Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.03.1997, Blaðsíða 27
 MIÐVIKUDAGUR 19. MARS 1997 43 Andlát Ingvar Einarsson lést 17. mars. Guðrún Þorbergsdóttir, Deildar- ási 6, Reykjavík, lést á hjúkrunar- heimilinu Eir mánudaginn 17. mars. Jón Eyjólfur Guðmundsson bóndi, Þorfinnsstöðum, Þverár- hreppi, Vestur-Húnavatnssýslu, lést á Sjúkrahúsinu á Hvamms- tanga sunnudaginn 16. mars. Guðrún Jónsdóttir, Tunguvegi 1, Reykjavík, lést á Landspítalanum mánudaginn 17. mars. Ebba Sigurbjörg Eðvarðsdóttir lést á Landspítalanum að kvöldi 17. mars. Sigríður Bjarnadóttir er látin. Jarðarfarir Jón Kristjánsson sjómaður, Hrafnistu, Reykjavík, áður til heimilis á Meistaravöllum 13, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Neskirkju á morgun, fimmtudag- inn 20. mars, kl. 15.00. Kristján Ólafsson, Fannborg 9, Kópavogi, lést 14 mars. Jarðsung- ið verður frá Kópavogskirkju fostudaginn 21. mars kl. 13.30. Elías Öm Krsitjánsson, Vindási 3, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni fostudaginn 21. mars kl. 15.00. Valtýr Sæmundsson frá Stóru- Mörk, Hjallabraut 33, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Víðistaða- kirkju fimmtudaginn 20. mars kl. 13.30. Valgerður Guðmundsdóttir, Lindarbrekku, Hvammstanga, verður jarðsungin frá Hvamms- tangakirkju laugardaginn 22. mars kl. 11.00. Þorvaldur Guðmvmdsson prent- ari, Nóatúni 29, verður jarðsung- inn frá Dómkirkjunni fimmtudag- inn 20. mars kl. 13.30. staðgreiðslu- og greiðslukorta- afsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur oW mill/ hirmns 'fon Smáauglýsingar 550 5000 fá aukaafslátt af smáauglýsingum q\\t milfí hirmnx Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína ÞA£> ER BÚIP AÐ GERA V\Ð BÍLINN SVO TIL EIN5 OG NÝJAN, LÍNA..EN HVAÐ TEKUR ÞlG SVONA LANGAN TÍMA? Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 4812222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvUið og sjúkrabifreiö s. 462 2222. ísafjöröur: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 14. til 20. mars 1997, að báðum dögum meðtöldum, verða Borgarapó- tek, Álftamýri 1-5, s. 568 1251, og Graf- arvogsapótek, Hverafold 1-5, s. 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga annast Borgarapótek næturvörslu frá kl. 22 til morguns. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opiö virka daga til kl. 22.00, laugardaga ld. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifúnni 8. Opið frá kl. 8-20 alla virka daga. Opið laugardaga frá kl. 10-18. Lokað á sunnudögum. Apótekið Iðufelli 14 opiö mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10-14. Sími 551 7234. Holtsapótek, Glæsibæ opið mánd.-föstd. 9.00-19.00, laugd. 10.00-16.00. Sími 553 5212. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Simi 577 3600. Hringbrautar apótek, opið alla daga til kl. 21. Virka daga 9-21, laugar- og sunnudaga 10-21. Sími 511-5070. Læknasími 511-5071. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnaiflarðarapótek opið mán,- fóstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavikur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i þvi apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar i síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 112, Hafhargörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum aflan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, simaráöleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsing- ar um lækna og lyijaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, Vísir fyrir 50 árum Miövikudagur 19. mars 1947. Sex vegir til úthverf- anna eru stórhættu- legir. laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aflan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 afla virka daga fyr- ir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadefld Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin aflan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aflan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 422 0500 (sími Heflsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Afla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 Og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Rvikur: kl. 15-16.30 Kleppsspitaltnn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Afla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Leiðsögn um safhið er á þriðjud. og fimmtud. kl. 13.00. Móttaka hópa skv. samkomulagi. Sími 577 1111. Sumaropnun hefst 1. júní. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. , Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viökomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundlr fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fnnmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Spakmæli Þaö er fullt af fólki sem les í þeim tilgangi einum að þurfa ekki aö hugsa. Lichtenberg Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: Opið 11-17. afla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safhið er opið laud. og sunnud. frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Olafssonar á Laugarnesi er opið laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Hóppantanir utan opnunartíma safnsins er í síma 553 2906 á skrifst. tíma safnsins. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laug- ard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn tslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið laugard. og sunnud. kl. 13- 17 og eftir samkomulagi. Sími 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó og vélsmiðjuminjasaíh, Súðarvogi 4, S 5814677. Opið kl. 13—17 þriðjud. - laugard Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17 Stofnun Arna Magnússonar: Handrita sýning í Árnagarði við Suðurgötu er opin þriðjud., miðvd. og fimmtud. kl. 14- 16 til 15. maí. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel tjamamesi: Opið samkvæmt samkomu- lagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðjudags og fimm- dagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjarnarnes, sími 561 5766, Suðumes, simi 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, simi 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, simar 481 1322. Hafnarfj., simi 555 3445. Símabilanir: i Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar afla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað aflan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfúm borgarinnar og í öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 20. mars Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Það verður auðvelt að fá fólk til að taka þátt í breytingum á vissum sviðum en þú skalt vera þolinmóður þó ekki gangi allt upp. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Dagurinn verður fremur viðburðasnauður og þú eyðir honum í ró og næði. Fjölskyldan kemur við sögu seinni hluta dags. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Rómantikin liggur í loftinu. Þú verður vitni að einhverju ánægjulegu sem breytir hugarfari þínu, það gæti tengst ferða- lagi. Nautiö (20. apríl-20. mai): Þú ættir að sýna aðgát í samskiptum þínum við aðra. Full- komin hreinskilni borgar sig ekki alltaf. Happatölur eru 8,12 og 25. Tvíburamir (21. mai-21. júní): Þú ættir að forðast smámunasemi í dag. Vertu ekki að gagn- rýna fólk að óþörfu þó þú sért ekki sammála því að öllu leyti. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú ert í góðu jafnvægi í dag. Þér gengur vel að vinna úr því sem þú hefur og ert fljótur að vinna verkefni sem þú tekur þér fyrir hendur. Ljóniö (23. júli-22. ágúst): Vinir þinir koma þér á óvart á einhvern hátt og þú hefur í nógu að snúast í sambandi við félagslífið fyrri hluta dagsins. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú kynnist nýju fólki sem vekur áhuga þinn. Hugsaðu þig vel um áður en þú tekur mikilvægar ákvarðanir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú þarft að beita sannfæringarkrafti til aö fá fólk i lið með þér. Einbeittu þér að smáatriðum og vertu vandvirkur. Happatölur eru 4, 30 og 31. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú ættir að hugleiða breytingu í starfi þínu. Vinur þinn á i einhverjum erfiðleikum. Þú verður að sýna tiflitssemi og nærgætni ef leitað er til þín. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Heppnin verður með þér fyrri hluta dagsins og þú færð tæki- færi sem þú hefur beðið eftir. Nóg verður um að vera i félags- lífinu í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Næstu dagar gætu verið mikilvægir hvað framtíðina varðar. Hugaðu að því sem þú þarft að gera á næstunni. Það er mik- ilvægt að þú skipuleggir þig vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.