973,
verslunarmaður, búsettur
I Reykjavík og er unnusta
hans Sólrún Ragnarsdóttir;
Kristín, f. 3.12. 1976, náms-
maður; og Pétur, f. 22.12.
1982, námsmaður.
Alsystkini Bjama em:
Hallgrímur, f. 15.7. 1948,
verkfræðingur og fram-
kvæmdastjóri, búsettur í
Kópavogi; og Hlíf, f. 5.10. 1945, þjón-
ustustjóri í íslandsbanka, búsett í
Kópavogi.
Hálfsystir Bjama, sammæðra, er
Halla Hallgrímsdóttir, f. 15.6.1941, að-
albókari, búsett í Mosfellsbæ. Hálfsyst-
ur Bjama, samfeðra, era: Hulda
Sveinsson, f. 6.1. 1920, læknfr, búsett í
Reykjavík; og Sólveig Axelsdóttir, f.
23.12. 1933, hjúkrunarfræðingur, bú-
sett í Kópavogi.
Foreldrar Bjama vora Axel Sveins-
son, f. 3.4.1896, verkfræðingur og fyrr-
um vitamálastjóri, og Oddný Lára Em-
ilía Pétursdóttir, f. 3.11.1912, hjúkrun-
arfræðingur. Þau bjuggu lengst af í
Kópavogi en era nú bæði látin.
Ætt
Móðir Axels var Sigríður Magnús-
dóttir frá Syðra-Langholti. Faðir Odd-
nýjar var Pétur, prestur að Eydölum í
Breiðdal, Þorsteinssonar, prests að
Eydölum, Þórarinssonar, prests að
Hofi í Álftafirði, Erlendssonar. Móðir
Oddnýjar var Hlíf Bogadóttir Smith, f.
2.7.1877, d. 5.4.1942, dóttir Boga Smith,
b. og smiðs í Amarbæli á Fellsströnd,
og Oddnýjar Þorsteinsdóttur húsmóð-
ur. Bogi drukknaði í Hvammsfirði
ásamt tveim sonum sínum.
Bjami og Lára taka á móti gestum í
sal Ferðafélags íslands í Mörkinni 6
fostudaginn 21. mars á milli kl. 18 og
20.
Alfreð Eymiindsson
Alfreð Eymundsson, fyrrum
bóndi, Miðvangi 22, Egilsstöðum,
varð 75 ára í gær.
Starfsferill
Alfreð er fæddur að Flögu í Skrið-
dal en fluttist þaðan ársgamall
ásamt móður sinni að Grófargerði í
Vallahreppi. Þar bjó hann í eitt ár
en fluttist þá að Keldhólum í sama
hreppi þar sem hann bjó næstu tvö
árin.
Þaðan fluttust mæðginin aftur í
Grófargerði þar sem Alfreð bjó í 65
ár og stundaði búskap frá unglings-
aldri til ársins 1990. Tæplega sjötug-
ur fluttist hann síðan í núverandi
íbúð sína að Miðvangi á Egilsstöð-
um og býr þar enn.
Fjölskylda
Hálfsystkini Alfreðs,
samfeðra, eru: Sigríður, f.
1.5. 1930, búsett í Reykja-
vik; og Einar Birgir, f.
15.5. 1935, búsettur í
Reykjavík.
Faðir Alfreðs var Ey-
mundur Einarsson, f. 1900
d. 1937, b. í Flögu í Skrið-
dal. Móðir Alfreðs var
Alfreð Eymundsson
Helga Vilhelmína Jóns-
dóttir, f. 1897 d. 1984, hús-
móðir í Grófargerði í
áratugi.
Fréttir
íslandsmeistarakeppni í gömlu dönsunum
Hér má sjá vinningshafana í öllum aldursflokkum.
DV-mynd Stefán
Sl. sunnudag fór fram keppni í gömlu
dönsunum.
Óhætt er að segja að keppni sem þessi
hvetji nemendur dansskólanna til þess
að læra gömlu dansana. Keppt var í fjöl-
mörgum aldursflokkum, allt frá 7 ára og
yngri og upp i fúllorðna. 260 keppendur
tóku þátt í keppninni og vora fjölmenn-
ustu hópamir í flokkum 8-9 ára og 10-11
ára. Þessir tveir aldurshópar vora áber-
andi glæsilegir. Það sem helst mætti
fmna að er að í flokkum unglinga not-
uðu dansarar mjaðmahreyfingar úr suð-
ur-amerískum dönsum og danshald úr
standard-dönsum sem ekki á við í gömlu
dönsunum.
