Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Page 4

Dagblaðið Vísir - DV - 22.03.1997, Page 4
4 LAUGARDAGUR 22. MARS 1997 % w ' ■ Sími 564 3535 Tilbob I 12" pizza m/ 2 áleggstegundum Fn heimsending Tilbob II 16" pizza m/3 áleggsteg- undum og 2 I Coke Frí heimsending Sími 564 3535 Nýbýlavegi 14 Tilbob III 18" pizza m/ 3 áleggstegundum 12" hvítauks- eöa Margaritupizzu, hvítlauksolíu og 2 I Coke Kr. 1.700 Frí heimsending Hvítlauksbraub 12" kr. 300 Hvítlauksbrauö 16" kr. 400 Franskar kr. 150 Cocktailsósa Kr. 60 Hvítlauksolía Kr. 60 2 I Coke Kr. 200 Takt'ana heim 16" pizza m/ 2 áleggstegundum Geriö verbsamanburö Sími 564 3535 54.900,- N-760 • Magnari: 2x1 OOw (RMS, 1kHz, 8£1) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Tekur jfelfelBHISiBH • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Þrfskiptir 100w (DIN) N-160 > • Magnarl: 2x35w (RMS, 1kHz, 6£1) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“ • Segulbandstækl: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Tvískiptir 35w (DIN) ÁN-260 • Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 6£2) • Utvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilarl: Einfaldur „Slot ln“ • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Tvískiptir 70w (DIN) NS60 A • Magnari: 2x30w (RMS, 1 kHz, 6£1) • Útvarp: FM/AM, 30 stöðva minni • Geislaspilari: f-JJf.MHI'.IPm • Segulbandstæki: Tvöfalt • Hátalarar: Tvískiptir 30w (DIN) • Magnari: 2x35w (RMS, 1kHz,) fram, 1x55w (RSM, 100Hz) • Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Einfaldur • Segulbandstæki: Einfalt „Slot ln“ • Hátalarar: Tvískiptir, auk bassa Umbobsmenn unt land allt Roykjavík: Byggt og Búiö. Vesturland: Málningarþjónustan, Akranesi. Kf. Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. Guðni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö.Búöardal Vestflröir: Geirseyrarbúöin, Patreksfiröi. Rafverk, Bolungarvík. Straumur, ísafiröi. Noröurland: Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Pingeyinga, Húsavík. Austurland: Kf. Héraösbúa, Egilsstööum. Verslunin Vík, Neskaupstaö. Suöurland: Árvirkinn, Selfossi.Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Reykjanes: Ljósboginn.Keflavík. Rafborg, Grindavík. Starfslaunum úthlutað Sjö listamenn hlutu þriggja ára laun, tónlistarmennimir Guðni Franzson, Kolbeinn Bjarnason og Ólafur Ámi Bjamason, rithöfund- amir Fríða Á. Sigurðardóttir, Guðrún Helgadóttir og Ólafur Gunnarsson, og Karólína Eiríks- dóttir tónskáld. Aðrir sjö fengu tveggja ára laun, 32 hlutu laun í eitt ár og alls 85 fengu laun í sex mánuði samkvæmt frétt frá stjórn listamannalauna í gær. Auk þess fengu allmargir ferðastyrki, og þeir sem voru á listamannalaun- um samkvæmt eldri lögum fá eins mánaðar starfslaun. 573 umsóknir bárust úthlutunarnefndum, flest- ar í launasjóð myndlistarmanna eða 224 en 184 í launasjóð rithöf- unda. . Nýmæli í ár eru þau að leikhóp- um var leyft að sækja um styrk til Listasjóðs og sóttu 28 hópar um starfslaun fyrir 86 leikhúslista- menn. Þar fengu hæstu styrkina ís- lenska leikhúsið og Frú Emilía, 18 mánuði hvort, og Hafnarfjaröarleik- húsið og Möguleikhúsið 15 mánuði hvort. SA Baráttan um Brunabótafélag íslands: Breyta því í hlutafélag en ekki leysa það upp - segir Kristján Pálsson alþingismaður „Mér þykja þær hugmyndir sem komið hafa fram hér hjá þingmönn- um um að leysa upp Brunabótafélag íslands allt of tilviljanakenndar. Menn vita ekki neitt til hvers þær munu leiða. Ég held að sveitarfélög- in, sem hafa hingað til verið best fallin til að gæta hagsmuna íbú- anna, séu áfram best fallinn til að gæta hagsmuna einstaklinganna sem eiga þetta félag. Þess vegna tel ég að í stað þess að hleypa umræð- unni út um víðan völl og skapa al- gera upplausn varðandi þetta félag sem hefur verið vel rekið í gegnum árin, væri mun hagkvæmara fyrir alla eigendur að breyta félaginu í hlutafélag. Þar með gætu hlutha- famir sjálfir metið það og ráðið hvað þeir gera við sinn hlut. Hvort þeir selja hann eða eiga,“ sagði Kristján Pálsson alþingismaður í samtali við DV. Umræðan um framtíð Brunabóta- félagsins hefur verið mjög til um- ræðu eftir að Einar Oddur Krist- jánsson og þrír aðrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins boðuðu á Al- þingi frumvarp til laga um að leysa Brunabótafélag íslands niður. Kristján Pálsson segir að um um- talsverða fjármuni sé að ræða sem Brunabótafélagið hefur yfir að ráða. Þess vegna sagðist hann telja eðli- legt að tekjur af eign félagsins, sem verða um 300 milljónir króna á ári, verði notaðar til að mynda sjóð. Sá sjóður myndi síðan lána til fram- kvæmda í sveitarfélögunum eða veita einstaklingur í sveitarfélögun- um fyrirgreiðslu. „Mér þykir þetta mun eðlilegri leið ef menn vilja breyta Brunabóta- félaginu heldur en leysa það upp og sjá ekki hverjar afleiðingamar verða,“ sagði Kristján Pálsson. -S.dór PIONEER PIONEER PIONEER PIONEER PIONEER PIONEÍTpSRfflrTORfflffiSRRfflíHfHfflSRfflf Cö PIONEER 0 N -460 • Magnari: 2x70w (RMS, 1kHz, 6£!) > Útvarp: FM/AM, 24 stöðva minni • Geislaspilari: Einfaldur „Slot ln“ • Segulbandstæki: Tvöfalt Dolby B • Hátalarar: Tvfskiptir 70w (DIN) Tíöin hefur veriö æöi rysjótt undanfariö og flestir eru farnir aö bíöa þess aö voriö knýi dyra hjá Vetri konungi. Sum- ir láta frostatíöina hins vegar ekkert á sig fá og nýta sér hana sér til heilsubótar og skemmtunar eins og þessi ung- menni sem skautuöu af kappi á Reykjavíkurtjörn þegar DV var þar á ferö á dögunum. DV-mynd BG Lögreglan: Fylgst með bílbeltanotkun Lögreglan á Suðvesturlandi mun á næstunni fylgjast sérstaklega með bílbeltanotkun ökumanna og far- þega. Þeir sem uppvísir verða að því að nota ekki þann lögbundna og sjálfsagða öryggisbúnað verða sekt- aðir. „Það hefur verið mikið um óhöpp í vetur og í Ijós hefúr komið að af- leiðingar sumra slysa má rekja bemlínis til þess að viðkomandi not- aði ekki bílbelti áður en óhappið varð. Framundan er páskavikan sem er ein mesta umferðarvika árs- ins. Lögreglumenn treysta á heil- brigða skynsemi fólks sem og lög- hlýðni þess og vonast til að þurfa ekki að hafa afskipti af fólki í um- ferðinni vegna þess að það notar ekki jaöisjálfsagðan hlut og bílbelt- in eru,“ segir Ómar Smári Ár- mannsson, yfírlögregluþjónn í Reykjavík. -RR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.