8-9 ára 1. Baldur K. Eyjólfss./ Sóley
Emilsd. 2. Stefán Claesen/ Ema Hall-
dórsd. 3. Bjöm E. Bjömss. og íris B.
Reynisd. 4. Þorleifúr Einarss./Ásta
Bjamad. 5. Guðmundur R. Gunn-
arss./Jónína Sigurðard. 6. Bjöm I.
Pálss./Ásta B. Magnúsd.
8-9 ára dömur 1. Anna M. Pétursd. og
Gunnhildur Emilsd. 2. Laufey
Karlsd./Ragnhildur Jósefsd. 3. Sigur-
björg S. Valdimarsd./Vála Guðmundsd.
4. Bryndís Þórðard./ Brynhildur Bollad.
5. Kolfinna Hlöðversd./María Hlöðversd.
10-11 ára
1. Jónatan
Ör-
lygss./Bryn-
dís M.
Bjömsd. 2.
Hrafn Hjart-
ars./ Helga
Bjömsd. 3.
Gunnar M.
Jónss. og
Sunna Magn-
úsd. 4. Ath
Hilmiss. og
Ásdís Geirsd.
5. Amar Ge-
orgss. og
Helga
Bjamad. 6.
Benedikt Þ.
Ás-
geirss./Tinna
R. Pétursd. 7.
Rögnvaldur
K. Úlf-
arss./Rakel
N. Halldórsd.
10-11 ára
dömur
1. Heiðrún Baldursd./Halla Jónsd. 2.
Sara Magnúsd./Sólveig Gunnarsd. 3. Jó-
hanna Gilsd./Sigrún L. Traustad. 4.
Helga Reynisd. og Dóra Sigfúsd. 5.
Sandra S. Guðfinnsd./Gréta S. Stefánsd.
6. Alda M. Ingadóttir/Brynja Guð-
mundsd. 7. Elísabet Ásgeirsd./Hólmfríð-
ur R. Einarsd.
12-13 ára
1. Sturlaugur Garðarss./Díana guð-
mundsd. 2. Hafsteinn M. Hafsteinss. go
Guðbjörg L. Þrastard. 3. Sigurður Á.
Gunnarss./Sigrún A. Knútsd. 4. Andreas
Boysen/ Hugrún Ó. Guðmundsd. 5. Grét-
ar A. Khan/Bára Sigfúsd. 6. Bjami
Hjartars./Sara Hermannsd. 7. Grétar B.
Bragas./Harpa L. Örlygsd.
12-13 ára dömur
1. Guðný Gunnlaugsd./Sigríður S.
Sigurgeirsd. 2. Bjamey I. Sigurð-
ard./Hildur Karlsd. 3. Laufey Sigurð-
ard./Rakel Sæmundsd. 4. Ástrún
Jónsd./Sæunn Ó. Erlendsd. 5. María
Russo/Svandís Hreinsd. 6. Steinunn
Reynisd./Aðalheiður Svavarsd. 7. Ama
B. Amarsd./ Tara Pétursd.
14-15 ára
1. Snorri Engilbertss./Dóris Ó. Guð-
jónsd. 2. Haraldur A. Skúlas./Sigrún Ý.
Magnúsd. 3. Hannes Egilss./Hrund
Ólafsd. 4. Skapti Þóroddss./Ingveldur
Lárasd. 5. Gunnar Þór Pálss./Bryndís
Símonard. 6. Kári Óskarss./Björk Gunn-
arsd.
14-15 ára dömur
1. Sólrún D. Bjamad./Elenora Ó.
Þórðard. 2. Kolbrún Þorsteinsd. og
Hafrún Ægisd. 3. Klara D. Stein-
grímsd./Kolbrún H. Jóhannesd. 4. Irena
Ósk Bermudez/Aldís Gíslad. 5. Karen
Lind Ólafsd./ Svava H. Jónsd.
10-24 ára
1. Hinrik Ö. Bjamas./Þórunn Ósk-
arsd. 2. Katrín í. Kortsd./Guðrún H. Haf-
steinsd. 3. Victor Victorss./Þórey Gunn-
arsd. 4. Amar S. Jónss./Ragnheiður
Sveinþórsd.
25 ára og eldri
1. Bjöm Sveinss./Bergþóra M. Berg-
þórsd. 2. Bjami Þór Bjamas. og Jóhanna
Jónsd. 3. Eyjólfur Baldurss./Þórdís Sig-
urgeirsd. 4. Jón Eiríkss./Ragnhildur
Sandholt..
la&h
«33H&
Fjármálaráðuneytið
Húsnæði óskast
Ríkissjóður leitar eftir kaupum á u.þ.b. 1000 -1300 ferm. skrif-
stofuhúsnæði í Reykjavík. Tilboð, er greini staðsetningu, stærð,
afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðu-
neytisins, Amarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 5. apríl 1997.
Fjármálaráðuneytið, 17. mars 1997
Félag járniðnaðarmanna
Frestun á atkvæðagreiðslu
Atkvæðagreiðsla um boðun vinnustöðvunar sem
fara átti fram dagana 19., 20., 21. og 22. mars 1997,
hefur verið frestað um óákveðinn tíma.
Kjörstjóm Félags jámiðnaðarmanna
Til hamingju með afmælið 19. mars
90 ára
Ástríður Eyjólfsdóttir, Kleppsvegi, Hrafnistu í Reykjavík.
85 ára
Guðný Tómasdóttir, Hvassaleiti 58, Reykjavík. Valgerður Daníelsdóttir, Dvalarh. Lundi, Rangárvallahreppi.
80 ára
Þorsteinn Hannesson, Þverbrekku 4, Kópavogi. Jóhanna Halldórsdóttir, Hringbraut 50, Reykjavík. Aðalsteinn Stefánsson, Fagradal, Breiðdalshreppi. Hilmar Bárðason, Furugerði 1, Reykjavík.
70 ára
Guðgeir Guðmundsson, Kirkjuvegi 1, Mýrdalshreppi. Guðrún Ásgeirsdóttir, Tjarnarlundi 13e, Akureyri. Gerður Pétursdóttir, Hlíðarvegi 1, Súðavík. Oddný Valdemarsdóttir, Blikabraut 6, Reykjanesbæ.
60 ára
Guðrún Ólafía Eggertsdóttir, Digranesheiði 1, Kópavogi. Magnús Tómasson, Skógum, húsi ÞT, Austur-Eyjafjallahreppi. Jóhannes F. Vestdal, Breiðabólsstað, Bessastaðahreppi. Vilný Reynkvist Bjarnadóttir, Núpum 1, Þorlákshöfn.
50 ára
Unnur Daníelsdóttir, Álfhólsvegi 81, Kópavogi. Guðrún Guðmundsdóttir, Hamrahlíð 31, Reykjavík. Kristin Jóhannsdóttir, Sunnuhlíð 6, Akureyri. Sigurður Jóakimsson, Lyngmóum 4, Garðabæ. Sigurður tekur á móti gestum, laugardaginn 22. mars í Hauka- húsinu við Flatahraun á milli kl. 17 og 20. Sigrún Stefánsdóttir, Flókagötu 58, Reykjavík. Anna Pála Þorsteinsdóttir, Fornósi 3, Sauðárkróki. Karl Steingrímsson, Laugarásvegi 35, Reykjavík. Þorlákur Baxter, Hafraholti 34, Súðavik. Guðrún Stefanía Lárusdóttir, Ystaseli 27, Reykjavík. Valdimar Gunnarsson, Rein 2, Eyjafjarðarsveit.
40 ára
Ragnar Sigurbjöra Stefánsson, Seljahlíð 7f, Akureyri. Regína Úlfarsdóttir, Amartanga 61, Mosfellsbæ. Hörður Sigurjónsson, Fannafold 223a, Reykjavík. Guðrún Gunnarsdóttir, Melhaga 16, Reykjavík. Simon Jón Jóhannsson, Öldugötu 19, Hafnarfirði. Hannes Sveinn Gunnarsson, Miðbraut 8, Hrísey. Gunnar Kristinn Baldursson, Reykási 5, Reykjavík. Rafn Sigurjónsson, Klukkurima 27, Reykjavík. Magni Blöndal Pétursson, Grænumýri 9, Seltjamarnesi.